Tíminn - 23.08.1995, Page 14

Tíminn - 23.08.1995, Page 14
14 Miðvikudagur 23. ágúst 1995 DAGBOK lUOWUlAJVJUVJUUUUI Mibvikudagur 23 ágúst 235. dagur ársins -130 dagur eftir. 34.vlka Sólris kl. 05.41 sólarlag kl. 21.17 Dagurinn styttist um 7 mínútur Frá Hafnargönguhópunm: Gengib milli fjarba — fyrr og nú í kvöld, miövikudagskvöldið 23. ágúst, bregður HGH sér aftur í aldir og þræðir gamla alfaraleið árið 1885 úr Grófinni suður í Skerjafjörð og þaðan til baka.nýj- |an og að hluta til ófullgerðan göngustíg. Lagt verður af stað stað kl. 20.00 úr Hafnarhúsport- | inu og gengiö upp Duusbryggju yfir Bólvirkið . og gegnum Bryggjuhúsið og áfram Aðalstræt- ið, Suðurgötuna og „Melaveg- inn" suður að Görðum viö Skerjafjörð. Á leiðinni leggur hópurinn lykkju á leið sína og fer yfir „mýrar og mógrafir" til að skoða kynningu í Norræna hús- inu á sjónum og sævarbúum við ísland árið 1985. Jón Jónsson fiskifræðingur fjallar um það sem fyrir augu ber. Frá görðunum verður gengið út með firðinum eftir nýja göngustígnum vestur undir mörk Reykjavíkurborgar og Seltjarnarnesbæjar og eftir þeim að ströndinni og inn með henni niður að höfn. Boðið veður upp á styttri gönguleið frá Norræna húsinu. Allir eru velkomnir í ferð með Hafnargönguhópnum. Áhugafólk um prjón og hönnun Handverk — reynsluverkefni, Heimilisiðnaðarafélag íslands og Púnkturinn halda kynningu og litskyggnusýningu á prjóna- hönnun og peysuframleiöslu finnska textílþönnuðarins Sirkka Könönen. Fyrirlesari verður Guð- rún Hannele Henttineri og byrjar kl. 20.00 föstudaginn 25. ágúst við opnun sýningarinnar í Púnktinum, Gleráreyrum, Akur- eyri. Sirkka Kökönen er þekktur textílhönnuður í heimalandi sínu og víðar. Hún hefur haldib fjölda sýninga víba um heim. Sirkka hefur rekið eigið fyrirtæki í um 15 ár og framleiðir aðallega peysur, bæbi hand- og vélprjón- aðar. Þetta er einstakt tækifæri fyrir Norðlendinga að kynnast prjónahönnun á heimsmæli- kvarða. Allir áhugasamir um prjón og hönnun eru velkomnir. Aögangseyrir aö fyrirlestrinum er 300 kr. kaffi innifalið. Sýning- in er opin alla virka daga kl. 10.00-17.00 og laugaradga kl. 14.00-18.00 og henni lýkur 9. sept. Púnkturinn, Gleráreyrum Hið íslenska náttúrufræbifélag Sveppatínslu- og skógar- ferb í Heibmörk 26. ág- úst Hið íslenska náttúrufræðifélag og Ferðafélag íslands efna til sveppatínslu- og skógarskoðunar- ferð í Heiðmörk 26. ágúst nk. Feröafélag íslands sér um ferðina. Lagt verbur af stað frá Umferðar- miðstöðinni (austanverðri) kl. 13.00 laugardaginn 26. ágúst og ekið upp í Heiömörk, þar sem Vignir Sigurðsson frá Skógræktar- félagi Reykjavíkur kynnir skóg- ræktina og Eiríkur Jensson kenn- ari leiðbeinir þátttakendum við sveppatínslu. Gjald fyrir ferðina er kr. 600 en frítt fyrir börn. Spaugstofan á ferb um landib Spaugstofan heldur áfram hringferð sinni um landib og mun skemmta í Hnífsdal kl. 21.00 í kvöld. Á morgun, fimmtudag, verður grínað á Hvammstanga kl. 21.00 og í Mið- garði á föstudagskvöld á sama tíma. Hjólarall um Skagafjörb 1.-3. sept. Hjólarallið í Skagafiröi fer fram 1.-3. sept. 1995. Hjólað verður 210 km leiö sem skiptist þannig: 1. dagur 100 km Startað á Ketilási í Fljótum kl. 13.00 og hjólaö upp Hjaltadal aö austanverðu um hlabið á Hólum upp að laxeldisstöðinni og niður Hjaltadalinn að vestanverðu og suður vatnib við Blönduhlíð að Héðinsmynni við þjóbveg 1. 2. dagur 85 Startað kl. 10.00 frá Héðins- mynni. Hjólab um Blönduhlíð fram Kjálka yfir Merkigilið, um hlaðið á Merkigili yfir brúna á Eystri Jökulsá yfir í Vesturdal um Goðdali og út í Varmahlíð. 3. dagur 25 km Startab kl. 10.00 í Varmahlíð og hjólað til Sauöárkróks. Keppt verður um farandbikar í kvenna- og karlaflokki. 1. verðlaun í karla- og kvenna- flokki kr. 50.000 2. verðlaun kr. 30.000 3. verðlaun kr. 15.000 Skráning í síma 453-5913 eftir kl. 19.00. Skráningargjald er kr. 2.000. Myndir í römmum Laugardaginn 26. ágúst kl. 16.00 verður opnub sýnng á verkum Þorvaldar Þorsteinssonar í Gallerí Greip, Hverfisgötu 82, Vitastígsmegin. Sýningin ber yf- irskriftina Myndir í römmum. Þorvaldur stundaði nám við Nýlistadeild MHÍ og Jan van Eyck Akademie í Hollandi á ár- unum 1983- 1990. Hann sinnir jöfnum höndum myndlist og ritstörfum og er skemmst að minnast uppfærslu Nemendaleikhússins í vor á leik- riti hans „Maríusögur". Þá koma myndverk Þorvaldar viö sögu á mörgum sýningum um þessar mundir; í Glugganum á Akureyri, á annarri hæðinni hjá Hörra á Seyðisfirði, á markab- torginu í Kotka, Finnlandi, á sumarsýningu Kjarvalsstaða og á sýningunni Botngróðri í Hall- ormsstabaskógi. Sýningin í Gallerí Greip verbur opin alla daga, nema mánudaga, kl. 14-18 og henni lýkur 10. sept- ember. Krónupottur Bónus Radíó í sumar var dregiö úr Krónu- potti Bónus Radíó, Grensásvegi 11, Reykjavík, en í hann fóru nöfn fjölmargra fermingarbarna, sem fermdust nú í vor. Sá heppni heitir Almar Viðars- son frá Akranesi, en honum gafst kostur á ab kaupa sér Samsung hljómtækjasamstæðu, Samsung- sjónvarp meb textavarpi, 10 geisladiska að eigin vali og tíu manna veislu hjá Hard Rock, Kringlunni, fyrir aðeins eina krónu. Á myndinni er Guðrún Blandon, starfsmaður Bónus Rad- íó, ab taka við greiöslu fyrir vör- unum sem Almar fékk. Frá Óhábri listahátíb Miövikudagur 23. ágúst: '/ Iðnó kl. 20.30 Kóngur Rís Karlakvöld með tónverkum og bókmenntum. Flytjendur eru all- ir karlmenn. Meðal annarra má nefna Sigfús Bjartmarsson, Braga Ólafsson, Hallgrím Helgason, Sindra Feysson og Súkkat. Sagnaþing í hérabi Dagana 26.-27. ágúst nk. gang- ast Stofnun Sigurðar Nordals og heimamenn í Borgarbyggö fyrir ráðstefnu um Egils sögu Skalla- grímssonar, Bjarnar sögu Hít- dælakappa og Gunnlaugs sögu ormstungu í Hótel Borgarnesi. Um tvö hundruð manns hafa skráð sig til þátttöku á ráðstefn- unni. Þeir sem flytja erindi á sagna- þinginu eru Bjarni Einarsson, Bjarni Guðnason, Baldur Haf- stað, Bergljót S. Kristjánsdóttir, Else Mundal, Helgi Þorláksson, Preben Meeulengracht Sörensen, Rory McTurk, Snorri Þorsteins- son, Sveinn Haraldsson, Sverrir Tómasson og Vésteinn Ólason. Rábstefnustjóri er Úlfur Braga- son, forstöðumaður Stofnunar Sigurðar Norðdals. I tengslum viö rábstefnuna verður farið á söguslóðir á Mýr- um undir leibsögn heimamanna. Bókasýning verður í safnahúsi Borgarfjarðar í tilefni af sagna- þinginu. Þá hefur Stofnun Sig- urðar Nordals gefið út bækling með bókfræði sagnanna sem þingið fjallar um. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 18. tll 24. ágúst er I Garós apótekl og Reykjavlkurr apótekl. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888.Halnargönguhópurlnn: Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er slarfrækl um helgar og á stórhátiðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apólek og Norðurbæjar apó- lek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apólek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apötekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apðtek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR I. ágúst 1995 Mánabargreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 28.528 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 29.327 Heimilisuppbót 9.697 Sérstök heimilisuppbót 6.671 Barnalífeyrirv/1 bams 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/1 barns 1.048 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulrfeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 26.294 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 DdggröösJur Fullir fæðingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 í ágúst er greidd 20% oriofsuppbót á fjárhæbir tekju- tryggingar, heimilisuppbótarog sérstakrar heimilis- uppbótar. Uppbótin skerbist vegna tekna í sama hlutfalli og þessir bótaflokkar skerbast. GENGISSKRÁNING 22. ágúst 1995 kl. 10,53 Opinb. Kaup vlðm.gengi SaJa Gengi skr.fundar BandarFkjadollar 66,16 66,34 66,25 Sterlingspund ....101,51 101,79 101,65 Kanadadollar 48,70 48,90 48,80 Dönsk króna ....11,492 11,530 11,511 Norsk króna ... 10,194 10,228 10,211 Sænsk króna 9,010 9,042 9,026 Flnnsktmark ....15,104 15,154 15,125 Franskur franki ....13,018 13,062 13,040 Belgískur franki ....2,1675 2,1749 2,1712 Svissneskur franki. 53,75 53,93 53,84 Hollenskt gyllini 39,77 39,91 39,84 Þýsktmark 44,51 44,63 44,57 «0,04074 0,04092 6,356 0,04083 6,344 Austurriskur sch ...„.6,332 Portúg. escudo ....0,4308 0,4326 0,4317 Spánskur peseti ....0,5238 0,5260 0,5249 Japansktyen ....0,6830 0,6850 0,6840 Irsktpund ....103,77 104,19 103,98 Sérst. dráttarr 98,33 98,71 98,52 ECU-Evrópumynt.... .83,64 83,92 83,78 Grfskdrakma ....0,2788 0,2798 0,2793 Daaskrá útvaros oa siónvarps Miðvikudagur 23. ágúst 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn: Sigrún Óskarsdóttir flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Náttúrumál 8.00 Fréttir 8.20 Menningarmál 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Sumardagar 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Meö laeirra oröum 13.20 Hádegistónleikar 14.00.Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Bréfiö 14.30 Fe&ur í nútímasamfélagi 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Síödegisþáttur Rásar 1 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á sí&degi 17.52 Náttúrumál 18.00 Fréttir 18.03 í.hlö&unni 18.30 Allrahanda 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Þú, dýra list 21.00 Svipmynd af Árna Kristjánssyni píanóleikara 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.30 Kvöldsagan, Plágan 23.00 Túlkun í tónlist 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Miðvikudagur 23. ágúst . 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Lei&arljós (213) w'wt 18.20 Táknmálsfréttir J 18.30 Sómi kafteinn (6:26) 19.00 Matador (11:32) 20.00 Fréttir 20.30 Veöur 20.35 Víkingalottó 20.40 Heimsmeistaramót íslenskra hesta Svipmyndir frá mótinu sem fram fór í Fehraltorf ÍSviss 1.-6. þ.m. Fylgster me& íslenska li&inu á mótinu, undirbúningi þess og rætt vi& þátttakendur. Umsjón og dagskrárgerö: Hjördís Ámadóttir. Kvikmyndataka: Óli Öm Andreassen. 21.20 Frúin fer sína leiö (6:14) (Eine Frau geht ihren Weg) Þýskur myndaflokkur um konu á besta aldri sem tekur viö fyrirtæki eiginmanns síns eftir fráfall hans. Abalhlutverk: Uschi Clas, Michael Degan, Christian Kohlund og Siegfried Lowitz. Þý&andi: Jóhanna Þráinsdóttir. 22.10 Veraldarvefur Alnetsins (Highway to Cyberia) Kanadísk heimildarmynd um ýmsar nýjungar í tölvuheiminum. Kynnir: David Suzuki. Þý&andi: Ólafur B. Gu&nason. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir í þættinum er fjallaö um íslensku og ensku knattspymuna en keppni í ensku úrvalsdeildinni er nýhafin. 23. 30 Dagskrárlok Miðvikudagur 23. ágúst jm 16.45 Nágrannar ÉÆptÚúo 17.10 Glæstarvonir ^~uJuu£ 17.30 Sesam opnist þú 18.00 Hrói höttur 18.20 Umhverfis jör&ina í 80 draumum 18.45 Sjónvarpsmarka&urirm^ 19.19 19:19 20.15 BeverlyHills 90210 (24:32) 21.05 Mannshvarf (Missing Persons) (7:17) 21.55 99 á móti 1 (99-1)(5:6) 22.50 Morö í léttum dúr (Murder Most Horrid) (5:6) 23.15 í fa&mi mor&ingja (In the Arms of a Killer) Spennu- mynd sem gerist í New York um unga og óreynda lögreglukonu sem fær vígsluna í starfi þegar hún rann- sakar morö á þekktum mafíósa á- samt félaga sínum. A&alhlutverk: |adyn Smith, John Spencer og Mich- ael Nouri. 1991. Lokasýning. Bönn- u& börnum. 00.45 Dagskrárlok BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.