Tíminn - 20.09.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.09.1995, Blaðsíða 12
12 Mi&vikudagur 20. september 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Það hefur komið til ágrein- ings innan heimilisins vegna eyðslusemi. Finndu leiðir til að stinga meiru undan heim- ilisbókhaldinu. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú notar kvöldið til að fara yfir það sem betur maetti fara í þínu lífi. Hve lengi getur maðurinn vakað? Fiskarnir <£X 19. febr.-20. mars Þú lætur þig dreyma um jóla- frí í dag. Mjög sjúkt ástand. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þetta verður dagur mikilla tilfinninga. Makar munu ýlfra af innbyrðis unaði en lausláti markaðurinn horfir úlfsaugum í kringum sig eftir Rauðhettu. Nautið 20. apríl-20. maí Þú finnur fyrir geistlegum straumum um miðnætti og veltir þér upp úr haustinu um hríð. Af þessu skapast þunglyndi hjá sumum en aðrir verma rómantíkina. Hið síðarnefnda er tvímæla- laust heppilegra. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú söðlar um í dag og val- hoppar í átt að nýju og betra lífi. Ekki líta um öxl. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú ákveður að nota kvöldið til að rækta vináttuböndin en verður fyrir vonbrigðum þegar í ljós kemur að allir eru uppteknir. Hafðu bara gam- an af sjálfum þér. Ekki eru aðrir til þess. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú verður frábær í dag. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Ekkert röfl. Vogin 24. sept.-23. okt. Allt verður rosalega salí í kvöld og menn ekki nema á hálfum afköstum. Þú skalt athuga það þegar dimmir. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Toppmaðurinn sporðdrekinn á ekki afmæli í dag en hon- um er alveg sama um það. Snjallt attítjúd. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn verður þögull og fálátur í dag og hugsar sinn gang. Til hvers var af stað farið? verður spurt. Stjörnurnar kunna engin svör við því. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. sept. FIMM SÝNINCAR AÐEINS 7200 KR. Stóra svibib kl. 20.30 Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren Laugard. 23/9 kl. 14.00. Fáein sæti laus Sunnud. 24/9 kl. 14.00 og 17.00. Fáein sæti laus Laugard. 30/9 kl. 14.00 Rokkóperan Jesús Kristur Superstar eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Fimmtud. 21/9. Fáein sæti laus Föstud. 22/9 - Laugard. 23/9 Fimmtud. 28/9. Fáein saeti laus Föstud. 29/9 Ath. Sýningum fer fækkandi Litla svibib Hvab dreymdi þig, Valentína? eftir Ljudmilu Razumovskaju Frumsýning sunnud. 24/9. Uppselt Þribjud. 26/9. Uppselt Mibvikud. 27/9. Uppselt Laugard. 30/9 Mibasalan verbur opin alla daga frá kl. 13-20 meban á kortasölu stendur. Tekib er á móti mibapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Creibslukortaþjónusta. Gjafakort — frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur — Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Lýsing: Páll Ragnarsson Leikmynd: Axel H. Jóhannesson Búningar: María Ólafsdóttir Tónlistarstjórn: Egill Ólafsson Dansstjórn: Astrós Gunnarsdóttir Leikstjórn: Þórhallur Sigurbsson Leikendur: Hilmir Snær Gubnason, Edda Heib- rún Backman, Jóhann Sigurbarson, Edda Arn- Ijótsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Anna Kristín Amgrímsdóttir, Bessi Bjarnason, Þóra Fribriks- dóttir, Örn Árnason, Vigdís Gunnarsdóttir, El- va Ósk Ólafsdóttir, Stefán Jónsson, Egill Ólafs- son, Mapnús Ragnarsson, Sigríbur Þorvalds- dottir og Sveinn Þórir Geirsson. Undirleik annast Tamlasveitin: Jónas Þórir Jón- assop, Stefán G. Stefánsson, Björn Thorodd- sen, Ásgeir Óskarsson, Eiríkur Pálsson, Gunnar Hrafnsson, Egill Ólafsson. Frumsýning föstudaginn 22/9 kl. 20:00. Örfá sæti laus 2. sýn. laugard. 23/9. Nokkur sæti laus 3. sýn. fimmtud. 28/9. Nokkur sæti laus 4. sýn. laugard. 30/9. Nokkur sæti laus Smíbaverkstæbib kl 20.00 Taktu lagið Lóa eftir Jim Cartwright Fimmtud. 21 /9 - Uppselt Föstud. 22/9. Uppselt Laugard 23/9. Uppselt Fimmtud. 28/9 Laugard. 30/9. Nokkur sæti laus Mibvikud. 4/10 Sunnud. 8/10 SALA ÁSKRIFTARKORTA stendur yfir 6 leiksýningar - Verð kr. 7.840 5 sýningar á Stóra svibinu og 1 ab eigin vali á Litla svibinu eba Smíbaverkstæbinu. EINNIG FÁST SÉRSTÖK KORT Á LITLU SVIÐIN EINGÖNGU 3 leiksýningar kr. 3.840 Mibasalan er opin frá kl. 13:00-20:00 alla daga meban á kortasölu stendur. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta. Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 D E N N I § „Almáttugur! Hvernig stendur á ab allt brestur svona aubveldlega í þessu hverfi?" 396 Lárétt: 1 yfirhöfn 5 gæfu 7 dug- leg 9 flas 10 fiskur 12 sáðlandi 14 háð 15 slóttug 17 rúlluðum 18 púki 19 risa Lóðrétt: 1 djörf 2 makaði 3 dvína 4 fljótiö 6 snúin 8 tindur 11 hagur 13 lengju 15 hryðju Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gæfa 5 otuðu 7 rola 9 af 10 traðk 12 illa 14 tau 16 Eir 17 kraft 18 lag 19 auk Lóðrétt: 1 gort 2 fola 3 ataði 4 æða 6 ufsar 8 orsaka 11 klefa 13 litu 15 urg KROSSGATA r~ l— m~m p ' rs ■ ■ L ■ • ■ " c ■ jÆMALAUS EINSTÆÐA MAMMAN DÝRAGARÐURINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.