Tíminn - 20.09.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.09.1995, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 20, september 1995 13 ll Framsóknarflokkurinn Abalfundur Freyju, félags fram- sóknarkvenna i Kópavogi A6alfundur Freyju veröur haldinn þriöjudaginn 26. september kl. 20.30 a6 Digranes- vegi 12. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Gestur fundarins veröur Páll Pétursson félagsmálaráðherra. Stjórnin Breyttur opnunartími Frá og með 18. september verður skrifstofa Framsóknarflokksins opin virka daga frá kl. 9.00-17.00. Veriö velkomin Framsóknarflokkurinn 7. LandsjDÍng LFK „Konur i framsókn'7 verður haldið I Félagsheimili Kópavogs að Fannborg 2, Kópavogi, dagana 20.-22. október n.k. Drög að dagskrá: Föstudagurinn 20. október Kl. 19.30 Þingsetning að Borgartúni 6. Setning: Kristjana Bergsdóttir, formaður LFK. Kjör embættismanna þingsins. Ávörp gesta: Páll Pétursson félagsmálaráðherra. Siv Friðleifsdóttir, 1. þingmaður Reykjaneskjördæmis. Kl. 20.00 Fundi frestað til laugardags. Kl. 20.00 Kvöldverðarhóf I tilefni 50 ára afmælis Félags framsóknarkvenna I Reykjavík. Ávarp: Sigríður Hjartar, formaður FFR. Hátíðarræða: Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins. Laugardagurinn 21. október Kl. 8.30 Afhending þinggagna I Félagsheimili Kópavogs að Fannborg 2, Kópavogi. Kl. 9.00 Skýrsla stjórnar. Kristjana Bergsdóttir, formaður LFK. Þóra Einarsdóttir gjaldkeri. Umræður — afgreiðsla. Kl. 9.20 Mannréttindi kvenna. Elin Lindal, formaður Jafnréttisráðs. Hansina Björgvinsdóttir, fulltrúi LFK á kvennaráðstefnunni í Kína. Umræður. Kl. 12.00 Matarhlé. Kl. 13.00 Umræður um stöðu kvenna í Framsóknarflokknum og framtíðarsýn þeirra. Ávörp: Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra. Valgerður Sverrisdóttir, formaður þingllokks framsóknarmanna. Siv Friðleifsdóttir, 1. þingmaður Reykjaneskjördæmis. Umræður. Kl. 15.15 Kaffihlé. Kl. 15.45 Tillögur að jafnréttisáætlun i flokksstarfi lagðar fram. Drífa Sigfúsdóttir, vararitari Framsóknarflokksins. Umræður. Kl. 17.00 Málefnavinna kjördæmanna lögð fram. Kl. 17.45 Skoðunar- og skemmtiferð í Mosfellsbæ fram eftir kvöldi. Kl. 18.15 Léttur málsverður. Ávörp: Helga Thoroddsen bæjarfulltrúi. Guðrún Karlsdóttir, formaður Esju, félags framsóknarkvenna í Mosfellsbæ. Sunnudagurinn 23. október Kl. 9.00 Morgunkalfi. Kl. 9.15 Umræða og afgreiðsla jafnréttisáætlunar. Kl. 11.00 Umræða og afgreiðsla málefnavinnu kjördæmanna. Kl. 12.00 Matarhlé. Kl. 12.45 Ályktanir þingsins. Kl. 13.30 Stjórnarkjör. Kl. 14.30 Þingslit. Dagskráin verður nánar auglýst með fréttabréfi LFK. Sími 5631631 Fax: 5516270 Innilegt þakklæti til ykkar allra sem sýnduð okkur samúö og vinarhug viö fráfall og útför eiginkonu minnar, móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu Gunnhildar Daví&sdóttur húsfreyju Laugarbökkum, Ölfusi Sérstakar þakkir færum viö starfsfólki Sjúkrahúss Suöurlands fyrir góöa umönnun. Guömundur Þorvaldsson Sigríbur Magnúsdóttir Karl R. Guömundsson Kristjana Guömundsdóttir Tryggvi Bjarnason Davíb Gubmundsson Bryndís Arnardóttir Þorvaldur Gubmundsson Erla Ingólfsdóttir Hrafnhildur Guömundsdóttir Kristján Pétursson barnabörn og barnabarnabörn Þó Julia Roberts hafi haldiö höföi og vel þaö í kvik- myndabransanum, hefur hún reglulega keyrt einkalíf sitt í strand. Á meðfylgjandi myndum sést hún veita meö- leikara sínum, Aidan Quinn, ástríðufullan koss fyrir utan Glen Ealy pub í Wicklow á ír- landi. Aidan og Julia eru nú við tökur á myndinni Micha- el Collins og leika þar aöal- hlutverkin. Sagan segir aö Julia hafi setið um klukkustund yfir Guinnessglasi og kjaftað við Aidan og Liam Neeson, sem einnig leikur í myndinni. Þegar þau komu út af kránni, tók hún skyndilega upp á því að kyssa Áidan svo full af ástríðu að hún lyftist af jörðu. Að því verki loknu gekk hún í átt til bílstjóra síns sem beið í BMWinum hennar, en rauk allt í einu tii baka og baðaði Aidan með enn hlýlegri ástleitni. Gárungarnir telja að þessi sýning hafi verið ætluð aug- um Liams. Svo er sagt að hjónaband Juliu og Lyles Lo- vett hafi sprungið þegar hún féll fyrir Liam á meðan tökur á myndinni Satisfaction stóðu. En svo illa vill til, eins og minnugir Speglalesendur muna sjálfsagt, að Liam er hamingjusamlega giftur Na- töshu Richardson og eiga þau þriggja mánaða son. Aidan er auðvitað líka giftur, konu að nafni Elizabeth Bracco.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.