Tíminn - 20.09.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.09.1995, Blaðsíða 14
14 ÍMim Miövikudagur 20. september 1995 DAGBOK lUUVAAA^JWVJUVJUM Mibvikudagur 20 september 263. dagur ársins -102 dagar eftir. 38. vlka Sólris kl. 07.03 sólarlag kl. 19.38 Dagurinn styttist um 6 mínútur Gjábakki, Fannborg 8 I dag, miðvikudag, veröur starfsemi Félags eldri borgara í Kópavogi, Frístundahópsins Hana-nú og Gjábakka kynnt. Kynningin fer fram í Gjábakka og hefst kl. 14. Unglingsstúlkur úr Kópavogi skemmta með flautuleik. Kaffi og heimabakað meðlæti. Kynningin er öllum op- in. Afmælisganga Hafnar- gönguhópsins Síðastliðinn laugardag voru þrjú ár liöin frá því að Hafnar- gönguhópurinn hóf miðviku- dagskvöldgöngur. í tilefni af því verður slegið á Iéttari strengi í göngunni í kvöld, miðvikudags- kvöldiö 20. sept. Mæting við Miðbakkatjaldið kl. 20. Val verð- ur um að ganga á slóðum tveggja mislangra áður fjölfarinna leiða, sem ekki hafa verið gengnar í tugi ára svo vitað sé. Vísbending- ar veröa gefnar við upphaf feröa. Eftir að hóparnir mætast á leib frá endastöbvunum verður geng- ið til baka að Miðbakkatjaldinu og komiö þangað um kl. 21.30. í Mibbakkatjaldinu verður boðið upp á afmæliskaffi og Þórður kemur með nikkuna. Allir eru velkomnir í gönguna og/eöa í Miðbakkatjaldið. Lucky People Center á íslandi Dagana 20., 22. og 23. sept. mun sænska hljómsveitin Lucky People Center (LPC) koma fram á fernum tónleikum í Reykjavík. Lucky People Center flytur pól- itíska tónlist og fjallar um vanda- mál líðandi stundar. Hljómsveit- armenn eru fjórir og hafa reynt margt um ævina. Þeir hafa stundað allt frá sjómennsku til bókaútgáfu með viðkomu í há- skólanámi, útgáfustarfsemi, kvik- myndagerö, heilarannsóknum, þjálfun á öpum, klúbbahaldi, ra- ve-uppákomum að ógleymdri tónlistinni. Hafnfirska bandið Súrefni mun koma fram á undan LPC, en með í för verbur D.J. úr bandinu og D.J. Frímann. Lucky People Center munu koma fram sem hér segir: Mib. 20. sep. á Busaballi MH í Tunglinu. Fös. 22. sep. á síðdegistónleik- um í Hinu húsinu kl. 17 og í Tunglinu um kvöldið 'og er þá aldurstakmark 18 ára. Lau. 23. sep. í Tunglinu og er aldurstakmark 20 ára. Miöaverð í forsölu er 950 kr., en 1150 kr. við hurð. Forsölustaðir eru Levis-búðin, Japis Kringlunni, Hitt húsið og Hljómalind. Háskólafyrirlestur Fimmtudaginn 21. september flytur dr. Tae-Chang Kim, pró- fessor við Háskólann í Kyushu í Japan og forseti Institute for In- tegrated Study of Future Gener- ations í Osaka, opinberan fyrir- lestur á vegum heimspekideildar Háskóla íslands. Fyrirlestur dr. Kims nefnist: „Hagur komandi kynslóba" og verður fluttur á ensku. í fyrirlestri sínum mun dr. Kim fjalla um þann hugsunarhátt sem menn þurfa að tileinka sér til að leysa lífsverkefni sín á farsælan hátt. Hann mun m.a. ræða um siðferðilega afstæðishyggju sam- tímans og gagnrýna hana. Fyrirlestur dr. Tae-Chang Kim verbur fluttur í stofu 101 í Odda. Hann verður um klukkustundar langur og hefst kl. 17.15. Öllum er heimill aðgangur meðan hús- rúm leyfir. Pennavinur á Trinidad Kaupsýslumaður á Trinidad óskar eftir að skrifast á við stúlk- ur 18-30 ára. C. Lush P.O. Box 3246 Diego Martin Trinidad Fax: 809-637-3810 Eva Benjamínsdóttir sýn- ir í Listhúsi, Laugardal Laugardaginn 23. sept. kl. 18- 20 opnar Eva Benjamínsdóttir sýningu í Listhúsi í Laugardal, í Listacafé og Veislusal. Eva sýnir ný málverk, unnin með olíu og akríl á striga. Yfir- skrift sýningarinnar er: „Eykta- mörk, björg & flæði". Þetta er fjóröa einkasýning Evu á 12 árum, en fyrst sýndi hún í Ásmundarsal árið 1983. Edvard Munch: „Stúlkur á brúnni". Um 1901. Listhús í Laugardal, Engjateig 17-19, er opið mánudaga-laugar- daga kl 10-18,og sunnud. 14-18. Listasafn ríkisins: Sýningunni „Ljós úr norbri" ab Ijúka Vegna gífurlegrar aðsóknar á sýninguna „Ljós úr norðri, nor- ræn aldamótalist" verður opnun- artími Listasafns íslands lengdur um næstu helgi, sem er síöasta sýningarhelgi. Opið veröur á laugardag frá kl. 10- 18 og sunnudag frá kl. 10-22. Verður sýningunni ekki fram- lengt, því héðan fer hún til Þjóð- listasafnsins í Stokkhólmi þar sem hún verður opnuö 19. októ- ber. TIL HAMINGJU Þann 22. júlí 1995 voru gefin saman í Bessastaðakirkju af séra Braga Friðrikssyni, þau Anna Kristín Sigvaldadóttir og Nikulás Arnarsson. Heim- ili þeirra er að Krosseyrarvegi 4, Hafnarfirði. Ljósm. MYND, Hafnarfiröi Þann 29. júlí 1995 voru gefin saman í Vídalínskirkju í Garðabæ af séra Axel Árna- syni, þau Guðrún Dís Jónat- ansdóttir og Árni Gunnars- son. Heimili þeirra er að Brekkubyggð 69, Garðabæ. Ljósm. MYND, Hafnarfirði Daaskrá útvarps oa siónvarps Miðvikudagur 20. september 6.45 Ve&urfregnir l^\ 6.50 Bæn Ifll 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Náttúrumál 8.00 Fréttir 8.20 Menningarmál 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tibindi úr menningarlffinu 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Fer&in á heimsenda 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Sól á svölu vatni 14.30 Tónlist 15.00 Fréttir 15.03 Blandab ge&i vi& Borgfir&inga 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á slbdegi 16.52 Náttúrumál 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþe! - Eyrbyggja saga 17.30 Sibdegisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Slbdegisþáttur Rásar 1 18.30 Allrahanda 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Þú, dýra list 21.00 Hrynjandi íslenskrar tungu 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.30 Kvöldsagan: Plágan 23.00 Túlkun í tónlist 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Mibvikudagur 20. september 17.30 Fréttaskeyti JLg. 17.35 Leibarljós (232) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Sómi kafteinn (10:26) 19.00 Matador (26:32) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Víkingalottó 20.40 Uppljóstranir (1 ;2) (Secrets Revealed) Fyrri hluti banda- rískrar heimildarmyndar þar sem ýmsum leyndarmálum er Ijóstrab upp. Hvernig fara töframenn a& því a& saga fólk í tvennt og hvernig tekst þátttakendum í fegur&arsamkeppnum a& halda brjóstunum á sér sperrtum? Seinni hlutinn ver&ur sýndur a& viku li&inni. Þý&andi: Cu&ni Kolbeinsson. 21.30 Frúin fer sína lei& (10:14) (Eine Frau geht ihren Weg) Þýskur myndaflokkur um konu ánu á besta aldri sem tekur vib fyrirtæki eigin- manns síns eftir fráfall hans. A&alhlutverk: Uschi Glas, Michael Degan, Christian Kohlund og Siegfried Lowitz. Þý&andi: jóhanna Þráinsdóttir. 22.25 Heimsborgarinn Halldór Briem Þáttur um Halldór Briem, stjóra Hilton-hótelsins í Peking, sem hefur unnib hjá Hilton-ke&junni í Aþenu, Abu Dhabi, Kýpur, Guam og Hawaii. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir í þættinum er fjallab um íslensku og ensku knattspyrnuna. 00.05 Dagskrárlok Mibvikudagur 20. september 16.45 Nágrannar . 17.10 Glæstarvonir ¥ *S7ufl'2 17.30 Sesam opnist þú 18.00 Hrói höttur 18.20 VISASPORT (e) 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.40 Beverly Hills 90210 21.35 Su&ur á bóginn (Due South) 22.25 Tíska 22.50 Kynlífsrábgjafinn (The Good Sex Guide) 23.20 Falskar forsendur (The Heart of the Lie) Sannsöguleg spennumynd sem ger& er eftir ótrú- legri sögu Laurie "Bambi" Bem- benek. Hún er fyrrverandi lögreglu- þjónn sem er dæmd fyrir morb á fyrrum eiginkonu eiginmanns síns. Fjölmi&lar fylgdust grannt me& rétt- arhöldunum og þegar Laurie braust út úr fangelsi til ab sanna sakleysi sitt komst hún í heimspressuna. A&al- hlutverk: Lindsay Frost, Timothy Bus- field og john Karlen. Leikstjóri: Jerry Landon. 1992. Lokasýning. Bönnub börnum. 00.45 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apöteka I Reykjavík frá 15. til 21. september er I Árbæjar apöteki og Laugames apótekl. Það apötek sem fyrr er nefnt ann- ast eltt vðrsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudðgum. Upp- lýslngar um læknls- og lyfjaþjönustu eru gefnar I slma 18888. NeyðarvaktTannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjórnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina yikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opkJ í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið Irá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá ki. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu mllli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. sept. 1995 Mánaturgreibslur Elli/örorkulifeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorkulíeyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Bamalífeyrirv/1 bams 10.794 Meölag v/1 bams 10.794 Mæöralaun/febralaun v/1 bams 1.048 Mæöralaun/feöralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190 Ekkjutsætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139 Fullur ekkjulifeyrír 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreióslur Fullirfæöingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 Vakin er athygFi á því aö frá og meö 1. september er bensín- styrkur staögreiösluskyldur. í júlí var greidd 26% uppbót á fjárhæöir tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstaka heimilisuppbót vegna launa- bóta og i ágúst var greidd á þessar fjárhæöir 20% uppbót vegna oriofsuppbótar. Engar slikar uppbætur enr greiddar í september og eru því þessar fjárhæöir lægri í september en fyrrgreinda mánuöi. GENGISSKRÁNING 19. sepL 1995 kl. 10, ,56 Opinb. viðm.gengi Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar .66,42 66,60 66,51 Sterlingspund ....102,65 102,93 102,79 Kanadadollar 48,73 48,93 48,83 Dönsk króna ....11,521 11,559 11,540 Norsk króna ...10,220 10,254 10,237 Sænsk króna 9,243 9,275 9,259 Finnsktmark ....14,999 15,049 15,024 Franskur franki ....12,986 13,030 13,008 Belgfskur franki ....2,1697 2,1771 2,1734 Svissneskur franki. 55,04 55,22 55,13 Hollenskt gylllnl 39,85 39,99 39,92 Þýskt mark 44,66 44,78 44,72 ítölsk Ifra ..0,04101 0,04119 0,04110 Austurrískur sch 6,347 6,371 6,359 Portúg. escudo ....0,4290 0,4308 0,4299 Spánskur peseti ....0,5218 0,5240 0,5229 Japansktyen ....0,6366 0,6386 0,6376 írskt pund ....104,77 105,21 104,99 Sérst. dráttarr 97,14 97,52 97,33 ECU-Evrópumynt.... 83,70 83,98 83,84 Grfsk drakma ....0,2778 0,2787 0,2782 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.