Tíminn - 21.09.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.09.1995, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 21. september 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú safnar skeggi í dag. Óstuð fyrir konur. & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Einhver er fúll út í þig um þessar mundir. Þú þurftir nú ekki að lesa stjömuspána til að vita það. j^;^ Fiskarnir <£>< 19. febr.-20. mars Margur heldur mig ilsig. úturinn mars-19. apríl QJ—-v Hrúturinn B- 21. Þú grípur í spil með fjöl- skyldunni í kvöld og hefur rangt við eins og venjulega. Strákormurinn kemur upp um þig og þér verður hent út. Upplagt að nýta tækifær- ið pg skreppa á pöbbinn. Nautio 20. apríl-20. maí Ferðalag framundan hjá þér. Þú ferð í svarta sokka. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Kúabændur í þessu merki verða óvenju skemmtilegir, enda munu beljur þeirra mjólka sem aldrei fyrr. Tveir hætta við að fara í svínabú- skapinn en einn fer í hund- ana. «8 Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú tekur út samviskubit í dag. Eins og hvert annað hundsbit. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú ferö ab djamma í kvöld meö mikilmennskubrjálæði eftir liðna karríerviku. Snjallt. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Fimmtudagur til fíflaláta og fagnaöar rísandi helgi. Láttu eins og þú lést fyrir 20 árum og sjá, þú skorar nokkur stig. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Þú ferð í höfuðaðgerð í dag bar sem ætlunin er ab krukka í heila og taka til. Læknun- um til furðu finna þeir engan heila og þín bíða miklir pen- ingar sem ein af ráðgátum læknavísindanna. Sko þig. Sporbdrekinn 24. okt.-21.nóv. Þú ert meb löngum fyrirvara búinn ab ákveba ab mála bæ- inn rauban um helgína og blandar litinn í kvöld. Terpentínan bíbur sunnu- dagsins. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Haraldur nokkur í merkinu tekur fram glímubeltiö í kvöld og gyrbir þjó upþ í axl- ir. Hann verbur rotabur snemma af gömlum skóla- bróbur frá Húsavík en hjá öbrum verður allt rólegt. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍMI 568-8000 SjS Sala abgangskorta stendur yfir til 30. sept. FIMM SÝNINCAR AÐEINS 7200 KR. Stóra svibib kl. 20.30 Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren Laugard. 23/9 kl. 14.00. Fáein sæti laus Sunnud. 24/9 kl. 14.00 og 17.00. Fáein sæti laus Laugard. 30/9 kl. 14.00 Rokkóperan Jesús Kristur Superstar eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber í kvöld 21/9. Fáein sæti laus Á morgun 22/9 - Laugard. 23/9 Fimmtud. 28/9. Fáein sæti laus Föstud. 29/9 Ath. Sýningum fer fækkandi Litla svibib Hvað dreymdi þig, Valentína? eftir Ljudmilu Razumovskaju Frumsýning sunnud. 24/9. Uppselt Þribjud. 26/9. Uppselt Mibvikud. 27/9. Uppselt Laugard. 30/9 Mibasalan verbur opin alla daga frá kl. 13-20 meban á kortasölu stendur. Tekib er á móti mibapöntunum ísíma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Creibslukortaþjónusta. Cjafakort — frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur — Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383 ftlflf DYRAGARÐURINN ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml551 1200 Stóra svibib Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Lýsing: Páll Ragnarsson Leikmynd: Axel H. Iphannesson Búningar: María Ólafsdóttir Tónlistarstjórn: Egill Ólafsson Dansstjórn: Astrós Cunnarsdóttir Leikstjórn: Þórhallur Sigurbsson Leikendur: Hilmir Snær Cubnason, Edda Heib- rún Backman, Jóhann Sigurbarson, Edda Arn- Ijótsdóttir, Cunnar Eyjolfsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Bessi Bjarnason, Þóra Fribriks- dótfir, Örn Árnason, Vigdís Cunnarsdóttir, El- va Ósk Ólafsdóttir, Stefán Jónsson, Egill Ólafs- son, Magnús Ragnarsson, Sigríbur Þorvalds- dottir og Sveinn Þórir Ceirsson. Undirleik annast Tamiasveitin: |ónas Þórir |ón- asson, Stefán C. Stefánsson, Björn Thorodd- sen, Ásgeir Óskarsson, Eiríkur Pálsson, Cunnar Hrafnsson, Egill Ólafsson. Frumsýning " á morgun 22/9 kl. 20:00. Örfá sæti laus 2. sýn. laugard. 23/9. Nokkur sæti laus 3. sýn. fimmtud. 28/9. Nokkur sæti laus 4. sýn. laugard. 30/9. Nokkur sæti laus Stakkaskipti eftir Cubmund Steinsson Föstud. 29/9 - Laugard. 7/10 Smíbaverkstæbib kl 20.00 Taktu lagib Lóa eftir )im Cartwright Jkvöld21/9-Uppselt Á morgun 22/9. Uppselt Laugard 23/9. Uppselt - Fimmtud. 28/9 Laugard. 30/9. Uppselt - Mibvikud. 4/10 Sunnud. 8/10 SALA ÁSKRIFTARKORTA stendur yfir 6 leiksýningar - Verb kr. 7.840 5 sýningar á Stóra svibinu og 1 ab eigin vali á Litla svibinu eba Smíbaverkstæbinu. EINNIC FÁST SÉRSTÖK KORT Á LITLU SVIÐIN EINGÖNCU 3 leiksýningar kr. 3.840 Mibasalan er opin frá kl. 13:00-20:00 alla daga meban á kortasölu stendur. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta. Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 DENNI DÆMALAUSI „... og þetta er ég þegar ég var tveggja ára." „Ekki hafa árin farið vel með andlitið á þér." KROSSGATA F 397 Lárétt: 1 grámi 5 mótspyrna 7 úrill 9 svik 10 reikum 12 makabi 14 sála 16 eiri 17 nákvæmlega 18 málmur 19 skel Lóbrétt: 1 sverö 2 meis 3 hryggb 4 dufl 6 flutti 8 kumpáni 11 japla 13 yndi 15 skyggni Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 serk 5 aubnu 7 ötul 9 an 10 loðna 12 akri 14 spé 16 kæn 17 ultum 18 ári 19 rum Lóbrétt: 1 svöl 2 raub 3 kulna 4 ána 6 undin 8 toppur 11 akkur 13 ræmu 15 éli EINSTÆÐA MAMMAN Em/SI/O/i/A/ffl WPÞI/f AÐti/AERnum JÁ... MVAfi/TÁRBARAMPEPpi Eím/íf/cA, ÞásWtéM PABB/DEWOqÉqVERÐf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.