Tíminn - 21.09.1995, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.09.1995, Blaðsíða 4
 Fimmtudagur 21. september 1995 STOFNAÐUR 1 7. MARS 1 91 7 Útgáfufélag: Tímamót hf. Ritstjóri Ritstjórnarfulltrúi: Fréttastjóri: Ritstjórn og auglýsingar: Sími: Símbréf: Pósthólf5210, Setning og umbrot: Mynda-, plötugerb/prentun: ón Kristjánsson Oddur Ólafsson Birgir Gubmundsson Brautarholti 1, 105 Reykjavík 563 1600 55 16270 125 Reykjavík Tæknideild Tímans ísafoldarprentsmibja hf. Mánabaráskrift 1550 kr. m/vsk. Verb í lausasölu 150 kr. m/vsk. Haustverk í ríkisstjórn Úrelt menntakerfi Samkvæmt nýjum útreikningum Alþjóöabankans um auðlegð þjóða er ísland meðal þeirra ríkja sem teljast ríkust á jörðu hér. Grundvallarbreytingar eru gerðar á útreikningum til að mæla auðinn. Framleiðsla og véla- eign vega minna en áður, en auðlindum, ekki síst end- urnýjanlegum, er gert hærra undir höfði. Þá vegur mannauðurinn þungt og mestu dýrmæti hans eru gott heilsufar og menntun. Sé tekið tillit til þessa eru íslendingar greinilega á réttri braut hvað varðar forgang útgjaldaliða í ríkis- rekstrinum. Þótt margir kvarti yfir þeim miklu útgjöld- um, sem varið er til heilbrigðismála og menntunar, er það ekki fé sem er á glæ kastað, heldur eykur það þjóða- rauðinn til mikilla muna og langt fram yfir það, sem telst verðmætaaukning vegna mannvirkjagerðar eða vélakaupa. Það er að segja sé mark tekið á nýjum að- ferðum Alþjóðabankans til að reikna út auðlegð þjóð- anna. Oft er á það minnst að menntun sé besta f járfesting- in og að framtíð þjóðarinnar byggist á aukinni og enn betri menntun en nú er látin í té. Sjaldan er þó gerð grein fyrir í hverju þessi aukna menntun á að felast eða að hvers konar gagni hún má verða. En hitt fer ekki leynt að f jöldi vel menntaðra ís- lendinga fær ekki störf við hæfi á heimaslóð og margir verða að una því að starfa við aðrar greinar en hæfir menntun þeirra. Á mörgum sviðum eru of margir menntamenn miðað við þörfina. En hér er vandratað meðalhófið sem á öðrum svið- um. Hitt sýnist ljóst að full þörf er á að stýra menntun- inni inn á þær brautir sem hún nýtist og að þörf er á að endurskoða þau menntakerfi sem nú er búið við. Víst er að menntun og skólakerfi þurfa sífelldrar endurskoðun- ar við í síbreytilegum heimi. í viðtali, sem Tíminn átti við Sveinbjörn Björnsson háskólarektor og birtist s.l. þriðjudag, telur hann þörf á grundvallarbreytingu á háskólamálum, enda hefur þjóðin setið eftir í menntunarmálum. 85 af hundraði háskólanema eru í einhvers konar byrjunarnámi, sem veitir engin starfsréttindi. BA- próf- in, sem flestir útskrifast með, er í raun ekki annað en undirbúningur að frekara námi. Rektor segist hafa áhyggjur af öllum þeim fjölda, sem hverfur frá námi vegna þess að annað hvort höfðar námið ekki til þeirra eða þeir ráða ekki við það. Hann segir aðrar þjóðir mæta þessu með meira vali og stuttu starfsnámi. Búast má við að það geri nemendunum fært að hasla sér völl á vinnu- markaði eftir háskólanám. Nýtist þá menntunin bæði þeim sjálfum og samfélaginu í heild. Fleiri fagháskólar með hagnýtu námi er sú leið sem þróaðar þjóðir hafa farið í menntunarmálum sínum og bendir háskólarektor á æskilegar fyrirmyndir sem vert sé að huga að og taka upp hér á landi. Ef íslendingar ætla að halda sæti sínu meðal best stæðu þjóða heims og að lífskjörin verði með þeim hætti sem æskilegt verður að teljast, er greinilegt að hlúa ber að menntastofnunum og gera þær kröfur að þær sinni kalli tímans. Gamaldags embættismannaháskóli eða háskóla- menntun, sem ekki veitir nema takmarkaða undirbún- ingsþekkingu, er tæplega leiðin til farsældar. Ef menntunin á að vera sú góða fjárfesting sem af er látið, verður hún að byggjast á raunsæi og framfara- vilja. íhaldssemi og hálfkák býður lakari lífskjörum heim. Þessa dagana er verib ab vinna haustverkin á heimilum landsins. Húsmæbur búa til sultu, heimilis- febur taka upp kartöflur og börn- in dusta rykib af skóladótinu. Á stjórnarheiilinu er líka verib ab útbúa heimilisfólkib fyrir vetur- inn. Þab er búib ab kaupa nýja bíla undir flesta rábherrana. Eins og alkunna er, snúast bíla- mál rábherra um þab ab kaupa sér flottastan bíl. Sagnfræbilega er þab sannab ab þab er bjargföst trú rábherra allra tíma, ab þeir stjórn- málamenn gangi mest í augun á þjóbinni og öblist aukinn mynd- ugleik sem aka í sem dýrustum og íburbarmestum bílum. Þröngur stakkur Sá galli er hins vegar á gjöf Njarbar ab búib er ab setja þak á þab hvab rábherrabílar mega kosta og er farib ab miba vib 3,2 milljónir. Þab má raunar rába af umræbunni ab rábherrum þykir sér skorinn nokkub þröngur stakkur meb þessari upphæb. Vib- brögbin eru þó ólík eftir stjórn- málaflokkum hvernig menn bregbast vib þessum takmörkun- um. Framsóknarrábherrarnir fara þá leib ab svipast um víba og gera síban tilbob í glæsikerrur, sem koma frá Alfreb Þorsteinssyni stórframsóknarmanni í Sölu varnarlibseigna. Þannig hefur þeim tekist ab fá flotta bíla á verbi sem er innan markanna, en þurfa hins vegar ab búa vib ab bílarnir eru lítilsháttar notabir. Þab er ekki bara Páll Pétursson sem gerbi slík kaup af Sölunefnd- inni og fékk 4,5 milljón kr. bíl á tæpar þrjár. Svipab munu þeir Halldór Ásgrímsson og Gub- mundur Bjarnason hafa gert, þannig ab framsóknarmennirnir Daviðádýrarí bflenaðrir hafa bæbi „haldib uppi standard" í bílategundum og haldib sér undir þakinu. Sjálfstæbisrábherrarnir virbast hins vegar ekki eins áhyggjufullir yfir reglunum og búa til sérreglur fyrir sig og sína. Þannig var Davíb ab fá sér 5,7 milljón króna Audi- bíl og Halldór Blöndal fékk sér GARRI nýjan Pajero, sem kunnugir segja ab kosti ekki undir 3,9 milljón- um. Samrýndir ráoherrar og þingforseti Þá vekur þab ekki síbur athygli ab bílakaup sjálfstæbisrábherr- anna — forsætis-, fjármála-, menntamála- og samgönguráb- herra — eru öll hjá sama umbob- inu. Ekki nóg meb þab, því forseti Alþingis og fyrrverandi sjálfstæb- isrábherra fékk líka nýjan bíl fyrir veturinn frá þessu sama umbobi. Þab er virkilega ánægjulegt ab sjá hversu samstíga og samrýndír sjálfstæbisrábherrarnir og þing- forsetinn eru um jafn ópólitískan hlut og bílamál. Þarna ákveba þeir allir, hver í sínu lagi, ab kaupa bíl af sama umbobinu, sem ber tvímælalaust vitni um ab þarna er samhent forusta. Slíkt er mikil hamingja fyrir flokksstarfib. Þab spillir heldur ekki fyrir ab þab skuli einmitt vilja svo heppilega til ab þab séu dyggir flokksmenn og örlátir, sem eiga og reka þetta umbob. En þó rábherrar stjórnarflokk- anna hafi sitt hvort lagib á bíla- kaupunum, er víst ab þeir telja sig allir hafa gert gób kaup. Þab má til sanns vegar færa. Hitt er öllu ólíklegra, ab sú grundvallarfor- senda rábherrabílamálanna ab virbing rábherra fari eftir því hversu flottum bíl hann ekur, sé rétt. Sannleikurinn er nefnilega sá, ekki síst á þessum síbustu vik- um kjaradómsúrskurba og kostn- abargreibslna, ab sennilega stend- ur virbing rábherra í öfugu hlut- falli vib þab hversu flottum ráb- herrabíl hann ekur. Ef þetta er haft í huga og í ljósi þess ab dýrari bílar þýba líka hærri hlunninda- skatt fyrir rábherrana, þá sýnist Garra rábherrarnir vera á alvarleg- um villigötum, hvort sem þeir héldu sig undir settu þaki eba virtu þab ab vettugi. Þó ekki væri nema vegna tíbarandans, hefbi þab trúlega verib snjallara hjá þeim ab gera eins og svo margar barnafjölskyldur gerbu fyrir skólabyrjun á þessu hausti. Nefni- lega ab láta krakkana slíta alveg gömlu skónum ábur en splæst var í nýja. Garri Við og þeir Nýjustu fréttir af kjarabaráttu allsherjarnefndar Alþingis eru, ab nú ætlar hún ab láta .gera út- tekt á launakjörum þjóbþings- manna á Norburlöndunm. Gef- ur sá samanburbur vafalaust kærkomib tækifæri til ab sýna fram á hve íslenskir þingmenn séu hörmulega la'unabir og hve illa sé ab þeim búib á allan hátt. Sjálfsagt er ab gera einnig samanburb á kaupi og fríbind- um æbstu embættismanna og dómara á hæstu dómstigum. Þá mun einnig koma í ljós ab ís- lensku embættismennirnir og bankastjórarnir hafa alls ekki hátt kaup þegar heibarlegur og réttlátut samanburbur er feng- inn. Og hver veit nema ab skatta- reglur og undanþágur geti einn- ig orbib íslensku nómenklatúr- unni í vil þegar búib verbur ab fá embættismenn, t.d. fjármála- rábuneytisins, til ab útlista sam- anburbinn eins og þeim einum er lagib. Þeir og við Þab er abeins eitt sem saman- burbarfræbingarnir verba ab passa sig á. Þab er ab fólk í öbr- um starfsgreinum fari ekki líka ab bera sig saman vib þau kjör sem tíbkast mebal þeirra sem vinna svipub störf í útlandinu og á Fróni. Þokkalegt væri til ab mynda ef háskólakennarar hér færu ab tíunda hvaba kaup og starfsskil- yrbi prófessorar í Stokkhólmi og Ósló búa vib. Leikarar vib Dramaten og í Þjóbleikhúsinu, fréttamenn Ríkisfrétta og Dan- marks Radio, eba þá bara sam- anburbur á kjörum þeirra hjá DV og Jyllands Posten, ef telja má launþega einkageirans meb. Samanburbur á kjörum fisk- vinnslufólks hjá Granda og í Hirtshals liggur fyrir, svo ab alls- herjarnefnd þarf ekki ab ómaka sig á ab kynna sér tittlingaskít- inn hjá smáfuglunum. Svo er réttast ab allsherjar- nefnd stilli svo til ab ekkert verbi farib ab hnýsast í alltof ná- kvæman samanburb á lífeyris- réttindum og starfslokasamn- ingum og öbru slíku, sem fólk Á víöavangi úti í bæ á ekkert ab vera ab skipta sér af. Ef vel tekst til og samanburb- arfræbingar Alþingis og fjár- málarábuneytis vinna sín verk af venjulegri kostgæfni, mun niburstaban verba sú ab kjörnir fulltrúar okkar lepja daubann úr skel. Og þá verbur Kjaradómur ab taka á honum stóra sínum ab leibrétta svo um munar. Samanburöar- vísindin Oft er verib ab gera saman- burb á hinu og þessu og finna út mismun á lífskjörum hér og annars stabar. Hvenær sem ein- hver svona niburstaba er birt, verba einhverjir til ab sýna fram á ab vitlaust sé spurt og vitlaust gefib og niburstöburnar því vit- lausar. Þegar samanburbarfræbingar Morgunblabsins sýndu fram á ab McDonalds-hamborgari er helmingi til þrisvar sinnum dýr- ari hér en í samanburbarríkjum, útlistabi fjármálarábuneytib ab samanburburinn væri ekki marktækur, því ab ljós, hiti og húsaleiga væru ekki tekin inn í dæmib. Eftir stób ab vísu ab verbib er miklum mun hærra hér en ann- ars stabar, en þab er algjört aukaatribi samkvæmt leibrétt- ingum rábuneytisins. Nómenklatúran og goskarlar hennar sýna nefnilega ávallt og sanna ab samanburbur milli landa sé óframkvæmanlegur og ekki marktækur, þegar nibur- staban fellur ekki í kramib hjá þeim sem hafa hagsmuni ab verja. En almenningur á íslandi á sér sjaldnast hagsmuni eba formælendur, nema rétt meban á kosningabaráttu stendur. Allsherjarnefnd er núna ab rannsaka launaþróun síbustu ára og ætlar ab bæta vib saman- burbarvísindum um kaupib hér og kjörin þar, og er ekki ab efa ab niburstaban verbur mikil- fengleg og mun slá öll vopn úr höndum samtaka launafólks, sem nú eru ab æsa sig upp út af nánast engu og eru jafnvel meb hótanir um ab krefjast bættra kjara. Slík frekja er aubvitab óþolandi og verbur svarab meb sterkum og óyggjandi rökum og hálfsannleika samanburbar- fræbinnar. Þab kemur í ljós þegar kjör forseta norska Stórþingsins verba tíundub og túlkub af alls- herjarnefnd Alþingis. Skyldi for- seti "Alþingis hafa rob vib hon- um í metingnum um hvor þeirra ber minna úr býtum? OÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.