Tíminn - 21.09.1995, Blaðsíða 13
Ef líkja mætti stjórnmálunum viö hestamennskuna, þá vœri Pálmi Eyjólfs- Magnús jónasson bóndi á Kjóastöbum og Einar Gíslason í Kjarnholtum slá ekki af vib sönginn.
son á Hvolsvelli mesti gœbingafabir landsins. Dóttirin Ingibjörg er heil-
brigbisrábherra og sonurinn Isólfur Gylfi er þingmabur Sunnlendinga.
Tungnaréttir
Römm er sú taug, sem rekka
dregur föburhúsa til, segir mál-
tækið og víst er að síösumars
blossar alltaf upp gamla tilfinn-
ingin, sem skáldiö oröaöi svo:
Eins mig fýsir alltaf þó, aftur ab
fara í göngur.
Mörgum finnst líka fjöllin feg-
urst á haustin, þegar litadýrð
náttúrunnar er í hámarki og fjöll-
in gróin uppá topp. Réttirnar eru
Mann-
lífs-
spegill
GUÐLAUGUR
TRYGGVI
KARLSSON
svo uppskeruhátíðin, endurfund-
ir vina, sungiö og trallaö yfir drag-
vænu fénu. í gamla daga voru
réttirnar ekkert minna en þjóö-
hátiö héraðsins, sbr. Landréttir og
Skeiöaréttir. Þá var líka tjaldaö vib
réttina og slegiö upp balli og ófáir
íslendingar geta rakib ættir sínar
til slíks fagnaðar.
Meðfylgjandi myndir eru úr
Tungnaréttum. ■
ísólfur Gylfi Pálmason alþm. á tali vib jóhann Kristinsson bónda í Austur-
hlíb í Biskupstungum.
Árni johnsen alþm. ásamt einum
mesta búforki landsins, Sveini
Skúlasyni stórbónda í Brœbra-
tungu. Sveinn átti nœr þribju
hverja kind í réttunum.
Auglýsingastjóri Tímans, Gubni
Geir Einarsson (til hœgri) ásamt
bróbur sínum, Stefáni Árna, og
Þorfinni Gubnasyni kvikmynda-
gerbarmanni.
Gubni Ágústsson, formabur landbúnabarnefndar Alþingis og bankarábs- Gunnlaugur Skúlason dýralœknir í Brekkugerbi, Ásgeir Gestsson bóndi á Kaldbak, Helga Claessen úr Reykjavík og
mabur Búnabarbankans, er einn af máttarstópum saufjárræktar á Islandi. Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsrábherra voru ánœgb meb féb.