Tíminn - 21.09.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.09.1995, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 21. september 1995 13 Eflíkja mœtti stjórnmálunum vib hestamennskuna, þá væri Pálmi Eyjólfs- son á Hvolsvelli mesti gæbingafabir landsins. Dóttirin Ingibjörg er heil- brigbisrábherra og sonurinn Isólfur Cylfi erþingmabur Sunnlendinga. Tungnaréttir Magnús jónasson bóndi á Kjóastöbum og Einar Císlason í Kjarnholtum slá ekki af vib sönginn. Römm er sú taug, sem rekka dregur föburhúsa til, segir mál- tækib og víst er aö síbsumars blossar alltaf upp gamla tilfinn- ingin, sem skáldib orbabi svo: Eins mig fýsir alltaf þó, aftur ab fara í göngur. Mörgum finnst líka fjöllin feg- urst á haustin, þegar litadýrð náttúrunnar er í hámarki og fjöll- in gróin uppá topp. Réttirnar eru Mann- lífs- spegill GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON svo uppskeruhátíðin, endurfund- ir vina, sungið og trallað yfir drag- vænu fénu. í gamla daga voru réttirnar ekkert minna en þjóð- hátið héraðsins, sbr. Landréttir og Skeiðaréttir. Þá var líka tjaldað við réttina og slegið upp balli og ófáir íslendingar geta rakið ættir sínar til slíks fagnaðar. Mebfylgjandi myndir eru úr Tungnaréttum. ¦ Isólfur Cylfí Pálmason alþm. á tali vibjóhann Kristinsson bónda íAustur- hlíb í Biskupstungum. Arni johnsen alþm. ásamt einum mesta búforki landsins, Sveini Skúlasyni stórbónda í Brœbra- tungu. Sveinn átti nær þribju hverja kind íréttunum. Auglýsingastjóri Tímans, Gubni Ceir Einarsson (til hægri) ásamt bróbur sínum, Stefáni Arna, og Þorfinni Gubnasyni kvikmynda- gerbarmanni. Cubni Ágústsson, formabur landbúnabarnefndar Alþingis og bankarábs- mabur Búnabarbankans, er einn af máttarstópum saufjárrœktar á íslandi. Gunnlaugur Skúlason dýralœknir í Brekkugerbi, Ásgeir Gestsson bóndi á Kaldbak, Helga Claessen úr Reykjavík og Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsrábherra voru ánœgb meb féb.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.