Tíminn - 18.10.1995, Side 1
SIMI 563 1600
79. árgangur
Kirkjuþing sett í gœr.
Biskup íslands:
Setning í
skugga svip-
legra fráfalla
26. þing hinnar íslensku þjób-
kirkju hófst í gær meb gubs-
þjónustu í Bústabakirkju.
Helstu mál þingsins eru ný
rammalöggjöf um starfsemi
þjóbkirkjunnar sem gerir ráb
fyrir auknu sjálfstæbi kirkj-
unnar.
Biskup íslands flutti ávarp í
upphafi þingsins. Hann sagðist
vona að kirkjuþingsmenn færbu
þab til starfa þingsins sem best
gæti gagnast kirkjunni og sagði
enga dirfsku að halda því fram
að með því að vinna meb kirkj-
unni væri um leið stuðlab að
sem bestu og farsælustu þjóðfé-
lagi.
Meginhluti ræðu biskups, hr.
Ólafs Skúlasonar, fór í kveðju-
orb til Jóns Einarssonar prófasts
Borgfirðinga og séra Þórhalls
Höskuldssonar prests á Akur-
eyri. Hann sagði þá báða hafa
sett mjög sterkan svip á kirkj-
una þann tíma sem þeir hefðu
verið í þjónustunni og þeir
hefðu átt mikinn þátt í árang-
ursríku starfi kirkjuþings. Svip-
leg fráföll þeirra yllu því að
„gleði samfara hugsun um þessa
kirkjuþingsdaga hvarf sem dögg
fyrir sólu".
Að lokinni guðsþjónustu
flutti Björn Bjarnason mennta-
málaráðherra ávarp. Dagskrá
þingsins hefst kl. 10.00 í dag
með aðalræðu hr. Ólafs Skúla-
sonar, biskups íslands, en alls
stendur þingið í 10 daga. -BÞ
Útvarpsstjóri mun ekki
leysa Guömund Emilsson
frá störfum er varöa SÍ:
„Höldum
uppi stöðugri
gagnrýni"
„Vib höldum áfram ab
kvarta. Þab eru alltaf ab
koma upp ný og ný mál varb-
andi samskipti Gubmundar
og hljóbfæraleikara. Vib
verbum bara ab láta vita af
því og halda uppi stöbugri
gagnrýni þegar vib á," sagbi
Sigurbur S. Þorbergsson, í
stjórn Starfsmannafélags Sin-
fóníuhljómsveitar íslands,
um vibbrögb útvarpsstjóra
vib beibni Osmo Vánska um
leysa Gubmund Emilsson
undan þeim störfum sem
snúa ab Sinfóníuhljómsveit
íslands.
Heimir Steinsson, útvarps-
stjóri, ákvað að verða ekki við
beiöninni. Sigurður sagði að
stjórn Starfsmannafélags SÍ
vildi að Guðmundur Emilsson
yrði leystur frá þeim störfum er
sneru að SÍ en vildi svo ekki tjá
sig frekar um málið fyrr en búið
væri að ræða það meðal félaga
Sinfóníuhljómsveitarinnar. ■
STOFNAÐUR 1917
Miðvikudagur 18. október 1995
195. tölublað 1995
Biskupar syngja viö messu viö upphaf kirkjuþings.
Tímamynd: CS
Kaflaskil í samskiptum aöila vinnumarkaöaríns efuppsögn samninga fer fyrir Félagsdóm. VSÍ:
Óróleikinn hefur ekki
enn skabað atvinnulífið
Þórarinn V. Þórarinsson fram-
kvæmdastjóri VSÍ segir ab
fundasamþykktir verkalýbsfé-
laga um uppsögn samninga
kunni ab leiba til þess ab þab
verbi ab skoba málib lögfræbi-
lega fyrir Félagsdómi. Hann
segist ekki minnast þess ab slíkt
hafi ábur gerst í samskiptum
abila vinnumarkabarins og tel-
ur þab reyndar meb ólíkindum
ef þab verbur raunin.
Framkvæmdastjórinn segir að
óróleikinn á vinnumarkaði,
sem varð til í framhaldi af
ákvörðun Kjaradóms og um-
ræðunnar um kjaramál þing-
manna, ráðherra og embættis-
manna, sé ekki enn farinn að
Vib fyrri umræbu um lánsfjár-
lög, sem fram fór á Alþingi í
gær, gerbi Steingrímur J. Sigfús-
son málefni Flugstöbvar Leifs
Eiríkssonar ab umtalsefni og
sagbi skuldavanda stöbvarinn-
ar ýtt á undan sér ár frá ári.
I ár væru áætlaðar verulegar
lántökur vegna rekstrar hennar
og ríkisstjórnin virðist því eins og
fyrri ríkistjórn ekki ætla sér að
taka á þessu vandamáli. Stein-
skaða atvinnulífið, hvorki á
sviði fjárfestinga eða á öðrum
sviðum. Aftur á móti mundu af-
leiðingarnar koma fljótlega
fram ef fjármagnsmarkaðurinn
færi að taka mark á þessum óró-
leika og fjárfestar óttuðust að
uppsögn samninga verði að
veruleika með tilheyrandi átök-
um á vinnumarkaði á næsta ári.
„Þá þarf ekki um neitt sár að
binda. Vextir mundu fara hækk-
andi og það mundi draga úr
fjárfestingum," segir Þórarinn V.
Hann segir að viö slíkar aðstæð-
ur mundi aðeins „léttgeggjaður
maður hætta sínum peningum
til fjárfestinga í efnahagsum-
hverfi þar sem geðþóttaákvarð-
grímur gagnrýndi einnig að þetta
eina samgöngumannvirki lands-
ins væri í forsjá utanríkisráðu-
neytisins en ekki samgönguráðu-
neytisins eins og önnur sam-
göngumannvirki.
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrr-
verandi utanríkisráðherra, kvaðst
í umræðunum vilja upplýsa að í
fimm skipti hafi veriö reynt að
leita lausna á fjárhagsvanda flug-
stöðvarinnar viö borö fyrri ríkis-
anir réðu því hvort samningar
stæðu eða ekki."
Hann segir menn hafa enn þá
trú á þjóðarsálinni að hún vilji
virða lög og reglur í samskiptum
manna á milli. Þrátt fyrir allt og
alla þá hafa íslendingar reynt að
halda lög- og reglubundnu sam-
félagi á annað þúsund ár og
vonandi verður engin breyting
þar á, enda engin teikn á lofti
sem benda til annars.
Þórarinn V. segir að öllum
ætti að vera orðið það ljóst að
forsendur kjarasamninga muni
halda efnislega. Ef það á hins-
vegar ab vera regla að uppsögn
samninga ræbst af geðþótta-
ákvörðun annars abilans
stjórnar en þáverandi og núver-
andi samgönguráðherra þráfald-
lega lagst gegn öllum hugmynd-
um þar að lútandi. Ráðherranum
hafi meðal annars verið boðið að
málefni Flugstöðvar Leifs Eiríks-
sonar yrðu flutt frá utanríkisráðu-
neytinu til samgöngurábuneytis-
ins í tengslum við aðgerðir til
lausnar vanda stöbvarinnar en
það hafi engan árangur borið.
-ÞI
mundu núverandi samningar
verða þeir síðustu, enda til lítils
að semja við stéttarfélög eftir
það. Hann segir einnig að það
hafi aldrei áður hvardfað að
neinum að hægt sé að slíta
samninginum „bara vegna þess
að manni dettur það í hug."
Hann segir að það sé líka nýr
hugsunarháttur hjá einstaka
verkalýbsforingjum í samskipt-
um aðila að „það sé á færi þeirra
einna að ákveða að nú sé komið
nóg." -grh
Fjáraukalög:
150 millj. í
birgðavanda
Fjármálaráðherra ætlar að flytja
breytingartillögu við fjárauka-
lög þessa árs um að heimila
greiðslu á 150 milljóna króna
framlagi vegna birgöastöðu
sauðfjárræktarinnar. Hann
sagði í umræðum á Alþingi í
gær um fjáraukalög 1995 að í
samningi bændasamtakanna og
ríkisvaldsins, sem samþykktur
hafi verib á Búnaðarþingi og
liggi nú fyrir Alþingi, sé gert ráð
fyrir 250 milljón króna framlagi
til iausnar birgðavanda sauð-
fjárræktarinnar og eigi 150
milljónir króna að koma til að-
gerða á þessu ári. ÞI.
jón Baldvin Hannibalsson á Alþingi í gœr um lausn á vanda Flug-
stöövar Leifs Eiríkssonar:
Halldór fimm sinnum á móti