Tíminn - 02.11.1995, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.11.1995, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 2. nóvember 1995 Framsóknarflokkurinn Valgeröur pá|| Cubmundur Kjördæmisþing framsóknar- manna í Norðurlandskjör- dæmi eystra ver&ur haldi& a& Hótel Húsavík 3. og 4. nóvember og hefst kl. 20 á föstudagskvöldi& me& hef&bundinni dagskrá og erindi félagsmálarábherra Páls Péturssonar, sá dag- skrárlibur verbur opinn öllum þeim sem áhuga hafa. Á laugardag ver&a ávörp gesta þingsins og þingmanna flokksins í Nor&urlandi eystra, afgrei&sla mála og kosningar. Um kvöldib ver&ur hátíb í umsjón Framsóknarfélags Húsavíkur. Stjórn K.F.N.C. Létt spjall á laugar- degi Létt spjall me& Alfreb Þorsteinssyni borgarfulltfúa verbur haldib laugardaginn 4. nóvember í fundarsal Framsóknar- flokksins a& Hafnarstræti 20, 3. hæ&, kl. 10.30. Fulltrúaráb framsóknarfélaganna í Reykjavík Sumarhappdrætti Fram- sóknarflokksins 1995 Dráttur í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins sem fara átti fram 6. október 1995 verbur 7. nóvember nk. Velunnarar flokksins sem enn eiga ógreidda happdrættismi&a eru hvattir til a& grei&a heimsenda gíróse&la fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins í síma 562 4480. Framsóknarflokkurinn Aöalfundur Fulltrúaráös framsóknarfélaganna í Kópavogi ver&ur haldinn þri&judaginn 7. nóvember kl. 20.30 a& Digranesvegi 12, Kópavogi. Dagskrá: Venjuleg abalfundarstörf. Stjórnin Kjördæmisþing framsóknar- felaganna á Vesturlandi verbur haldib á Akranesi laugardaginn 11. nóvember og hefst kl. 10.00. Nánar auglýst sí&ar. Stjórn KSFV Framsóknarfélag Mýrasýslu A&alfundur ver&ur haldinn fimmtudag 2. nóv. í húsnæ&i félagsins a& Brákarbraut 1 í Borgarnesi. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá fundarins: 1. Fundurinn settur 5. Kosning í stjórn 2. Skýrsla gjaldkera 6. Kosning á kjördæmisþing 3. Skýrsla húsrá&s 7. Önnur mál 4. Lagabreytingar Formabur Framsóknarfélags Mýrasýslu Abalsteinn Júlíus Magnússon Aöalfundur Framsóknarfé- lags Reykjavíkur ver&ur haldinn þri&judaginn 7. nóvember n.k. kl. 20.00 a& Hótel Lind vi& Rau&arár- stíg. Dagskrá: Venjuleg a&alfundarstörf. Kosning formanns. Kosning þriggja abalmanna í stjórn FR og tveggja til vara. Önnur mál. Kjörlisti um fulltrúa FR í fulltrúaráb Framsóknarfélaganna í Reykjavík liggur frammi á skrifstofu flokksins. Stjórnin Hin árlegu spilakvöld Framsóknarfélags Árnessýslu verba í Þingborg föstudagskvöldin 3., 10. og 17. nóv- ember kl. 21. Gó& kvöldver&laun í boöi. Heildarvinningur er utanlandsferb a& eigin vali a& ver&- mæti kr. 70.000. Stjórnin Furður og feluleikir — Limrur og ljóö í sama dúr Út er komin hjá Hörpuútgáf- unni á Akranesi ný bók eftir Jónas Árnason rithöfund, sem hann nefnir Furður og feluleikir. Á síðasta ári kom út eftir Jónas bókin Jónasarlimrur og hlaut frá- bærar viðtökur. Allir lands- menn þekkja leikrit og söngva hans, sem hafa svo sannarlega snortið þjóðarsálina. Limru- formið nýtur mikilla vinsælda. Óhætt er ab fullyrða að engum muni leiðast aö lesa þessa nýju bók Jónasar Árnasonar. Hún er barmafull af skopi, en alltaf er samt stutt í alvöruna hjá höf- undinum, eins og í öörum verk- um hans. Bókin er 76 blaðsíöur. Mynd af höfundi gerði Erla Siguröar- dóttir myndlistarkona. Prent- vinnsla: Óddi hf. Verð kr. 1.580. ■ BÆKUR SIGURÐUR H. ÞORSTEINSSON Stór lista- verkabók frá Grön- dahl-Dreyer KUNSTBOKA er útgefin af Cröndahl og Dreyers Forlag A/S, Ósló 1995. 512 blab- sí&ur, þar sem 500 listamenn eru kynntir í stafrófsröb efst á sí&u og á ne&ri hlutanum er svo litmynd af því verki þeirra, sem val- i& hefir verib til kynningar. Þaö er um að ræða staðlað verk um myndlist, sem Gröndahl og Dreyers hefir gefið út að þessu sinni, eða „The Art Book", sem Phaidon Press í London gaf út á síðasta ári og gekk svo vel að undrum sætti. Sama verður án efa niöurstaöan meö þessa út- gáfu á norsku, enda hafa lista- verkabækur frá Gröndahl og Dreyers alla tíð verið einstaklega vandaöar. Stutt lýsing á bókinni hljóðar svo í formála: „Hún tekur ekki til listfræðilegrar flokkunar, en set- ur fram hliö við hlið framúrskar- andi verk frá öllum tímum, skól- um, sjónarmiðum og tækni." Þarna er sem sagt hægt að bera saman Michelangelo og Millais, Picasso og Piero della Francesca, sem og Rodin og Rodtsjenko. Þarna em sýnishorn af myndum málara og myndhöggvara, svo nokkub sé tekið, frá miböldum og fram á vora daga. Þannig er bók þessi sérstök um að brjóta á bak aftur allt sem heitir flokkun og ab stefna sam- an iistgreinum hverri gegn ann- arri. Þær fá einfaldlega jafnréttis- meðhöndlun, þar sem hver lista- maður fær nærri því heilsíðu lit- mynd af verki sínu, ásamt nokkurri umfjöllun. í textanum er þó vísað til ýmissa atriða og orðalisti er í bókinni yfir hinar ýmsu listastefnur og tæknileg heiti í gerð listaverka. Þá er einn- ig skrá yfir helstu gallerí og lista- verkasöfn, sem vert væri að heimsæjcja. Ab vísu komast listasöfn í Sví- þjóö, Finnlandi og á íslandi ekki inn í þetta verk, en Danmörk og Noregur hafa fengið að fljóta meö. Þannig má segja aö bókin færi lesandanum góða yfirsýn yfir fimm hundmð helstu listaverk frá miðöldum til samtímans. ■ AKUREYRI Blabbera vantar í miðbæ og á Eyrina. Upplýsingar í síma 462 7494. Tíminn "\ 10 Nýr umboðsma&ur í Keflavík-Njarðvík Erla Knutsen Elíasdóttir Heiðarbraut 7D - sími 421 5669 Systir mín Guðrún Sigurbardóttir Reykjahlíö, Mývatnssveit veröur jar&sungin frá Reykjahlíðarkirkju laugardaginn 4.11. kl. 14.00. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á Minningarsjób Reykjahlí&ar- kirkju. Fyrir hönd aðstandenda Þurí&ur Sigurðardóttir 'AMHUGUR ÍVERKI LAN DSSÖFNUN VEGNA NÁTTÚRUHAMFARA A FLATEYRI Leggðu þitt af niörkum inn á bankareikning nr. 1183'26'800 í Sparisjóði Öiiuntlarljarðar á Flateyri. Ilægt er að leggja inn á reikningiiin í öllum bönkum. sparisjóðum og póstliúsum á lamlinu. Allir Ijtilmiðlar landsins. Póstur «g sími, lljálparstdlmin kirkjuniiar og Rauðl kross íslands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.