Tíminn - 02.11.1995, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.11.1995, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 2. nóvember 1995 11 Eiríksdóttir Svana Ólafstúni Undarleg er sú tilfinning aö vakna upp við þaö undir morg- un í stórhríö og myrkri aö snjó- flóö hafi fallið á þorpið okkar handan fjarðarins. Við finnum vanmátt okkar og smæö gagnvart náttúruöflun- um, aftur haföi hinn hvíti hrammur reitt til höggs í byggb- unum okkar hér fyrir vestan. Aftur, á sama árinu, deyr fólk í snjóflóbi, en aörir bjargast, oft á yfirnáttúmlegan hátt. Vestfiröingar hafa alltaf veriö nátengdari náttúruöflunum en aörir landsmenn, bæöi til lands og sjávar. Þau hafa agað okkur, viö höfum lært aö lifa af gæöum bæði lands og sjávar og okkar framtíö byggist á því aö viö fá- um aö gera þaö áfram. t MINNING Náttúruöflin hafa líka ógnað okkur. Viö höfum oft boriö lægri hlut, þrátt fyrir að viö höf- um reynt aö skilja aðstæður og viröa þær. Snjóflóöið á Flateyri 26. okt. s.l. var eitthvað sem viö gátum ekki séö fyrir. Á einu andartaki voru 20 úr stóru fjölskyldunni í Önundar- firði hrifin brott og eftir stendur byggöin okkar í sárum. Allir hafa misst annað hvort vini eöa nákomna ættingja. Sjaldan eöa aldrei hefur eitt byggðarlag staðið frammi fyrir slíkum ör- lögum. Einn af þeim, sem létust í þessu hörmulega slysi, var hún Svana okkar. Þessi 19 ára fallega, glaölynda stúlka, sem hafði framtíðina í fanginu og virtust allir vegir færir, var hrifin brott á einni örskotsstund. Við segjum Svana okkar, því á undanförnum árum varö hún okkur einskonar dóttir, systir og sumum meira en allt annaö. Hún varð hluti af lífi fjölskyld- unnar og deildi með okkur gleði og sorgum. Elsku Svana, viö þökkum þér allar góöu stund- irnar sem við áttum saman. Þú gafst okkur hlutdeild í lífi þínu, sem heföi átt aö veröa svo miklu, miklu lengra. Þú gafst okkur minningar, sem við geymum meöan viö lifum. Minningar um yndislega stúlku, sem viö vorum stolt af. Elsku Ragna, Eiríkur, Óli og Sóley, við biöjum góöan guö aö styrkja ykkur og hjálpa til aö takast á viö sorgina. Fjölskyldan Kirkjubóli í Valþjófsdal APÓTEK________________________________________ Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavfk trá 27. október tll 2. nóvember er I Ingólfs apótekl og Hraunbergs apótekl. Það apótek sem fyrr er nelnt ann- ast eltt vðrsluna frá kl. 22.00 að kvðldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- Ingar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Mióvangi 41, er opið mánud.-fðstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgi- daga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- Ijarðarapótek. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjðrnu apótek eru opin virka daga á opnunartima bóða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýs- ingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenrta frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaey|a: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiðerálaug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30. en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR Biskup velur oro Hörpuutgáfan á Akranesi hefur sent frá sér bókina Orð dagsins úr Biblíunni, en í henni eru ritning- argreinar fyrir hvern dag ársins. Ólafur Skúlason biskup valdi efn- iö og ritar inngangsorð. Þar segir hann m.a.: „Þessi bók gefur gott tækifæri til þess aö verja stuttri stund í aö lesa og skoöa vers úr Biblíunni, en hún hefur meö réttu verið kölluð „Bók bók- anna". Hver dagur á sitt vers og er þar dregið fram ýmislegt, sem íslensk Bókin íslensk orðtök eftir Sölva Sveinsson er komin út í annað sinn, en fyrsta útgáfa kom út fyr- ir tveim ámm. Iðunn gefur út. Samtímis koma út fslenskir máls- hœttir eftir sama höfund og fást bækurnar í sömu öskju. Undirtit- ill beggja bókanna er Meö skýr- ingum og dæmum. Á kápu segir svo um aöra bók- ina og notkun hennar: íslensk orðtök er afar þörf, skemmtileg og Fréttir af bókum ætti aö vera til huggunar, leið- beiningar, uppörvunar og jafnvel hugljómunar. Andartak eitt tekur það yfirleitt aö renna auga yfir vers dagsins og gott aö ákveöa þá stund, sem því er ætluð, og víkja trauðla frá.... Bókinni er ætlað aö koma til móts við fólk, sem hefur lítinn tíma. En hún á líka aö geta orðtök fróðleg bók fýrir alla sem vilja leita uppmna orðtaka og gera málfar sitt blæbrigðaríkara. íslensk orðtök hafa mótast í aldanna rás. Menn grípa til þeirra þegar þeir vilja auðga mál sitt og sum em svo fastur þáttur í daglegu máli að fólk áttar sig oft ekki á því aö þaö sé að nota orö- tök. Mörg þeirra em líka óljós eða óskiljanleg fyrir yngra fólk, þar sem þær aðstæður sem orö- DAGBÓK Fimmtudaqur 2 nóvember 306. dagur ársins - 59 dagar eftir. 44. vlka Sólriskl. 09.12 sólarlag kl. 17.09 Dagurinn styttist um 7 mínutur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni ' Brids, tvímenningur, í Risinu kl. 13 í dag. Vetrarfagnaður laugardag 4. nóv., kl. 20, í Risinu. Uppiýsingar og miöaafhending á skrifstofu fé- lagsins, s. 5528812. Hjólab meb Sundum Áhugahópur um hjólreibar á höfubborgarsvæöinu hjólar frá Fákshúsunum við Reykjanesbraut kl. 20 í kvöld, 2. nóv., með Sund- um og upp Laugardalinn og með Suðurlandsbrautinni til baka. Öllu hjólreiðafólki velkomið að slást í hópinn. Bandalag kvenna í Hafnarfirbi: Fundur um umhverfismál í tilefni náttúmverndarárs Evr- ópu 1995, heldur Bandalag kvenna í Hafnarfirði fund, sem ber yfirskriftina Umhverfismál. Fundurinn verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 2. nóv., í Skútunni, Hólshrauni 3, og hefst kl. 19 stundvíslega. Dagskráin hefst á kvöldverði, síöan munu telpur úr kór Öldu- túnsskóla syngja. Fyrirlesarar verða Ögmundur Einarsson, framkvæmdastjóri Sorpu, sem mun ræöa hlutverk heimilanna í endurvinnslu, Ragnar F. Krist- jánsson, landslagsarkitekt hjá Náttúruverndarráði og fulltrúi Umhverfisnefndar Hafnarfjarðar, og dr. Páll Skúlason prófessor. Síöan veröa frjálsar umræður. Forseti íslands, frú Vigdís Finn- bogadóttir, verður heiðursgestur fundarins. Basar og kaffisala Laugardaginn 4. nóvember n.k. kl. 14 verður hinn árlegi basar heimilisfólksins á Sólvangi í Hafnarfirði. dagsins oröiö hvatning til þess að taka sér tíma til þess, sem skiptir miklu máli og má ekki sitja á hakanum í hrööu framstreymi daga, sem eru hluti lífsins alls." Orð dagsins úr Biblíunni verður án efa kærkomin lesning og upp- flettibók, sem gott verður aö leita til. Bókin er 152 bls. Bókarskreyt- ingar gerði Bjarni Jónsson list- málari. Prentvinnsla Oddi hf. Verö kr. 1.990. ■ og málshættir tökin em sprottin úr þekkjast ekki lengur vegna breyttra þjóð- félagshátta. En orötökin standa eftir og eru órjúfanlegur þáttur í íslenskri menningu og tungu. Hér má lesa sér til um merkingu þeirra og uppruna og finna lýs- ingar á horfnum vinnubrögðuni og þjóölífsháttum. Um máls- hættina segir: Málshættir, orðs- kviðir og spakmæli eru ríkur þáttur tungumálsins og draga fram sannindi um ýmis fyrirbæri meitluð í stuttar og hnitmiöaöar setningar. Flestir málshættir víkja aö margvíslegri hegðun manna, en uppruni þeirra og upprunaleg merking er nútíma- fólki oft ekki ljós. Sölvi Sveinsson skýrir fjölda málshátta, segir frá hvaðan þeir eru komnir, lýsir þeim aöstæöum sem urðu kveikj- an að þeim og bendir á hvernig þeir em notaðir í nútímamáli. ■ Á boðstólum verða m.a. fallegar jólagjafir og úrval eigulegra muna. í tengslum við basarinn verður bobið upp á kaffi/kakó og rjóma- vöfflur á vægu verði. Geiturnar þrjár í Ævin- týra-Kringlunni Á fimmtudögum er alltaf eitt- hvað um að vera í Ævintýra- Kringlunni. í dag kl. 17 kemur Guðrún Marteinsdóttir leikkona og leikur sér með ævintýrin um geiturnar þrjár og kiblingana sjö. Þátturinn tekur um 30 mínútur og er aðgangseyrir 300 krónur. í Ævintýra-Kringlunni geta börn á aldrinum 2ja til 8 ára litab og leikiö sér á meban foreldrarnir versla í rólegheitum. Ævintýra-Kringlan er á 3ju hæð í Kringlunni og er opin virka daga frá kl. 14 til 18.30 og laugardaga frá kl. 10 til 16. Fyrirlestur í Nýlísta- safninu í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 heldur Oddur Albertsson fyrirlest- ur um ítalska kvikmyndagerðar- manninn Pasolini í Nýlistasafn- inu, Vatnsstíg 3b, Reykjavík. í dag, 2. nóvember, em 20 ár liðin síðan Pier Paolo Pasolini var myrtur skammt fyrir utan Róma- borg. Oddur, sem er menntaður í leikhús- og kvikmyndafræðum, mun fara í saumana á hinni rót- tæku lífsspeki Pasolinis. Einkum verður skoðuð merking kvik- myndarinnar „Teorema", sem Pasolini fékk umdeild verðlaun fyrir. Sýnd verða brot úr kvik- myndum leikstjórans, m.a. síð- ustu kvikmynd hans, „Salo, 120 dagar í Sódómu", sem frumsýnd var eftir dauba hans. Fyrirlesturinn er ölium opinn. Viðkvæmir eru þó varaðir við. A Hansen 10 ára Veitingahúsið A Hansen í Hafn- arfirði heldur upp á 10 ára afmæli sitt dagana 2., 3., 4. og 5. nóvem- ber. Sérstakur 5 rétta veislumatseðill verður á boðstólum á aðeins kr. 1.985 og 1.995. Einnig verður boðið upp á ýms- ar óvæntar uppákomur. Afmælisbörn þessa daga fá sér- stakan viðurgjörning frá A Han- sen. Hafnfirski trúbadorinn Gub- mundur Rúnar mun sjá um að skemmta gestum 3. og 4. nóvem- ber. Allar nánari upplýsingar veita Friðþjófur eða Guðbergur í síma 565- 1130. 1. nóv. 1995 Minabargreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlifeyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutiygging ellilJeyrisþega 23.773 Full tekjutiygging örorkulJeyrisþega 24.439 Heimilisuppböt 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.5S9 Bensínstyikur ' 4.317 Bamalífeyrir v/1 bams 10.794 Meblag v/1 bams 10.794 Maebralaun/feöralaun v/1 barns 1.048 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja bama 5.240 Maebralaun/febralaun v/ 3ja bama eba fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbaetur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulJeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 1. nóv. 1995 kl. 10,52 Opinb. vlém.gengl Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar 64,44 64,62 64,53 Sterlingspund ....101,73 102,01 101,87 Kanadadollar 47,96 48,16 48,06 Dönsk króna ....11,778 11,816 11,797 Norsk króna 10,371 10,354 Sænsk króna 9,731 9,765 9,748 Finnskt mark ....15,136 15,186 15,161 Franskur franki ....13,158 13,202 13,180 Belgískur franki ....2,2208 2,2284 2,2246 Svissneskur frankl. 56,72 56,90 56,81 Hollenskt gyllini 40,77 40,91 40,84 Þýskl mark 45,72 45,84 45,78 ítðlsk Ifra ..0,04029 0,04047 0,04038 Austurrfskur sch ....i.6,500 ’ 6,524 ’ 6,512 Portúg. escudo ....0,4332 0,4350 0,4341 Spánskur pesetl ....0,5263 0,5285 0,5274 Japanskt yen ....0,6281 0,6301 0,6291 irsktpund ....104,12 104,54 104,33 Sérst. dráttarr 96,28 96,66 96,47 ECU-Evrópumynt.... 83,80 84,08 83,94 Grfsk drakma ....0,2775 0,2783 0,2779 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.