Tíminn - 02.11.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.11.1995, Blaðsíða 12
12 SfrMflHM Fimmtudagur 2. nóvember 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú ert kominn af högg- stokknum í bili og fimmtu- dagurinn glottir viö gula tönn. Þú átt ævintýri í vænd- um. & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Er Þórður farinn??? Fiskarnir 19. febr.-20. mars Bóndi í merkinu fríkar út í dag og ákveöur aö farga bú- stofninum. Hann ræöst á hjöröina meö vélbyssu og handsprengjum og brytjar allt í spaö. Stjömurnar for- dæma þennan verknað, en svona getur nú búvörusamn- ingurinn farið meö annars ágætlega greint fólk og heil- brigt. Hrúturinn 21. mars-19. apríl í gær var útborgunardagur. Hvernig stendur þá á því aö veskið þitt geymir ekki ann- að í dag en dauða hrossa- flugu, árgang 1992? Er ekki kominn tími til aö þú hættir aö láta bjóða þér þetta? Stjörnuspá dagsins segir þér að fara aö líta á þig sem mann, en ekki svín, og gera eitthvað í málunum. Nautib 20. apríl-20. maí Jæja Friörik. Þarna setti hann á þig biskup. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú nærö góöu flugi í dag eftir drunga liöinna daga, en ein- hver helv... rjúpnaveiðimaö- ur villist á þér og vinum Jón- asar Hall. og skýtur þig nið- ur. Aldrei má maður ekki neitt. Krabbinn 22. júní-22. júlí Finnst yður við hæfi að sleikja borðhnífinn, frú Sig- ríður? Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú hittir konu í dag sem hef- ur nýlokið lestri vögguvísu nokkkurrar og verður hættu- legur glampi í augum. Hlauptu drengur, hlauptu. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú slakar á í dag og gerir ekk- ert af viti. Afrek vikunnar bíða morgundagsins. Vogin 24. sept.-23. okt. Nei, blessuð. Sporbdrekinn ^5^4» 24. okt.-21. nóv. Ekkert raskar geðró sporð- drekans. Nema þá e.t.v. sam- starfsmenn og ættingjar. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Þú ert akkúrat búinn að ná heilsu eftir síðustu helgi og kominn tími á nýtt rugl. Kaffihús í kvöld? LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svibib kl. 20.00 Tvísjsinnunqsóperan eftir Ágúst Cuomundsson 8. sýn.í kvöld 2/11. Brún kort gilda 9. syn. laugard. 4/11. Bleik kort gilda Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fp Á morgun 3/11 - Föstud. 10/11 Ath. Tveir miöar fyrir einn - Síöustu sýningar Stóra sviöið Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren Laugard. 4/11 kl. 14.00. Fáein sæti laus Sunnud.5/11 kl.14.00-Laugard.11/ll kl. 14.00 Sunnud. 12/11 kl. 14.00 Stóra sviðið kl. 20.30 Rokkóperan Jesús Kristur Superstar eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Laugard. 11/11 kl. 23.30 - Fimmtud. 16/11. Uppselt Fáar sýningar eftir Litla svibib kl. 20.00 Hvab dreymdi þig, Valentína? eftir Ljudmilu Razumovskaju A morgun 3/11 .Uppselt - Laugard. 4/11. Fáein saeti laus Föstud. 10/11. Uppselt - Laugard. 11/11 Hamingjupakkib sýnir á Litla svibi kl. 20.30: Dagur söng-, dans- og leikverk eftir Helenu Jónsdóttur. Frumsýning í kvöld 2/11 Sýn. sunnud. 5/11, þribjud. 3/11 Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavikur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl 20:30 BarPar eftir )im Cartwriqht Á morgun 3/11. Uppselt - Laugartf 4/11. Uppselt Aukawn. fimmtua. 9/10 - Föstud. 10/11. Uppselt Laugard. Í1 /11. Örfá saeti laus • Föstud. 17/11 - Laugard. 18/11 Islenski dansflokkurinn sýnir á Stóra svibi SEX ballettverk. Abeins þrjár sýningar Fmmsýning fimmtud. 9/11 kl. 20.00 Sunnud. 12/11 kl. 20.00 - Laugard. 18/11 kl. 14.00 Tónleikaröb LR hvert þribjudagskvöld kl. 20.30. Þribjud. 7/11 - Caput ■ Skandinav'isk nútímaverk • Miiav. 1200.- Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum i síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakort — frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur— Borgarleikhús Faxnumer 568-0383 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Glerbrot eftir Arthur Miller Þýöing: Birgir Sigurbsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikendun Gubrún Gísladóttir, Sigurbur Sigurjónsson, Arnar Jónsson, Ragnheibur Steindórsdóttir, Lilja Gubrún Þorvaldsdóttir og Helgi Skúlason. Frumsýning föstud. 10/11 2. sýn. miövikud. 15/11 - 3. sýn. sunnud. 19/11 Stakkaskipti eftlr Gubmund Stelnsson Á morgun 3/11. Næst síbasta sýning Laugard. 11/11. Síbasta sýning Stóra svibib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 2/11. Orfá sæti laus. Laugard. 4/11. Uppsell - Sunnud. 5/11. Örfá sæti laus Sunnud. 12/11. Uppsell- Fimmtud. 16/1.1. Uppselt Laugard. 18/11. Uppselt - Laugard. 25/11. Örfá sæti laus Sunnud. 26/11. Nokkur sæti laus Fimmtud. 30/11. Nokkur saeti laus Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Laugard. 4/11 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 5/11 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 11/11 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 12/11 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 18/11 kl. 14. Örfá sæti laus Sunnud. 19/11 kl. 14.00. Örfá sæti laus Laugard. 25/11 kl. 14.00. Öifá sæti laus Sunnud. 26/11 kl. 14.00. Uppselt Fimmtud. 30/11. Uppselt Óseldar pantanir seldar daglega Litla svibib kl. 20.30 Sannur karlmabur eftir Tankred Dorst í kvöld 2/11 -Á morgun 3/11 - Föstud. 10/11 -Laugard. 11/11 Smíbaverkstæbib kl 20.00 Taktu lagiö Lóa laugard. 4/11. Uppselt - Sunnud. 5/11. Uppselt Sunnud. 12/11.80. sýning. - Fimmtud. 16/11. Örfá sæti laus Laugard. 18/11. Uppselt Mibvikud. 22/11 - Laugard. 25/11 Ath. Sýningum fer fækkandi Mibasalan er opin Irá kl. 13:00-18:00 alla daga og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta. Sími mibasölu S51 1200 Sími skrifstofu 551 1204 DENNI DÆMALAUSI um hvar hvað á ab vera \ ísskápunum." 427 Lárétt: 1 gaffal 5 féö 7 yfirhöfn 9 drykkur 10 launa 12 slæmt 14 þvottur 16 skvettir 17 vínsopi 18 hrinda 19 óhreinka Lóbrétt: 1 skafrenningur 2 niður- gang 3 elgur 4 fæöu 6 bletts 8 batna 11 slaðra 13 löngun 15 kvenmannsnafn Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 bugt 5 Eibur 7 lögn 9 má 10 asnar 12 rási 14 dul 16 kæn 17 rúmir 18 oss 19 nam Lóbrétt: 1 bæla 2 gegn 3 tinar 4 sum 6 ráðin 8 öskurs 11 rákin 13 særa 15 lús KROSSGATA 1— i— jsr }- Ö w i ■ ■ L r ■ p ■ L _ ■ r EINSTÆDA MAMMAN t/mERTUftqm smASft/rrANDTTm/. E(jDR£/C/C, Rm/mSDq C V SRFHJÁ/ :dís i | ~mmc//if/wm^zAR DÝRAGARÐURINN KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.