Tíminn - 04.11.1995, Blaðsíða 22

Tíminn - 04.11.1995, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 4. nóvember 1995 Pagskrá útvarps og sjónvarps yfir helgina Laugardagur 4. nóvember 06.45 Veöurfregnir 6.50 Bæn 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.15 Meö morgunkaffinu 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Söngvar Sigfúsar 15.00 Strengir 16.00 Fréttir 16.05 íslenskt mál 16.20 Ný tónlistarhljóörit 16.55 „..ég er Músíkus....* 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Veöurfregnir 22.30 Langt yfir skammt 23.00 Dustaö af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættiö 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá Laugardagur 4. nóvember 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.50 Hlé 13.00 Snjóflóöiö á Flateyri 14.15 Hvíta tjaldiö 14.30 Syrpan 14.55 Enska knattspyrnan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri Tinna (21:39) 18.30 Flauel 19.00 Strandveröir (5:22) 20.00 Fréttir 20.30 Veöur 20.35 Lottó 20.40 Radíus Davíö Þór lónsson og Steinn Armann Magnússon bregöa sér í ýmissa kvikinda líki í stuttum grínatriöum byggöum á daglega lífinu og því sem efst er á baugi hverju sinni. Stjórn upptöku: Sigurður Snæberg jónsson. 21.05 Hasar á heimavelli (15:22) (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Aöalhlutverk: Brett Butler. Þýöandi: Þorsteinn Þórhallsson. 21.35 í fótspor föburins (And You Thought Your Parents Were Weird) Bandarísk gamanmynd frá 1991. Börn látins uppfinningamanns Ijúka við vélmenni sem hann hafbi í smíbum en andi föbur þeirra tekur sér bólfestu ívélmenninu. Leikstjóri: Tony Cookson. Aöalhlutverk: joshua Miller, Edan Gross og Marcia Strassman. Þýbandi: Þorsteinn Kristmannsson. 23.15 Max og |eremi (Max et jeremi) Frönsk spennumynd frá 1993 um tvo leigumorbingja á flótta undan lögreglu og glæpasamtökum. Leikstjóri: Claire Devers. Abalhlutverk: Christopher Lambert og Philippe Noiret. Kvikmyndaeftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 01.05 Utvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 4. nóvember 09.00 Meb Afa 4ÆnrAn n 1015 Mási makalausi r*ú/UDZ 10.40 Prins Valfant 11.00 Sögur úr Andabæ 11.25 Borgin mín 11.35 Rábagóbir krakkar 12.00 Sjónvarpsmarkaburinn 12.30 Aö hætti Sigga Hall 13.00 Fiskur án reibhjóls 13.20 Kossinn 15.00 3-bíó: Nemo Litli 16.25 Andrés önd og Mikki mús 17.00 Oprah Winfrey 17.45 Popp og kók 18.40 NBA-molar 19.19 19:19 20.00 Bingó Lottó 21.05 Vinir (Friends) (15:24) 21.40 Hvíl í fribi, frú Colombo (Rest in Peace Mrs.Colombo) Kona ein ákvebur ab hefna sín á tveimur mönnum sem hún telur ab beri á- byrgb á dauba manns síns ífangelsi. Eftir ab hafa myrt annan manninn flytur hún inn á hinn manninn, en þab er enginn annar en lögreglufor- inginn Columbo. Hún ætlar ab myrba konu hans. Æsispennandi mynd meb hinum sívinsæla og rába- snjalla Columbo sem hér beitir snilld sinni vib ab leysa mál sem snertir hann sjálfan. Abalhlutverk: Peter Falk og Helen Shaver. 1990. 23.15 Vígvellir (The Killing Fields) Óskarsverblauna- mynd um fréttaritara sem dregst inn í borgarastyrjöldina í Kampútseu og ferbast um átakasvæbin ásamt inn- fæddum abstobarmanni. Óhugnan- leg og raunsæ mynd meb úrvalsleik- urum. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. Myndin hlaut þrenn ósk- arsverblaun. Leikstjóri: Roland Joffe. Abalhlutverk: Sam Waterson, Haing S. Ngor og |ohn Malkovich. 1984.Stranglega bönnub börnum. 01.35 Raubu skórnir (The Red Shoe Diaries) (38:40) 02.00 Borgardrengur (City Boy) Nick er ungur mabur sem nýlega hefur yfirgefib munabarleys- ingjahæli. Hann leggur land undir fót í þeirri von ab honum takist ab finna fjölskyldu sfna. Á ferðalaginu kynnist hann manni, sem er ekki all- ur þar sem hann er sébur. Nick tekur þátt í ráni meb honum til ab komast yfir peninga og fyrir aurana kaupir hann reibhjól til ab komast ferba sinna. Ævintýrib er hafib. Myndin er gerb eftir skáldsögu Gene Stratton Porter. 1993. 03.35 Þráhyggja (Shadow of Obsession) Sinnisveikur háskólanemi hefur fundib konuna sem hann þráir og ætlar aldrei ab sleppa takinu á henni. Háskólapró- fessorinn Rebecca Kendall á ekki sjö dagana sæla þvíhún er mibpunktur innantómrar tilveru hans. Þab gildir einu hversu langt hún flýr, hann kemur alltaf í humátt á eftir henni og er stabrábinn í ab ræna hana sjálf- stæbinu og gebheilsunni. 1994. Bönnub börnum. Lokasýning. 05.00 Dagskrárlok Sunnudagur 5. nóvember 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.20 Uglan hennar Mínervu 11.00 Messa í Dómkirkjunni í Reykjavik 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Rás eitt klukkan eitt 14.00 Leikrit mánabarins Corda Atlantica eba Völuspá á hebresku 14.35 Á sunnudagsmibdegi 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.05 fsland og lífrænn landbúnabur 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar 18.00 Ungt fólk og vísindi 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30Veburfregnir 19.38 íslenskt mál 20.00 Hljómplöturabb 20.40 Þjóbarþel - Gylfaginning 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Til allra átta 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Sunnudagur 5. nóvember 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.35 Morgunbíó 12.00 Hlé 13.20 Ungir norrænir einleikarar (1:5) 14.00 Kvikmyndir í eina öld (3:10) 16.00 Take That á tónleikum 17.00 Konur á Indlandi 17.40 Hugvekja 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Píla 19.00 Geimstööin (25:26) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 List og lýbveldi Myndlist, Lýbveldissagan frá sjónar- hóli menningar og lista. Handrits- höfundar eru Bryndís Kristjánsdóttir og Halldór Björn Runólfsson. Upptökustjóri og framleibandi: Valdi- mar Leifsson. 21.35 Martin Chuzzlewit (5:6) Breskur myndaflokkur gerbur eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Martin gamli Chuzzlewit er ab dauba kominn og ættingjar hans berjast hatrammlega um arfinn. Leikstjóri er Pedr james og abalhlutverk leika Paul Scofield, Tom Wilkinson, john Mills og Pete Postlethwaite. Þýbandi: Guðni Kolbeinsson. 22.30 Helgarsportib 22.50 Þú ert engri lík (Ingen som du) Leikin sænsk stutt- mynd um ástina. Myndin segir frá óvæntum fundi Svía nokkurs, sem kominn er á efri ár, og pólskrar hreingerningakonu meb óbilandi áhuga fyrir Doris Day. Þetta er gam- ansaga um Svíþjób á breytingaskeiði og um mátt ástarinnar til þess ab byrgja hræbslu okkar vib hib óþekkta. Leikstjóri: Lisa Ohlin. Abalhlutverk: Tord Peterson og Jelena jakubovitsch. Þýbandi: Þorsteinn Helgason. 23.20 Morb leibir af morbi (5:5) (Resort to Murder) Breskur saka- málaflokkur frá 1994. Abalhlutverk: Ben Chaplin, Steven Waddington, Kelly Hunter, Peter Firth, Nigel Terry og David Daker. Þýðandi: Kristmann Eibsson. Þátturinn verbur endursýnd- ur vegna bilana kvöldib þegar hann var frumsýndur, 24. október. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 5. nóvember 09.00 Næturgalinn fánríSjl.O 09 25 DÝras°gur ^“ú/UUí 09.40 Náttúran sér um ^ sína 10.05 í Erilborg 10.30T-Rex 10.55 Ungir eldhugar 11.10 Brakúla greifi 11.35 Sjóræningjar 12.00 Frumbyggjar í Ameríku 12:45 Gerb myndarinnar Benjamín dúfa 13.00 íþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarkaburinn 17.00 Húsib á sléttunni 18.00 í svibsljósinu 18.45 Mörk dagsins 19.19 19:19 20.00 Chicago-sjúkrahúsib (Chicago Hope) (3:22) 20.55 Réttlæti eba hefnd (Lies of the Heart) Sannsöguleg kvik- mynd um hina 26 ára gömlu Laurie Kellogg sem ákærb var fyrir ab véla unglinga til ab myrba 43 ára gamlan eiginmann sinn. Abalhlutverk: Jennie Garth, Gregory Harrison og Alexis Arquette. Leikstjóri: Michael Uno. 1994. 22.25 60 mínútur (60 Minutes) (3:35) 23.15 8 1/2 Frægur leikstjóri er í öngum sínum vegna næsta verkefnis. Hann þarfn- ast hvíldar og skráir sig inn á hress- ingarhótel. Þar nýtur hann um- hyggju ástkonu sinnar og eiginkon- unnar. Myndin hlaut Óskarsverb- laun fyrir búninga og var einnig valin besta erlenda mynd ársins 1963. Maltin gefur fjórar stjörnur. Abalhlut- verk: Marcello Mastroianni, Claudia Cardinale, Anouk Aimée og Sandra Milo. Leikstjóri er Federico Fellini. 1963. 01.30 Dagskrárlok Mánudagur 6. nóvember 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Tibindi úr menningarlífinu 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Skóladagar 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréftayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Þjóbargjöf 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Óbyggbirnar kalla 14.30 Gengib á lagib 15.00 Fréttir 15.03 Aldarlok: Salman Rushdie sjö árum síbar 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á síbdegi 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel- 17.30 Síbdegisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Síbdegisþáttur Rásar 1 18.35 Um daginn og veginn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla 21.00 Sunnudagsleikrit Útvarpsleikhússins: Corda Atlantica eba Völuspá á hebresku 21.35 Kvöldtónar 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.20 Ungt fólk og vísindi 23.00 Samfélagib í nærmynd 24.00 Fréttir 00.10Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Mánudagur 6. nóvember 15.00 Alþingi 16.35 Helgarsportib 17.00 Fréttir 17.05 Leibarljós (265) 1 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Þyturílaufi (59:65) 18.30 Leibin til Avonlea (12:13) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.25 Vebur 20.30 Dagsljós 21.00 Lífib kallar (18:19) (My So Called Life) Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk sem er ab byrja ab feta sig áfram í lífinu. Abalhlutverk: Bess Armstrong, Clare Danes, Wilson Cruz og A.J. Langer. Þýbandi: Reynir Harbarson. 22.00 Sameinubu þjóbirnar 50 ára (3:3) 3. Verbir fribarins (U.N. Blues: Peace- keepers) Bresk heimildarmyndaröb þar sem litib er meb gagnrýnum augum á störf Sameinubu þjóbanna undanfarna hálfa öld. Þýbandi: Jón O. Edwald. Þulur: Þorsteinn Helgason. 23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 Dagskrárlok Mánudagur 6. nóvember 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstar vonir 1 7.30 Regnboga Birta 1 7.55 Umhverfis jörbina í 80 draumum 18.20 Maggý 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.45 Ab hætti Sigga Hall (8:14) Listakokkurinn Sigurbur L. Hall fjallar meb sínum hætti um mat og drykk, gób veitingahús og undirbúning veislna. Dagskrárgerb: Þór Freysson. Stöb 2 1995. 21.15 Sektog sakleysi (Reasonable Doubts) (7:22) 22.00 Ellen (24:24) 22.25 Gerb myndarinnar: A Hard Days Night You Can't Do That Kvikmyndir um Bftlana og Bítlaæbib. Nú sjáum vib merkilegan þátt um gerb einnar myndarinnar A Hard Day's Night. 23.15 Linda Spennumynd um hjónin Paul og Lindu Cowley og Jeff og Stellu Jeffries sem fara saman á afskekkta strönd í Flórída. Þegar þangab kemur verbur Paul var vib ýmislegt undarlegt í fari Lindu og honum verbur órótt Jaegar hann uppgötvar ab Jeff hefur tekib riffil meb í ferbina. Abalhlutverk: Virginia Madsen, Ric- hard Thomas, Ted McGinley og Laura Harrington. 1993. Bönnub börnum. 00.40 Dagskrárlok Símanúmerib er 5631631 Faxnúmeriber 5516270 V. APÓTEK_________________________________________ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykja- vlk frá 3. til 9. nóvember er I Laugarns apótekl og Ar- bæjar apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna trá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 aó morgnl vltka daga en kl. 22.00 á sunnudðgum. Upp- lýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíóum. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgi- daga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upptýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búóa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinrra kvökF, nælur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selloss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Qarðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. nóv. 1995 Mánaöargreflbslur Elli/örorkulffeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Bamalífeyrirv/1 bams 10.794 Meblag v/1 bams 10.794 Mæbralaun/febralaun v/1 barns 1.048 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja bama 5.240 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja bama eöa lleirí 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 12.139 Fullur ekkjulífeyrír 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrei&slur Fullir fæbingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 03. nóv. 1995 kl. 10,51 Opinb. viðm.flenfll Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadellar 64,80 64,98 64,89 Sterlingspund ....102,21 102,49 102,35 Kanadadollar 48,13 48,33 48,23 Dönsk króna ....11,737 11,775 11,756 Nersk króna ... 10,329 10,363 10,346 Sænsk króna 9,707 9,741 9,724 Finnsktmark ....15,109 15,159 15,134 Franskur franki ....13,176 13,220 13,198 Belglskur franki ....2,2122 2,2198 2,2160 Svissneskur franki. 56,47 56,65 56,56 Hellenskt gyllini 40,57 40,71 40,64 45,48 45,60 45,54 ítölsk líra ..0,04050 0,04068 0,04059 Austurrískur sch ....1.6,461 6,485 ’ 6,473 Portúg. escudo ....0,4329 0,4347 0,4338 Spánskur peseti ....0,5275 0,5297 0,5286 Japansktyen ....0,6233 0,6251 0,6242 írsktpund ....104,41 104,83 104,62 Sérst. dráttarr 96,28 96,66 96,47 ECU-Evrópumynt.... 83,51 83,79 83,65 Grísk drakma ....0,2761 0,2769 0,2765 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.