Tíminn - 04.11.1995, Blaðsíða 24

Tíminn - 04.11.1995, Blaðsíða 24
Laugardagur 4. nóvember 1995 Vebrlb (Byggt á spá Veöurstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarba: Suburland og Faxaflói: Subaustan kaldi eba stinningskaldi og rigning eba súld annab slagib. Hiti 5 til 8 stig. • Breibafjörbur til Stranda og Norburlands vestra: Subaustan og aust- an kaldi, en sums stabar stinningskaldi. Lítilsháttar rigning. Hiti 4 til 8 stig. • Norburland eystra og Austurland ab Clettingi: Sunnan kaldi, skýjab og sums stabar lítilsháttar rigning þegar líba tekur á daginn. Hlýnandi veb- ur og hiti 5 til 8 stig. • Austfirbir: Sunnan oq subvestan kaldi eba stinningskaldi. Úrkomulaust framan af en síban dálítil rigning. Hiti 4 til 8 stig. • Subausturland: Subaustan kaldi eba stinningskaldi og rigninq eba súld. Hiti 5 til 8 stig. • Mibhálendib: Sublæg átt, stinningskaldi eba allhvasst og ví&a rigning eba slydda. Hiti 1 til 4 stig. Gubrún Helgadóttir undrast þá nýju kjaramálastefnu verkalýbshreyfingarinnar, ab draga alla nibur til þeirra lcegst launubu: Hver einasti þingmabur sammála mér en hræddir við kjósendur sína „Eg skal segja þér þaö, aö þaö Hver hver einasti þing- maöur sammála mér í þessu máli. En þeir eru svo hræddir viö kjósendur sína," sagöi Guörún Helga- dóttir er Tíminn haföi tal sérstööu viö atkvæöa- greiöslu um frumvarp um þingfararkaup og þingfar- arkostnaö. Sjálf kvaöst hún ekki haldinn þeim ótta. „Ég er alveg sannfærö um aö kjósendum er svo sér- Þarf samt ekki nokkurn kjark til aö kjark til að lýsa skoðunum sem ætla má í al- gjörri andstööu viö yfirlýsta afstöðu „þjóðarsálar" og greiða atkvæði þveröfugt við alla aðra þingmenn, m.a. samflokksmenn sína? „Mér finnst ekki þurfa neinn sérstakan kjark til þess að greiða atkvæði eins og samviskan býður manni að gera. Það hefur aldrei vafist sérstaklega mikið fyrir mér," svaraði Guðrún. „Satt að segja finnst mér öll þessi um- ræða orðin fáránleg. Þetta er orðið sérkennilegt ástand, að það er helst að það heyrist í verkalýðshreyfingunni á ís- landi ef einhvers staðar er talað um kjarabætur. Ég sé ekki betur en að sú stefna sé nú uppi í kjaramálum — þvert á það sem áður var — að draga alla niður til þeirra lægst launuðu. Einu sinni var reynt að fagna öllum launahækkunum og frekar barist fyrir því að draga þá lægst launuðu upp til hinna." Guðrún segist eiga afar erf- itt með að sjá að launaþræl- unum á íslandi, sem hafi varla í sig og á, líði neitt bet- ur þó að kjör þingmanna séu algjörlega ósæmileg. „Ég get ekki séð neitt samhengi þarna á milli". Er það samt ekki gagnrýni- vert að lögleiða sérstök skattaákvæði fyrir þingmenn eina, eins og m.a. fólst í fyrir- huguðu skattfrelsi starfs- kostnaðargreiðslna, án tillits til raunverulegs kostnaðar? „Þetta er alrangt. Það var ósköp einfaldlega verið að leiðretta löngu úr sér gengin starfskostnaðarákvæði, sem voru miðuð við þá tíð þegar þingið starfaði miklu skemur og langflestir þingmenn ráku heimili sín heima í kjördæm- unum og bjuggu jafnvel á hótelum allan þingtímann. Nú er þetta orðið þannig, aö langflestir þingmenn koma með fjölskyldur sínar suöur til Reykjavíkur og sumir hverjir búa alls ekki úti á landi en hafa einfaldlega bara skrifað sig þar, án þess* að eiga þar svo mikið sem herbergiskytru á staðnum. Þetta var auövitað óviöun- andi að tveir þingmenn og fleiri sem bjuggu stórum húseignum sínum hér í Reykjavík og makar þeirra í föstu starfi hér í bænum, gætu fengið miklu hærri laun út á það að skrifa sig einhvers staðar úti á landi. Þetta auðvitað gengur ekki. Það var því einfaldlega verið að reyna að jafna þennan starfskostnað. Það er síðan hálf kyndugt ef menn eiga að greiða tekju- skatt af starfskostnaði. Menn borga virðisaukaskatt af slíkri þjónustu. Hvaö eigum við Gubrún Helgadóttir. oft að borga skatt af þessu?". Guðrún segir þetta mál allt einn stóran misskilning. „Það var raunar illa kynnt, vegna þess að þingmenn þora aldrei að tala um kaup sitt og kjör. Enda er þetta orðið þannig að þorri þing- manna er oröinn í fastri vinnu annars staðar. Og það Björn Grétar Sveinsson, for- maöur Verkamannasambands- ins, segir ab verkalý&sfélögin muni einfaldlega brjótast út úr núverandi kjarasamningi, ef samtök atvinnurekenda ljá ekki máls á neinum samninga- vi&ræ&um, svo ekki sé tala& um ef menn á þeim bæjum ætla sér a& vera me& „eyrnaskjól og setja þau á sig og af eftir því hva& á a& ræ&a". Hann segir aö uppsögn samn- inga sé aöeins „tæknilegs eölis" og muni ekki ver&a nein hindrun fyrir launafólk. Þá minnir hann einnig á yfirlýsingu ríkisstjórnar í tengslum viö gerö febrúarsamn- inganna þar sem fram kemur aö markmiö þeirra sé jöfnun kaup- máttar. Þaö heföi hinsvegar ekki ná&st og vonlaust fyrir þá, sem í hlut eiga, a& ætla aö fría sig frá því máli. Á formannafundi ASÍ í fyrradag voru formenn lands- og svæöa- sambanda einhuga um aö óska eftir viöræöum viö samtök at- vinnurekenda .vegna þess ójafn- vægis, sem orbið hefur á kjörum þeirra sem sömdu í febrúar sl., og svo þeirra sem komu á eftir. Aftur á móti hafa talsmenn atvinnurek- enda lýst því yfir oftar en einu sinni aö þaö sé enginn grundvöll- ur fyrir viöræðum um gerö nýs samnings á meöan í gildi sé kjara- samningur til ársloka á næsta ári. Framundán sé aöeins endurskoö- er einfaldlega ekki það Al- þingi sem ég vil sjá. Mér finnst það vera fullt starf að vera þingmaður, og rúmlega það. En vilji þjóðin veikja þjóðþingið sitt, þá er það auðvitað ákvörðun. En ég held að það sé mjög hættu- leg ákvörðun". Undir þessum umræðun- um á Alþingi sagði Guðrún að sér hefði dottið í hug við- tal sem Útvarpið átti einu sinni við gamla konu í Grímsey, raunar ættmóður flestra Grímseyinga, í tilefni af einhverjum tyllidegi í lífi hennar. Hún hafi þá m.a. verið spurð um hvort hjóna- band hennar hefði verið far- sælt. „Og ég man ennþá hverju hún svaraði: „Maöur- inn minn sagöi einu sinni að hann hefði aldrei þurft að minnkast sín fyrir mig". Mér fannst þetta svo fallega sagt. En það var einmitt það sem ég gerði í gær, að ég minnk- aðist mín fyrir Alþingi Is- lendinga og finnst það sorg- legt eftir sextán ára sambúð", sagði Guörún Helgadóttir. un á því hvort forsendur samn- ingsins halda eöur ei. Formaöur VMSÍ telur brýnt aö fá úr því skoriö hvemig atvinnu- rekendur ætla aö bregöast viö þeirri launaþróun, sem hefur orö- iö á vinnumarkaöi á liönum miss- erum þar sem hallaö hefur veru- lega á launafólk í aöildarfélögum VMSÍ, miöaö viö aöra hópa. Hann vill hinsvegar ekki upplýsa á þessu stigi um innihald væntan- legrar kröfugeröar. FJÓRFALDUR 1. VINNINGUR af henni í tilefni algjörrar staklega vel viö mig". BFCoodrich DEKK GÆÐI A GOÐU VERÐI Jeppadekk útsöiustaöir BFGoodrich DEKK REYKJAVÍK OG NÁQRENNI Bæjardekk, Mosfellsbæ. - Borgardekk, Reykjavfk. - Hjólbaröastöðin hf., Rvík. Höfðadekk, Reykjavík. • Hjólkó hf., Kópavogi. - Sandtak, Kópavogi. Smur- og dekkjaþjónustan, Reykjavfk. - Smur- og þjónustustöð ESSO, Rvfk. Vaka, Hjólbarðaverkstæöi, Reykjavík. - VDO Hjólbarðaverkstæöi, Reykjavík. Pólar, Reykjavík. VESTURLAND Blfrelðaþjónustan, Borgarnesi. - Dekk og lakk, Reykholti. Hjólbarðaviðgerðin sf., Akranesi. - Hjólbarðinn, Akranesi. VESTFIRDIR Hjólbarðaverkstæði, ísafirði. NORDURLAND Bílaþjónustan sf., Húsavík. - Dekkjaverkstæði Neslanda, Reykjahlíð. Gúmmívinnslan hf., Akureyri. - Hjólbarðaþjónusta Einars, Akureyri. Höldur hf., hjólbarðaverkstæði, Akureyri. - HjólbarðaþJ. Óskars, Sauöárkróki. Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki. - Léttitæki, Blönduósi. Vélaverkst. Hjartar Eiríkssonar sf., Hvammstanga. AUSTURLAND B.S. Bílaverkstæði, Neskaupstað. - Verkstæði Helga, Neskaupstað. Dagsverk sf., Egilsstaðir. - Smur og dekk, Höfn Hornafirði. SUÐURLAND Bílaverkst. Gunnars Valdim., Kirkjubæjarklaustri. - Hjólbarðaþjónusta Magnúsar, Selfossi. - Bílaþjónusta, Hellu. SUDURNES B.G. Bílakringlan, Keflavík. - Hjólbarðaverkst. Grindavíkur, Grindavík. Púst- og gúmmíþjónusta Valda, Njarðvík. Ásamt öðrum góðum hjólbarðaverkstæðum. Selur hjólbarðaverkstæðið þitt BFCoodrich emmmmDmmDmmmmmmm—mmmmmmmm dekk SIMI 587-0-587 VAGNHÖFÐA23 Markmiö febrúarsamninga um jöfnun kaup- máttar hefur ekki náöst. VM5Í: Komið að skuldadögum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.