Tíminn - 21.11.1995, Side 3
Þri&judagur 21. nóvember 1995
3
Hœkkun atvinnutekna frá 1991 hefur öli fariö til 30-70 ára fólks:
Tekjur ungra og aldraöra
snarlækkað undanfarin ár
Hækkun atvinnutekna á ár-
unum 1991-94 hefur öll og
meira til fariö til fólks á aldrin-
um 30-70 ára. Atvinnutekjur
launþega 30 ára og yngri hafa
hins vegar farib lækkandi í
krónutölu og þaö sama á viö hjá
fólki yfir sjötugt. í þeirra hópi
viröast lækkandi tekjur þó aö
„Ég tjái mig ekki um málib/'
sag&i Bjarni P. Magnússon á
Reykhólum í gærdag. Emb-
ættisfærsla hans sem sveitar-
stjóra Reykhólahrepps mun
nú sæta opinberri rannsókn,
en sveitarstjórnin hefur
óskaö eftir því vib lögmann
sinn aö svo verbi gert.
Rætt er.um aö sveitarstjórinn
skuldi 3-4 milljónir í sjóöi
hreppsins en þab er samkvæmt
ábendingum endurskobanda
hreppsins. Þá eru uppi efa-
semdir um lögmæti kaupa
Bjarna á gamla íbúbarhúsinu í
tilraunastööinni. Hluti þeirrar
eignar er á nafni sveitarstjórans
fyrrverandi, en hluti á nafni
Breiöfiröings hf. Það fyrirtæki
stofnaði Bjarni ásamt fleirum
og sinnti það bátakaupum og
grásleppuveiöum og vinnslu.
Bjarni sagöi aö hann skoðaði
nú hvaö um hann og fjöl-
skyldu hans yrði. „Það gefur
auga leið aö maður á ekki
heima hér lengur þegar ekkert
Félagsrábgjafar fengnir
Flateyringum til hjálpar:
Aðstoða
við gerð
umsókna
Sjóbsstjórn landssöfnunar
fyrir Flateyringa hefur fengib
sex félagsrábgjafa til tíma-
bundinna starfa sem ætlab er
aö verba tjónþolum til ab-
stobar vib gerb umsókna um
aöstoö úr söfnunarsjóbnum
og í öbrum efnum.
Fyrir milligöngu Stéttarfélags
íslenskra félagsráögjafa hafa
vinnuveitendur þessara félags-
ráögjafa veitt þeim leyfi frá
störfum á fullum launum. Fé-
lagsráðgjafarnir hófu störf í gær
og veröur fyrst um sinn hægt
aö hafa samband viö þá hjá
Rauða krossi íslands aö Rauðar-
árstíg 18.
Söfnunarfénu veröur einkum
varið til aö styrkja einstaklinga
og fjölskyldur sem oröið hafa
fyrir fjárhagslegu, andlegu eöa
félagslegu tjóni af völdum snjó-
flóðsins eins og áður hefur
komið fram. ■
nokkru bættar upp meö hækk-
uðum lífeyrisgreiöslum. En
unga fólkið, um 40% launþeg-
anna, hefur undanfarin ár orðið
að sætta sig við verulega kaup-
máttarskerðingu umfram abra,
jafnframt því sem ungu fólki
sem tekist hefur að afla sér ein-
hverra atvinnutekna hefur
er ab gera," sagði Bjarni. Hann
sagöist enn ekki hafa fengið sér
lögmann til að fara meb málið.
Ekki náðist í Stefán Magnús-
son oddvita á Reykhólum í gær.
Ólafur Ellertsson í minnihluta
sagbi hins vegar að hann hefbi
í tvígang á þessu ári varab við
peningamálum hreppsins.
Á Reykhólum spyrja íbúar
hvort ástæða sé til fyrir 350
manna sveitarfélag að hafa
opna skrifstofu meb þrem
starfsmönnum. Skattgreibend-
ur í hreppnum eru fáir og eng-
inn sérlega lobinn um lófana.
Markaður tekjustofn er því
sáralítill og hefur farið minnk-
andi.
Heildartekjur Reykhóla-
hrepps munu vera um 54 millj-
ónir króna, þar af skatttekjur
um 30 milljónir, en afgangur-
inn kemur að mestu úr jöfnun-
arsjóði sveitarfélaga.
„Allt hefur þetta farib á verri
veg. Endurskoöandinn okkar
varaði mjög við þessari stöðu í
Sverrir Einarsson hefur verib
settur rektor vib Mennta-
skólann viö Hamrahlíb í eitt
ár frá og meb 1. janúar 1996.
Sverrir hefur starfab sem
kennari vib MH síban 1979
og var konrektor viö skól-
ann frá 1988- 1995.
í samtali við Tímann sagðist
Sverrir ekki ætla að umbylta
stefnu skólans. „Þetta verður
áfram öflugur bóknámsskóli í
áfangakerfi. Áfangakerfið er
náttúrulega dálítið sérstakt.
Þar er einstaklingsviðmiðun
og ég myndi vilja beita mér
fyrir því að ganga þá braut
frekar og reyna að miða hana
enn frekar við þarfir hvers
nemanda og framtíðarsýn
þannig að þeir geti undirbúið
sig undir sína eigin framtíð.
En þetta er engin bylting því
þab hefur lengi veriö unnið að
þessu í skólanum."
- Nú voru fyrirhugaöar
breytingar á fyrirkomulagi
skólans fyrir nokkrum árum
sem ekki gengu eftir, hefurðu
hugsað þér að taka upp þær
fyrirætlanir?
fækkað. Allra verst settir eru tví-
tugir og yngri. Atvinnutekjur
þess aldurshóps hafa lækkab um
14% að meðaltali á sl. þrem ár-
um, sem þýðir rúmlega 21%
kaupmáttarlækkun. Atvinnu-
tekjur hafa á hinn bóginn
hækkað mest, ríflega 7% að
meðaltali, hjá 65-70 ára fólki,
fyrra. Við í minnihlutanum
höfum tvívegis frá kosningum
fjallab um ástandið og lagt
fram tillögur í sambandi við
fjármálin, raunar komu báðar
fram á þessu ári. Og í bæði
skiptin skrifaöi sveitarstjórinn
frávísunartillögu sem meiri-
hlutinn samþykkti," sagði Ólaf-
ur Ellertsson.
Ólafur sagði að meirihlutinn
hefði rábið Bjarna og endurnýj-
ab samning við hann eftir síð-
ustu sveitarstjórnarkosningar.
Meirihlutinn bæri enn meiri
ábyrgð en Bjarni P. Nú væru
menn vaknabir upp vib vond-
an draum.
Allir hreppsnefndarmenn
samþykktu uppsögn Bjarna P.
Magnússonar sem og beiðni
um rannsókn á peningamálun-
um. Einn hreppsnefndar-
manna, Bergljót Bjarnadóttir,
baðst lausnar vegna mikils
álags. Bergljót og Bjarni hafa
tengst böndum gegnum börn
sín sem munu trúlofuð. -JBP
„Þær eru í þessum dúr sem
ég var að nefna. En þab verður
allt ab gerast í samráði vib
menntamálaráðuneyti og ráð-
herra. Þaö er nýtt frumvarp
fyrir alþingi núna um fram-
haldsskólann og mér sýnist að
það frumvarp sé í áttina að
meiri sveigjanleika og í sam-
ræmi við okkar hugmyndir. Ef
að ráðuneytið vill að við vinn-
um að einhverjum svona mál-
um þá erum við vissulega til-
búin til þess. En við höfum
mikinn áhuga á ab þróa
áfangakerfiö í átt að frekari
einstaklingsvibmiðun. Það
sem liggur til grundvallar
áfangakerfinu er að nemendur
eigi, innan skólans og kerfis-
ins, möguleika á að setja sitt
eigið mark á námið og .geti
undirbúið sig undir þá framtíð
sem bíður. Við viljum reyna
að kalla fram þessa framtíðar-
sýn hjá hverjum nemanda í
skólanum. Þannig að hver
nemandi innan skólans hafi
ávallt meðvitaða námsáætlun
sem miði ab einhverju mjög
markvissu. Það heitir að hver
þ.e. þeim sem hafa verið að búa
sig undir starfslok. Tekjur 30-65
ára launþega hafa hækkaö um
tæplega 5% á síðustu þrem ár-
um.
Þessar athygliverðu niður-
stöður hafa komið í ljós við úr-
vinnslu Þjóöhagsstofnunar úr
skattframtölum landsmanna
þar sem athugaðar voru tekjur á
árunum 1991 til 1994. Ogþarna
virðist um þróun að ræða, þ.e.
nær stöðugt lækkandi tekjur
yngstu og elstu hópanna, en
nokkur hækkun ár frá ári hjá
30-70 ára fólki.
Atvinnutekjur framan-
greindra aldurshópa árið 1991
annarsvegar og 1994 hins vegar
voru sem hér segir:
Aldur: 1991 1994 Breyting:
þúsundir kr. %
-20 511 440 - 14,0%
21 -30 1.020 996 -2,4%
30-65 1.467 1.536 +4,7%
65 - 70 1.026 1.101 + 7,3%
70- 511 480 - 6,0%
Allir: 1.171 1.209 + 3,2%
AIls voru um 132 þúsund
manns sem töldu fram ein-
hverjar atvinnutekjur árið 1994.
Til samanburðar má benda á
að framfærslukostnaður hækk-
aði á árunum 1991 til 1994 um
9,6%. Þeir 52.500 launþegar 30
ára og yngri sem töldu fram at-
vinnutekjur árið 1994 hefðu því
þurft rúmlega 120 þús.kr. hærri
meðaltekjur til ab halda sama
kaupmætti og jafnaldarar þeirra
þrem árum ábur. Mismunurinn
svarar til þess ab þetta unga fólk
hafi haft sem svarar 6.400 millj-
ónum króna, eða rúmlega 13%
minna milli handanna 1994 en
samsvarandi hópur þrem árum
áður.
Sverrir íinarsson, nýr rektor M.H.
nemandi móti sér stefnu í
námi. Til þess ab þetta sé unnt
þá þarf sveigjanleikinn að vera
til staðar og stærsti kostur
áfangakerfisins er sveigjan-
leiki. En sveigjanleika og
frjálsræði hlýtur =að fylgja
ábyrgð. Vlb viljum enn frekar
taka á því að nemendur axli
ábyrgð á sínu námi. Þetta
Vangaveltur um kristilegt siö-
feröisþrek útvarpsstjóra.
Heimir Steinsson:
„Kom hvergi
nærri"
Vegna „Hetjusögu" Hrafns
Gunnlaugssonar sem lesin
var upp í útvarpinu sl. mib-
vikudagskvöld, hafa orbib
hörb vi&brögb og blabagrein-
ar skrifaöar. Gunnhildur
Jónsdóttir lýsir m.a. í Mogg-
anum yfir vanþóknun á út-
varpsstjóra „sem enn einu
sinni virbist viljandi sjá í
gegnum fingur sér þegar
Hrafni Gunnlaugssyni þókn-
ast að ausa yfir þjóbina
óhróbri og lágkúru".
Ennfremur spyr Gunnhildur:
„Getur þab verið að kristilegt
siðferðisþrek útvarpsstjóra sé í
samræmi við þessa sögu Hrafns
Gunnlaugssonar? Ef svo er held
ég að það sé tímabært ab hann
fari að svipast um eftir ööru
starfi sem hæfir honum betur".
Heimir Steinsson útvarps-
stjóri sagöi í samtali vib Tím-
ann í gær að tilvitnunin að of-
an væri ekki svaraverð. Hann
hefði ekki verið að hygla Hrafni
og benti á dagskrárstjóra rásar
1, Maigréti Oddsdóttur, til að
svara fyrir málib. „Ég kom
hvergi nærri þessu máli," sagði
Heimir.
Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir
náðist ekki í Margréti Odds-
dóttur, dagskrárstjóra í gær.
-BÞ
mætti kalla okkar skólastefnu.
En ég stend ekki einn að
henni. Þetta er það sem við í
Hamrahlíð höfum verið að
tala um í nokkuð mörg ár.
Þetta er reyndar grunnurinn
að áfangakerfinu sem mótað-
ist fyrir tæpum 25 árum síð-
an."
- Hafiði þið hugsað ykkur að
sérhæfa skólann enn frekar?
„Nei, það hefur ekki verið
rætt um það. Þetta er og verð-
ur bóknámsskóli. Við erum að
undirbúa nemendur undir há-
skóla- og framhaldsnám. Þó
verð ég að minnast á það að
við höfum talað um það í
nokkur ár að fá ab þjónusta
fatlaða nemendur sem hafa
forsendur til bóknáms. Að
skólinn í sínum sveigjanleika
taki við þessum nemendum
vegna þess að allt nám verður
ab vera einstaklingsmiðað við
þá vegna þess að þeir eru allir
mjög ólíkir. Við höfum bobist
til þess að taka þetta að okkur
en ekki fengið endanlegt svar
frá ráöuneytinu."
-LÓA
Störf sveitarstjóra Reykhólahrepps / opinbera rannsókn. Olafur Ell-
ertsson í minnihluta hreppsnefndar:
Meirihlutinn ber meiri
ábyrgb en Bjarni P.
Nœsti rektor Menntaskólans viö Hamrahlíö hyggst ekki umbylta stefnu skólans heldur:
Þróa áfangakerfið áfram