Tíminn - 21.11.1995, Síða 8

Tíminn - 21.11.1995, Síða 8
8 Þri&judagur 21. nóvember 1995 Landsglíma Islands: Jóhannes vann Um helgina fór fram annab glímumót í mótaröóinni Lands- glíman og fór mótió fram á Reybarfirði. Þaö var Jóhannes Sveinbjörnsson, HSK, sem sigrabi á mótinu um helgina, en sigur- vegari í fyrsta mótinu var Orri Björnsson úr KR. Jóhannes fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum, en Ingibergur Sigurbs- son úr Ármanni varð í öðru sæti með 4 vinninga. Sigurvegari síðasta móts, Orri Björnsson KR, varö í þriðja sæti með 2,5 vinninga. í yngri flokki sigraði Pétur Ey- þórsson, HSÞ, með 6 vinninga auk sigurs í úrslitaglímu, sem var við Róbert Sigurðsson, UÍA, sem varð með jafn marga vinninga, en tap- aði úrslitaglímu. í þriðja sæti varö Ólafur H. Kristjánsson, HSÞ, en hann fékk 4,5 vinninga. Staöan í heildarkeppninni eftir tvö mót er þannig að í fullorðins- flokki er Orri Björnsson efstur með 10 stig, Jón Birgir Valsson úr KR í öðru sæti með 8 stig og Ingibergur Sigurðsson, Ármanni, í því þriðja með 7 stig. Jóhannes Sveinbjörns- son er í fjórða sæti með 6 stig, en hann var ekki með í fyrsta mótinu. í yngri flokknum er Pétur Ey- jrórsson efstur með 11 stig og Ólaf- ur H. Kristjánsson í öðru sæti með 8 stig. Fjórir mánuöir þar til MLS (Major League Soccer) atvinnumannadeildin í knattspyrnu í Bandaríkjunum hefst: Stj ömunum raðað nið- ur á deildarliðin tíu Nú eru aðeins um fjórir mánuðir þar til MLS atvinnumannadeild- in bandaríska í knattspy.rnu (Major League Soccer) hefur göngu sína og nýlega voru kynnt nöfn þeirra tíu liða, búningar þeirra og merki sýnd, en þau skiptast í tvær deildir, austur- og vesturdeild. Þá var einnig kynnt- ur nýr knöttur sem notaður verð- ur og klæðnaður dómara, sem verður ekki hefðbundinn. Forráðamenn deildarinnar hafa ákveðiö aö leikmennirnir verði ekki á samningi við félögin, heldur við deildina sem slíka. Nú hafa þegar verið gerðir samningar við um 60 leikmenn og samningar verða geröir við fleiri, og á þessum hópi verður deildin aö mestu leyti byggð. Á næstunni munu liðin velja leikmenn úr þessum hópi, svipað .og gert er í öðrum íþrótta- greinum í Bandaríkjunum. Þetta mun þó ekki eiga við um stjörnurnar, sem leika í bandarísku deildinni. Þeim verður raðaö á lið- in miðað við J)að aðdráttarafl sem þeir hafa eftir borgum og land- svæðum. Sem dæmi um þetta mun mexíkanski markvörðurinn Jorge Campos, sem sló í gegn í HM í Bandaríkjunum, leika með Los Angeles Galaxy, en á því svæði búa margir Mexíkanar. Annar Mexíkani og fyrrum landsliðsmaöur, Hugo Sanchez, mun leika með Dallas Burn, því að í Texas búa margir Spánverjar, en eins og margir muna lék Sanchez lengi á Spáni. Bandaríski leikmaðurinn Tab Ra- mos mun leika með New York/New Jersey MetroStars, en leikmaðurinn ólst upp á þessu svæði. Vegna þess hve margir Ból- ivíubúar eru í Washington DC, hefur verið ákveðið að Bólivíumað- urinn Marco Etchevarry leiki með Washington DC United, en en meb því liði mun John Harkes einnig leika. Undantekningar frá þessari reglú eru þó þeir Roy, Wegerle, sem leik- ur meb Colorado Rapids, og Alexei Lalas sem leika mun með Boston, en það er algerlega af handahófi og Alexei Lalas, sem nú leikur meb Padova á Ítalíu, er einn lykilmanna sem leika munu í nýju bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu. Hann mun leika meb Boston. engin tengsl þar á milli. Af öðrum leikmönnum, sem MLS-deildin hefur samið við, má nefna Uche Okafor og Michael Em- enaio, sem báðir eru nígerískir landsliösmenn, og markvörðinn Khalil Azmi frá Marokkó. Eins og margir eflaust muna, reyndu Bandaríkjamenn að fá knattspyrnulögum breytt fyrir HM '94, m.a. til að auðvelda að koma auglýsingum inn í útsendingar. Lítib hefur farið fyrir umræðum um reglubreytingar í sambandi við MLS- deildina og ekki líklegt ab svo verði. Framkvæmdastjóri deildar- Knattspyrna: Islenskir ungling- ar til ísraels íslenska landsliðið skipað leik- mönnum U-18 ára mun annan í jólum halda til ísraels þar sem liðið mun taka þátt í árlegu móti. Á síðasta móti var það landslið skipað leikmönnum U- 16 ára, sem tók þátt í mótinu, en því er tvískipt. Það er reyndar iið skipaö leik- mönnum U-17 ára sem fer utan núna, en þátttakan í mótinu er stór libur í undirbúningi fyrir þennan hóp, sem verður fulltrúi íslands í úrslitakeppni U-18 ára, sem fram fer hér á íandi árið 1997. Eins og áður segir heldur hópur- inn utan á annan í jólum, en kem- ur til baka þann 6. janúar. ■ Veittur er 10% afsl. gegn afhendingu þessarar auglýsingar ► Erum Tiutt af Haustv/örurnar Sjfcreynna inn 55 ■" _ Kr. 17,900 ímm /augaraí ('i/ •'iiðtoa á Teppatewtg),. símt 5SS S518. Qggkat J Verslunarmátí nútímarts. Molar. . . ... Andri Marteinsson hefur ákveðið að leika meö 1. deildarliði Fylkis í knatt- spyrnu. Andri lék með Þór Akureyri hálft síðasta keppn- istímabil, eftir aö hafa verið sagt upp sem leikmaöur og þjálfari hjá Fjölni, en náði sér aldrei á strik eða komst í al- mennilegt leikform á því tímabili. Það er vonandi fyrir Fylkismenn aö hann verði f betra formi í sumar, því ef svo fer, þá er Fylki mikill liðs- styrkur að Andra. ... Þórsarar hafa einnig feng- ið liðsstyrk, þrátt fyrir aö þeir séu búnir að missa bæði Andra Marteinsson og Ólaf Pétursson markvörð. Bjarni Sveinbjörnsson, sem lék með Dalvík síðasta sumar, hefur ákveöiö að skipta yfir í sitt gamla félag og þá hefur Dav- íð Garðarsson, sem lék með Val, ákveöiö aö leika með Þór næsta keppnistímabil. ... Nú, þegar Ijóst er að Birk- ir Kristinsson muni ekki leika með Fram á næsta keppnis- tímabili, eru uppi vangavelt- ur um hvaða leikmaöur stendur í Fram-markinu í 2. deildinni á næsta tímabili. Heyrst hefur að Framarar séu á eftir Árna Gauti Arasyni, varamarkverði Skagamanna, en ekkert er þó ákveðiö í þeim efnum. Þá munu Fram- arar einnig renna hýru auga til Ólafs Péturssonar, en hann hefur einnig verið orðaður við Breiðablik og Víking. ... Framarar hafa fengið ungan og efnilegan leikmann til liðs við félagið. Það er yngri bróðir Vals Fannars Gíslasonar, en þeir bræður eru frá Reyðarfirði. ... Þórhallur Dan jóhannes- son hefur ákveðið að vera áfram í herbúðum Fylkis- manna og hefur skrifað undir samning þess efnis. Fylkis- menn og Vestmannaeyingar höfðu lýst áhuga sínum á að fá hann í sínar raðir og þá leitaði hugur hans erlendis. innar Alan Rothenberg, sem einnig stýrði HM '94, segir að enn sé verið að ræða þessi mál, en segir jafn- framt að ekki sé verið að ræða neinar stórar breytingar og ab þeir hafi í raun ekki áhuga á því að breyta miklu. A þessum tímapunkti hafa menn velt því fyrir sér hvernig til muni takast, enda er mörgum enn í fersku minni hvernig tókst til þeg- ar rífa átti upp knattspyrnuna í Bandaríkjunum með því að fá þangað stórstjörnur á borö við Pele og Beckenbauer. Um þetta getur þó enginn spáð nú. Tab Ramos hefur sagt í viðtölum að hann vonist til að deildin verði svipuð sænsku deildinni, eöa jafnvel þeirri jap- önsku. Hann viðurkennir ab þeir, sem leikið hafa erlendis, séu að taka niður fyrir sig með því að taka þátt í verkefninu, enda eru gæði knattspyrnunnar þar meiri og jafn- vel meiri peningar í spilinu. Hins vegar er ábyrgbin mikil, því þess- um leikmönnum er ætlað ab ryðja brautina og því mikilvægt að þeim takist vei til. Hvað þjálfara fyrir liðin varðar, hefur aðeins verið ráðinn einn þjálfari enn sem komið er, en það er Englendingurinn Ron Newman, sem þjálfar The Kansas Whiz, en Newman hefur verið einn virtasti innanhússknattspyrnuþjálfari í Bandaríkjunum síðustu 10 árin. Fleiri hafa verib nefndir til sögunn- ar, s.s. Carlos Alberto sem lék með Cosmos, og fyrrum þjálfari þess, Eddie Firmani, auk Portúgalans Tony Simoes. ■ Blak KA-ÍS 0-3 (9-15, 3-15, 0-15) Stjarnan-Þróttur R 2-3 (15-10, 15-7, 15) 14-16, 4-15, 13- Staban í ABM-deild karla Þróttur R ...8 7 1 23-10 23 Stjarnan ....8 5 3 20-15 20 ÍS ....9 5 4 19-14 19 HK ....6 4 2 12-9 12 Þróttur N ....826 11-19 11 KA ...9 1 8 7-25 7 ABM-deild kvenna Víkingur-Þróttur N.......0-3 (2-15, 6-15, 13-15). Víkingur-Þróttur N.......2-3 (14-16, 15-13, 11-15, 15-13, 10-15) Staðan HK................3 3 0 6-3 9 ÍS ...............4 3 19-7 9 Þróttur N.........4 2 2 8-8 8 Víkingur..........5 0 5 7-15 7

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.