Tíminn - 21.11.1995, Qupperneq 9
Þri&judagur 21. nóvember 1995
Evrópu-
boltinn
England
Aston Villa-Newcastle..1-1
Johnson - Ferdinand
Blackburn-Nott. Forest.7-0
Shearer 3, Bohinen 2, Newell, Le
Saux -
Bolton-West Ham........0-3
- Bishop, Cottee, Williamson
Leeds-Chelsea..........1-0
Yeboah -
Liverpool-Everton .....1-2
Fowler- Kanchelskis 2
Man. Utd-Southampton ..4-1
Giggs 2, Scholes, Cole - Shipperl-
ey
Sheff. Wed-Man. City.....1-1
Hirst - Lomas
Tottenham-Arsenal........2-1
Sheringham, Armstrong - Berg-
kamp
Wimbledon-Middlesbro ....0-0
QPR-Coventry.............1-1
Barker - Dublin
Staban
Staban
Newcastle ... ..14 11 2 1 31-10 35
Man. Utd .... ..13 9 2 227-13 29
Arsenal ..13 73 3 17-8 24
Aston Villa , „13 73 3 18-10 24
Leeds . 13 7 3 3 19-14 24
Nott. Forest ..13 6 6 1 23-20 24
Liverpool .... ..13 7 2 4 26-12 23
Middlesbro . ..13 65 2 12-7 23
Tottenham . ..13 64 3 21-17 22
Blackburn ... ..14 5 2 7 23-17 17
West Ham .. ..13 44 5 14-16 16
Chelsea ..13 445 11-15 16
Everton ..13 43 6 15-17 15
Sheff. Wed. . ..13 34 6 10-14 13
Southampt. ..13 3 3 7 14-24 12
QPR ..13 3 28 11-20 11
Wimbledon. . 13 328 16-29 11
Bolton ..13 2 2 9 12-26 8
Coventry .... ..13 1 5 7 11-25 8
Man. City ... ..13 13 9' 5-22 6
1. deild
Derby-Charlton.............2-0
Grimsby-WBA ...............1-0
Luton-Birmingham ..........0-0
Millwall-Huddersfield......0-0
Port Vale-Watford.........1-1
Portsmouth-Stoke ..........3-3
Reading-Barnsley...........0-0
Sunderland-Sheff. Utd .....2-0
Wolves-Oldham..............1-3
Leicester-Tranmere........0-1
Norwich-Ipswich............2-1
Southend-Crystal Palace ...1-1
Skotland
Falkirk-Partick ..........0-1
Kilmarnock-Motherwell......1-1
Raith Rovers-Aberdeen .....1-0
Hearts-Hibernian...........2-1
Rangers-Celtic ............3-3
Staban
Rangers.......14 10 3 1 30-9 33
Celtic........14 8 S 1 23-12 29
Hibernian.....13 64 321-1722
Aberdeen .....14626 22-18 20
I’ýskaland
Leverkusen-Uerdingen.......2-1
B. Miinchen-W. Bremen .....2-0
Frankfurt-Köln ............1-0
Dortmund-Karlsruhe ........4-1
KaisersL-1860 Miinchen ....0-0
Freiburg-Hansa Rostock.....2-1
St. Pauli-Diisseldorf......2-1
VINNIN LAUGA GSTÖLUR RDAGINN 18.11.1995
3)(36) (37)
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1.5 al 5 0 4.396.201
Plús ^ m 147.400
3. 4af 5 85 8.970
4. 3 al 5 2.583 680
Heildarvinningsupphæð: 7.357.291
/Hmíl BIRTMED FYRIRVARA UM PRENTVILLUR
PJETUR SIGURÐSSON
Leikur Glasgow Rangers og Glasgow Celtic var hörkuleikur, sem lyktabi meb jafntefli 3-3. Leikmenn Celtic voru betri abilinn
í leiknum og hefbi sigur þeirra verib sanngjarn, þó í raun bæbi libin hefbu fengib tœkifœri til ab gera fleiri mörk. Hér má sjá þá Paul McStay og Paul
Gascoigne eigast vib, en nú eru uppi raddir um ab Paul Gascoigne sé á leib til Chelsea. Reuter
Evrópukeppnin í handknattleik:
Karlaliö KA og Vals
og Framkonur úr leik
Þegar Tíminn fór í prentun í
gær, var Afturelding eitt ís-
lensku libanna í Evrópukeppn-
inni í handknattleik sem haföi
möguleika á að komast áfram í
keppninni. Liðiö lék síöari leik
sinn í gærkvöldi viö Zaglebie
Lubin, en Afturelding vann fyrri
leikinn meö tólf marka mun,
30-18. Karlaliö KA og Vals féllu
úr keppni um helgina og sömu
sögu má segja um Framkonur.
Valsmenn léku á laugardag við
portúgölsku meistarana Braga, en
Valur sigraði í fyrri leiknum með
tveggja marka mun. Úrslitin uröu
29- 25, Braga í vil og vann Braga
því samanlagt 52-50. Valsmenn
voru undir lengst af í leiknum, en
yfirleitt um 2-3 mörk og í raun
vantaði aðeins herslumuninn á að
Valsmönnum tækist ætlunarverk
sitt, en undir lokin náöu þeir ekki
að halda haus. Ólafur Stefánsson
og Dagur Sigurösson voru marka-
hæstir meö 7 mörk.
KA lék síðari leik sinn viö Kosice
frá Slóvakíu og fór leikurinn fram
ytra. Paö er skemmst frá því að
segja aö KA töpuðu 31-24, meö sjö
marka mun, en KA sigraöi í fyrri
leiknum 33-28, eöa meö fimm
marka mun. KA-menn eru því
einnig úr leik. Slóvakarnir voru
betri allan tímann og gáfu tóninn
strax í fyrri hálfleik meö því að ná
góöri forystu. Julian Duranona
geröi helming marka KA, eöa 12
mörk, og Patrekur Jóhannesson
gerði 5 mörk.
Afturelding lék fyrri leik sinn
viö Zaglebie Lubin og þaö var svo
sannarlega leikur kattarins að mú-
sinni. Pólska liöib var mjög slakt
og voru leikmenn Aftureldingar
betri á öllum svibum handknatt-
leiks. Veriö getur að Pólverjarnir
hafi veriö þreyttir eftir erfitt ferðá-
lag, en lokatölurnar 30-18 eru þó
alltof stórar fyrir Pólverjana. Bjarki
Sigurðsson geröi 8 mörk og sömu-
leiðis Páll Þórólfsson, en þessir
tveir voru bestir ásamt Bergsveini
Bergsveinssyni í marki Aftureld-
ingar, en hann varöi 17 skot.
Framstúlkur öttu kappi.viö
norsku bikarmeistarana Byásen og
töpuðu í tveimur leikjum, saman-
Enska knattspyrnan:
Gazza til
Chelsea?
Ensku blöðin greindu frá því um
helgina að Paul Gascoigne væri á
leiö til Chelsea, en kappinn hefur
það sem af er keppnistímabilinu
leikið nteð Glasgow Rangers. Þessar
fréttir hafa ekki fengist staðfestar,
en Gazza hefur átt erfitt uppdráttar
hjá Rangers. Hann hefur þó leikið
ágætle^a með liðinu og lagði meðal
annars upp tvö mörk í leiknum
gegn Celtic, en hann hefur átt í úti-
stöðum við leikmenn annarra liða,
sem og skoska knattspyrnusam-
bandið og lögregluna. ■
lagt 57-32, eða með 25 marka
mun. Fyrri leiknum töpuðu Frarn-
stúlkur meö 16 marka mun, 30-
14, en þeim síðari 27-18. ■
Broddi og Elsa
unnu í einliðaleik
Broddi Kristjánsson og Elsa
Nielsen sigruðu í einliðaleik á
alþjóðlegu badmintonmóti,
sem fram fór hér á landi um
helgina.
Þá sigruðu þeir Árni Þór Hall-
grímsson og Broddi í tvíliðaleik
karla og þær Elsa og Vigdís Ás-
geirsdóttir í tvíliðaleik kvenna.
I tvenndarleik sigruðu þau Árni
Þór og Guðrún Júlíusdóttir. ■
heitir nýja syefhherbergislínan frá Broyhill.
Þetta eru einkar skemmtileg húsgögn fyrir
þá sem kjósa að hafa rómantískt og hlýlegt
andrúmsloft í svefnherberginu sínu.
Knattspyrna:
Birkir í Brann
Birkir Kristinsson, landsliös-
markvörður í knattspyrnu, hef-
ur gert tveggja ára samning við
norska félagið Brann í knatt-
spyrnu, en hann hefur undan-
farin ár leikið meö Fram, sem
féll í aðra deild á síðastliönu
keppnistímabili.
Eins og áður sagði skrifaði Birk-
ir undir tveggja ára samning við
Fram, en enn eiga Brann og Fram
eftir aö semja sín á milli um
greiðslur fyrir Birki til Fram. Sam-
kvæmt heimildum Tímans er
ekki líklegt að það verði fyrir-
staða í þessu máli. ■
Höfðagafl Queen 152cm kr.38.510,-
Höfðagafl King 193cm kr. 44.720,-
Náttborð kr. 28.570,-
Há kommóða kr. 69.560,-
Breið kommóða með spegli kr. 103.120,-
Serta dýna Tapestry Elite Queen kr. 93.760,-
Serta dýna Tapesry Elite King kr. 128.150,-
Margar aðrar dýnugerðir til.
Broyhill kúsgögnin fásf _
adeins hjá okkur /
Staðgreiðsluafsláttur
eða góð greiðslukjör
I
■ihhhi
V/SA E
SMMSHM EUROCARD
HÚSGAGNAHÖLLIN
Bíldshöfði 20-112 Rvík - S:587 1199