Tíminn - 21.11.1995, Qupperneq 13
Þriðjudagur 21. nóvember 1995
13
Framsóknarflokkurinn
Fundur um atvinnumál!
Opinn fundur um atvinnumál verbur haldinn á Hvoli, Hvolsvelli, miövikudaginn
22. nóv. 1995 kl. 20.30.
Frummælendur:
Finnur Ingólfsson, ibnabar- og vibskiptarábherra,
Sigbjörn jónsson verkfræbingur,
Gubmundur Rafn Bjarnason frá Byggbastofnun.
Ræddar verba horfur í atvinnumálum á Suburlandi, m.a. meb tilliti til væntan-
legrar virkjunar vegna nýs álvers.
Fundarstjóri:
Isólfur Gylfi Pálmason alþingismabur.
Mætum vel og stundvíslega.
Framsóknarfélag Rangárvallasýslu
Aöalfundur miöstjórnar
Framsóknarflokksins
haldinn í Borgartúni 6, Reykjavík, 24.-25. nóvember 1995.
Drög ab dagskrá:
Föstudagur 24. nóvember.
1. Kl. 20.00 Setning.
2. Kl. 20.05 Kosning starfsmanna fundarins.
2.1 2 fundarstjórar.
2.2 2 ritarar.
2.3 5 fulltrúar í kjörnefnd.
3. Kl. 20.10 Stjórnmálavibhorfib: Halldór Ásgrímsson.
4. Kl. 21.00 Lögb fram drög ab stjórnmálaályktun.
5. Kl. 21.10 Almennar umræöur.
Skipun stjórnmálanefndar.
6. Kl. 00.00 Fundarhlé.
Laugardagur 25. nóvember.
7. Kl. 8.30 Nefndarstörf.
8. Kl. 9.30 Kosning 9 manna í Landsstjórn.
9. Kl. 9.45 Stjórnmálaályktun, umræbur og afgreibsla.
10. Kl. 10.30 Pallborb: Rábherrar flokksins sitja fyrir svörum.
11. Kl. 12.00 Önnur mál.
12. Kl. 12.15 Fundarslit.
Kl. 1 3.30-1 7.00 Opin rábstefna
Fjárlögin — Framtíbin — Velferöin
Kl. 19.00 Sameiginlegur kvöldverbur.
Fulltrúaráö fram-
sóknarfélaganna í
Reykjavík
Finnur
heldur abalfund sinn þribjudaginn 21. nóvember kl. 1 7.15 í Átthagasal Hótel Sögu.
Dagskrá:
kl. 17.15 Venjuleg abalfundarstörf Lagabreytingar
19.00 Matarhlé
20.00 Stjórnmálavibhorfib Finnur Ingólfsson, ibnabar- og vibskiptarábherra Umræbur og fyrirspurnir
22.00 Skipulagsmál félaganna í Reykjavík Niburstöbur vinnuhóps kynntar Gissur Pétursson, formabur vinnuhópsins
Stjórn Fulltrúarábs framsóknarfélaganna í Reykjavík
Sveitarstjórnaráð Framsókn-
arflokksins
Fyrsti fundur sveitarstjórnarábs Framsóknarflokksins verbur haldinn í Átthagasal,
Hótel Sögu, föstudaginn 24. nóvember n.k. og hefst kl. 13.00.
Rétt til setu á fundinum hafa þeir sem falla undir S. grein laga um sveitarstjórna-
ráb:
5. grein.
Innan Framsóknarflokksins skal starfa sveitarstjórnaráb. Skal þab skipab öllum þeim
sveitarstjórnarmönnum, sem kjörnir eru af listum flokksins, svo og þeim sem kjörn-
ir eru af sameiginlegum listum eba óhlutbundinni kosningu, auk sveitar- og bæjar-
stjóra, enda séu vibkomandi skrábir félagar í Framsóknarflokknum eba yfirlýstir
stubningsmenn hans.
Framsóknarftokkurinn
Aðalfundur Miðstjórnar
Framsóknarflokksins
verbur haldinn ab Borgartúni 6, Reykjavík, dagana 24. og 25. nóvember n.k. og
hefst kl. 20.00 föstudaginn 24. nóvember.
Dagskrá auglýst sibar. Framsóknarflokkurinn
Aösendar greinar
scm birtast eiga í blaöinu þurfa aö vcra tölvuscttar og
vistaöar á diskling sem tcxti, hvort scm er í DOS eöa
Macintosh umhvcrfi. Vclrit-
aöar eöa skrifaöar greinar
rnm
gcta þurft aö bíöa birtingar
vcgna anna viö innslátt.
Tvö sýnishorn afskóm Ferraganos.
Meistaraskó-
smiöurinn
Salvatore
Ferragano
Ferragano var ítali, en fluttist til
Bandaríkjanna áriö 1914, þá 16
ára gamall. Hann ojinaöi skó-
búö í Santa Barbara og eignaðist
strax góða viðskiptavini frá
Hollywood. Þeirra á meðal voru
þær Marilyn Monroe og Audrey
Hepburn, auk fjölda annarra
frægra leikkvenna og annarra
glæsikvenna samkvæmislífsins.
Má þar nefna hertogafrúna af
Windsor.
Nú hafa ekkja Ferraganos og
sex börn þeirra ákveðið að
koma upp safni í Palazzo Spini
Feroni í Flórens. Þar verða sýn-
ishorn af mörgum sérkenni-
legum skóm, sem hann hann-
aði á árum áður og urðu tísku-
fyrirbrigði. Sagt er að meira en
10.000 pör af skóm verði þar
til sýnis.
Ferragano dó 1960. Ættingj-
ar hans vilja heiðra minningu
hans meb safninu með skóm
hans. ■
í SPEGLI
TÍIVIANS
Hér á myndinni er Saivatore Ferragano meö kvikmyndaleikkonunni
Audrey Hepburn, en hún var einmitt ein af fjölmörgum frœgum konum
sem völdu hans skó framar öbrum.
Þau virbast enn sem komib er
hafa þörf fyrir lófahlýju hvors
annars og því ekki víst ab orb-
rómur um hjónabandsbresti sé á
rökum reistur.
Alltí
himnalagi
Orðrómur hefur gengiö um
Hollywood aö brestir væru
komnir í hjónaband leikkon-
unnar Patriciu Arquette og
leikarans Nicolas Cage. Þau
virtust allsendis ósammála
þessum almannarómi, þegar
þau mættu saman í teiti sem
American Film Institute hélt í
Los Angeles á dögunum. Á
leið inn ganginn héldust þau
meira að segja í hendur. ■
Christina Onassis, móbir Athinu, á líkbörunum. Hún dó árib 1988.
Ríkasta barn í heimi
Athina Onassis.
Athina Onassis er bara 10 ára
gömul. Hún er ríkasta barn í
heimi, einkaerfingi Onassis-
aubæfanna, sem afi hennar,
skipakóngurinn Aristotle On-
assis, skapaði. Hann dó 1975.
Það var ekki alls fyrir löngu
sem Athina fór að vitja grafar
móður sinnar, sem jörðuð var
á eyjunni þeirra, Skorpios,
vestan við Grikkland. Athina
flaug þangaö í einkaþotu með
föður sínum, Thierry Roussel,
konu hans, hinni sænsku Ga-
by Landhage, sem áður starf-
aöi sem sýningarstúlka, og
börnunum þeirra þremur. At-
hina hafði eindregið óskaö eft-
ir að sjá gröf móöur sinnar. ■