Tíminn - 21.11.1995, Síða 16
IWtfll
Þri&judagur 21. nóvember 1995
Vebrlb (Byggt á spá Veöurstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburland og Faxaflói: Noröaustan stinningskaldi, skýjaö en úr-
komulítiö. Hiti 2 til 6 stig.
• Breiöafjöröur til Stranda og Noröurlands vestra: Noröaustan
stinningskaldi eöa allhvasst. Slydda eba rigning þegar líöa tekur á dag-
inn. Hiti 0 til 4 stig.
• Noröurland eystra og Austurland ab Glettingi: Austan og norö-
austan stinningskaldi og slydda eða rigning á morgun. Hiti -2 til +3
stig.
• Austfirbir: Austan stinningskaldi og rigning í fyrstu. Gengur í suö-
austan golu eba kalda og súla meö kóflum undir hádegi. Hiti 1 til 5
stig.
• Suöausturland: Subaustan kaldi og súld meb köflum. Hiti 1 til 5
stig.
Hœsta tilbobiö í Krossanesverksmibjuna kom inn á bcejar-
stjórarfund, en þá var allt um seinan, verksmibjan seld.
Sverrir Leósson, útgerbarmabur Súlunnar:
Þetta minnir
á myrkraverk
Tveir útger&armenn böröust mundi Siguröur Einarsson hafa
um aö eignast Krossanesverk-
smiöjuna viö Akureyri, Sigurö-
ur Einarsson í Vestmannaeyj-
um, og Sverrir Leósson á Akur-
eyri. Tilboö Sverris barst á bæj-
arstjórnarfund í lok síöustu
viku — mínútum of seint aö því
er viröist. Tilboö Sverris er taliö
hafa veriö snöggtum hærra en
tilboö Þórarins Kristjánssonar í
Gúmmívinnslunni hf., Sigurbar
Einarssonar og fleiri aöila, en
upphæö þess er enn leyndarmál
aö því er viröist. Sverrir var
ósáttur viö gang mála þegar
Tíminn ræddi viö hann í gær.
Skip Sverris og Sigurðar hafa
lengi veriö burðarásinn í starf-
semi verksmiðjunnar og landað
þar. Sverrir segir ljóst að hann
muni ekki leggja upp afla hjá
verksmibjunni eftir þetta. Án efa
Halldór Ásgrímsson, utanríkis-
ráöherra:
Margir þurfa ab
berjast ryrir til-
veru sinni
„íslenskar stofnanir og ís-
lenskir hagsmunir eru í hættu
í þessari endurskoöun. En viö
verbum aö taka þátt í því eins
og ööru," sagbi Halldór Ás-
grímsson, utanríkisráöherra
um sparnaöaráform í nor-
rænni samvinnu.
Halldór sagði að þrátt fyrir
þetta hefði hann engar efa-
semdir um áframhaldandi
gagnsemi norrænnar sam-
vinnu. -JBP
veriö sama sinnis.
„Þetta minnir mann á myrkra-
verk. Manni finnst nú að þegar
Akureyrarbær er að selja hlut sinn
í ákveðnu fyrirtæki, þá hljóti þaö
aö vera akkur í því að selja fyrir
sem mestan pening. Þá finnst mér
að bærinn hljóti ab verða að viröa
ákveðnar leikreglur og auglýsa
eignarhlutinn til sölu samkvæmt
tilboðum sem yrðu opnuö í viö-
urvist tilboðsgjafa ákveðinn dag
og á ákveðnum tíma. Svo var
ekki," sagöi Sverrir Leósson út-
gerbarmaöur Súlunnar EA í sam-
tali við Tímann í gær. Hann kom
of seint með besta tilboðið í kaup
á Krossanesverksmiðjunni að því
er virðist inn á fund bæjarstjórnar
Akureyrar fyrir helgi. En hvers
vegna tefldi Sverrir á tæpasta vab-
ið?
„Mönnum í bæjarapparatinu,
sem er heldur illa við mig, segja
að ég hafi haft alla möguleika á að
fylgjast meb eins og abrir. En það
er alveg ljóst í mínum huga að
þetta var ekkert að dúkka upp á
borð bæjarstjórnar fyrir viku eða
tíu dögum síðan. Þetta er búiö aö
vera til umræbu og ég vissi að það
voru viðræður í gangi milli fóður-
verksmiðjunnar Láxár hf. og bæj-
arins, en þar er Kaupfélagið stór
aðili að, auk þess sem Laxá er á
sömu lóbinni. Mér fannst þab hiö
besta mál, þetta er skyldur rekstur
þannig að hægt hefði verið að
samnýta tæki og tól, mannskap
og húsnæöi. En svo áttar maður
sig á ab málið er í allt öörum far-
vegi," sagði Sverrir.
Sverrir sagðist hafa rætt við
bæjarstjóra í gærmorgun á annan
tíma. Hann sagði ab vinnulagið
Krossanesverksmiöjan.
minnti sig á samningahríðina
sem varð þegar rætt var við ÍS og
SH. Sverrir s^gðist skilja vel ab
bæjarstjóri ætti erfitt með að hafa
sitt fram. Framsóknarmennirnir
fimm væru varla jafnokar eins
krata, sem væri „hækjan" í stjórn
bæjarins og virtist ráða því sem
hann vildi.
Rekstur Krossanesverksmiðj-
unnar hefur verið erfiður um
langt árabil. Fyrirtækið hefur ekki
borgað arö og hlutaféð hefur ver-
ib fært mikið niður. Sverrir orðar
það svo að „milljónin hafi orðið
fimmtíuþúsund". -JBP
Fjárfestar ekki hrifnir af fjár-
magnstekjuskatti. Fyrrverandi
formabur Samtaka fjárfesta:
Óttast
feluleik
Fjármagnstekjuskattur, sem
nú er rætt um aö veröi lagöur
á, flatur 10% skattur á nafn-
vexti, leigutekjur, aögreiöslur
af hlutabréfum, afföllum,
sölu og gengishagnabi er tal-
inn geta fært ríkissjóði allt aö
900 milljónir króna á ári aö
mati þverpólitískrar nefndar
sem um máliö fjallar.
Ég óttast þab að menn leiti til
útlanda með peningana sína,
leiti í öryggið og þarmeð hefjist
aftur gamalkunnur feluleikur
með féö," sagði Sigurjón Ás-
björnsson, fyrrverandi formað-
ur Samtaka fjárfesta í gær. Nú-
verandi formaöur er Þorvaröur
Elíasson, skólastjóri, en ekki
náöist í hann í gær. -JBP
Andstaba vib aublindaskatt mebal flestra hagsmunaabila í sjávarútvegi. LÍÚ:
Frjálslyndir umbótamenn í
Granda valda vonbrigöum
Kristján Ragnarsson formaöur
LÍÚ segir ab auölindaskattur á
sjávarútveg mundi skerba kjör
bæbi sjómanna og landverka-
fólks, auk þess sem hann telur
aö sjávarútvegurinn hafi enga
buröi til aö taka á sig nýja
skattheimtu. Hann lýsir jafn-
framt yfir undrun á ummæl-
um forrábamanna Granda hf.
sem hafa látib aö því liggja aö
ríkiö geti fariö betur meö fé en
sjálf atvinnugreinin. Formab-
ur LÍÚ telur aö slík sjónarmið
eigi ekki viö þá sem hafa talib
sig til frjálslyndra umbóta-
manna.
Hólmgeir Jónsson fram-
Eblilegar skýringar á þeim tíma sem tók aö rannsaka mál Ceorgíu-
mannanna. Þórir Oddsson sem stjórnaöi rannsókn RLR:
Hef ekkert samviskubit
vegna þessara manna
Eins og kunnugt er féll dómur
í máli tveggja Georgíumanna
sl. föstudag, en þeir hafa setiö
í gæsluvarbhaldi síðan í sum-
ar, ákærðir um nauögun á
tveimur hafnfirskum konum.
Annar mannanna var sýknaö-
ur en hinn var dæmdur fyrir
ab hafa nýtt sér ölvunar-
ástand þolanda til aö koma
fram kynferöislegum vilja sín-
um. Ekki er ljóst hvort dómn-
um veröur áfrýjaö en rann-
sókn málsins var mjög flókin
að sögn RLR og þess vegna tók
þennan tíma ab fá úrskurö.
Niðurstöður dómsins byggðust
að miklu leyti á DNA-rannsókn-
um sem voru afar flóknar og viða-
miklar að sögn Þóris Oddssonar
sem sá um rannsókn RLR í mál-
inu. Komið hafi í ljós að allt ab 10
manns hefbu átt samræði vib
konurnar og svoköllub lífsýni á
neybarmóttöku hafi ekki aðeins
verið skobuö, heldur einnig sæb-
issýni á fötum. Þá hafi þurft að fá
sérfrótt vitni frá Noregi sem vitni,
sérfræðing í DNA-rannsóknum,
en vitniö sé eftirsóttur fagmaöur á
þessu sviði. „í dóminum var allt
lagt fram til grundvallar sem
rannsókn sérfræðingsins leiddi í
ljós gegn neitun sakborning-
anna."
Þórir segir um sýknudóminn
aö hann hafi sínar skoðanir á
dómsniðurstöðunni og hafi
ekkert samviskubit gagnvart
þessum mönnum, því faglega
hafi verið staðiö að rannsókn-
inni. „Maður veröur auðvitaö
að taka því sem dómstólar
ákvarða. Ég vek hins vegar at-
hygli á því að í dóminum er tek-
iö undir flest þau atriöi sem
haldið var fram viö sóknina
þótt dómarar hafi ekki treyst sér
til ab stíga skrefið til fulls."
Þórir segir mörg dæmi um ab
meðferö erlendra manna hafi
verið flýtt vegna ýmissa prakt-
ískra sjónarmiba. Þetta séu hálf
vegalausir menn oft á tíðum og
það sé í allra þágu að þeirra mál-
um sé lokiö sem fyrst. Erfitt sé
að gæta manns sem bíður dóms,
ef hann kornist úr landi sé lík-
legt ab hann komi aldrei aftur.
Svona rannsóknir kalli því á
mikil fjárútlát af hálfu hins op-
inbera. Þá segir Þórir ekki rétt
sem komib hefur fram í fjöl-
miðlum að tungumálaþýöingar
hafi seinkab málinu, þeir hafbi
verið heppnir meb túlka.
Ríkissaksóknari mun væntan-
lega taka ákvörbun um áfrýjun í
dag. -BÞ
kvæmdastjóri Sjómannasam-
bands íslands segir að samtökin
séu andvíg veiðileyfagjaldi, en
frekari afstaba til málsins muni
væntanlega verða tekin á for-
mannafundi SSÍ sem haldinn
verður í lok vikunnar. Þá er ekki
annað vitað en ab önnur hags-
munasamtök sjómanna séu
einnig andvíg auðlindaskatti í
sjávarútvegi. Hinsvegar hafa
þær raddir heyrst innan raba
sjómanna að það sé eins gott að
greiða það til ríksins sem út-
gerðin tekur af þeim til að fjár-
magna kvótakaup.
Þjóðvaki hefur lagt fram
þingsályktunartillögu á Alþingi
um veiðileyfagjald í sjávarút-
vegi. I umræöum um tillöguna
hefur komið fram stuöningur
við hana frá þingflokkum krata
og Kvennalista. Þar fyrir utan
hefur Ólafur Ragnar Grímsson
fyrrverandi formaður Alþýðu-
bandalagsins lýst yfir skilyrtum
stubningi við tillöguna, auk
þess sem Pétur Blöndal, einn af
þingmönnum sjálfstæðismanna
í Reykjavík hefur lýst yfir stuðn-
ingi við veiðileyfagjald.
Hann neitar því ab skiptar
skoðanir séu um málið innan
útvegsins og telur að sjónarmið
forráðamanna Granda hf. sem
hafa lýst yfir vilja til að ræða
þetta mál sé „algjör sérstaba,"
auk þess sem þeir hafa fjöldann
allan af fyrirvörum. Formaöur
LÍÚ lýsir hinsvegar yfir undrun
yfir ummælum forstjóra Granda
þess efnis aö auðlindaskattur
mundi ekki þýöa aukin útgjöld
fyrir sjávarútveginn vegna þess
að gengið yrði fellt á móti til að
hjálpa iönaöinum.
„Þab hlýtur aftur aö þýða
versnandi lífskjör og meiri
skattgreibslur til ríksins til að
spreða úr. Ég hélt að það væri
ekki sjónarmið þeirra sem ég
hélt 'að væru frjálslyndir um-
bótamenn sem stjórna Granda.
Þessvegna kom mér það mjög á
óvart að þeir telji aö ríkið geti
farið betur með fé en atvinnu-
greinin sjálf," segir formaður
LÍÚ. -grh
íslensk teikni
myndasaga
Ný teikni-
myndasaga hef-
ur göngu sína í
Tímanum í dag
og fjallar hún
um Auðun vest-
firska. Eins og
vera ber þegar
átakið „Veljum
íslenskt" er í
gangi, setur blaðið íslenskt í önd-
vegi því þessi saga er íslensk að öllu
leyti — íslenskt efni og íslenkur
höfundur. Haraldur Einarsson
kennari teiknaði söguna og byggði
textann á Auðunnar þætti vest-
firska. Haraldur teiknaði söguna
Vesturfararnir sem birtist í blaðinu í
fyrra. Auðunn vestfirski leysir af
hólmi „Einstæðu mömmuna" sem
nú mun fara í ótímabundið orlof.
Sjá blaösíöu 12
ÞREFALDUR 1. VINNINGIR