Tíminn - 22.11.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.11.1995, Blaðsíða 3
Mibvikudagur 22. nóvember 1995 3 Eftir dóminn sem féll í Hér- absdómi Reykjavíkur í máli landeigenda í Húnavatns- og Skagafjarbarsýslu gegn Lands- virkjun, gætu orbiö breyting- ar á langvinnum deilum land- eigenda og skotveibimanna víba um land. í dóminum seg- ir ab þótt heibar séu afréttar- Iand þurfi ekki ab vera um óskoraban eignarrétt bænda ab ræba. Sólmundur Einars- son segir mörg dæmi þess í vetur ab komib hafi til átaka en þessi „tímamótadómur" sé skotmönnum fagnabarefni. „Vib fögnum þessu því þarna er verib ab rjúfa þessa hefb, ab land sem telst til afréttar njóti óskorabs eignarréttar bænda. Okkur þótti slærnt þegar lögin voru sett um fiskveibirétt, ab upprekstrarfélögin ættu allan veibirétt í vötnum, en hér er verib ab þrengja frekar ab þessu formi. Þetta hefur mikla þýb- ingu fyrir skotveibimenn," sagbi Sólmundur Einarsson, fyrrverandi formabur Skotveibi- félagsins, í samtali vib Tímann í gær. Hann segir dóminn hafa for- dæmisgildi en flest mál sem hafi farib í hart á milli skotveibi- manna og landeigenda hafi tap- ast fyrir bændur. Enginn efist um lögbýlisréttinn en í nútíma- þjóbfélagi sé ekki hægt ab líba ab landeigendur kasti óskorabri eign áinni á afrétti. Sólmundur segir fjölda dæma um árekstra landeigenda og rjúpnaskyttna í vetur. Á Fljóts- dalsheibi hafi rjúpnaveibi- mönnum verib meinabur ab- gangur á virkjunarvegi ab Snæ- fellinu og á Bröttubrekku hafi komib til árekstra. Þar hafi nokkrir bændur haft í frammi tilþrif til ab hefta veibi meb ab- stob lögreglu og sýslumanns. „Þab er alveg hreint og skýrt ab vib erum ekki ab seilast í rétt landeigenda, vib viljum bara fá á hreint hvernig vib eigum ab haga okkur. Þab hefur bara þurft ab skilgreina þessu gráu svæbi," sagbi Sólmundur Einarsson, fyrrverandi formabur Skotveibi- félags íslands í gær. -BÞ Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráöherra og samflokksmabur hans, Einar K. Gubfinnsson þingmabur og stjórnar- formabur Fiskifélagsins, gerbu lítib úr málflutningi þeirra sem vilja aublindaskatt í sjávarútvegi í rœbum sínum vib upphaf Fiskiþingis ígœr. Bjarni K. Grímsson fiskimálastjóri t.v. sagbi hinsvegar ab sjávarútvegur hefbi greitt aub- lindaskatt í ýmsum formum ígegnum árin og m.a. í gegnum gengiskráningu. Um þessar mundir vœri hann tek- inn í gegnum sölu veibiheimilda og í sköttum á fyrirtœkin. Tímamynd: GS Nemendum og skólum fœkkar fjórba árib í röb vegna abstöbuleysis vib kennslu í sjóvinnu. 54. Fiskiþing: Minni áhugi vegna vöntunar á skólabát Grunnskólanemendum á sjóvinnunámskeibum og skólum sem kenna þessa grein fækkar nokkub fjórba árib í röb vegna þess ab eng- inn skólabátur er í rekstri. Þetta kemur m.a. fram í skýrslu fræbsludeildar Fiski- félagsins sem lögb var fram á 54. Fiskiþingi sem hófst í gær. Til ab bregbast vib þessari þróun er lagt til ab stofnab verbi félag um rekstur Haf- tinds HF, sem er 60 brl. bátur. En vibræbur hafa átt sér stab um málib á milli eiganda báts- ins og Fiskifélagsins. Jafnframt er látib ab því liggja ab fisk- veibiþjób hljóti ab geta for- gangsrabab verkefnum þannig ab henni muni ekki um ab „eyba örfáum krónum til ab kynna og fræba ungmenni sín um sjávarútveg." En á yfir- standandi kennsluári verbur sjóvinna kennd í 18 skólum þar sem 240 nemendur munu fá kennslu í sjóvinnu. Þar af munu 170 taka þátt í bæbi Meirihluti kaupmarma vib Laugaveg og í Kringlu: verklegu og bóklegu sjóvinnu- námi. í skýrslu fræbsludeildarinnar kemur einnig fram ab eitt þab fyrsta sem nemendur forvitn- ast um vib kynningu á sjóvinnunámskeibum er hvort þeir munu komast á sjó. Ef svarib er neitandi dregur þab verulega úr áhuga nemenda fyrir á námi í sjóvinnu. Málib horfbi hinsvegar öbruvísi vib þegar skólabátsins Mímis naut vib vegna þess ab þá var hægt ab tengja námib nær raun- veruleikanum og gerbi um leib alla sjóvinnukennsluna mun markvissari. Fræbsludeildin telur ab Haf- tindur HF muni henta vel sem skólabátur fyrir sjóvinnudeild- ir grunnskóla, en sl. vor gerbi eigandi hans og skipstjóri samning vib sveitarfélög á Reykjanesi og Reykjavíkur- borg um ákvebinn fjölda kennslusjóferba. Til ab bátur- inn geti nýst fleiri nemendum og örvab áhuga þeirra fyrir námi í sjóvinnu er lagt til ab ríki, sveitarfélög og hags- munaabilar í sjávarútvegi taki höndum saman vib Karel Kar- elsson eiganda Haftinds um stofna félag um eign og rekst- ur bátsins. -grh Landsvirkjunardómurinn gœti haft mikil áhrifá rétt skotveibimanna á landinu. Fyrrverandi formabur Skotveibifélagsins: Fögnum þessari niðurstöðu Heldur áfram að hunsa lög um verðmerkingar V Ástand verðmerkinga í sýningargluggum Laugavegur □Verðm. I lagi □Verðm. áfátt ■Óverðmerkt 1993 1994 1995 / Kringlunni var ástandib ósköp svipab, nema hvab heldur færrí voru meb vörur sínar alveg ómerktar. 100 80 60 40 20 Hafísinn óvenju nálœgt landi mibab vib árstíma: Færist fjær landi Stór meirihluti kaupmanna á helastu verslunarsvæbum höf- ubborgarinnar heldur áfram ab hunsa lög og reglur um verbmerkingar ab öllu eba miklu leyti. Könnun á verb- merkingum, sem Samkeppn- isstofnun hefur gert þrjú ár í röb í rúmlega 500 sýningar- gluggum verslana vib Lauga- veg og í Kringlu, sýnir ab minna en helmingur jieirra hefur verbmerkingar í Iagi og ab í nærri þribjungi verslana vantar verbmerkingar alger- lega. Ástandib rcyndist m.a.s. heldur verra á þessu ári heldur en í fyrra. Meirihluti kaupmanna virbist þannig hafa látib áralanga bar- áttu Verblags/Samkeppnisstofn- unar og Neytendasamtakanna sem vind um eyru þjóta. Ný lög og reglur sem þjóbin, og þar meb kaupmenn einnig, hefur undirgengist meb abild ab Evr- ópska efnahagssvæbinu virbast heldur ekki skipta þá neinu máli, hvab þá ab gera almenn- um neytendum léttara um vik ab gera verbsamanburb, sem er eitt grundvallaratribi frjálsrar verblagningar og samkeppni. „Nú ætlum vib því ab reyna ab leita libsinnis neytenda til ab koma þessum málum í betra horf", sagbi Georg Ólafsson for- stjóri Samkeppnisstofnunar, sem leggur nú í enn eitt átakib til ab kynna neytendum ný lög og reglur um neytendavernd og hvab í þeim felst. Verslunareig- endur eru skyldugir til, sam- kvæmt lögum, ab verbmerkja allar vörur, jafnt inni í verslun- um sem í búbargluggum. Verb- merking á ab sjást vel og ekki má fara milli mála til hvaba vöru hún vísar. „Hafísinn er óvenju nálægt landi mibab vib árstíma vegna vestlægra átta sem hafa ríkt undanfarib. Hann er þarna ab nálgast siglingaleibir og mib. Hins vegar er spáin hagstæb núna fram eftir viku eba fram á laugardag sem er eins langt og vib sjáum. Þab eru þá austlægar áttir og norbaustan átt sem verbur til þess ab ísinn færist fjær landi og hrekur hann vestur á bóginn," Stjórn Félags íslenskra stór- kaupmanna fagnar þeirri um- ræbu sem nú fer fram um einkavæbingu Flugstöbvar Leifs Eiríkssonar og hvetur ríkis- stjórnina til ab hefjast þegar handa vib einkavæbingu henn- ar. Jafnframt skorar stjórn Félags íslenskra stórkaupmanna á ríkis- stjórnina ab láta þegar af ríkisrek- inni fríhafnarverslun. Slíkt brjóti gegn grundavallaratribum EES- samningsins auk þess sem þab sé tæpast í verkahring hins opinera sagbi Þór Jakobsson hjá Vebur- stofu íslands. Flugvél Landhelgisgæslunnar TF SÝN fór í eftirlitsflug úti fyrir Vestfjörbum á mánudag en ís- brúnin var þá næst landi um 17 sjómílur norbvestur af Straum- nesi og 28 sjómílur norbnorb- austur af Horni. Þór vildi minna skip á ab senda Veburstofu íslands upp- lýsingar um ís þegar þess er kostur. -LÓA ab stunda almennan verslunar- rekstur, eins og segir í ályktun. í sama streng tekur Samband ungra sjálfstæbismanna sem hef- ur sent frá sér ályktun um þessi mál: „Samband ungra sjálfstæðis- manna stybur þær tillögur sem fram hafa komiö um einkavæb- ingu Flugstöðvar Leifs Eiríksson- ar, en sú aögerb er löngu orðin tímabær. Nú virbist vera að myndast pólitísk samstaba um breytingar á rekstrinum og er ekk- ert því til fyrirstöbu ab af þeim verbi," segir SUS. -BÞ SUS og FÍS stybja einkavœbingu Leifsstöbvar: Ekki eftir neinu ab bíba

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.