Tíminn - 22.11.1995, Blaðsíða 6
6
ttrmm
Mibvikudagur 22. nóvember 1995
UR HERAÐSFRETTABLÖÐUM
rntíTnntnnin
SELFOSSI
Bjarni Jónsson, oddviti Ölf-
ushrepps:
Sorpstööin á ekki
ab keppa um rusl
úr öbrum lands-
hlutum
„Máliö snýst fyrst og fremst
um það aö Sorpstöö Suöur-
lands hefur boöiö lægri urö-
unargjöld en Sorpa. haö var
hins vegar aldrei meiningin
aö Sorpstöðin færi í sam-
keppni um rusl úr öðrum
landshlutum," segir Bjarni
Jönsson, oddviti Ölfushrepps,
vegna samnings Sorpstöövar-
innar við Gám hf. um uröun
sorps af suðvesturhorninu á
nýja sorpuröunarsvæðinu í
Ölfusi.
Ölfusingar geta ekki sætt sig
við samninginn eins og hann
liggur fyrir, en hreppsnefnd
Ölfushrepps fundaöi urn mál-
iö 2. nóvember. Tveir hrepps-
fulitrúar, Bjarni og Siguröur
Þráinsson, fóru síöan á fund
stjórnar Sorpstöðvarinnar í
síöustu viku. I>ár bentu þeir á
að sorpurðunin í Öifusi var á
undirbúningstíma og allt til
þessa miðuð viö aö leysa
vanda sunnlenskra sveitarfé-
laga og fyrirtækja á svæðinu.
Stefnubreytingu í þá átt aö
flytja sorp aö úr öörum lands-
hlutum í fjáröflunarskyni sé
ekki hægt aö gera án samráös
viö heimamenn. Máliö snúist
ekki aöeins um þennan til-
tekna samning, vegna þess aö
fyrir liggi óafgreiddar beiönir
um fleiri slíka.
Bjarni Jónsson segir aö á
fundinum hafi komið fram
verulegur skilningur af hálfu
stjórnar Sorpstöðvarinnar á
þessum sjónarmiðum Ölfus-
inga. Bjarni og Sigurður segja
líka aö í samningnum séu ein-
ungis viljayfirlýsingar um að
flokka skuli sorp og flytja það
til endurvinnslu í Reykjavík.
Hins vegar megi efast um getu
Gáms hf. til aö sinna því verk-
efni. Þá beina þeir því til Þor-
varðar Hjaltasonar, fram-
kvæmdastjóra SASS og Sorp-
stöðvarinnar, að hann vandi
betur málflutning sinn í fram-
tíöinni þegar fjallað sé um
viðkvæm mál, en Þorvaröur
tjáöi sig um samninginn við
Gám hf. í síðasta Sunnlenska.
Esni
Húsnæbisskortur
á Vopnafirbi
Á Vopnafiröi eru nú í bygg-
ingu tvö hundruð fermetra
einbýlishús í félagslega kerf-
inu. Þaö er verktakafyrirtækiö
Mælifell hf. sem byggir, en
þeir eru einnig meö í smíðum
fjögur hús á Bakkafiröi. Húsin
eru byggð úr timbri og var
sumarið notað til aö gera þau
fokheld, en farið að huga að
innréttingum með haustinu.
Aö sögn Omars Þrastar Björg-
ólfssonar, tæknifræöings Tijá
Vopnafjarðarhreppi, verða
engin vandræöi aö leigja eöa
selja húsin, því húsnæöis-
skortur er á Vopnafiröi þar
sem lítið hefur veriö byggt af
íbúðarhúsnæöi um árabil.
Ekkert hús er í smíöum á veg-
um hins opinbera í bænum,
en sem kunnugt er var hætt
þar viö byggingu lögreglu-
stöövar í sumar. Um níutíu
prósent gatna í þéttbýlinu á
Vopnafiröi eru lagöar bundnu
slitiagi og var í sumar unniö
viö aö steypa gangstéttir.
BORGFiRDINGUR
BORGARNESI
Sveitarfélögin í Mýrasýslu:
Hafa tapab 13-14
milljónum
Þegar sameining sveitarfé-
laga var sem mest til umræöu,
kom gjarnan fram sú spurn-
ing hvort sveitarfélögin
myndu tapa eöa græða á því
aö ganga í eina sæng.
Menn voru og eru misjafnf-
ar skoðunar á því og einnig
má alltaf deila um hvaö er
gróöi og hvernig ber aö mæla
hann. En samkvæmt heimild-
um blaðsins liggur það nú fyr-
ir aö sveitarfélög í Mýrasýslu
hafa tapaö milli 13 og 14
milljónum á því aö sameinast
ekki Borgarnesi á sínum tíma.
Þetta liggur í því að þessi
sveitarfélög hafa fengiö lægri
greiöslur úr Jöfnunarsjóöi
sveitarfélaga heldur en sam-
eiginlegur sveitarsjóður þeirra
allra heföi fengiö á síðastliðn-
um tveimur árum, þ.e. 1994-
5, meðan sameining hefði
veriö aö ganga í gegn. Ástæöa
þess er aö viðmiðin, sem Jöfn-
unarsjóöurinn hefur, eru
lægri, m.a. vegna lægra út-
svars og minni þjónustu. En
ef sameining heföi gengið í
gegn, þá heföi sjóöur stækkaö,
viömiðin hækkað og þaraf-
leiöandi hærri greiöslur.
Augljóst’ er því að út frá
þessu sjónarmiði hafa sveitar-
félögin altjent ekki grætt á því
aö sameinast ekki.
PÓSTURINN
KÓPAVOGI
Jafn mikib fer
í vexti og til
fræbslu- og
menningarmála
— segir Guömundur Odds-
son, skólastjóri og bæjar-
ráösmabur
Guðmundur Oddsson,
skólastjóri og bæjarráðsmaö-
ur, segir aö Kópavogsbær
greiöi í dag um 300 milljónir í
vexti og fjármagnskostnað,
sem er jafnmikiö og bærinn
greiðir til fræöslu- og menn-
ingarmála.
Einnig segir Guömundur að
þaö sé heldur meira en greitt
er til félagsmálaþjónustu bæj-
arins. Hann segir aö bæjar-
stjórnarmeirihlutinn hafi eng-
ar áhyggjur af því frekar en
því hvort fjárhagsáætlun bæj-
arins standist, enda sé hún
markleysa hvort sem er.
Skuldirnar áttu aö lækka um
350 milljónir samkvæmt fjár-
hagsáætluninni, en það muni
ekki ganga eftir. Guðmundur
segir aö Kópavogskaupstaður
skuldi um 4100 milljónir í
dag, og þaö sé allt útlit fyrir
aö skuldirnar hækki á þessu
ári, í staö þess að lækka eins
og áætlunin hljóðaði upp á.
Hann spyr af hverju bæjar-
stjórnin eigi að hafa áhyggjur
ef ekki þessu.
Guömundur segist vilja
leggja niöur tekjuskatt á ein-
staklinga og aö sveitarstjórnir
leggi sjálfar á útsvariö.
Meö þessu telur Guðmund-
ur að ábyrgöin muni flytjast
meira yfir á sveitarstjórnirnar,
það skapi aðhald og á fjögurra
ára fresti væri dæmið gert upp
um í hvað skattpeningarnir
hafi farið.
Guðmundur segist sann-
færöur um að ef þetta gangi
eftir, muni hinn almenni
borgari gera meiri kröfur til
sveitarstjórnanna.
Þá telur Guömundur aö
sveitárstjórnir megi vara sig á
of hárri skattlagningu, þaö
geti fælt fólk frá aö flytja í
sveitarfélagiö.
KEFLAVÍK
Sandgeröi:
Fræbasetrib
opnab
Aö sögn Kristínar Hafsteins-
dóttur, forstöðumanns Fræöa-
seturs, veröur áhersla lögö á
nemendur og „stóp over"-far-
þega til aö byrja með.
Fræbasetrið í Sandgerði er á
efri hæö hússins sem rann-
sóknarstofa í botndýrarann-
sóknum er til húsa. Lögö er
áhersla á tengsl við náttúruna
og er safnið umhverfistengt
sýnasafn, aö sögn Kristínar.
Boöið er upp á gönguferöir í
fylgd sérfróöra Ieiösögu-
manna. Má þar nefna ferö um
fjöruna og er safnið meö til-
búin fjöruverkefni og býöur
upp á nauðsynleg verkfæri til
leigu, svo sem fötur, tangir og
víðsjá til eigin rannsókna. Þá
er einnig boöiö upp á grasa-
feröir, ferð á fiskmarkað og
hægt veröur aö fara í skoöun-
arferö um frystihús auk fugla-
skoöunarferöa. Kristín sagði
aö í fræðasetrinu veröi boðið
upp á sýningu á fuglum af
svæöinu og myndbönd.
Frœbasetrib verbur opib aila
virka daga í vetur.
Sameining sjóöa lœkkar rekstrarkostnab um þribj-
ung og losar 46-60 mkr. skrifstofur:
Helmingur fram-
teljenda á lífeyri
inni í Framsýn
Um 92.400 manns, sem er
u.þ.b. helmingur allra framtelj-
enda á Islandi, eiga inneign í
Lífeyrissjóbnum Framsýn sem
stofnabur var á grundvelli sam-
einingar 5 lífeyrissjóba á höf-
uöborgarsvæöinu: Dagsbrúnar
og Framsóknar, Sóknar, verk-
smiðjufólks, Hlífar og Framtíb-
arinnar og starfsfólks í veit-
ingahúsum. Innan viö þribj-
ungur þeirra, sem eiga inni í
sjóbnum, eru virkir félagar, eöa
um 30 þúsund manns. Þessi
mikii mismunur viröist vitni
um þá gífurlegu hreyfingu sem
verib hefur á íslensku vinnuafli
þau 25 ár sem framangreindir
sjóöir hafa starfab.
IJfeyrissjóðurinn Framsýn,
sem ráögert er aö hefji starfsemi
frá næstu áramótum, verður
næst stærsti lífeyrissjóöur lands-
ins meö 22,5 milljaröa króna
hreina eign m.v. áislok 1994.
Fréttabréf SAL segir þaö mark-
miðiö meö sameiningu framan-
greindra sjóöa viö Framsýn að
tryggja besta mögulegan rekstur.
Áætlaö er aö allt aö þriöjungs eöa
um 30 milljóna kr. sparnaður
veröi í rekstrarkostnaöi m.v.
1994. Og jafnframt losni um 46-
60 milljónir sem sjóöirnir hafi
bundiö í varanlegum rekstrarfjár-
munum: skrifstofuhúsnæöi og
búnaði. Nokkur ár muni þó líða
uns hagræðingaráhrifin komi að
fullu í ljós.
Tryggingarfræöileg athugun á
stööu lífeyrissjóöanna fimm í árs-
lok 1994 sýnir að staöa þeirra er
mjög áþekk og að hinn nýi sjóö-
ur muni eiga fyrir öllum sínum
skuldbindingum.
Sjávarútvegsrábherra á Alþingi:
Vilja Norbmenn ekki
ganga til samninga
um síldarstofninn?
Neikvæb afstaba Norðmanna
og mjög neikvæb ummæli ab-
stobarsjávarútvegsráöherra
Rússa um skiptingu norsk-ís-
lenska síldarstofnsins ýta undir
hugmyndir um ab þeir vilji
ekki gera neina raunhæfa
samninga vib íslendinga. Þetta
kom fram í ræöu Þorsteins
Pálssonar sjávarútvegsrábherra
í umræbum utan dagskrár á Al-
þingi, þar sem samningar vib
þessar þjóöir um nýtingu síld-
arstofnsins voru á dagskrá.
Össur Skarphéðinsson, þing-
maöur Reykvíkinga, hóf utan-
dagskrárumræöuna og ræddi um
einhliða ákvaröanir Norömanna
og Rússa um nýtingu norsk-ís-
lenska síldarstofnsins, þar sem
þeir hafa ákveöið ab skipta á
milli sín stærstum hluta veiði-
heimilda úr honum. Össur gagn-
rýndi framgang íslenskra stjórn-
valda í þessu máli og taldi við-
semjendur okkar hafa sýnt veru-
legan yfirgang, sem íslensk
stjórnvöld virtust ætla aö láta yf-
ir sig ganga.
Ólafur Ragnar Grímsson, þing-
maöur Reyknesinga, sagði ákveð-
inn tvískinnung ríkja í fram-
komu stjórnvalda, þar sem þau
sæktu fundi og tækju þátt í viö-
ræðum, en lýstu því svo annað
veifiö að engra samninga væri
von.
Gísli S. Einarsson, þingmaður
Vesturlands, spuröi sjávarútvegs-
ráðherra að því á hvern hátt
hann ætlaði að svara hreinni ögr-
un Norðmanna í þessu efni.
Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs-
ráöherra sagöi aö hægt væri aö
ná samningum ef menn vildu
ganga að hverju sem væri. Hins
vegar heföi ekki náöst sá sam-
komulagsgrundvöllur, sem báöir
aðilar gætu sætt sig við.
ÞI.
Hliðarbrautin við Pat-
reksfjarðarflugvöll ekki
í notkun frá 1989
Hægt er aö taka hlibarbraut-
ina viö flugvöllinn á Patreks-
firöi í notkun, ef nauösyn ber
til af öryggisástæbum, en ab
öbru leyti hefur brautin veriö
lokuö frá árinu 1989, vegna
þess aö hún uppfyllir ekki
skilyröi Alþjóða flugmála-
stofnunarinnar um lengd.
Þetta kom fram í svari Hall-
dórs Blöndal samgönguráð-
herra viö fyrirspurn Ólafs
Hannibalssonar, þingmanns
Vestfjaröa, á Alþingi.
Ólafur Hannibalsson spuröi
samgönguráöherra hvort rétt
væri aö hliöarbrautinni viö Pat-
reksfjarðarflugvöll hafi veriö
lokaö. Brautin væri mjög nauð-
synleg frá öryggissjónarmiöi og
ættu margir tilvist hennar líf
sitt aö launa og einnig sá er
komið heföi aö máli viö sig
varðandi þetta mál. Ólafur
kvaö flugmálastjóra ekki hafa
vitaö af þessu máli og taliö það
vera í höndum flugvallastjóra á
Vestfjörðum.
Halldór Blöndal sagöi að nú
væri kominn góöur uppbyggö-
ur vegur yfir Hálfdán og því oft
hægt aö nota flugvöllinn á
Bíldudal, þótt lokað væri á Pat-
reksfiröi og öfugt. ÞI.