Tíminn - 22.11.1995, Blaðsíða 8
8
Miövikudagur 22. nóvember 1995
Reibi / Japan út af níb-
ingsverki bandarískra
hermanna ógnar sam-
böndum þess og
Bandaríkjanna, sem
bœbi þessi ríki hafa
lengi litib á sem stöb-
ugleikaöxul í málum
Austur-Asíu og Kyrra-
hafslanda
Náib samband Bandaríkj-
anna og Japans hefur í
hálfa öld verib meöal
helstu grunnatriba í stefnu
beggja þessara ríkja í utanríkis-
málum. Nú er sagt að hernab-
arbandalag þeirra sé í hættu út
af naubgun, sem framin var á
eynni Okinawa. Þrír bandarísk-
ir hermenn eru ákærbir fyrir ab
hafa rænt tólf ára gamalli jap-
anskri telpu, keflab hana meb
límbandi og naubgab henni
síban. Telpan hlaut alvarleg
meibsli innvortis.
Einn hermannanna hefur þegar
játaö á sig aö hafa nauögaö barn-
inu og hinir tveir aö hafa aöstoö-
aö hann viö þaö.
Kínaher sagöur eflast.
Simpson sýknaöur og verjendur: óbein áhrif frá því máli.
ton, aö samskipti hvítra og
svartra í Bandaríkjunum séu í ill-
leysanlegri hnút en lengstum
fyrr. Trúlegt er aö þaö hafi valdiö
miklu um aö Colin Powell, fyrr-
um yfirhershöföingi, ákvaö aö
bjóöa sig ekki fram til forseta-
stóls, þótt niðurstööur skoðana-
kannana bendi til þess að banda-
rískur almenningur — hvítt fólk
ekki síður eöa jafnvel enn frekar
en svart — beri meira traust til
hans en þeirra Clintons forseta og
Bobs Dole, sem líklegastur er til
forsetaframboös fyrir repúblíkana
að Powell frágengnum. Powell er
lýst sem einkar gætnum og var-
kárum manni. Þar sem ýmsum
þótti hann manna líklegastur til
aö koma einhverju áleiðis um
bætt samskipti kynþátta í Banda-
ríkjunum, má ætla aö margir
muni líta á ákvörðun hans um aö
fara ekki út í stjórnmálin sem
miður góðan fyrirboða.
Japanir hafa eins og aðrir fylgst
meö Simpsons-málinu. í því
komust kynþáttavandamálin í
Gífurleg reibi
Illvirki þetta hefur vakiö gífur-
lega reiöi í Japan, sérstaklega á
Okinawa, eins og vænta mátti.
Eyjarskeggjar hafa löngum veriö
miölungi ánægöir meö hersetu
Bandaríkjanna, sem lengstum frá
lokum heimsstyrjaldarinnar síö-
ari hefur veriö meiri á Okinawa
en annars staöar í Japan. Nú eru
þrír af hverjum fjórum bandarísk-
um hermönnum í Japan, sem alls
eru um 44.000, í stöðvum á
eynni.
Óánægja þessi meö Bandaríkja-
her stafar m.a. af því, aö hann
þrengir aö eyjarbúum; um tíundi
hluti Okinawa er frátekinn fyrir
bandarísku herstöövarnarþar. Þar
að auki hefur lengi veriö talsvert
um glæpi af hálfu hermanna úr
stöðvum þessum. Að sögn þýsks
blaðs hafa bandarískir hermenn
t.d. síöustu 28 árin framiö um
fjórar nauðganir á eynni árlega,
aö meðaltali.
Bandalag Bandankjanna
og Japans í hættu
BAKSVIÐ
DAGUR ÞORLEIFSSON
Fjölmennir mótmælafundir
hafa verib haldnir á Okinawa eft-
ir umrætt illvirki og landstjórinn
þar hefur neitað að framlengja
samninginn viö Bandaríkin um
herstöðvarnar. Þar meö er því
máli vísað til Tomiichis Muray-
ama, forsætisráöherra Japans.
Hann var fyrr á árum andvígur
því aö Bandaríkin heföu her-
stöðvar þarlendis.
Að líkindum eru nokkrar
ástæöur á bak viö þab, ab einmitt
umræddur glæpur vakti slíka ólgu
í Japan. í fyrsta lagi var í þetta
sinn níöst á barni. I ööru lagi er
kalda stríöiö ekki lengur. Viö það
hafa skapast nýjar aðstæður, sem
kunna að hafa breytt að ein-
Ótti viö japan út frá fortíö þess er víöa skammt undir yfirboröinu.
hverju leyti afstöðu Japana til
bandarísku herstöðvanna þar. Má
því vera aö þeir sjái síður en áöur
ástæðu til að bæla niður gremju
sína í garö Bandaríkjanna út af
ýmsu sem ber á milli. Ennfremur
hefur talsverö þykkja, sem um
skeið hefur veriö milli Bandaríkj-
anna og Japans út af ágreiningi í
viðskipta- og efnahagsmálum, að
líkindum haft nokkur áhrif á hug-
arfar Japana gagnvart Bandaríkj-
unum.
Kynþáttamál
Hermennirnir þrír, sem ákæröir
eru fyrir níðingsverkið á telp-
unni, eru svartir. Varla er útilokað
aö það hafi frekar en hitt aukið
reiði japansks almennings út af
glæpnum. Ýmislegt, sem frést
hefur frá Japan, bendir til þess aö
bandarískir blökkumenn, sem eru
tiltölulega fjölmennir í her lands
síns, séu ekki ýkja vinsælir af
sumum þarlendis. Meira að segja
háttsettir japanskir stjórnmála-
menn hafa oftar en einu sinni lát-
iö sér um munn fara ummæli um
blökkumenn, sem vakiö hafa
reiði blökkumanna í Bandaríkj-
unum.
Nú hittist svo á aö mörgum
viröist, eftir Simpsons-máliö og
fjöldafund Farrakhans í Washing-
brennidepil. Ætla má aö það allt
hafi ekki oröið til að auka álit Jap-
ana á Bandaríkjamönnum og þar-
lendum blökkumönnum.
Tortryggni undir vin-
áttuyfirborbi
Talið er- aö réttarhöldin yfir
hermönnunum þremur á Okina-
wa muni standa mánuöum sam-
an og trúlegt er að fjölmiðlar
haldi athyglinni á málinu vak-
andi. Talin er hætta á aö þaö valdi
stjórnum bæöi Bandaríkjanna og
Japans ærnum vandræöum. Ok-
inawamenn segja nú m.a. aö ef
þörf sé á bandarískum her í Jap-
an, megi undarlegt heita aö mest-
ur hluti hans veröi endilega aö
vera á Okinawa. En fólk í öðrum
landshlutum þar er líklega ófúst
að taka viö bandarískum her-
stöðvum. Þaö gæti því orðið erfitt
fyrir Japansstjórn aö lægja öld-
urnar út af máli þessu, jafnvel
þótt hún væri öll af vilja gerö til
þess.
Fari Bandaríkjaher frá Japan, er
líklegt að Japan taki til viö aö efla
her sinn stórum. Bandaríkin
kynnu fyrir sitt leyti aö telja þaö
óhjákvæmilegt, en jafnframt er
líklegt ab viö vaxandi japanskan
vígbúnað vaknaöi ótti viö endur-
vakningu herskárrar stefnu Jap-
ans í utanríkismálum, sem
skammt er undir yfirboröinu í
öörum Austur- og Suðaustur-As-
íulöndum, í Eyjaálfu og raunar
Bandaríkjunum sjálfum. Japanir
óttast Rússa minna en fyrr, en
ráðamenn þar munu þó telja rétt
ab vera vel á veröi gegn þeim,
sem og Norður-Kóreu og sérstak-
lega þó Kína, sem um þessar
mundir eflir her sinn. Sérstaklega
áhyggjurnar út af Kína á Japan
sameiginlegar meö Bandaríkjun-
um, og með hliðsjón af því má
ætla að ríkin muni leggja sig fram
viö aö halda missætti sínu út af
ýmsum málum niöri, hér eftir
sem hingað til.
Eigi aö síður þykir ólgan út af
nauðgunarmálinu á Okinawa
hafa leitt í ljós, aö hvað sem
margyfirlýstri vináttu Bandaríkj-
anna og Japans og nánu samstarfi
þeirra í áratugi líði, sé mikið um
gremju og tortryggni í garö
Bandaríkjanna meðal Japana, út
af baridarískum herstöðvum í
Japan, keppni ríkjanna í viö-
skiptamálum o.fl. Ætla má að
urgur í garö Japans, sérstaklega út
af viöskiptaþrætum landanna og
miklum japönskum efnahags-
ítökum í Bandaríkjunum, sé eitt-
hvaö hliðstæbur þarlendis. ■