Tíminn - 22.11.1995, Síða 10

Tíminn - 22.11.1995, Síða 10
10 Miðvikudagur 22. nóvember 1995 F.hrb. einuð Abalfundur Félags hrossa- bænda, sem nú fagnar 20 ára af- mæli á þessu ári, var haldinn í Bændahöllinniló. nóvember. Bergur Pálsson, formabur fé- lagsins, flutti skýrslu stjórnar og gerbi grein fyrir helstu málum sem verib höföu á dagskrá. Gerb var grein fyrir markabsmálum, bæbi hvab varðar lífhross og hrossaafurbir. Lagbir voru fram reikningar félagsins og gerbi gjaldkerinn, Birna Hauksdóttir, grein fyrir þeim. Þab kom fram í máli Ara Teits- sonar formanns Bændasamtak- anna, sem ávarpabi fundinn, ab full sátt væri í viðskiptum Bænda- samtakanna og Félags hrossa- bænda og mál komin í góban far- veg hvab varbabi stofnverndar- sjób. Sameiningin aðalmálið • Abalmál fundarins var samein- ing Félags hrossabænda og Hrossaræktarsambands íslands. A fundinum var lögb fram skýrsla þeirrar nefndar, sem Bændasam- tökin skipuöu fyrr á þessu ári, og gera átti tillögur um hvernig aö sameiningunni skyldi staðiö. í skýrslunni er lagt til aö samein- ingin eigi sér stað á þessu ári og komib á bráðabirgðastjórn, sem sæti til aöalfundar á næsta ári. Þar er einnig gerð tillaga um hvernig samkomulag abila skuli vera um sameininguna, svo og drög ab samþykktum fyrir sameiginlegt félag. Gert ráö fyrir aö hin nýju samtök verði deildskipt, þ.e. aö sjálfstæð svæðisfélög myndi landssamtökin. Svæöisfélögin skulu starfa samkvæmt lögum um búfjárrækt, lögum um fram- leiðslu, verölagningu og sölu á búvörum og samþykktum Bænda- samtaka íslands. Svæðisfélögin skulu opin öllum hrossabændum og þeim sem stunda hrossarækt. Sett eru fram drög að samþykkt- um fyrir svæðisfélögin. Tilgangur hinna nýju samtaka skal vera: a) Að vera máisvari aðildarfé- laga og koma fram fyrir þeirra hönd. b) Að vinna ötullega að ræktun íslenska hestsins sem reibhests, með kynbótum, skýrsiuhaldi og mótun ræktunarstefnu í sam- vinnu viö Bændasamtök íslands, þar meö talin þátttaka í Fagráöi. c) Aö glæöa áhuga fyrir hrossa- rækt og hestamennsku meö öfl- ugu fræöslu- og kynningarstarfi. d) Aö vinna í samvinnu viö önnur félög aö góöu uppeldi, aö- búnaöi og tamningu hrossa. e) Aö stuöla aö hóflegri land- nýtingu og umhverfisvernd. f) Aö vinna aö sölumálum fyrir reiöhesta og kynbótahross, inn- aniands og erlendis, og hafa um þaö samvinnu viö aöra aöila, meö þaö aö markmiöi að skapa aukin verbmæti hrossaeigendum og þjóbinni til hagsældar. g) Ab vinna ab sölumálum fyrir hrossaafuröir, jafn á innlendum sem erlendum mörkuöum meö þaö aö markmiöi aö auká verö- mæti afuröanna. Mikil umræöa varö um þetta HEJTA- MOT KARI ARNÓRS- SON og HÍ sam- á næsta ári SBCIPURIT (LANDSSAMTAKA HROSSARÆKTENDA) má! og voru skoöanir nokkuö skiptar um hvort ganga ætti svo hratt til sameiningarinnar. Gunn- ar Sæmundsson, formaöur nefnd- arinnar, geröi grein fyrir niöur- stööunum aö ósk fundarmanna, en nefndin hafði rætt þessi mál á fjórum opnum fundum síðsum- ars. Bergur Pálsson og Baldvin Kr. Baldvinsson, sem báöir áttu sæti í nefndinni, lögöu fram tillögu þess efnis aö fariö skyldi aö tillögu nefndarinnar og samtökin sam- einuð fyrir áramót. Sr. Halldór h]ó á hnútinn Niöurstaða allsherjarnefndar varö hins vegar sú að þetta mál þyrfti aö vinna betur heima í hér- aði og því ekki tímabært að sam- þykkja sameiningu. í umræöum kom hins vegar í ljós aö víða var búið að ræöa þetta allítarlega og komast aö niöurstöðu heima fyr- ir. Eggert Pálsson gerði tillögu Bergs og Baldvins aö sinni og óskaöi eftir því að hún yrði tekin til afgreiðslu. Sr. Halidór Gunn- arsson, framkvæmdastjóri F.hrb., fannst tillaga allsherjarnefndar ganga of skammt og flutti breyt- ingartillögu viö hana. Tillaga Eggerts um aö gengið skyldi til sameiningar á forsend- um skýrslunnar var felld með 18 atkvæöum gegn 17. Hún var úr- skurðuð lagabreyting og heföi því þurft tvo þriðju atkvæöa til aö vera samþykkt. Breytingartillaga Halldórs var samþykkt, en hún var þannig: „Aðalfundur Félags hrossabænda haldinn í Bænda- höllinni 16. nóvember telur rétt að sameina F.hrb. og H.í. Unnið veröi aö því aö sameiningin eigi sér staö í hverju héraði fyrir sig eftir vilja einstakra félaga og að sameining veröi staðfest á næsta aðalfundi F.hrb. að þeirri umfjöll- un afgreiddri." Tveir menn áttu aö ganga úr stjórn F.hrb.: Ingimar Ingimars- son, Ytra-Sköröugili, og Hreinn Magnússon, Leysingjastöðum. Ingimar var endurkjörinn, en í staö Hreins var kjörinn Ármann Ólafsson frá Litla-Garði í Eyja- firöi. Landbúnaöarráöherra bauö fundarmönnum til fagnaðar eftir fundinn. Þar lýsti Halldór Gunn- arsson því yfir að hann hygöist láta af störfum fyrir félagiö næsta haust. Markabshindranir, skattar og tollar Viö undirritun EES-samnings 2. maí 1991 komu samningsaöilar sér saman um aö skilgreina land- búnaöarmál utan samningssviös- ins, og viö endurskoöun samn- ingsins í árslok 1993 var ekki viö þessu hreyft, þrátt fyrir óskir Fé- lags hrossabænda og ýmissa ann- arra aöila. Eftirfarandi skattar og tollar eru í gildi hjá viðkomandi löndum: Þýskalatid: Þar leggst á verðið og flutningskostnaðinn 18% innflutn- ingstollur og 7% virðisaukaskattur þar ofan á. Innflutningstollur fæst þó endurgreiddur af kynbótahross- um þegar hrossiö kemst í þýsku ætt- bókina. Austurríki: 20% tollur reikn- aöur af kaupverði + flutningskostn- aöi. Sviss: Þar gilda þau lög aö ef hestur er hærri en 135 cm á stangar- mál, þá þarf að greiða 120.000 krónur í sláturskatt. Ef hestur er lægri en 135 cm á stöng, þarf að greiða tæplega 50.000 krónur í slát- urskatt. Danmörk: 22% VSK, plús 19% tollur á gelta hesta. Noregur: Frá síðustu áramótum var slátur- skattur upptekinn 48 NKR pr. kg aö hámarki 5.000 NKR á hest. Svíþjóð: 15% VSK plús 18% tollur á gelta hesta. Stóra-Bretland: Afgreiðslu- gjöld, m.a. dýralækniskostnaður: 50 pund, 18% tollur af geldingum reiknað af kostnaðarverði hestsins en ekki flutningum, 17,5% VSK af öllum hrossum reiknaður af kaup- veröi + flutningsgjöldum. Ef um gelding er að ræöa, er reiknað af kaupverði hans eftir að 18% tollur- inn hefur veriö lagður á. U.SA. og Kanada: Þar er hindrunin sóttkví sem er mjög dýr og kostar um 800 USD á hest eöa um 55.000 IKR á hest. Leitað var til landbúnaðar- og ut- anríkisráðherra um að þessi mál yrðu tekin til skoöunar, sérstaklega 50.000 kr. sláturskattur sem tekinn var upp í Noregi um síðustu áramót við afnám undanþágu, sem áöur haföi verið gefin viö gildistöku Gatt-samkomuiagsins. Troðfullt á Uppskeruhátíð hestamanna Uppskeruhátíb hestamanna var haldin á Hótel Sögu 17. nóvem- ber. Þetta er í þribja skiptib sem þessi hátíb er haldin og er hún mjög vinsæl, ef marka má ab- sókn, því Hótel Saga var sneisa- full. Þab eru fjórir abilar sem standa ab þessari hátíb: Bænda- samtök íslands, Félag hrossa- bænda, Landssamband hesta- mannafélaga og Hestaíþrótta- samband íslands. í tilefni af því ab 20 ár eru libin frá stofnun Félags hrossabænda voru þrír stofnendur heiörabir, þeir Grímur Gíslason Blönduósi, Leopold Jóhannesson Hrebavatni og Sigurbur Haraldsson Kirkjubæ. Auk þess var Gunnar Bjarnason rábunautur heibrabur og verður sú viburkenning veitt honum á áttræbisafmæli hans í næsta mán- ubi. Þá lýsti Jón Albert Sigurbjörns- son, form. HÍS, kjöri hestaíþrótta- manns ársins og hlaut þann heið- ur Sigurður Vignir Matthíasson, sem varð tvöfaldur heimsmeistari á árinu, þó ungur sé. Keppni milli febga Þess er jafnan beðið meb spenningi hver hlýtur þá eftir- sóttu nafnbót aö vera nefndur ræktunarmaöur ársins. Þaö er viö- urkenning sem Bændasamtök ís- lands veita og er reiknað út eftir ströngu mati. Að þessu sinni voru þaö feðgarnir Sveinn Guðmunds- son og Guðmundur Sveinsson frá Sauðárkróki sem þennan heiður hlutu. Næstir í röðinni voru feðgarnir Stefán Jónsson og Ólaf- ur Stefánsson í Hrepphólum og í þriðja sæti feðgarnir Jón Bergsson og Bergur Jónsson á Ketilsstöð- um. Þessi hátíð fór hiö besta fram, þó dagskráin hafi reyndar veriö ofhlaðin. Veislustjóri var Kristinn Hugason ráöunautur, en aðal- ræðumaöur var Jón Baldvin Hannibalsson og fór á kostum. Önnur skemmtiatriöi voru vel af hendi leyst. Fjöldasöng stýröi Jón Sigurbjörnsson, hestamaður, leik- ari og stórsöngvari. Rœktunarmabur ársins Sveinn Cubmundsson tekur vib verblaunum Bændasamtakanna úr hendi Sigurgeirs Þorgeirssonar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.