Tíminn - 22.11.1995, Side 12

Tíminn - 22.11.1995, Side 12
12 Miðvikudagur 22. nóvember 1995 DAGBOK IU\JVyUAAJVJUV-TLAJUVJI Mibvikudagur 22 nóvember X 326. dagur ársins - 39 dagar eftir. 4 7. vika Sólris kl. 10.17 sólarlag kl. 16.10 Dagurinn styttist umómínútur APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 17. til 23. nóvember er í Háaleitis apóteki og Vesturbæjar apóteki. Þad apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Símsvari 681041. Hafnarfjördur: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg'nu milli kl!T2.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.nÓV. 1995 Mánaftargrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1 /2 hjónalifeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilffeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439 Heimilisuppbot 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Bamalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/feöralaun v/1 barns 1.048 Mæöralaun/feöralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja bama eöa fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbaetur 6 mánaba 16.190 Ekkiubætur/ekkilsbaetur 12 mánaöa 12.139 Fulíur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreftslur Fullir fæöíngardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 21. nóv. 1995 kl. 10,51 Opinb. Kaup viðnvgengl Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 64,43 64,61 64,52 Sterllngspund 100,19 100,45 100,32 Kanadadollar 47,65 47,83 47,74 Dönsk króna 11,800 11,838 11,819 Norsk króna ... 10,353 10,387 9,874 10,370 9,857 Sænsk króna 9^840 Flnnskt mark ...,15,296 15,348 15,322 Franskur tranki ....13,258 13,304 13,281 Belglskur franki ....2,2239 2,2315 2,2277 Svissneskur franki. 56,62 56,80 56,71 Hollenskt gyllini 40,83 40,97 40,90 Þýskt mark 45,76 45,88 45,82 ítölsk líra ..0,04046 0,04064 6,523 0,04055 6,511 Austurrlskur sch ....!.6,499 Portúg. escudo ....0,4366 0,4384 0,4375 Spánskur peseti ....0,5313 0,5335 0,5324 Japanskt yen ....0,6329 0,6349 0,6339 ....103,42 103,84 103,63 Sérst. dráttarr 9640 9670 96,59 ECU-Evrópumynt.... 83,78 84,06 83,92 Grlskdrakma ....0,2761 0,2769 0,2765 STIÖRNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. -88 Krabbinn 22. júní-22. júlí Það verður vindgangur í stein- geitinni í dag og fylgja því nokk- ur óþægindi, ekki síst fyrir ást- vini og vinnufélaga. Takið stóra hringi, ef þið sjáið steingeitur í dag. Tölvan þín hrynur í dag, en þaö er í lagi, því þú gerir hvort eð er aldrei neitt af viti. Láttu samt gera við hana, annab gæti ógnað atvinnuöryggi þínu, jafnvel þótt þú sért opinber starfsmaöur. & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Vatnsberinn er farinn að hlakka til jólanna 1996, því þá er svo gott jólafrí. Furöuleg týpa vatns- berinn. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Hrukkóttur maður verður sléttur og felldur í dag og missir við þab allan karakter. Þetta er svipað og með hártoppana. Náttúruleg hrörnun er góð. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Karlmaður í merkinu fer í sund í góða veðrinu, en villist inn í kvennaklefann að sundsprett loknum. Alvarlegast er að kon- urnar taka ekki eftir að hann er ekki ein þeirra. Kona í merkinu hittir Hrafn nokkurn á gangi í dag og hermir fuglinn af innlifun eftir frúnni. Konan bregst ókvæða við og ásakar manninn um dónaskap og sjúklegheit. Sæluandvarp heyrist þá frá furðufuglinum, enda deg- inum reddað fyrir honum. Svo er margt sinnið sem skinnið. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður næstflottust í dag. Vogin 24. sept.-23. okt. Stelpan þín heyrir í dag að hún sé vel gefin og fer að skæla. Það er enda sárt að fá þá vitneskju aö maöur hafi ekki einu sinni veriö verðlagöur. Nautið 20. apríl-20. maí Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú verður snjall í dag, en ljótur sem fyrr. Verra gæti það verið. Þú kreperar í dag. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Tvær konur í merkinu eiga ekki afmæli í dag, enda er 22. nóvem- ber. Af hinum er fátt að ekki-frét- ta. Bogmaður A nær kúppi á bog- mann B fyrir norban í dag. Það er gaman. DENNI DÆMALAUSI „Ef þetta er hús auðs, þarf ég þá að fá leyfi hjá honum til að fara á klósettið?'^ KROSSGÁT y z 'T1 , P JS PL p 1 'mT h J-3 A D A G S I N S 441 Lárétt: 1 heiðarleg 5 dul 7 götu 9 óvit 10 harmi 14 þykkni 16 fugl 17 elli 16 stúlka 18 þjóti 19 hrygningarsvæði Lóbrétt: 1 vatnsfail 2 frábrugðin 3 geta 4 andi 6 hermenn 8 hirsl- an 11 lykt 13 fífl 15 mánub Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 happ 5 argur 7 leti 9 gá 10 flakk 12 sáru 14 þil 16 leg 17 Narfi 18 agg 19 aba Lóbrétt: 1 hólf 2 pata 3 priks 4 hug 6 ráðug 8 elding 11 kálfa 13 reið 15 lag 'Q U-l O CT) « s K Aubunn fór með Þóri stýri- manni til Noregs og voru þar vetrarlangt, en sumarið eftir fóru þeir til Grænlands. Þeir dvöldu um veturinn í Græn- landi. Auðunn keypti þar bjarndýr, mikla gersemi, og gaf fyrir aleigu Sumarið eftir fóru þeir aft- ur til Noregs og hafði Auð- unn þó bjarndýrið með sér.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.