Tíminn - 22.11.1995, Page 13

Tíminn - 22.11.1995, Page 13
Miðvikudagur 22. nóvember 1995 13 Hll Framsóknarflokkurinn Fundur um atvinnumál! Opinn fundur um atvinnumál veröur haldinn á Hvoli, Hvolsvelli, mi6vikudaginn 22. nóv. 1995 kl. 20.30. Frummælendur: Finnur Ingólfsson, iðnabar- og viðskiptaráðherra, Sigbjörn jónsson verkfræðingur, Guðmundur Rafn Bjarnason frá Byggöastofnun. Ræddar veröa horfur í atvinnumálum á Suöurlandi, m.a. með tilliti til væntan- legrar virkjunar vegna nýs álvers. Fundarstjóri: ísólfur Gylfi Pálmason alþingismaður. Mætum vel og stundvíslega. Framsóknarfélag Rangárvallasýslu Abalfundur míbstjórnar Framsóknarflokksins haldinn ÍBorgartúni 6, Reykjavík, 24.-25. nóvember 1995. Drög að dagskrá: Föstudagur 24. nóvember. 1. Kl. 20.00 Setning. 2. Kl. 20.0S Kosning starfsmanna fundarins. 2.1 2 fundarstjórar. 2.2 2 ritarar. 2.3 5 fulltrúar í kjörnefnd. 3. Kl. 20.10 Stjórnmálaviðhorfið: Halldór Ásgrímsson. 4. Kl. 21.00 Lögð fram drög að stjórnmálaályktun. 5. Kl. 21.10 Almennar umræður. Skipun stjórnmálanefndar. 6. Kl. 00.00 Fundarhlé. Laugardagur 25. nóvember. 7. Kl. 8.30 Nefndarstörf. 8. Kl. 9.30 Kosning 9 manna í Landsstjórn. 9. Kl. 9.45 Stjórnmálaályktun, umræbur og afgreibsla. 10. Kl. 10.30 Pallborð: Rábherrar flokksins sitja fyrir svörum. 11. Kl. 12.00 Önnur mál. 12. Kl. 12.15 Fundarslit. Kl. 1 3.30-1 7.00 Opin ráðstefna Fjárlögin — Framtfðin — Velferðin Kl. 19.00 Sameiginlegur kvöldverður. --------------j Sveitarstjórnaráö Framsókn- arflokksins Fyrsti fundur sveitarstjórnaráðs Framsóknarflokksins verður haldinn í Átthagasal, Hótel Sögu, föstudaginn 24. nóvember n.k. og hefst kl. 13.00. Rétt til setu á fundinum hafa þeir sem falla undir 5. grein laga um sveitarstjórna- ráð: S. grein. Innan Framsóknarflokksins skal starfa sveitarstjórnaráð. Skal það skipað öllum þeim sveitarstjórnarmönnum, sem kjörnir eru af listum flokksins, svo og þeim sem kjörn- ir eru af sameiginlegum listum eöa óhlutbundinni kosningu, auk sveitar- og bæjar- stjóra, enda séu viðkomandi skráðir félagar í Framsóknarflokknum eöa yfirlýstir stuðningsmenn hans. Fromsóknarflokkurinn Aðalfundur Miðstjórnar Framsóknarflokksins verður haldinn aö Borgartúni 6, Reykjavík, dagana 24. og 25. nóvember n.k. og hefst kl. 20.00 föstudaginn 24. nóvember. Dagskrá auglýst siðar. Framsóknarflokkurinn BELTIN BARNANNA VEGNA %æ.m ættingjar og vinir nczr ogjjctr. Crtjartans þakjjir fyrir skgyti, Bíóm, gjafir og fieim- sólqiir áfimmtugsafmcdi mínu semgerdi áaginn ógteymaníegan. (juð btessi ytfur ötf Jón Scemundur ‘Kristinsson Árvegi 8 - Setfossi Nýja húsib hennar Paulu er afskaplega hlýlegt og innréttab á mjög persónulegan hátt. Þótt Speglalesendur sjái ekki skœrfjólubláan litinn, sem prýbir veggi þessarar litskreyttu stofu Paulu, þá er liturinn til stabar. Gagnrýnendur hakka í sig sjálfsævisögu Paulu Yates Nokkrar vikur eru liðnar síðan Paula Yates, fyrrum eiginkona Bobs Geldof til 18 ára og núver- andi sambýliskona Michaels Hutchence í INXS, gaf út sjálf- sævisögu sína. Paula staðhæfir að hún hafi neyðst til að skrifa niður helstu staðreyndir lífs- göngu sinnar til að geta keypt þak yfir höfuð sitt, Michaels og þriggja barna hennar og Bobs. Enda hafi eignum þeirra ekki verið skipt til helminga eins og vani sé við skilnað. Gagnrýnendur rökkuðu niður bókina þar sem Paula er einkum sögð lýsa fólki á kynferðislegum nótum og lítiö er spjallað um til- finningar hennar sjálfrar. Þessir dómar komu Paulu í opna skjöldu og segist hún hafa átt af- ar erfitt síðustu vikur. En þess ber að geta að slúðurblööin bresku létu Paulu í té hlutverk sjálfselsku léttúðardrósarinnar, sem skemmdi fyrir hamingju- sömu hjónabandi þegar skilnað- ur þeirra Bobs lá fyrir. Af þeim sökum missti hún starf sitt í sjónvarpsþættinum Big Break- fast. Hún fékk þá skýringu að Big Breakfast væri fjölskyldu- þáttur og að hún yrði aldrei „hrein" aftur. Auk þess segja vinir Paulu að samband Bobs við frönsku leikkonuna Jeanne Marine sé engin ný bóla, en að blaðurpressan hafi þagað yfir sambandinu þar til nú, svo ekki skekktist myndin af illa fjöl- skyldudjöflinum Paulu. „Öðru fólki í sviðsljósinu, sem er að yfirgefa maka sína, er nán- ast klappað á bakið fyrir fram- takið. Eg er viss um að ef ástar- ævintýri Bobs hefði komist fyrr í sviðsljósið, þá hefðu fjölmiðlar sýnt aumingja Paulu smá með- aumkun og misst svo áhugann á því innan viku. Svo virðist sem konur séu ýmist heilagar eða hórur í þessu landi. Þetta er búið að vera eins og nauðgunardóms- mál á 6. áratugnum," segir Paula. Þegar Paula hefur náð sér eftir árásir fjölmiðla á stílkrafta sína, í SPEGLI TÍIVIANS Paula segir vandræbin síbustu mánubi hafa styrkt samband þeirra Mi- chaels. hyggst hún standa við þriggja- bóka- samning sem hún geröi við útgefendur sína. Einnig hef- ur henni verið bobið ab starfa við aðra sjónvarpsþætti, en hún telur sig ekki tilbúna til að takast á viö það. Aðspurð hvort hún geti hugs- að sér að eiga barn með Michael segist hún alltaf hafa viljaö eiga barn meb þeim manni sem hún elskar. Aðspurð hvort það sé til að múra inni sarnband þeirra eða vegna þrár eftir öðru barni segir hún: „Það er svo sannar- lega ekki til að múra fyrir sam- bandið, því ég tel ekki að krakk- ar geri það. Það er af heilbrigðri þrá til að hafa einhverja mjög litla veru sem býr með okkur, hlær mikib, hefur feitar kinnar og kemst ekki í burtu þegar þú reynir að kyssa hana."

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.