Tíminn - 22.11.1995, Qupperneq 14

Tíminn - 22.11.1995, Qupperneq 14
14 Miövikudagur 22. nóvember 1995 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Risiö kl. 17 í dag: Stefán Karls- son, forstööumaöur Stofnunar Árna Magnússonar, heldur áfram meö erindi sitt um fornbók- menntir og tekur fyrir uppruna- staöi og skrifara handrita fyrri alda. Hana-nú, Kópavogi Fundur í bókmenntaklúbbi í kvöld kl. 20 á lesstofu bókasafns- ins. Verið er að vinna aö upplestr- ardagskrá um Davíö Stefánsson. Hafnargönguhópurinn: Cengib á söguslóbum í kvöld, miðvikudaginn 22. nóvember, fer HGH frá Hafnar- húsinu kl. 20. Byrjaö verður á aö ganga „ofan á" elsta lendingarstað landsins, Grófinni, og gömlu strandlínunni og Cækjarósnum. Þaöan upp Arnarhólstraöirnar-, elstu alfaraleiöina, niöur Skugga- hverfiö og út á Sólfarið. Frá Sólfar- inu verður gengið með ströndinni og hafnarbökkum út í Örfírisey. í bakaleiöinni verður litiö inn hjá Gunnari Eggertssyni víkingaskipa- smið. Gönguleiðin gefur kost á vali um að ganga mislangar vega- lengdir. Allir eru velkomnir í ferö með Hafnargönguhópnum. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Fyrirlestur í Norræna húsinu í tilefni af útkomu bókar hr. Antonio Badini sendiherra Ítalíu á íslandi, „Fullveldi og þjóðarhags- munir í samrunaferli Evrópu", mun hann flytja fyrirlestur í Nor- ræna húsinu í dag, miðvikudag, kl. 16. Hr. Badini, sem einnig er virtur kennari í stjórnmálafræðum, mun í erindi sínu fjalla um skoðanir sínar og athuganir sem hann hef- ur gert á samrunaferlinu í Evrópu og hvaða áhrif þaö hefur haft á fullveldi Evrópuþjóðanna. Mun hann fjalla um atriði er hljóta að vekja forvitni íslendinga. Allir vel- komnir. Jólafundur í Þingholtí, Hótel ííolti Félag íslenskra háskólakvenna og Kvenstúdentafélag íslands heldur jólafund í Þingholti (Hótel Holti) sunnudaginn 26. nóvember kl. 15. Dagskrá: 1. Eftirmiðdagsveiting- ar. 2. Kl. 15.30 mun Sigfús Hall- dórsson tónskáld leika lög sín og Friðbjörn G. Jónsson syngur við undirleik höfundar. 3. Jólakort Barnahjálpar Sameinuðu þjóð- anna (UNÍCEF) verða til sölu ásamt fjölda handgerðra muna tengdum jólunum. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Sinfóníutónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands heldur tónleika í rauðri tónleika- röð í Háskólabíói fimmtudaginn 23. nóvember kl. 20. - Hljómsveitarstjóri er Keri-Lynn Wilson og einleikari á píanó Fre- derick Moyer. Efnisskrá: Maurice Ravel: Le tombeau de Couperin; Ludwig van Beethoven: Píanókonsert nr. 5, Keisarakonsertinn; Joseph Haydn: Sinfónía nr. 96. Afmælismót TBR í badminton 57 ára afqiælismót TBR í badm- inton 1995 verður haldiö í TBR- húsum dagana 25.-26. nóvember 1995. Hefst keppni kl. 13 á laugar- dag með keppni í einliöaleik og veröur fram haldið kl. 10 á sunnu- dag með keppni í tvíliöa- og tvenndarleik. Keppt verður í öllum greinum í meistaraflokki, A-flokki og B- flokki. Mótsgjöld eru sem hér segir: Einliðaleikur karla 1200 kr., ein- liðaleikur kvenna 1000 kr., tví- liða/tvenndarleikur 800 pr. mann. Þátttöku skal tilkynna í síðasta lagi kl. 12 föstudaginn 24. nóv- ember n.k. Kyrr&ardagar í Skálholti Kyrrðardagar verða í Skálholti um næstu helgi, 24.-26. nóvem- ber. Þeir hefjast með kvöldtíð kl. 18 á föstudaginn og lýkur með kvöldverði á sunnudag. Þátttak- endur eru velkomnir í Skálholt frá hádegi á föstudegi, til að njóta friöar og helgi staðarins, áður en formleg dagskrá hefst. Umsjón meö kyrrðardögunum hafa Guörún Edda Gunnarsdóttir guðfræöingur, sr. Jón Bjarman sjúkrahúsprestur og Kristján Val- ur Ingólfsson, rektor Skálholts- skóla. Trúfrœðslunámskeið verður haldið i Skálholti dagana 8.-9. desember. Námskeiðið er öllum opið. Það hefst með kvöldtíð föstudaginn 8. des. kl. 18 og því lýkur síðdegis laugardaginn 9. des. Yfirskrift námskeiðsins er: „Jólin og helgihald jólanna". Umsjón með námskeiðinu hafa sr. Kristján Búason dósent og sr. Örn Bárður Jónsson, fræðslustjóri kirkjunnar. Upplýsingar og skráning þátt- takenda bæði á kyrrðardagana og trúfræðslunámskeiðið eru í síma Skálholtsskóla 486-8870. Námstefna á Scandic Hótel Þriðjudaginn 28. nóvember n.k. heldur Stjórnunarfélag ís- lands námstefnu á Scandic Hót- el Loftleiðum kl. 9-16. Á námstefnunni mun dr. Ed- ward de Bono„ einn freinsti fyr- irlesari heims á sviöi skapandi hugsunar, fjalla um mannauð og virkjun hugvits — hvernig stjórnendur geta leyst hugvitið úr læðingi. Almennt verð á námstefnuna er kr. 29.900, en verð fyrir fé- laga í Stjórnunarfélagi íslands er kr. 25.415 (15% afsláttur). Inni- falið í verðinu eru vönduð nám- stefnugögn, hádegisverður, síð- degiskaffi og meðlæti. Skráning er í síma 562 1066, hjá Stjórnunarfélagi íslands. At- hygli er vakin á því að þátttak- endafjöldi er takmarkaður. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svið Lína Langsokkur lau. 25/11, kl. 14, fáein sæti laus. sun. 26/11 kl. 14, laugard. 2/12 kl. 14, sunnud. 3/12 kl. 14. Litla sviö kl. 20 Hvab dreymdi þig, Valentína? lau. 25/11, fáein sæti laus, lau. 2/12. Stóra svib kl. 20 Tvískinnungsóperan lau. 25/1 l,fáein sæti laus. sibasta sýning. 2/12 aukasýning. Þú kaupir einn miba og færb tvo. Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo - ATH. TVEIR MIÐAR FYRIR EINN. Föstud. 1/12, aukasýning. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir Jim Cartwright fös. 24/11 uppselt, lau. 25/11, uppselt, sunnud. 26/11, uppselt, fös. 1/12, fáein sæti laus, lau. 2/12, fáein sæti laus, föstud. 8/12, laugard. 9/12. Stóra svib kl. 20.30 Superstar fim. 23/11, fös. 24/11, fáein sæti laus, næst síbasta sýning, fim. 30/11, örfá sæti laus, allra sibasta sýning. Allra síbasta sýning. Tónleikaröb L.R. á Stórasvibi kl. 20.30. SKREF, íslenskir tónlistarmenn þribjud. 21/11, mibaverb kr. 800. Bubbi Morthens þribjud. 28/11, mibav. kr. 1000 islenski dansflokkurinn sýnir á stóra svibi: SEX ballettverk. Síbasta sýning! Aukasýning sunnud. 26/11 kl. 20.00. Hamingjupakkib sýnir á Litla svibinu kl. 20.30 Dagur leik- dans- og söngverk eftir Helenu jónsdóttur, mibvikudaginn 22. nóvember. Allra síbasta sýning CJAFAKORT i LEIKHÚSIÐ, FRÁBÆR JÓLA- OC TÆKIFÆRISCJÖF! Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Tekib er á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Glerbrot eftir Arthur Miller 4. sýn. föstud. 24/11. Nokkur sæti laus 5. sýn. föstud 1/12-6. sýn. sunnud. 3/12 7. sýn. fimmtud. 7/12 Stóra svibib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýn á morgun 23/11. taus sæti - Laugard. 25/11. Uppselt Sunnud. 26/11. Uppselt ■ Fimmtud. 30/11. Uppselt Laugard. 2/12. Örfá sæti laus. - Föstud. 8/12 -Laugard. 9/12 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Laugard. 25/11 kl. 14.00.. Uppselt Sunnud. 26/11 kl. 14.00. Uppselt - taugard. 2/12. Uppselt Sunnud. 3/12. Uppselt - Laugard. 9/12. Uppselt Sunnud. 10/12. Uppselt • Laugard. 30/12. Uppselt Óseldar pantanir seldar daglega Litla svibib kl. 20.30 Sannur karlmabur eftirTankred Dorst Fcstud. 24/11. Uppselt Mibvikud. 29/11 - Föstud. 1/12. Næst síbasta sýn. Sunnud. 3/12. Sibasta sýning. Smíbaverkstæbib kl 20.00 Taktu lagib Lóa íkvöld 22/11. Uppselt Aukasýning fmmtud 23/11. Uppselt - Laugard. 25/11. Uppselt Sunnud. 26/11. Uppselt • Þribjud.28/11. Aukasýning. laus sæti. fimmtud. 30/11. Uppselt - Laugard. 2/12. Uppselt Mibvikud. 6/12-Föstud. 8/12. Aukasýning. Laus sæti. Laugard. 9/12. Uppselt - Sunnud. 10/12 Ath. sibustu sýningar Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Creibslukortaþjónusta. Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Aðsendar greinar sem birtast eiga í blaðinu þurla aö vera tölvuscttar og vistaöar á diskling scm texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar cr geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. Dagskrá útvarps og sjónvarps Mibvikudagur 22. nóvember 0 6.45 Veburfregnir 6:50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Fjölmiðlaspjall: Ásgeir Fribgeirsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Skóladagar 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib f nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 113.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Valdemar 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Móbir, kona, meyja 14.30 Til allra átta 15.00 Fréttir 15.03 Blandab gebi vib Borgfirbinga: 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á síbdegi 1 7.00 Fréttir 1 7.03 Þjóbarþel - Þorvalds þáttur víbförla 17.30 Síbdegisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Síbdegisþáttur Rásar 1 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónskáldatími 20.40 Uglan hennar Mínervu 21.30 Cengib á lagib 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.20 Jónlist á síbkvöldi 23.00 ísland og lífrænn landbúnabur 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Miövikudagur 22. nóvember 13.30 Alþingi 17.00 Fréttir 1 7.05 Leibarljós (277) 1 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnib 18.30 Sómi kafteinn (19:26) 18.55 Úr ríki náttúrunnar 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Dagsljós 20.45 Víkingalottó 21.00 Þeytingur Blandabur skemmtiþáttur úr byggbum utan borgarmarka. Ab þessu sinni sjá Hrútfirbingar um ab skemmta landsmönnum og var þátturinn tekinn upp ab Stabarflöt. Kynnir er Gestur Einar jónasson og dagskrárgerb er í höndum Björns Emilssonar. 22.00 Fangelsisstjórinn (5:5) (The Governor) Breskur framhalds- myndaflokkur um konu sem rábin er fangelsisstjóri og þarf ab glíma vib margvísleg vandamál í starfi sínu og einkalífi. Abalhlutverk: Janet McTeer. Þýbandi: Reynir Harbarson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir í þættinum er sýnt úr leikjum síbustu umferbar í ensku knattspyrnunni, sagbar fréttir af fótboltaköppum og einnig spá giskari vikunnar og íþrótta- fréttamabur í leiki komandi helgar. 23.50 Dagskrárlok Mibvikudagur 22 nóvember ^ 16.45 Nágrannar . 1 7.10 Glæstar vonir [fSW02 1 7-30 í vinaskógi WT 1 7.55 Jarbarvinir 18.20 VISASPORT (e) 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.45 Melrose Place (5:30) 21.40 Fiskur án reibhjóls (8:10) Óútreiknanlegur þáttur meb ófyrirsébum atribum. Um- sjón: Heibar jónsson og Kolfinna Baldvinsdóttir. Dagskrárgerb: Börkur Bragi Baldvinsson. Stöþ 2 1995. 22.10 Tildurrófur Absolutely Fabulous (5:6) 22.40 Tíska (Fashion Television) (37:39) 23.10 Robin Hood: Karlmenn í sokkabuxum (Robin Hood: Men in Tights) í þá gömlu góbu daga, þegar hetjur ribu um bresk hérub, klæddust hetjurnar sokkabuxum. Og enginn var í þrengri sokkabuxum en Hrói höttur. Mel Brooks framleibir og leikstýrir þessari geggjubu gaman- mynd þar sem þjóbsögunni um Hróa hött er snúib á hvolf. Abal- hlutverk: Cary Elwes, Richard Lew- is, Roger Rees og Tracey Ullman. Leikstjóri: Mel Brooks. 1993. 00.50 Dagskrárlok Miðvikudagur 22 nóvember 17.00 Taumlaus tón- list. 19.30 Knattspyrna 21.30 Final Appeal. Bandarfsk sakamálamynd meb Bri- an Dennehy og Jobeth Williams í abalhlutverkum. Ung kona myrbir eiginmann sinn í sjálfsvörn, en enginn vill taka vörn hennar ab sér nema drykkfelldur bróbir hennar. 23.30 Dagskrárlok svn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.