Tíminn - 22.11.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.11.1995, Blaðsíða 16
Veörib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Su&urland til Brei&afjaröar: Nor&austan stinningskaldi og rigning meö köflum. Hiti 1 til 4 stig. • Vestfir&ir: Allhvöss eða hvöss nor&austanátt oa riqning e&a slydda. Hiti 1 til 4 stig. • Strandir og Nor&urland vestra til Austurlands a& Glettingi: All- hvass nor&austan og slydduél. Hiti 0 til 3 stig. • Austfir&ir: Noröaustan stinningskaldi og rigning. Hiti 2 til 4 stig. • Su&austurland: Nor&austan gola e&a kaldi og skúrir. Hiti 2 til 6 stig. • Su&austurland: Nor&austan gola e&a kaldi og skúrir. Hiti 2 til 4 stig. Fjármálaráöherra bobar breytingu á réttarstööu op- inberra starfsmanna: Áframhaldandi einkavæöing, aukin ábyrgö stjórnenda ríkis- stofnana og breyting á réttar- stö&u opinberra stofnana var me&al Jtess sem Friörik Sop- husson fjármálará&herra lag&i áherslu á í gær á rá&stefnu um nýskipan í ríkisrekstri. Friörik Sophusson fjármála- ráöherra kypnti stefnu ríkis- stjórnarinnar í nýskipan í ríkis- rekstri á ráöstefnu undir yfir- skriftinni Nýskipan í ríkisrekstri — markviss skref til framfara, sem hann stóö fyrir á Hótel Loftleiöum í gær. í ræöu sinni sagöi Friðrik að unniö veröi aö umbótastarfi í ríkisrekstrinum af meiri þunga en fyrr á þessu kjörtímabili. Ver- iö sé aö vinna að ítarlegri stefnu- mörkun sem rikisstjórnin muni fjalla sérstaklega um. Friðrik sagöi einkenni nýskip- unar í ríkisrekstri vera að dreifa valdi, auka ábyrgö og flytja ákvaröanir sem næst vettvangi. Til aö ná þessum markmiöum segir Friðrik brýnt aö halda áfram einkavæöingu og sameina og fækka stofnunum eins og kostur er. Samhliða því veröi aö auka ábyrgð stofnana og stjórn- enda þeirra á eigin málum. í þessu sambandi segir Friörik mikilvægt aö endurskoöa starfs- mannamál hins opinbera. „Sjálfstæöi stofnana viö gerö launasamninga ber aö efla og gera launakerfiö sveigjanlegra ... Leggja ber áherslu á aö hafa sem minnstan mun á réttarstööu op- inberra starfsmanna og hinna sem starfa á almennum vinnu- markaöi og draga úr æviráön- ingum. Ríkiö á aö vera fyrsta flokks vinnuveitandi. Gera þarf auknar kröfur um endurmennt- un og þjálfun og vanda til ráön- ingar í störf," sagöi Friörik m.a. Hann sagöi að á næstunni yrðu kynntar hugmyndir nefndar um endurskoöun starfsmanna- stefnu sem séu í þá átt sem hér er lýst. Friörik lagði áherslu á að ábyrgö og ákvarðanataka veröi færð til einstakra stofnana en um leið veröi gerö aukin krafa um afrakstur þeirra. Geröar verði kröfur um að verkefni hverrar stofnunar séu unni'n eins skilvirkt og vel og frekast sé kostur. Endurskoöun á umfangi ríkis- rekstrar er liður í stefnumörkun um nýskipan í ríkisrekstri. Friö- rik segir nauðsynlegt að hægt sé aö selja eöa leggja af rekstur sem ekki er ástæöa fyrir ríkiö til aö stunda. „Selja ber opinberan rekstur þar sem ríkið er í beinni sam- keppni við einkaaöila eða sem einkaaöilar geta sinnt í sam- keppni sín í milli. Að því er varöar stærri fyrirtæki í ríkiseign er nauðsynlegt aö hefja strax vinnu við að breyta þeim í hlutafélög meö þaö fyrir augum aö selja hluti í þeim þegar að- stæöur eru fyrir hendi," sagði Friðrik. Hann lagði einnig áherslu á að útboð séu viöhöfö í sem flestum tilfellum sem auð- velt sé að skilgreina þá þjónustu sem veitt er. Friðrik fjallaöi einn- ig um breytingar á ríkisreikningi sem eiga aö veita stjórnendum meira aðhald, betri eignaum- sýslu ríkisins og hvernig bæta megi yfirstjórn ríksisins. í lok ræöu sinnar sagöi Friðrik aö markmiö nýskipunar í ríkis- rekstri sé: „Að ríkið geti sinnt lög- bundnum skyldum sínum viö borgarana á eins hagkvæman, skjótvirkan og öruggan hátt og kostur er og aö opinber þjónusta sé svo skilvirk að hún gefi íslensk- um fyrirtækjum forskot í alþjóö- legri samkeppni. Þannig getur einfaldur en árangursríkur ríks- rekstur bætt lífskjör þjóöarinnar." -GBK Frá rábstefnunni um nýskipan í ríkisrekstri í gcer. Á myndinni má sjá íslenska og nýsjálenska fjármálarábherrann ásamt abstobarmönnum. Tímamynd: gs Atvinnulausir í október fieiri en nokkru sinni þrátt fyrir ágaetan hagvöxt og stóraukna neyslu: 70% allra atvinnulausra Þorleifur Björnsson formaður Félags íslenskra flugumferöa- stjóra sagöi í gær aö kjaradeila þeirra viö ríkiö væri í biöstö&u. Þá haföi ekki veriö boöaö til nýs sáttafundar eftir aö slitnaöi upp úr viðræðum aöila um sl. helgi, en stéttarfélag flugumferöar- stjóra hefur átt í samningaviö- ræ&um viö ríkiö um gerö nýs kjarasamnings frá því um miöj- an júní í sumar. Eins og kunnugt er þá hefur þessi kjaradeila félagsins viö ríkiö leitt til þess að 90<i<) af starfandi flugumferöarstjórum hefur sagt upp störfum meö samnings- bundnum fyrirvara, sem þýöir aö þeir hætta um næstu áramót hafi samningár ekki tekist fyrir þann tíma. Formaöur Félags ísl. flug- umferðarstjóra segist ekki óttast aö erlendir starfsbræður þeirra veröi ráönir í þeirra stað einfald- lega vegna þess aö þeir séu ekki á lausu, auk þess sem félagiö hefur vísan stuðning frá alþjóðasamtök- um flugumferöarstjóra þar aö lút- andi. „Viö erum aö ræða um þennan mánuö sem eftir er," segir formað- ur félagsins og vísar til desember- mánöar, aöspuröur afhverju flug- umfer&arstjórar eru yfirhöfuö aö semja um kaup og kjör við ríkiö eftir aö þeir hafa ákveðið aö hætta störfum. Hann segir aö þeir sem kjörnir hafa verið til trúnaöar- starfa hjá félaginu veröi einnig aö gæta hagsmuna þeirra sem ætla að starfa áfram, sem mun vera um 10% af flugumferðarstjórum. Þá telur samninganefnd félags- ins þaö rangt aö kostnaður flug- umferðarþjónustunnar muni auk- ast um 82% ef gengið yröi aö kröf- um flugumferðarstjóra, eins og varaformaöur samninganefndar ríksins mun hafa haldið fram. Hins hefur formaöur félagsins það ekki á hreinu hvaö kröfur félags- ins muni þýöa í auknum kostn- aöi. „Við erum ekki búnir aö reikna það nákvæmlega út. Þaö er ekki tekið tillit til hagræöingar og ann- aö slíkt sem við erum aö bjóða á móti," sagöi Þorleifur um hugsan- legan kostnaðarauka flugumferö- arþjónustunnar ef gengiö yröi að kröfum félagsins. Formaöur félagsins segir aö ástæöa þess aö flugstjórar séu þeirrá viömiöunarstétt í kjörum, þótt flugumferöasrstjórar séu ekki flugmenn, sé einfaldlega vegna þess aö störfin sé álíka „upp- byggð" eins og það er oröaö. Meö- al annars séu gerðar sömu heil- brigðiskröfur til flugumferöar- stjóra og flugstjóra auk þess sem starfsævin sé hin sama. -grh ÞREFALDUR 1. VINNINGUR á höfuðborgarsvæbinu Nær 3.700 manns voru jafnaö- arlega á atvinnuleysisskrám á höfuöborgarsvæöinu í október, sem var 28% fjölgun frá sama mánuöi í fyrra og um 330 manna fjölgun frá mánuðinum á undan. Skráö atvinnuleysi mældist meira núna í október heldur en nokkru sinni áöur í sama mánuöi og búist er viö töluverðri fjölgun í nóvember. Þannig aö sæmilegur hagvöxtur og stóraukin neysla viröist ekk- ert draga úr fjölda atvinnu- lausra. Fjölgun atvinnulausra milli ára er öll og meira til á höfuö- borgarsvæðinu, en á því svæði voru 70% allra atvinnuleysingja í októbermánuöi. Athygli vekur aö atvinnulausum körlum hefur fjölgað miklu meira en konum milli mánaöa. í heild fjölgaði at- vinnulausum um 10% frá sept- embermánuöi en um nær 17% frá október í fyrra. Hlutfall at- vinnulausra er nú áberandi hæst, 4,8% á höfuðborgarsvæð- inu (3,7% karla og 6,2% kvenna), en miklu lægra á landsbyggðinni, eða 2,9% aö meðaltali (4,5% kvenna og 1,9% karla. Aöeins 0,9% vinnu- fúsra Vestfiröinga voru á at- vinnuleysisskrá, eöa tæplega 50 manns í kjördæminu öllu, eða innan viö 1% allra vinnulausra á landinu. Hátt í 6 þúsund manns voru á atvinnuleysisskrá á landinu í októberlok, þar af 3.400 konur og um 2.550 karlar. Körlum haföi fjölgaö um 340 frá sept- emberlokum en konum um tæplega 150. Meira en helming- ur allra atvinnulausra í október- lok voru á skrá í Reykjavík einni, eöa um 3.060 manns. Aö mati Vinnumálaskrifstof- unnar er líklegt aö atvinnuleysi aukist víöast hvar á landinu í nóvember og fari í allt aö 5% aö meöaltali, sem þýöir um 1.300 manns til viðbótar. Árstíöa- bundiö atvinnuleysi aukist jafn- an verulega rnilli október og nóvember, eða á bilinu 14-28% síöustu þrjú árin. ■ Kjaradeila flugumferöarstjóra og ríkisins í biöstööu: Hætta störfum eft- ir rúman mánuö Draga ber úr æviráðningum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.