Tíminn - 24.11.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.11.1995, Blaðsíða 1
*> Jf 4 - 8 farþega og hjúlastólabflar ■ m M m 5 88 55 22 79. árgangur STOFNAÐUR 1917 Föstudagur 24. nóvember 1995 Póslleggið jólabögglatui l ímauíega til fjarlwgra lanila. i>ósuir og simi 222. tölublaö 1995 Tommi í Hard Rock: Ætlar ab stækka Hótel Borg Tómas A. Tómasson hyggst stækka Mótel Ilorg um 19 her- bergi gangi kaup lians á Pósthús- stræti 9 eftir. Hann segir núverandi stærð hót- elsins mjög óhagkvæma rekstrar- einingu en nú eru þar 32 herbergi. Því hafi hann strax í upphafi samiö um möguleika á að kaupa fasteign- ina við hliðina eftir 3 ár. Tómas segist munu geia ein- hverjar útlitsbreytingar á framhliö hússins en þó fara varlega í þær. „Það er hætt viö því að eftir 30 ár þyki þaö algcr sóun að hafa eyðilagt núverandi útlit hússins. Ég mun þó reyna ab fá eitthvað samhengi í út- lit húsanna tveggja." -GBK Stefnir í aö ríkiö kaupi 6.500 œrgilda greiöslumark og 20.000 kindur til slátrunar: Allt ab 120 sauöfjár- bændur aö hætta Af gögnum sem landbúnaðar- rábuneytinu hafa þegar borist varbandi óskir saubfjárbænda um uppkaup er áætlab ab þab kunni ab stefna í sölu á í kring- um 6.500 ærgilda greibslu- marki. Gangi þab eftir lítur út fyrir ab kringum 20.000 fjár verbi fargab vegna þeirra samn- inga, sem bændur fá j>á greitt fyrir úr ríkissjóbi. Miðað við þessar spár stefnir í að sauðfjárbændum kunni að fækka um 1-00 til 120 á næstunni vegna j>essara uppkaupa. Allar framangreindar tölur eru þó meb fyrirvara þar sem gögn frá nokkr- um búnabarsamböndum hafa ennþá ekki borist landbúnabar- rábuneytinu. Sigurður Eyjólfsson skrifstofu- stjóri var spurður hvort þarna væri um eitthvaö svipaðar tölur að ræða og þeir ráðuneytismenn hafi búist við. „Kannski svipaðar og við bjuggumst við varðandi þann fjölda á kindum sem verður væntanlega fargað. Aftur á móti er þetta heldur minna í sölu greiöslumarks heldur en við bjuggumst vib". Á móti kæmi að verslun bænda í milli hafi orðiö líflegri en menn hafi búist viö. „Þannig aö það getur allt eins ver- ið aö sú hagræöingarkrafa sem við stefndum að, nái fram að ganga, þó svo aö bændur hafi ákveðið að gera það sín í milli en ekki í gegn- um afskipti ríkisins. Þeir einstak- lingar sem það gerðu tryggja þá vitanlega sinn hlut betur. Þar á móti sýnist manni að verðið sem þeir eru að borga fyrir framleiðslu- réttinn sé nú kannski að hluta til meb þeim hætti að þeir ávaxti þá fjármuni varla með framleiðslu kindakjöts", sagöi Sveinbjörn Eyj- ólfsson. ■ Vigdís settur forstjóri Heilbrigðisráðherra hefur ákveöiö að setja Vigdísi Magnúsdóttur, hjúkr- unarforstjóra Landspítalans, í stöðu forstjóra Ríkisspítalanna frá og með 1. desember nk. til og með 1. mars 1996. Ingólfur Þórisson, fram- kvæmdastjóri tæknisviðs, verður jafnframt settur aðstoðarforstjóri Ríkisspítalanna sama tímabil. ■ Dagsbrún: Samningum sagt upp Á fundi trúnaðarmannaráðs í Verka- mannafélaginu Dagsbrún í gær var samþykkt að segja upp öllum gild- andi kjarasamningum félagsins og tekur uppsögnin gildi 31. desember n.k. Samþykktin hefur formlega ver- iö scnd VSÍ, Vinnumálasambandinu og ríkissáttasemjara. -grli Tónlistarhúsiö endurskoöað „Það verður ekki hjá því komist ab taka j)essi mál upp frá grunni og ég hef ekki trú á því að stjórn- völd vilji koma ab jressu máli öðru vísi," segir Stefán P. Eggerts- son verkfræðingur sem er for- maður Samtaka um tónlistarhús, en umræður um byggingu tón- listarhúss hafa fengib byr undir báða vængi á nýjaleik eftir til- kynningu um ab Reykjavík verði ein af níu menningarborgum Evr- ópu árið 2000. „Máliö stendur þannig að við höfum nú í fyrsta sinn náð eyrum stjórnvalda j)ví að þau hafa í raun- inni aldrei komib aö þessu máli fyrr en nú, að menntamálaráöherra vill beita sér fyrir því að ákvörðun verði tekin um tónlistarhús á kjörtímabil- inu," segir Stefán og bendir á ab langt sé um liðið síöan forsögn ab húsinu var gefin og þarfir kunni ab hafa breyst, auk þess sem tæknileg þróun sem nauðsynlegt sé aö taka tillit til kunni að hafa átt sér stað á þessu sviöi. „Stjórnvöld létu sér varla lynda að þetta væri ekki end- urskobað frá grunni og málið fengi örugglega ekki framgang með þeim hætti," s'egir Stefán. Samtök um tónlistarhús voru stofnuð fyrir tólf árum og 1985 var efnt til sam- keppni um hönnun hússins. Tillaga Guðmundar Jónssonar arkitekts hlaut fyrstu verðlaun, en í forsögn samkeppninnar var gert ráb fyrir því aö húsib risi austast í Laugar- dalnum. Þá lóð lagði Reykjavíkurborg til og lýsti því jafnframt yfir ab gatna- gerðargjöld yrbu gefin eftir. Al- mennt mæltist staðarvalið ekki sér- lega vel fyrir og fljótlega kom fram að betur færi á því að reisa húsið á hafnarbakkanum, þar sem nú er Faxaskáli. Ab sögn Stefáns P. Egg- ertssonar taldi höfundur verblauna- tillögunnar að húsinu sem ætlaöur var staður í Laugadal mætti koma fyrir á hafnarbakkanum með ein- hverjum breytingum. -Á.R. Timamynd CS VJIUI ruruerUj sölu- og markaösstjóri, stendur hér kampakátur fyrir framan Grýluhellinn íjólalandinu íHveragerbi. Miklar um- bœtur standa nú yfir á gamla tivolíhúsinu, enda opnar jólalandiö 1. desember nk. Á opnunardaginn er gert ráb fyrir aö öll Ijós veröi slökkt í Hverageröi áöur en cevintýralandib meö Grýlu, Leppalúöa og jólasveinunum 13 veröur formlega opnaö meö Ijósadýrö og lúöraþyt. Sjá nánar á bls. 2 Hugsanleg launaleiörétt- ing til handa láglauna- fólki. Hlíf: Vib viljum fá taxtahækkun Sigurður T. Sigurbsson, formaður Verkamannafélagsins Hlífar í Hafnarfirbi, leggur áherslu á að hugsanleg launaleiörétting til handa láglaunafólki veröi í formi taxtahækkana. Hann segir að ef launarétting láglaunafólks verður í formi ein- greiðslu fyrir jólin, j>á megi segja að „jólasveinn hafi komið, afhent gjöfina og varð síðan úti á leið aft- ur til fjalla." Hann segist vera nokkuð bjartsýnn á að samtök at- vinnurekenda muni fallast á það í launanefndinni að láglaunafólkiö sem samdi í feb. sl. hefur dregist aftur úr miðað við þá hópa sem sömdu síðar á árinu. Þab sé síðan álitamál hvort sú viðurkenning verður nægjanlega mikil í krónum talið. Eormaður Hlífar varar eindregiö viö því aö hópar launafólks sem eru með mun betri laun en lág- tekjufólkið, fái hliðstæðar launa- breytingar og skiptir þá ekki máli hvort um sé að ræða opinbera starfsmenn eða aðra betur launaða hópa innan raöa ASÍ. Hann segist hinsvegar styðja það ab laun lág- launahópa innan opinbera geirans veröi bætt sem og þeirra sem eru á almennum markaði. Hann leggur áherslu á að nú getur veriö tæki- færi til að sýna jafnlaunastefnuna í verki, þannig að þeir sem betur mega sín í launum sitji hjá í þessari umferð. -grh Róttækar breyt- ingar hjá UMFÍ Róttækar breytingar voru sam- þykktar á 39. sambandsj)ingi Ung- mennafélags íslands á reglugerb fyrir landsmót Umgmennafélag- anna. Sam|)ykkt var að á landsmót- um yrðu fjórar kjarnagreinar en landsmótshaldara væri síöan heim- ilt að velja allt að 8 keppnisgreinar til viðbótar. Þcssar kjarnagrcinar eru frjálsar íjrróttir, sund, glíma og starfsíj)róttir. -BÞ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.