Tíminn - 24.11.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.11.1995, Blaðsíða 13
Föstudagur 24. nóvember 1995 13 UlJ Framsóknarflokkurinn Abalfundur mibstjórnar Framsóknarflokksins haldinn í Borgartúni 6, Reykjavík, 24.-25. nóvember 1995. Drög ab dagskrá: Föstudagur 24. nóvember. 1. Kl. 20.00 Setning. 2. Kl. 20.05 Kosning starfsmanna fundarins. 2.1 2 fundarstjórar. 2.2 2 ritarar. 2.3 5 fulltrúar í kjörnefnd. 3. Kl. 20.10 Stjórnmálavibhorfib: Halldór Ásgrímsson. 4. Kl. 21.00 Lögb fram drög ab stjórnmálaályktun. 5. Kl. 21.10 Almennar umræbur. Skipun stjórnmálanefndar. 6. Kl. 00.00 Fundarhlé. Laugardagur 25. nóvember. 7. Kl. 8.30 Nefndarstörf. 8. Kl. 9.30 Kosning 9 manna í Landsstjórn. 9. Kl. 9.45 Stjórnmálaályktun, umræbur og afgreibsla. 10. Kl. 10.30 Pallborb: Rábherrar flokksins sitja fyrir svörum. 11. Kl. 12.00 Önnur mál. 12. Kl. 12.15 Fundarslit. Kl. 1 3.30-1 7.00 Opin rábstefna Fjárlögin — Framtíbin — Velferbin Kl. 19.00 Sameiginlegur kvöldverbur. Abalfundur Mibstjórnar Framsóknarflokksins verður haldinn að Borgartúni 6, Reykjavík, dagana 24. og 25. nóvember n.k. og hefst kl. 20.00 föstudaginn 24. nóvember. Dagskrá auglýst síbar. Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnaráb Framsókn- arflokksins Fyrsti fundur sveitarstjórnaráðs Framsóknarflokksins veröur haldinn í Átthagasal, Hótel Sögu, föstudaginn 24. nóvember n.k. og hefst kl. 13.00. Rétt til setu á fundinum hafa þeir sem falla undir 5. grein laga um sveitarstjórna- ráö: 5. grein. Innan Framsóknarflokksins skal starfa sveitarstjórnaráö. Skal það skipað öllum þeim sveitarstjórnarmönnum, sem kjörnir eru af listum flokksins, svo og þeirn sem kjörn- ir eru af sameiginlegum listum eöa óhlutbundinni kosningu, auk sveitar- og bæjar- stjóra, enda séu viökomandi skráöir félagar f Framsóknarflokknum eöa yfirlýstir stuöningsmenn hans. Framsóknarflokkurínn Framsóknarvist Framsóknarvist verbur haldin sunnudaginn 26. nóvem- ber kl. 14.00 í Hótel Lind. Veitt veröa þrenn verblaun karla og kvenna. Ólafur Örn Haraldsson, alþingismaöur, flytur stutt ávarp í kaffihléi. Abgangseyrir er kr. S00 (kaffi- veitingar innifaldar). Framsóknarfélag Reykjavíkur Ólafur Örn Framsóknarvist Önnur félagsvist vetrarins veröur haldin f Hvoli sunnudagskvöldib 26. nóvember nk. kl. 21. Næstu spilakvöld verba 3. desember og 10. desember. Vegleg kvöldverblaun. Stjórn Framsóknarfélags Rangceinga A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... "BORGIN OKKAR OG BÖRN'IN í tlMFERDINNI" JC VÍK (Pal^arorð Rhíðarþafcjýjir tifþeirra erminntiLst mín á áttrœdisafmœf- inu 31. oftóSer síðastfiðinn. Sérstafar þaffirfœri eg Sörnum offar hjóna, tengááSörnum, SarnaSörnum og öðru vensía- fóíki, samSýfisfófíq og fjöfmörgum vinum nær ogfjœr. Ómetanfegur er Sfijhugur ijffar, rausnargjafir og fjúfar kveðjur. !Á þessum tímamótum sendi eg ncmendum mínum og sam- kennurum í ‘Vestmannaegjum, á Hfranesi, í QagnfrccðaskpCa ftusturSccjar og ‘Vogaskófa kærar kyeðjur og jakfir fjrir sam- starf á Ciðnum áratugum. tPcer kyeðjur sendi eg einnig tiCsöng- féCaga minna i skpCakprum, kprCa- og kirkjukprum í átthögum mínum og öðrum dvaCarSyggðum. PCjartans þakfjr tiCijkkpr aCCra. Quð SCessi ykjjur! 9-ídfji (Poríákssorc Ekki prinsinn af Dan- mörku Alexandra Manley meöan hún var enn rétt og slétt almúgastúlka, eöa raunar fjármálastjóri — heldur prinsinn af hjarta hennar CT Management, karríerkona íábyrgöarstööu. „Mér fannst hann yndislegur strax viö fyrstu sýn." Alexandra Manley, bresk alþýðu- stúlka, hefur nú fengiö sæmdar- heitiö prinsessa eftir að hún giftist yngri syni Margrétar Danadrottn- ingar, Jóakim, um síðustu helgi. Alexandra hefur undanfarið bú- iö í Hong Kong ásamt foreldrum sínum og talar hún fjögur tungu- mál. Þaujóakim kynntust í kvöld- verðarboði hjá sameiginlegum vini þeirra og segir Alexandra að hún hafi strax hrifist af honum. „Mér fannst hann yndislegur við fyrstu sýn, þetta opna andlit, þetta geislandi bros, hvað hann er hár og grannur og lífsgleðin sem skín í gegnum allt." Þegar þau hittust næst var ástin þegar að verki, þótt þau hafi sjálf ekki gert sér grein fyrir því, segir Alexandra. Aðspurð hvort þaö hafi ekki verið erfiö ákvörðun að giftast honum, kveður hún nei við. „Ekki fyrir mig að minnsta kosti. Jóakim var ekki prinsinn af Danmörku fyrir mér, heldur prinsinn í hjarta mínu." ■ Jóakim fer á bak uppáhaldsgœöingnum í hesthúsi Friöriksborgarkast■ ala þar sem brúökaupiö fór fram.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.