Tíminn - 24.11.1995, Blaðsíða 7
Föstudagur 24. nóvember 1995
7
Um 57% iögjaldanna og 62% tjónanna hjá trygg-
ingafélögunum vegna ökutœkjanna einna:
Með stórgróða
ár eftir ár
Vegagerö viö Skálholt. Tímamynd sb
Af vegagerö í Biskupstungum:
Eru tilboðin óraunhæf?
Frá Stefáni Bö&varssyni, fréttaritara Tím-
ans í uppsveitum Árnessýslu:
„Rekstrarafkoma vátrygginga-
greinanna var því mjög hag-
stæb félögunum á árinu 1994"
er meginniðurstaöan í nýrri
skýrslu Vátryggingaeftirlits-
ins. Og virbist um viövarandi
gróða ab ræba, því í samsvar-
andi skýrslu árib ábur sagbi:
„í heild hafa vátryggingafé-
lögin styrkt fjárhagsstöðu sína
veruiega á árinu 1993 eins og
árið ábur."
Hreinar fjármunatekjur félag-
anna námu samtals um 2 millj-
örbum króna á síðasta ári. Skipt
eftir hlutfalli eigin fjár og vá-
tryggingaskuldar koma þar af
1,7 milljaröar í hlut vátrygg-
ingagreinarinnar, hvar af hlutur
frumtrygginga er 1,5 milljarðar.
I frumtryggingum var mis-
munur annars vegar eigin ið-
Kristileg stjórnmála-
hreyfing vill gjörbreytta
sjávarútvegsstefnu:
Afnám kvóta-
kerfis, auölinda-
skatt og banna
síldarbræöslu
Kristileg stjórnmálahreyfing
hefur sent frá sér kristilegar
hugmyndir um gjörbreytta
sjávarútvegsstefnu. I tilkynn-
ingu frá hreyfingunni kemur
fram vilji hennar til ab af-
nema kvótakerfib, þar sem
löggjöfin segi ab allir eigi rétt
til veiba.
Einnig vilja meðlimir hreyf-
ingarinnar gjörbreytta stefnu í
nýtingu sjávarafurða: „Minna
magn upp úr sjó, meiri gæði og
verndun og viðhald fiskistofn-
anna." Þeir vilja að settur veröi
á auðlindaskattur þar sem allir
þeir, er stundi veiöar innan fisk-
veiðilögsögunnar, greiði 4% af
söluverði aflans til viðkomandi
sveitarfélags og 6% í ríkissjóð.
Þeir vilja að veiði innan 50
mílna verði bönnuð öörum en
handfærabátum og línubátum,
verksmiöjuskip veiði aðeins ut-
an 100 mílna, allur fiskur fari á
fiskmarkað í landi, öll veiði
verði miöuð við fullvinnslu afla
í neytendapakkningar, viðurlög
veröi sett við að henda nýtan-
legum fiski í sjóinn og bannað
verði að setja hágæðafisk, svo
sem síld, í bræðslu. ■
gjalda og hins vegar eigin tjóna,
umboðslauna og kostnaðar nei-
kvæður um 613 milljónir. En að
fjármunatekjunum viðbættum
verður staðan jákvæð um nærri
900 milljónir. Hagnaður á frum-
tryggingastarfseminni nam því
tæplega 10% eigin iðgjalda
1994.
Langmestur varð hagnaðui-
inn í farmtryggingum, 47% eig-
in iðgjalda. í eigna-, sjó- og líf-
tryggingum var hann á bilinu
23-26%, og í slysa-, sjúkra- og
almennum ábyrgðartrygging-
um á bilinu 8-13% eigin ið-
gjalda. í ökutækjatryggingun-
um samanlögðum varö hagnað-
urinn hins vegar aöeins 2% eig-
in iðgjalda — sem er athyglis-
vert í ljósi þess að ökutækja-
tryggingarnar eru nánast einu
tryggingarnar þar sem stöðugt
er kvartað um of há iðgjöld.
Skýringin felst sjálfsagt í því
að ökutækjatryggingarnar eru
langstærsti flokkurinn, með um
57% allra eigin iðgjalda í frum-
tryggingum á árinu, og ennþá
stærri hiuta, eða meira en 62%
allra tjónanna (um 5.080 millj-
ónir af alls rúmlega 8.390 millj-
óna kr. eigin tjónum félag-
anna).
Rúmlega 16% iðgjaldanna eru
fyrir eignatryggingar (en 14%
tjónanna). Tæplega 8% fyrir sjó-
tryggingar (6% tjónanna) og
svipað hlutfall fyrir slysa- og
sjúkratryggingar (en rúmlega
5% tjónanna). ■
Önnur og þriðja skýrsla ís-
lands um framkvæmd al-
þjóbasamnings um borgaraleg
og stjórnmálaleg réttindi hef-
ur verib gefin út af dómsmála-
rábuneytinu.
Alþjóbasamningurinn var
gerbur á vegum Sameinuöu
þjóbanna árið 1966, en hann er
meðal mikilvægustu mannrétt-
indasamninga sem geröir hafa
verið á vettvangi SI>. ísiand hef-
ur verið aðili aö samningnum
frá árinu 1979.
I ritinu eru tvær síðustu
skýrslur sem gerðar hafa veriö
í Biskupstungum hefur verib
unnib ab lagningu nýs vegar á
tveimur stöbum, annars vegar
skammt sunnan Ibubrúar vib
Laugarás, þar sem gamli veg-
urinn yfir svonefnt Fótarholt
hefur verib til trafala á vetr-
um.
Hins vegar er verið að leggja
nýjan veg austan Skálholts.
Verktaki er Ræktunarsamband
Flóa og Skeiba og að sögn
Magnúsar Bárðarsonar verk-
stjóra er vegarlagningin alls um
7 km löng og magnflutningar
um framkvæmd samningsins á
íslandi. Jafnframt birtast þar
niðurstöður nefndar, sem fer yf-
ir skýrslur aöildarríkja, og þar
koma fram jákvæðir þættir og
vandamál við framkvæmd
samningsins hér á landi að mati
nefndarinnar. Einnig birtast þar
tillögur nefndarinnar um úr-
bætur til íslenska ríkisins.
u.þ.b. 200 þúsund rúmmetrar.
Stefnt er aö því að ljúka undir-
byggingu og skeringum í vetur
og að lokið verbi við að olíubera
næsta sumar, þannig að umferð
verði hleypt á í júlí. Tilboð
Ræktunarsambandsins hljóðaði
upp á tæpar 69 milljónir, eða
u.þ.b. 60% af kostnabaráætlun.
— Hvort er raunliœfara, tilboðið
eða kostnaðaráœtlunin?
„Tvímælalaust kostnaðaráætl-
unin," sagði Magnús. „Þab ligg-
ur mikil reynsla að baki þessara
kostnaðarútreikninga, en í
kreppu er slagurinn harður um
hvert verk og alltof oft með
Samningurinn um borgaraleg
og stjórnmálaleg réttindi vernd-
ar m.a. rétt manna til lífs, bann
viö pyndingum, rétt til frelsis og
mannhelgi, til réttlátrar máls-
meðferbar fyrir dómstólum, til
friðhelgi einkalífs, trú-, tjáning-
ar-, félaga- og fundafrelsis og
jafnræði allra manna fyrir lög-
um. ■
þeim afleiöingum að hæfir verk-
takar grotna niöur með tæki og
mannskap eða fara hreinlega á
hausinn og hver græöir þá? Það
er ábyggilega hvorki hagur
skattgreiðenda né launþega að
svo fari, og ég held að þaö sé
röng stefna að pína verðin
svona niður. Mér finnst rétt aö
athuga hvort við getum ekki
breytt þessu, t.d. í þá átt sem er
gert víða á meginlandi Evrópu,
þaö er að taka meðaltal af til-
boðsupphæðunum og taka því
tilboði sem stendur næst meðal-
talinu."
Steingrímur Ingvarsson, um-
dæmisverkfræðingur Vegagerð-
arinnar á Selfossi, sagöi að þaö
færi eftir ýmsu hvort telja mætti
lág tiiboð raunhæf eða ekki. Það
færi m.a. eftir afskriftastöðu ein-
stakra verktaka. Það gæti verið
hagkvæmt fyrir verktaka með
mikið afskrifuö tæki að nýta
þau, einkum á „dauðari" tím-
um, s.s. á vetrarmánuðum. Hitt
væri svo annað mál, að Vega-
gerðin tæki alls ekki alltaf
lægstu tilboöum. Þar væri tekið
miö af reynslu og fjárhagslegri
stöðu tilboðsgjafanna. „Al-
mennt séö má þó telja tilboð lág
um þessar mundir, en heildar-
kostnaður við Skálholts- og Fót-
arholtsvegina mun þó verða um
120-130 milljónir króna," sagði
Steingrímur að lokum. ■
Tónlistarfélag Borgarfjaröar:
Tónleikar í Logalandi
Nýting Sjúkrahótelsins upp í 140%, en loforö um fjölgun rúma úr 28
í 59 afturkallaö:
Sighvatur tók aftur lof-
orb Guðmundar Áma
Borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi á íslandi komin út:
Niðurstööur um framkvæmd
mannréttindasamnings SÞ
Tónlistarfélag Borgarfjarbar
stendur fyrir tónleikum í
Logalandi í Reykholtsdal í
kvöld, föstudaginn 24. nóv-
emher, og hefjast þeir kl.
21:00. Þar koma fram þau Sig-
rún Hjálmtýsdóttir (Diddú)
sópransöngkona, Anna Gub-
ný Gubmundsdóttir píanó-
leikari og Martial Nardeau
flautuleikari. Er Jietta fyrsta
vcrkefni Tónlistarfélagsins á
30. starfsári Jjcss.
Á efnisskránni eru íslensk
þjóðlög og sönglög eftir Sig-
valda Kaldalóns, Emil Tliorodd-
sen, Atla Heimi Sveinsson,
Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Pál
ísólfsson, Jón Þórarinsson og
Hjálmar H. Ragnarsson. Auk
þess verður flutt sónata fyrir
flautu og píanó eftir Francis
Poulenc og verk eftir Strauss,
Rossini og Adam.
Kvenfélag Reykdæla selur
kaffiveitingar í hléi.
1 tengslum við tónleikana
koma þær Sigrún og Anna Gub-
ný fram á skólatónleikum fyrir
skóla héraösins í Borgarnes-
kirkju í dag, föstudag.
TÞ, Borgarnesi
Loforb um fjölgun rúma á
Sjúkrahótelinu úr 28 í 59, sem
gefib var af Gubmundi Árna
Stefánssyni fyrrverandi heil-
brigbisrábherra meb bréfi í
júní í fyrra, var síban dregib til
baka af Sighvati Björgvinssyni
meb stuttri tilkynningu mán-
ubi eftir ab heimild Gub-
mundar Árna átti ab hafa tek-
ib gildi. Frá Jiessu segir í árs-
skýrslu RKÍ 1994-1995.
Sjúkrahóteliö er vafalítið best
nýtta hótelið í Reykjavík meb
tæplega 102% meðalnýtingu á
síbasta ári. Hæst fór nýtingin í
140% í nóvember í fyrra og rúm-
lega 136% í febrúar og mars.
Daggjöld voru 2.558 kr. á sól-
arhring allt síbasta ár, en hafa
nú hækkað í 3.093 kr. á sólar-
hring, eða um tæplega 21%, „og
bætir hækkunin verulega hag
rekstursins", segir í ársskýrsl-
unni. Alls kostabi hann rúmlega
39,3 milljónir kr. á síðasta ári.
Þar af fengust tæplega 30,7
milljónir í daggjöld og gjafir,
þannig að reksturinn var með
tæplega 8,7 milljóna halla á ár-
inu, heldur minna en árið áður.
Aftur á móti skilaði rekstur Hót-
els Lindar, sem RKÍ rekur í sama
húsi, rúmlega 7,2 milljóna kr.
tekjum umfram gjöld.
Sjúkrahótelið var stofnaö í
desembermánuði 1974 og er því
ab ljúka 21. starfsári sínu innan
skamms. Gestir voru alls 781 á
síöasta ári. Rúmlega þribjungur
þeirra voru Reykvíkingar og
nærri fjórbungur af Austurlandi.
Um og innan viö 10% gestanna
komu úr hverju hinna kjör-
dæmanna. ■