Tíminn - 24.11.1995, Blaðsíða 9
Föstudagur 24. nóvember 1995
9
UTLÖND . . . UTLÖND . .. UTLÖND . . . UTLÖND . .. UTLÖND .. . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND
Veröa hjónaskilnaöir loks leyföir á írlandi? Kosiö um
máliö í dag:
Tvísýnt
um úrslit
Dublin — Reuter
írar kjósa um þaö í dag, föstudag,
hvort heimila eigi hjónaskilnaöi í
landinu. Þetta er í annaö sinn á
innan viö tíu árum sem þetta mál
er boriö undir þjóöaratkvæöa-
greiöslu á írlandi.
Svo viröist reyndar sem írar séu
ekki enn tilbúnir til þess aö lög-
leiöa hjónaskiinaöi, ef marka má
skoöanakannanir sem geröar hafa
veriö undanfariö. Fyrir mánuöi
benti raunar allt til þess að 60%
kjósenda myndu greiða atkvæöi
meö lagafrumvarpi sem felur þaö
í sér aö banni viö hjónaskilnuð-
um yrði loks aflétt, en nú síöustu
dagana fyrir kosningarnar hefur
stuöningsmönnum frumvarpsin
fækkaö niður í 45%.
Þetta er raunar svipuö þróun og
varö áriö 1986 þegar síðast var
kosið um það hvort lögleiöa eigi
hjónaskilnaöi á írlandi. Þá leit allt
út fyrir þaö framan af aö þaö hlyti
samþykki þjóðarinnar, en útkom-
an úr kosningunum var sú að
tveir af hverjum þremur greiddi
atkvæði gegn breytingunni.
írland er eina landið í Evrópu-
sambandinu þar sem lögskilnaöir
hjóna eru ekki leyföir. írska ríkis-
stjórnin hefur sagt ab lagafrum-
varpiö sem kosið er um sé mikil-
vægasta mál sem borið hefur ver-
ið undir þjóðaratkvæöagreiðslu á
írlandi í áratugi — og reiknað er
með mikilli kosningaþátttöku.
Niðurstööur verða væntanlega
komnar í ljós um miöjan dag á
morgun, laugardag.
Bæði stjórn og stjórnarand-
staöa hafa hvatt kjósendur til þess
ab samþykkja lagafrumvarpið, og
m.a. bent á að 80.000 hjón á ír-
landi eru í raun skilin aö boröi og
sæng en geta ekki fengið skilnað
sinn staöfestan að lögum. Þótt
ekki sé nema barnanna vegna er
naubsynlegt aö gcfa þessu fólki
kost á lögskilnaði, sem m.a. er
forsenda þess aö geta gengið aö
nýju í hjónaband.
Andstæöingar frumvarpsins
hafa hins vegar haldið upp mikl-
um hræðsluáróðri og sagt aö ef
frumvarpiö veröur samþykkt
skelli á holskefla hjónaskilnaöa
sem kosti þjóbina gífurlegt fé, auk
þess sem grundvöllur fjölskyld-
unnar og hefðbundins fjölskyldu-
lífs á írlandi verði lagður í rúst.
Kaþólska kirkjan á enda sterk
ítök í írsku þjóðinni. Hins vegar
koma kosningarnar í kjölfariö á
Tyrkir
sleppa 123
föngum
Tyrkir hafa sleppt 123 föngum úr
haldi frá því aö breytingar voru
gerba á hinum umdeildu hryöju-
verkalögum í síöasta mánuöi.
Breytingin á 8. grein laganna,
sem enn heimilar ríkinu að
hneppa fólk í fangelsi fyrir aö
taka upp málstað Kúrda á opin-
berum vettvangi, heimilar stjórn-
völdum aö láta fanga lausa áöur
en þeir hafa lokiö afplánun. ■
miklu umróti sem verið hefur í
kringum kaþólsku kirkjuna vegna
hneykslismála þar sem hver prest-
urinn á fætur öörum hefur orbiö
uppvís að kynferðislegri misnotk-
un á börnum. Hafa þessi mál orö-
iö til þess aö grafa allverulega
undan trausti almennings á kirkj-
unni, sem gæti haft sín áhrif á út-
komu kosninganna í dag. ■
Oskar Lafontaine hristir upp íþýskum stjórnmálum:
Kohl hefur fengiö
erfiðan andstæðing
Bonn — Reuter
A þeirri einu viku sem liðin er frá
því Oskar Lafontaine var kosinn
leiötogi þýska Sósíaldemókrata-
flokksins (SPD) hefur honum tekist
að hræra heldur betur upp í þýsk-
um stjórnmálum.
Lafontaine er líflegur ræðumaður
sem kemur sér beint að efninu og er
ekkert að skafa af hlutunum, öfugt
við fyrirrennara sinn í Ieiðtogaemb-
ættinu, Rudolf Scharping, sem þyk-
ir heldur daufur stjórnmálamaður.
Lafontaine beiö enda ekki lengi
þangað til hann tilkynnti aö hann
vildi stefna að breiðri vinstrifylk-
ingu með bæði Græningjum og
hugsanlega einnig arftaka austur-
þýska kommúnistaflokksins, Flokki
lýðræðislegra sósíalista (PDS).
Þessi yfirlýsing hefur m.a. vakið
upp nýjar deilur um það hvernig
eigi að umgangast PDS í opinberu
lífi, en við liggur að á honum hafi
hvílt bannhelgi vegna tengsla
flokksins við fortíðina í Austur-
Þýskalandi.
En það er ljóst að ferskir vindar
eru teknir að blása um þýsk stjóm-
mál. Vikuritið Die Zeit segir aö
„endurfæðing stjórnmálanna liggi í
loftinu." Og Horst Milde, sem er
þingforseti Sósíaldemókrata í
Neðra-Saxlandi, segir að samhengiö
í þýskum stjórnmálum sér rofið:
„SPD er ekki lengur sami flokkur-
inn."
Lafontaine er hins vegar oft mót-
sagnakenndur í yfirlýsingum, og
hefur verið nefndur „meistari marg-
ræðninnar" í fjölmiðlum.
Sjálfur gerir hann sér fulla grein
fyrir þessu. í viðtali við þýska tíma-
ritið Der Spiegel er hann m.a.
spurður að því hvaða stefnu hann
fylgi eiginlega: „Guð minn góður,"
svaraði hánn þá. „Þegar ég er að
mælast til þess að menn skilji það
hvernig samkeppnin er í þýskum
iðnaði, þá er litið á mig sem hægri
mann. Þegar ég hvet til þess að söðl-
að verði um til sólarorku, þá er litið
á mig sem vinstrisinna. Og þegar ég
hvet til þess að Þýskaland taki upp
friðarstefnu þá er ég í margra aug-
um gamall og þrjóskur kreddukarl."
Hvort honum tekst að nýta sér
meðbyrinn sem hann hefur fengið
til að varpa Kohl kanslara úr sæti er
enn ekki ljóst, en enginn vafi leikur
á því að „Helmut Kohl hefur í Osk-
ar Lafontaine fengið áskoranda sem
hann á erfitt með að ýta til hliðar,"
eins og segir í vikuritinu, Die
Woche. ■
Vinn
K I N G A
rmm
LfTT«
ngstölur
miðvikudaginn: 22.11.1995
VINNINGAR FJÖLDI . VINNINGA UPPHÆÐ A HVERN VINNING
n 6 af 6 1 47.840.000
Bj 5 af 6 ES+bónus 0 686.593
Kl 5 af 6 5 43.240
Qj 4 af 6 194 1.770
d 3 af 6 Cfl+bónus 579 250
jjjjj vinninqur fór tll Finnlands
Hdldampphæð þessa vlku:
49.230.923
a isi.: 1.390.923
UPPLÝSJNQAR, 8IMSVAW 11
LUKKUUNA 90 10 00 • TEXTAVARP 451
• urr WK0 pyRIRVABA UM PACNrVIUUR
Húsafribunarsjóbur
Húsafriöunarnefnd ríkisins auglýsir eftir umsóknum til Húsafriöunarsjóös, sbr. ákvæöi í
þjóöminjalögum nr. 88/1989 sbr. lög nr. 43/1991 og 98/1994 og reglugerö um
Húsafriöunarsjóö nr. 479/1993.
Veittir eru styrkir til aö greiöa hluta kostnaöar vegna:
- undirbúnings framkvæmda, áætlanagerðar og tæknilegrar ráögjafar og til fram-
kvæmda vegna viðhalds og endurbóta á friöuðum húsum og húsum sem hafa
menningarsögulegt og listrænt gildi;
- byggingarsögulegra rannsókna og útgáfu þeirra.
Aö gefnu tilefni er hlutaðeigendum bent á aö leita eftir áliti Húsafriðunarnefndar ríkis-
ins og sækja um styrk áður en framkvæmdir hefjast.
Umsóknir skulu berast eigi síðar en 1. febrúar 1996 til Húsafriðunarnefndar ríkisins,
Þjóöminjasafni íslands, S.uðurgötu 41, 101 Reykjavík, á umsóknareyðublöðum sem þar
fást.
Frekari upplýsingar eru veittar í síma 562 2475 milli kl. 10.30 og 12.00 virka daga.
Húsafriöunarnefnd ríkisins.
Ross Daniels
(t.v.), formabur alþjóbanefndar
Amnesty International, Shiva
Rassa (fyrir mibju) frá mannrétt-
indasamtökunum Suarom í Malas-
íu, og Celia jimenez, lögmabur irá
Filipseyjum, eru bundin í bak og
fyrir ábur en þau fara inn í sams
konar fangaklefa og pólitískir
fangar í Subur-Kóreu eru hafbir í
haldi í. Hvorki lögreglumaburinn
né fangaklefarnir eru ekta, en þre-
menningarnir cetla ab dveljast í
klefunum um óákvebinn tíma til
þess ab vekja athygli á harb-
neskjulegum lögum um þjóbarör-
yggi í Subur-Kóreu.
Reuter
- þakrennur-
::
sF
sam
>
m
■ ' !<-
« Þola íslenskar Z
: veðurbreytingar:
* Þakrennukerfiö frá okkur er sam-1S1
* sett úr galvanhúöuöu plastvöröu jJJ
JJ stáli. Þær hafa styrk stálsins og m
u. endingu plastsins. Gott litaúrval. ■
■ Umboösmenn um land allt. ■
: wui-imw™ :
tTÆKNIOEILDVM*JÍ: m
* Smiðshöfða 9 • 132 Reykjavík
* Sími 587 5699 • Fax 567 4699 *
«111 I.I.B I I ■ I ■>
«■ ■■ ■
Lindab
!■■■*
■ ÞAKSTAL:
Þak- og veggklæðning í m
mörgum útfærslum, t.d.: báraðp
kantað, þaksteinamynstur ofl. J[J
Plastisol yfirborðsvörn klæðn-»
ingarinnargefurmargfalda ■
endingu.
Fjölbreytt litaúrval. ■
Umboðsmenn um land allt. ■
; TÆKNIDEILD OJ*K ct0Ú^G
MMSÍm ÖRC
Smiðshöfða 9 • 132 Reykjavík
Sími 587 5699 • Fax 567 4699