Tíminn - 01.12.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.12.1995, Blaðsíða 2
2 Wtmmm Föstudagur 1. desember 1995 Tíminn spyr... Kemur til greina a& fresta flutningi grunnskólans til sveit- arfélaga? Gubrún Ebba Ólafsdóttir, varaformabur K.í. „Þab er ekki spurning. I>aö kem- ur skýrt fram í grunnskólalögum ab ef ekki veröur búib aö gera nauðsynlegar breytingar á lögum um lífeyrissjóö starfsmanna ríkis- ins og tryggja kennurum og skólastjórnendum efnislega óbreytt ráöningaréttindi þá verö- ur ekki af flutningi. Sömuleiöis þarf aö vera búiö aö gera nýjan kjarasamning. Einnig þarf að vera búið ab tryggja sveitarfélögum tekjur til aö standa undir þessu verkefni." Hafsteinn Karlsson, formabur Samtaka fámennra skóla „Já, ég tel þaö fyllilega koma til greina í ljósi slæmrar fjárhags- stööu sveitarfélaganna og þar sem auknar tekjur sveitarfélaganna veröa ekki merktar skólunum sér- staklega. Það verður aö tryggja að skólinn verbi betri eftir flutning- inn en hann er fyrir, a.m.k. ekki síðri." Sigrún Magnúsdóttir, formabur Skólamálarábs Reykjavíkur „Nei mér finnst ekki tilefni til þess. Samband íslenskra sveitarfé- laga samþykkti á landsfundi ab takast á við þetta verkefni. Ég tel aö ef viö frestum þeirri ákvörðun muni þaö skapa svo mikla óvissu ab þaö muni hreinlega skaöa allt skólastarf. Þaö hlýtur aö vera aö- almálið aö viö höfum hagsmuni nemenda í fyrirrúmi. Auövitaö er ákveðin togstreita í gangi. Sveitar- félögin vilja ekki láta meira til skólastarfs og ríkiö heldur mjög aö sér höndum. Ef þetta óvissu- ástand á aö vara í mörg ár hlýtur það aö skaða framtíöarsýn okkar og markmið. Þess vegna vil ég engan veginn hika — en vita- skuld tökum vib ekki við grunn- skólunum nema fá tekjustofna ijem eru ásættanlegir meö hon- um." . Afgreiöslu búvöru- laganna frestaö Gubmundur Bjarnason land- búnabarrábherra lagbi fram frumvarp á Alþingi á hádegi í gær um ab fresta megi ákvörb- un um heildargreibsiumark í saubfjárrækt fyrir verblagsárib 1996 til 1997 til 6. desember næstkomandi, en samkvæmt fyrri iögum um frestun átti ab ákvarba greibslumarkib í síb- asta lagi í dag. Frumvarpib var samþykkt samhljóba eftir meb- ferb samkvæmt þingsköpum í gær. Astæba þessarar frestunar er sú ab ekki hefur tekist ab ljúka um- ræbum um frumvarp til breyt- inga á búvörulögunum til stab- festingar búvörusamningi ríkis- ins og Bændasamtaka íslands frá 1. október síbastlibnum. Land- búnabarnefnd Alþingis skilabi þremur mismunandi nefndar- álitum á hádegi á miðvikudag og urðu miklar umræbur um málið síbdegis á miðvikudag, miðviku- dagskvöld og til hádegis á fimmtudag. Þegar málið var tek- ið af dagskrá í gær, voru enn margir á mælendaskrá og ljóst aö ekki tækist ab ijúka málinu fyrir föstudag. Það eru einkum þingmenn stjórnarandstööunnar sem harö- lega hafa gagnrýnt frumvarpið, þótt segja megi að gagnrýnin komi frá tveimur hlibum. Tals- menn Alþýöuflokks og Þjóbvaka telja aö meö frumvarpinu sé ekki gengið nægilega langt í frjáls- ræðisátt hvað sauðfjárframleiðsl- una varöar og þar komi heldur Landbúnaöarrábherra: Sjömannanefndin veröi endurvakin Gubmundur Bjarnason landbún- abarrábherra lýsti því yfir í um- ræbunt á Alþingi um búvöru- samning ríkisins og Bændasam- takanna, ab hann hygbist endur- vekja starf sjöriiannanefndarinn- ar eba ígildis hennar. Sjömanna- nefndin var skipub fulltrúum ab- ila vinnumarkabarins auk full- trúa ríkisins og bænda og vann mikib starf ab undirbúningi bú- vörulaganna frá 1990. Þingmenn stjórnarandstöðunnar gangrýndu harölega í umræðunum að sjömannanefndin skyldi ekki hafa komið að því samkomulagi, sem ríkisvaldið og Bændasamtökin náðu um framleiðslu sauðfjárafurða á síðasta hausti og nú er til með- ferðar í frumvarpsformi á Alþingi. Lýstu sumir talsmenn stjórnarand- stöðunnar því meðal annars að að- ilum vinnumarkaðarins hafi verið ýtt frá samningsgerðinni. Guðmundur Bjarnason landbún- aðarráðherra sagði að eiginlegu starfi sjömannanefndarinnar heföi lokiö mun fyrr, en hann teldi engu að síöur æskilegt að þeir aðilar, er Cuömundur Bjarnason. áttu sæti í umræddri nefnd, hefðu áfram samstarf um stefnumörkun á sviði landbúnaðar. Hann kvaðst myndu beita sér fyrir að slík sam- vinna hæfist að nýju, en engum yrði þó þröngvað ab slíku borbi vildi hann það ekki sjálfur. Þl. ekki fram sú stefnumörkun sem til þurfi, ef lækka eigi opinberan stuðning viö atvinnugreinina í framtíöinni. Talsmenn Alþýbu- bandalags hafa fremur lýst áhyggjum af aö um framleiðslu- sprengingu geti oröib að ræða vegna þess aö framleiðslustjórn- un veröi hætt í áföngum. Stein- grímur J. Sigfússon kvaö hætt viö ab saubfjárræktin þurfi að ganga í gegnum sama ferli og kjúk- linga-, svína- og kartöfluræktin hafa orðið að gera meö offram- leiöslu, niðurbobum, verðhruni og gjaldþrotum. Jón Baldvin Hannibalsson kvaö landbúnað- arráðherra vera með frestun um- ræðna að viðurkenna að búvöru- máliö væri illa undirbúið og þarfnaðist frekari umræðna á Al- þingi. Auk þingmanna stjórnar- andstöðunnar gagnrýndu nokkr- ir þingmenn stjórnarflokkanna frumvarpið og má þar nefna þá Hjálmar Jónsson frá Noröurlandi vestra og Árna Mathiesen af Reykjanesi, en þeir tveir höfðu skrifað með fyrirvara undir nefndarálit meirihluta iandbún- aðarnefndar. F.innig gagnrýndi Kristján Pálsson, þingmaður Reyknesinga, frumvarpið, þótt þeir lýstu allir yjir stubningi viö það. Ljóst var á miðvikudagskvöld hvert stefndi í umræbunni, þegar Ágúst Einarsson, þingmabur Þjóðvaka, hafbi talað í rúmar tvær klukkustundir. Stöðugt fjölgaöi á mælendaskrá jafnframt því aö þingmenn gerbust lang- orðir, og þegar þingfundi var slit- iö kl. langt gengin eitt eftir mið- nætti áttu margir þingmenn enn eftir að láta skoöanir sínar í ljósi. í umræðum manna á milli á göngum þinghússins og í óform- legum samtölum viö þingmenn kom fram að sú breyting, er land- búnaðarnefnd hefur lagt til á bú- vörulagafrumvarpinu um að fella verðtryggingarákvæði brott, sé mjög jákvæð. Slík ákvæöi hafi farið illa í marga og væri þessi ákvörbun landbúnaðarnefndar til þess fallin ab bæta ímynd bú- vörusamningsins í augum al- mennings. ÞI. mGY vCX //£/, £/</</ M//V, HC/N ££ 5VO G/Í/WUDV/GS! /A \ f-Á | \ \k.-G" ; t / // i i S! IK W \ %/'/. - . teS'. Sagt var... Skárri fullir en ófullir „Þeir sem segja að íslendingar séu leiðinlegir meö víni hafa ekki kynnst þeim allsgábum." Helgarpósturinn birtir í gær safn frægra tilvitnana, sem Hannes Hólm- steinn hefur tekib saman og gefib út. Ofangreind ívitnun er úr smibju Hrafns nokkurs Cunnlaugssonar. Verri en hafísinn „Öllum hafís verri er taugahrollurinn í Austurstræti eftir hádegib." Dagur Sigurbarson skáld. Or bók Hann- esar. Bara ein lausn „Þab er ekki til nema ein lausn. Öldr- ubum verbur ab fækka." Gubni Ágústsson. Sama heimild og ab ofan. Hafa ekki tíma til ab stjórna þjóbfélaginu „Konur þegja og hugsa. Þær eru stundum hættulega vel gefnar. Þess vegna er ég svo leib á því þegar ver- ib er ab gera konur ab veikgeöja rol- um. Þær eru þab ekki. Þær bíða síns tíma og hefna sín rólega. En ef þær eru svona útsmognar, þá getum vib spurt af hverju þær stjórni ekki þjób- félaginu? Svarib er einfalt: þær mega ekki vera ab því." Segir Kristín Marj'a í Alþýbublabinu um kynsystur sínar. Fæútborgab „Já. Þá fæ ég útborgab." Svar Lúthers Ólafssonar húsasmiös, a&- spurbs í Alþýöublabinu hvort hann haldi upp á 1. des.! Ekki alger sigur „í nútímanum er sigur aldrei alger, hinn fallni deyr ekki drottni sínum, sigurvegarinn þarf venjulega ab buröast meb hinn sigraða hálfdauð- an; sá sem tapar verður dragbítur. Þannig verbur þetta hjá Margréti." Spá Gubbergs Bergssonar í DV um áhrif kosningar Margrétar Frímanns- dóttur í formannsstól Alþýbubanda- lagsins. Bjánum frjálst ab blóta hjágub- inn Laxness „Halldór Laxness er stórbrotinn mab- ur, en hann er líka margbrotinn og því fer víösfjarri ab öll kurl séu til grafar komin um lífsferil hans. Bján- um er frjálst aö hafa hann sem eins konar hjágub, hafinn hátt yfir bresti dauðlegra manna. Þeir mega blóta gubinn Laxness..." Baldur Hermannsson svarar fyrir vin sin Hrafn Gunnlaugsson í Mogganum í gær. Mannréttindastofnun Háskólans stóð um helgina fyrir málþingi þar sem leitaö var svara vib því hvort mismunandi vægi atkvæba samrýmdist hugmyndum um al- gild mannréttindi. Það vakti at- hygli Ólafs Þ. Þórbarsonar, fyrr- um þingmanns og skólastjóra í Reykholti, sem var mebal frum- mælenda ab aðrir frummælend- ur hafi flutt skörulegar ræður en enginn talað um efnib. Hann taldi ab vægi atkvæða væri ekki aðalmanndréttindamálib heldur það að menn hefðu einhverja hugmynd um hverjum þeir væru að greiða atkvæbi sitt. Menn á Vestfjörbum gætu þess vegna verib að koma manni inn á Sub- urlandi!!! • I pottinum telja menn sig nú vera búna ab finna nýtt forseta- efni en þab er Björn Sigur- björnsson, ráðuneytisstjóri í Landbúnaðarráðuneytinu. Hann þykir mjög forsetalegur í fasi og er auk þess sláandi líkur Richard von Weizsácker, fyrrverandi for- seta Þýskalands og þeim vinsæl- asta fyrr og sibar. Björn er góbur embættismaður, málamaður meb reynslu af alþjóðlegum vett- vangi, vel menntabur og því lík- legur talinn til að geta orðib að sameiningartákni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.