Tíminn - 01.12.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 01.12.1995, Blaðsíða 13
Föstudagur 1, desember 1995 13 ÓlafurÖrn Gu&ni Isólfur Gylfi Selfossbúar — Sunnlendingar Skemmtikvöld a& hætti framsóknarmanna ver&ur haldið föstudaginn i. desember að Eyrarvegi 15, Selfossi, kl. 21.00. Glens, grín og gaman. A&algestur kvöldsins veröur alþingismaðurinn og göngugarpurinn Ólafur Örn Har- aldsson. Gu&ni Agústsson og ísólfur Gylfi Pálmason mæta einnig og slá á létta strengi. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss Félagsvist Spilum félagsvist á Hvoli, Hvoisvelli, sunnudaginn 3. des. kl. 21.00 (ath. breyttan tíma). Framsóknarfélag Rangœinga K I N G A rafl LflTF# Vinningstölur ,----------- miðvikudaginn: 29.11.1995 VINNINGAR 6 af 6 3 5 af 6 ___+bónus m 5 af 6 4 af 6 m 3 af 6 +bónus FJÖLDI VINNINGA 243 760 UPPHÆÐ Á HVERN VINNING 15.420.000 948.996 68.720 1.340 180 Heildarupphæð þessa viku 47.877.576 áísi.: 1.617.576 1^^ vinninqur fór til Noregs og Svíþjóðar (2) UPPLYSINQAR, SÍMSVARI 91- 68 15 11 LUXKULÍNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 6IRT MEO FYBIRVARA UM PREHTVILtUR Sauðfjárkvóti til sölu Upplýsingar í síma 487-1275. V. Venjum unga hestamenn strax á að N0TA HJÁLM! yUMFERÐAR RÁÐ Ólafsfjörður Nýr umbobsmabur Tímans á Ólafsfirbi er Sveinn Magnússon, Ægisbyggb 20, sími 466-2650. Izabella er Natalya Simonova í nýjustu Bond-myndinni. Nýjasta Bondínan „Eg hefði leikið í Goldeneye þó ég hefði þurft að borga fyrir það!" Svona eru nú atvinnumögu- leikarnir glæstir í kvikmynda- stjörnubransanum, að nýjasta Bond-stúlkan, Izabella Scorupco, lét hafa þetta eftir sér fyrir skömmu. Izabella er fædd í norðurhluta Póllands, í litlu þorpi sem heitir Bialystok, og státar af útliti sem prýtt gæti hvaða raunverulega kvennjósnara sem væri. Hún sómir sér því ágætlega í nýjustu Bond-myndinni Goldeneye. Izabella flutti ung að árum með móður sinni til Svíþjóðar og lagöi þar stund á nám í leiklist og tón- list. Sautján ára að aldri hreifst sænskur leikstjóri af slavnesku út- liti hennar og gerði úr henni ung- lingastjörnu. Izabella sneri sér þá að fyrir- sætustörfum og kom tungumála- kunnátta hennar að góðu gagni í þeim bransa, en hún talar fjögur tungumál reiprennandi. Á sama tínra gekk henni vel sem söng- konu, en ákvað síðan að leita fyr- ir sér sem leikkona, enda segist hún engan áhuga hafa á aö sýna líkama sinn sem hvert annað herðatré. „Ég mun aldrei verða áhugasöm um fyrirsætubrans- ann." Sjálfsagt mun tilboðunum í SPEGLI TÍIVIANS Vonda konan ab þessu sinni er Xenia Onatopp, leikin af Famke janssen. Hin heilaga þrenning Bond-myndanna. Illa kvendib, kappinn sjálfur og góba kvendib. rigna yfir hana eftir að sautjánda Bond-myndin veröur frumsýnd og því ólíklegt aö hún þurfi að starfa sem herðatré á næstunni. En fram að frumsýningu verður Izabella í kynningarherferöum um allan heim. „Ég fer til Japans, Ástralíu, Finnlands ... og mæti í 500 viðtöl." ■ Þab ergóba konan sem nœiir í Bond á endanum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.