Tíminn - 01.12.1995, Blaðsíða 11
or
Föstudagur 1. desember 1995 WÍVttöVíM
Valtýr Guömundsson
Vallýr Giidinundsson fœildist í ()!-
ufsvík 6. afiríl 1908. hiann lést í St.
lósefsspítala, Hafnarfirdi, 21. nóv-
eníber s.l. Foreltlrar hans voru Gtið-
niiiiulur Kristrnunilsson sjómaður og
Elínborg jónsilóttir húsmóðir. Hanti
ólst tipp hjá fiiður sínum og stjúp-
móður, Guðríði Davíðsilóttur, í
Reykjavik. Eiginkona Itans var Sig-
ríður llöðvarsilóttir Ijósmóðir, f.
29.08. 1912, tl. 19.04. 1990. l>au
eigniiðust 5 börn. hau eru: 1) Ing-
unn, f. 03.10. 1934, íþróttakennari
við Kvennaskólann í Reykjavík, gift
I’óri Ólafssyni, rektor Kennarahá-
skóla íslands. Ilörn þeirra eru: Krist-
ín lœknir, Sigríður lœknir, llöðvar
hagfrœðingur og Valtýr verkfrœðing-
ur. 2) Giiðmundur Rafnar, f. 13.10.
1937, skólastjóri Barnaskólans á
Laugarvatni, giftur Ásdísi Einars-
dóttur handaviniiukennara. Börn
þeirra eru: Guðmundur stjórnmála-
frœðingur, María íþróttakennari og
Valtýr viðskiptafrœðinemi. 3) Böðv-
ar, f. 13.07. 1939, rafvirkjameistari
í Reykjavík, giftur Hólmfríði Guð-
jónsdóttur, bókara við Húsastniðj-
una. Börn þeirra eru: Sigríður kaup-
inaður í Danmörku, Guðjón verslun-
arstjóri og fensína Kristín auglýs-
ingafrœðingur. 4) Gunnar, f. 07.11.
1945, lceknir á St. Jósefsspítala,
Hafnarfirði, giftur Sólveigu l’or-
steinsdóttur, forstöðumanni Bóka-
safns Landspítalans. Börn þeirra
eru: Þorsteinn Högni, nemi í fjöl-
miölafrœði, Valtýr Gauti nemi, Ás-
dís Sifnemi og Sigríður Sunna nemi.
5) Óskírð stúdka, f. 23.12. 1954, d.
24.12. 1954. Barnabarnabörnin eru
tíu.
Valtýr og Sigríður liófu búskap ár-
ið 1934 að Miðdal í Laugardal, Ár-
nessýshi, en bjuggu síðan í Miðdal-
skoti, sömu syeit, 1938-1962. Val-
týr starfaði hjá Raforkumálastofnun
ríkisins og síðar Orkustofnun í
Reykjavík 1963-1987.
Útfór Valtýs verður gerð frá Bú-
staðakirkju í dag og hefst athöfnin
klukkan 10:30.
Hann afi var alveg einstakur. Allt
frá því við vorum smástrákar á
Laugarvatni til síðustu haustdaga,
er afi barðist við erfiöan sjúkdóm,
minnumst við þess hvernig hann
fylgdist meö okkur af áhuga og
eldmóöi, hvort heldur var við
nám okkar, leik eöa störf. Þjóð-
máiin ræddi hann oft við okkur af
miklum áhuga, bæði mál bænda
og landbúnaðarins og önnur þau
mál sem uppi voru í þjóðfélags-
umræðunni á hverjum tima. Af-
stöðu átti maður að taka til mál-
anna og var það þá sama hvort
maöur var sammála eða ekki, ef
maður gat fært rök fyrir máli sínu.
Það er svo margt í fari hans afa,
sem viö munum taka okkur til fyr-
irmyndar.
Eftir aö viö fluttum suöur var oft
farið á völlinn með afa á heima-
leiki Fram. Þá studdi hann af lífi
og sál og ósjálfrátt urðum við líka
aö hörðum stuöningsmönnum
þeirra. Þegar vel gekk var hann
léttur í spori að leik loknum, en
hin síðari ár þótti honum þeir oft
leika undir getu og fengu leik-
menn, og jafnvel eiginkonur leik-
manna, þá að heyra það úr stúk-
unni.
Að heimsækja þau ömmu og afa
í Alftamýrinni og í sælureit þeirra
Hléskógum í Laugardal voru alltaf
mjög uppörvandi og ógleyman-
legar stundir. Mikill áhugi þeirra á
því, sem viö vorum að fást við á
hverjum tíma, gaf manni aukinn
metnaö fyrir því að gera vel. Garö-
inn ræktuðu þau í víötækri merk-
ingu og sjaldan sátu þau aðgerða-
laus. Ferðirnar austur í Hléskóga
til aö hlúa að trjám og görðum
voru margar, og fannst þeim gam-
an að taka eitthvert okkar barna-
barnanna með til skrafs og ráöa-
gerða. Öll áttum við okkar tré og
þannig snemma orðin áhugasöm
um uppvöxt trjánna. í návist
ömmu og afa leið okkur alltaf vel.
Blessuð sé minning þeirra.
Böðvar og Valtýr Þórissynir
Þegar fréttir bárust hingaö til
Bandaríkjanna af andláti Valtýs
Guðmundssonar, varð mér hugs-
að til allra þeirra langferða sem
hann fetaöi svo staðfastlega um
ævina. Afi Valtýr, eins og við
bamabörnin kölluðum hann
t MINNING
gjarnan, kom mér alltaf síðustu ár-
in jafn mikið á óvart þá eftirmið-
daga sem hann bankaði upp á í
föðurhúsum okkar systkinanna
eftir langan göngutúr úr Álftamýr-
inni, til að kasta á okkur kveðju og
færa fjölskyldunni nýjar kartöflur
sem hann hafbi tekið upp þann
daginn.
Lengi vei hugsaði ég með mér
aö afi Valtýr þyrfti nú ekki að
leggja þetta erfiði á sig til að líta
við hjá okkur, enda leiðin löng og
öllu greiðfarnari í bíl eða meb
strætisvagni. Eitthvert skiptið
spurði ég hann að því, af hverju
hann hefði fyrir því að arka þenn-
an drjúga spöl heim til okkar í stað
þess að nota nútímalegri sam-
göngur.
Yfir kaffibolla sagði afi mér frá
því þegar hann var ungur bóndi í
Miödalskoti í Laugardal, nýgiftur
og uppfuilur væntinga og metnað-
ar, enda fyrsta árið sem hann og
Sigríður Böðvarsdóttir hófu bú-
skap í Laugardal, og í fyrstu bjuggu
þau í torfkofa, en innan árs í nú-
tíma bæ sem afi reisti. Þetta var á
kreppuárunum, fátækt mikil og
vafasamt hvort nýja jörbin myndi
ljá þeim lífsviðurværi í fyrstu.
Fyrsta árið lagði afi Valtýr upp í
langferb til aö sjá fyrir fjölskyldu
sinni. Hann gekk sem leib lá úr
Laugardalnum, yfir Hellisheiðina,
með einungis aldargamlar vörður
sér til leiösagnar, niður á Reykja-
nes og til Njarðvíkur þar sem ver-
tíö stóð yfir. Afi lagði þetta á sig
oftar en einu sinni á þessum erfiðu
árum og gerði það stundum í
vonskuveðri, sem hefði fælt flesta
nútíma feröalanga af heiðinni.
Eftir þessa ferðasögu skildi ég
loks að afa þóttu þessar gönguferð-
ir um Reykjavík harla lítið mál,
miðað við þær raunir og þab erfiði
sem hann lagði á sig til að búa vel
ab sinni fjölskyldu í gegnum árin.
Afi lét aldrei staðar numiö, ævi-
langt feröalag hans var ávallt af-
komendum hans til handa, hvort
sem það var í baráttu um ótamda
Hellisheiði kreppuáranna eba ein-
faldur göngutúr til okkar í Heiðar-
geröinu meö ferskar kartöflur í far-
teskinu og vinalegar kveðjur.
Nú hefur afi Valtýr lokið lang-
ferö sinni um þessar jarðnesku
sveitir og er kominn á áfangastað,
þar sem amma Sigríöur bíbur hans
með bros á vör. Eérðin er á enda og
arfieifðin er bæði glæsileg og
ógleymanleg öllum þeim sem
hann snerti. Við söknum hans öli.
Þorsteinn Högni Gunnarsson
Nú er afi látinn, tómleiki kemur
yfir mig, en svo samrýmd sem afi
og amma voru trúi ég að þeim líði
vel ...
Afi var búinn að berjast við
veikindi undanfarin ár og það
passabi honum ekki að vera veik-
ur, því helst vildi hann vera að
sýsla í ýmsu. Þar sem afi var bóndi
á sínum yngri árum í Laugardal
var hugur hans og hjarta sumar-
bústaðurinn í Laugardal og jörðin
þar um kring og áttu bæði amma
og afi þar sínar góðu stundir.
Er ég kom heim í ágúst og heim-
sótti afa ásamt Jensínu Kristínu og
Baröa, vorum viö svolítið sein fyr-
ir. Þá var afi „nærri" farinn að tví-
stíga því hann ætlaði upp í kart-
öflugarð, en hefði ekki farið af
stað fyrr en við værum búin að
koma í heimsókn, og var hann
sem alltaf svo hress og glettinn að
tala við. J>ó svo hann væri ekki
heill til heilsu þá var hugsað um
kartöflugarðinn mjög vel, upp-
skerunnar fengum við svo að
njóta áður en við fórum til Dan-
merkur aftur og þvílíkt sælgæti.
Er ég sagði við börnin okkar að
nú væri langafi þeirra látinn, þá
kom sorg í hjörtu þeirra eins og
okkar. Yngsti sonur okkar Barði
sagði: „Æi mamma, nú fer ég ab
gráta", en það er nú svo að minn-
ingarnar munum við alltaf bera í
hjörtum okkar, varðveita og gleðj-
ast yfir þeim.
Elsku afi, guð geymi minningu
þína.
Sigríður, Haraldur, Hólmfríður
Kristín, Böðvar og Barði
Þegar ég hugsa um afa sé ég alltaf
ömmu standa honum við hliö, því
vart var hægt að hugsa sér sam-
rýmdari hjón en þau tvö. Það fór
held ég ekki framhjá neinum sú
umhyggja sem þau sýndu okkur
barnabörnunum og áhuga þeirra á
því sem við vorum að gera. Ósjálfr-
átt berst hugurinn austur í Laugar-
dal. Eftir að amma og afi brugöu
búi í Miðdalskoti reistu þau sér
sumarhús þar. Þaban á ég ógleym-
anlegar minningar hjá þeim. Þar
plöntuðu þau grenitrjám við fæð-
ingu hvers barnabarns og var eftir-
væntingin mikil að sjá hversu mik-
ið maður hafbi vaxið frá því árið á
undan. Einnig voru þau byrjuö ab
planta trjám til heiburs barna-
barnabörnum sínum. Afi var mikið
náttúrubarn og hafði mikinn
áhuga á ab yrkja jörðina og nýta
vel það sem hún gaf af sér. Þó hann
hætti búskap 1961 held ég ab alltaf
hafi blundað í honum bóndinn.
Afi hafði alltaf ákveönar skoðan-
ir á hltunum og fór ekki dult með
þab. Eftir að ég komst til vits og ára
var fátt skemmtilegra en að rök-
ræða við hann og ömmu um það
sem helst var í deiglunni. Hann var
mjög rökfastur en þó kom fyrir ab
ég hefði vinninginn í orðræðum
okkar.
Eftir að við Sirra og Konráð flutt-
um á Vopnafjörð fyrir rúmum
þremur árum fylgdist hann vel
með því sem hér var að gerast og
hann talaði alltaf af mikilli virb-
ingu um það fólk sem býr í hinum
dreifbu byggðum landsins. Hann
ætlaði alltaf að koma og heimsækja
okkur og síðastliðinn september
ætluðu hann og pabbi að koma í
heimsókn. En þar sem heilsu hans
hrakaði varð því miður ekkert af
því. Ljúfar minningar eru alltaf
tengdar hugsun um afa og jafn-
framt söknuöur að hafa hann ekki
lengur hjá okkur.
Guðjón Böðvarsson
11
Sérstök og
metnaðarfull
Veröld smá og stór
Ásgeir Óskarsson
Japis 1995
Ásgeir Oskarsson trommu-
leikari hefur loksins látið gaml-
an draum rætast og gefið út
sinn fyrsta geisladisk sem heitir
Veröld smá og stór. Tónlistin er
öll eftir Ásgeir, en textar eftir
Ingólf Steinsson. Þarna er á ferð-
inni mjög sérstök og metnaðar-
full plata, enda ekki annað að
heýra en að vandað hafi verið
til verksins, bæði í lagavali og þá
ekki síður í textagerðinni. Þegar
á heildina er litið, má Ásgeir vel
við una hvernig til hefur tekist.
Alls eru 10 lög á geisladiskn-
um og koma þau úr ýmsum átt-
um þar sem m.a. má greina
áhrif frá Þursaflokknum og fleir-
um, en þó aðallega frá Ásgeiri
i sjálfum. En hann hefur komiö
; víða við á ferlinum, þótt hann
sé kannski þekktastur sem mað-
urinn á bak við settiö hjá Stuð-
mönnum.
Meðal flytjenda á plötunni
má nefna Bubba Morthens, KK,
Egil Ólafsson, Sigtrygg Baldurs-
son, Andreu Gylfadóttur og Þór
Breiðfjörö. Þessir söngvarar og
fleiri setja allir sinn persónulega
blæ á plötuna, sem getur bæði
verið kostur og löstur. Þá er ekki
síður einvalalið í flokki meðspil-
ara, eins og t.d. gítarleikararnir
Þorsteinn Magnússon, Tryggvi
Hubner og Björgvin Gíslason og
Haraldur Þorsteinsson bassa-
leikari, svo nokkrir séu nefndir.
Sjálfur leikur Ásgeir bæði á slag-
verk og hljómborð, auk þess
sem hann tekur lagið í nokkrum
lögum.
Upptökur fóru að mestu fram
í Hljóðsmiðjunni og einnig í
Stefi, Stoðinni og í upptökusal
Músíkskólans. Upptökustjórn
og útsetningar sá Asgeir sjálfur
um, en Finnbogi Kjartansson
hannaði umslagið. -grh
Flauta og gítar
Út er kominn nýr geisla-
diskur, „Serenade", með
franskri og spænskri tónlist
fyrir flautur og gítar. Verkin
á þessum diski eru flest frá
árunum í kringum alda-
mótin síöustu og er þar að
finna margar perlur
franskra og spænskra tón-
bókmennta, m.a. eftir Ra-
vel, Satie, Fauré, Rodrigo og
De Falla. Það eru Pétur Jón-
asson gítarleikari og Martial
Nardeau og Guðrún Birgis-
dóttir flautuleikarar sem
flytja tónlistina. Segja má
að diskurinn sé afrakstur af
samstarfi þeirra þriggja
undanfarin ár, en þau hafa
m.a. leikið mikið fyrir ís-
lensk skólabörn víða unr
land frá því haustið 1993. Pétur jónasson, Gubrún Birgisdóttir og
Japis gefur diskinn út, en Martial Nardeau.
upptökur, sem fóru fram í
Garðakirkju í júní s.L, annaðist Sigurður Rúnar Jónsson. Hljóm-
diskasjóður Félags íslenskra tónlistarmanna styrkti útgáfuna. ■
Ospennandi safndiskur
Spenna
Ýmsir flytjendur — safnplata
Rymur gefur út
Dreifing: Japis 1995
Það er fátt jákvætt hægt að
I segja um þessa safnplötu. Alls
eru 16 lög á diskinum úr ýms-
um áttum og tónlistin blanda af
hip-hop, diskói, rokki og ein-
hverju óskilgreindu. Á meðal
góðra flytjenda má nefna Ún-
un, sem flytur tvö lög ásamt Páli
Óskari Hjálmtýssyni, en útkom-
an er ekkert til að hrópa húrra
fyrir.
„Spenna" er ekki orðið sem
lýsir þessum geisladiski. Lögin
eru þokkalega flutt, en fremur
vond almennt og platan er
hvorki nógu heildstæð né sund-
urleit til að ná athygli hlustand-
ans. Þá er umslagið hreint rar-
íteskt ljótt.
Fyrir þá, sem ekki eru komnir
af gelgjuskeiðsaldrinum, er vel
líklegt að eitt og apnað jákvætt
megi finna á þessari plötu. En
þar sem undirritaður er ekki
einn af þeim, þá dæmir hann
þessa afurð einkar óspennandi
og myndi hvorki gefa börnum
sé unglingum hana í jólagjöf.
-BÞ