Tíminn - 01.12.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.12.1995, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 1. desember 1995 HVAÐ E R A SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guömundur stjórnar. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramáliö. Kaffi á eftir göngu. Göngustjóri er Erna Arngrímsdótt- ir. Margrét Thoroddsen er til við- tals í dag. Síöasta sinn fyrir jól. Upplýsingar í s. 558812. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð veröur félagsvist og dans- að í Félagsheimili Kópavogs í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyrir dansi. Húsið öll- um opiö. Húnvetningafélagib Á morgun, laugardag, verður spiluö félagsvist í Húnabúð, Skeif- unni 17, og hefst hún kl. 14. Allir velkomnir. Skaftfellingar Síðasti spiladagur fyrir jól verður í Skaftfellingabúð sunnudaginn 3. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar des. kl. 14. Kl. 16 hefst aðventu- fagnaður Söngfélags Skaftfellinga með jólasöngvum og kaffihlað- borði. Fundur hjá SSH SSH, Stuðnings- og sjálfshjálpar- hópur hálshnykkssjúklinga, heldur fund í ÍSÍ-hótelinu, Laugardal, mánudaginn 4. desember kl. 20. Sigurður Helgason frá Umferðar- ráði er gestur fundarins. Einnig munu tvö ung skáld lesa úr verk- um sínum, þeir Ágúst Borgþór Sverrisson og Bragi Ólafsson. Happdrætti Bókatíb- inda Vinningsnúmer 1. des. er: 58941. Tónleikar í Hallgríms- kirkju Aðventusöngur Karlakórs Reykjavíkur veröur í Hallgríms- kirkju um næstu helgi, 2. og 3. des. Báða dagana hefjast tónleik- arnir kl. 17. Ásamt Karlakór Reykjavíkur kemur Drengjakór Laugarneskirkju fram á tónleikun- um. Syngja kórarnir hvor fyrir sig og einnig saman. Meb í nokkrum lögum leika Hörður Áskelsson á orgel Hallgrímskirkju, Martial Nar- deau á flautu, Ásgeir H. Stein- grímsson og Eiríkur Örn Pálsson á trompeta og Daði Kolbeinsson á óbó. Á efnisskrá verða alþekkt jóla- lög, madrigalar og andleg lög af ýmsu tagi, íslensk og erlend. Forsala aðgöngumiða er hjá kór- félögum og bókabúðum Eymunds- son í Kringlunni og Austurstræti. Ásgerbur Búadóttir sýnir í Ingólfsstræti 8 í gær opnabi Ásgerbur Búadóttir sýningu á verkum sínum í Ingólfs- stræti 8. Ásgerður er löngu lands- kunn fyrir vefn'að sinn. Hún er einn virtasti listamaður landsins og sýningin er hennar 11. einka- sýning, sérstaklega unnin fyrir Ing- ólfsstræti 8. Sýningin stendur til 22. desem- ber. Ingólfsstræti 8 er opið frá kl. 14-18 alla daga nema mánudaga. Fuglaverndarfélag íslands: Vettvangsfræbsla Vettvangsfræðsla um fugla og vernd búsvæða þeirra verbur sunnudaginn 3. desember kl. 13.30-15.30 viö Skeljungsstööina í Skerjafirbi. Reyndir fuglafræðingar verðg til staðar með fjarsjár og sjónauka. Þeir veita fræðslu hvers konar hvab varbar fuglalíf og greiningu á fuglum mitt í svartasta skamm- degi. Það er vægast sagt ótrúlegur fjöldi tegunda fugla sem þrauka með okkur um þetta leyti árs. Dægradvöl á Álftanesi: Listama&ur mánabarins Lista- og menningarfélagið Dægradvöl stendur fyrir myndlist- arkynningu í Haukshúsum á Álfta- nesi sunnudaginn 3. desember frá kl. 3-6 e.h. Kynntur veröur lista- mabur mánaðarins: Anna Ólafs- dóttir Björnsson. Hún sýnir mál- verk, grafík og saumuð verk. Allir eru velkomnir. Kaffiveitingar verða á góðu verði. Sýningin verður opin til föstudagsins 8. desember á hverjum degi á milli kl. 3 og 6 e.h. Dægradvöl hefur nýlega fengib Haukshús á Álftanesi til umráða og þar er opið hús einu sinni í mán- ubi. Félagið hyggst kynna lista- mann mánaðarins fyrsta sunnudag í hverjum mánuði og er kynningin n.k. sunnudag sú fyrsta í röðinni. Nýlistasafnib: Sextán konur sýna ,,Viðhorf, góðar stelpur / slæmar konur" („Attitudes, good girls / bad women") er yfirskriftin á síö- ustu sýningu Nýlistasafnsins í ár. Sextán amerískar konur, allar myndlistarmenn og meblimir í Artemisia Gallery í Chicagoborg, taka þátt í sýningunni. Sýningin verður opnub á morgun, laugar- dag, kl. 16. Þetta er í fyrsta skipti sem Ný- listasafnið á í samstarfi við sýning- arhús vestanhafs. Sýningin er styrkt af Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar, Menningar- stofnun Bandaríkjanna og Hafnar- borg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarbar. Sýningin er opin daglega kl. 14- 18 að Vatnsstíg 3B. Henni lýkur 17. des. Tvær kvennanna verða með fyr- irlestra meðan á sýningunni stend- ur: Marie Ellen Croteau 5. des. kl. 20.30 í Nýlistasafninu, og Susan Sensemann í Myndlista- og hand- íbaskólanum 11. des. kl. 12.30. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib Lína Langsokkur laugard. 2/12 kl. 14, sunnud. 3/12 kl. 14. sunnud. 10/12 kl. 14. laugard. 30/12 kl. 14. Litla svit) k). 20 Hvab dreymdi þig, Valentína? lau. 2/12. Fáein sæti laus. Síbasta sýning fyrir jól. föstud. 29/12, laugard. 30/12. Stóra svib kl. 20 Tvískinnungsóperan Síbasta sýning laugard. 2/12 aukasýning. Þú kaupir einn miba og færb tvo. Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo -Föstud. 1/12, síbasta sýning fyrir jól. föstud. 19/12. Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir Jim Cartwright fös. 1/12, örfá sæti laus. lau. 2/12, uppselt, föstud. 8/12, laugard. 9/12, fáein sæti laus, laugard. 26/12. Stóra svib kl. 20.30 Tónleikaröb L.R. á Stóra svibi kl. 20.30. JAZZÍS þribjud. 5/12 Mibav. kr. 1000 Hádegisleikhús laugard. 2/12 frá kl. 11.30- 13.00 á Leynibarnum Dagskrá tileinkub Einari Kárasyni - íslensku mafíunni. CJAFAKORT í LEIKHÚSIÐ, FRÁBÆR JÓLA- OC TÆKIFÆRISCJÖF! í skóinn til jólagjafa fyrir börnin Línu-ópal, Línu bolir,Línu púsluspil. Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Tekib er á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Glerbrot eftir Arthur Miller 5. sýn. í kvöld 1/12 - 6. sýn. Sunnud 3/12 7. sýn. fimmtud. 7/12 Stóra svibib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 2/12. Uppselt. Föstud. 8/12. Örfá sæti laus. Laugard. 9/12. Nokkursæti laus Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Á morgun 2/12 kl. 14.00 Uppselt Sunnud. 3/12 kl. 14.00 Uppselt Laugard. 9/12kl. 14.00 Uppselt Sunnud. 10/12 kl. 14.00 Uppselt- Laugard. 30/12kl. 14.00. Uppselt Óseldar pantanir seldar daglega Litla svibib kl. 20.30 Sannur karlmabur eftir Tankred Dorst í kvöld 1/12. Næst síbasta sýning. Sunnud. 3/12. Sibasta sýning. Smibaverkstæbib kl 20.00 Taktu lagib Lóa Ámorgun 2/12. Uppselt Mibvikud. 6/12. Uppselt- Föstud. 8/12. Uppselt. Laugard. 9/12. Uppselt Næst síbasta sýning Sunnud. 10/12. Uppselt. Síbasta sýning Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan eropin frá kl. 13:00-18:00 alla daga nema mánudaga og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta. Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 1 1 1 Aösendar greir sem birtast eiga í blaöinu þurla aö ve vistaöar á diskling sem texti, hvort sc Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar (Wjjírjf^ geta þurft aö bíöa birtingar AvWfllr vegna anna viö innslátt. íar ra tölvusettar og ;m er í DOS eöa wmm Sími 5631631 cjgjj^ Fax: 5516270 fW fém 4 Pagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 1. desember 6.45 Veburfregnir 6.50 Baen: 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hérog nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíft" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Vefturfregnir 10.15 Sagnaslóft 11.00 Fréttir 11.03 Stúdentamessa í kapellu Háskóla íslands 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aftutan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Vefturfregnir 12.50 Auftlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit UtVarpsleikhússins 13.20 Spurt og spjallaft ■ 14.00 Fréttir 14.03 Hátíftarsamkoma stúdenta í Háskólabíói á fullveldisdaginn 15.03 í góftra vina ranni 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 „Vakift, vakift!" 17.00 Fréttir 17.03 Bókaþel 17.30 Síftdegisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Siftdegisþáttur Rásar 1 heldur áfram 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og vefturfregnir 19.40 Bakvift Gullfoss 20.15 Hljóftritasafnift 20.45 Blandaft gefti vift Borgfirftinga 21.25 Meö kvöldkaffinu. 22.00 Fréttir 22.10 Vefturfregnir 22.30 Pálína meft prikift 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Danslög 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá Föstudagur 1. desember Fullveldisdagurinn 17.00 Fréttir 1 7.05 Leiftarljós (284) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 jóladagatal Sjónvarps- ins: Á babkari til Betlehem. 1. þáttur. 18.30 Fjör á fjölbraut (6:39) 19.20 jóladagatal Sjónvarpsihs - endursýning 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.45 Dagsljós 21.10 Happ í hendi 21.50 Taggart - Útsendari kö(ska (3:3) (Taggart - Devil's Advq^jite) Skoskur sakamálaflokkur. Ábalhlut- verk: james MacPhersani Blythe Duff og Colin McCredie. Þýbandi: Kristmann Eibsson. 22.45 Hrafninn flýgur íslensk bíómynd frá 1984. Myndin gerist á miböldum og segjr frá ungum íra sem kemur til íslands ab hefna foreldra sinna og leysa systur sína úr ánaub. Leikstjóri er Hrafn Gunnlaugsson og abalhlut- verk leika Helgi Skúlason, jakob Þór Einarsson og Egill Ólafssori. Hrafn Gunnlaugsson hlaut sænsku leikstjóraverblaunin, Gullbjölluna, fyrir þessa mynd árib 1984. Síftast sýnd 1. des. 1990. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 1. desember 15.50 Popp og kók . 16.45 Nágrannar [fSfltöí 17.10 Glæstar vonir fW 17.30 Köngulóarmaftur- inn 1 7.50 Eruft þift myrkfælin? 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkafturinn 19.19 19:19 20.25 Lois og Clark (Lois and Clark ) (jólaþáttur) 21.25 Morftmál (A Case for Murder) Æsispennandi lögfræftingadrama frá 1993. Dóm- ari er myrtur og kona hans ákærö fyrir morftiö. Margt bendir hins vegar til þess aft lögfræftingurinn sem tekur aö sér aft verja konuna sé sjálfur sekur um morftift. Aft auki hefur eiginkonan fjarvistar- sönnun sem hún getur ekki dregift fram í dagsljósiö og því getur reynst afar erfitt aft sanna sakleysi hennar. Leikurinn æsist og loftift er hlaftiö tortryggni og spennu. Aftal- hlutverk: jennifer Grey, Peter Berg og Belinda Bauer. 23.10 Sex fangar (My Six Convicts) Ein gömul og góft. Klassísk mynd um sex fanga sem aftstofta fangelsissálfræöing- inn. Einn fanganna sækir um dags- leyfi sem hann ætlar aft nota til aft brjóta upp bankahólf. Æsispenn- andi mynd meö úrvalsleikurum og góftri persónusköpun. Maltin gefur þrjár stjörnur. Leikstjóri: Hugo Fregonese. Aftalhlutverk: Millard Mitchell, Gilbert Roland, John Beal, Marshall Thompson. 1952. 01.00 Klárir í slaginn III (Grand Slam III) Hardball hefur veriö sektaöur um 12.000 dali fyrir aft tuska til vandræftagemling nokkurn en er fljótur aft gleyma því þegar þeir félagar fá nýtt og krefjandi mál í hendur. Gaurinn, sem þeir eiga aft klófesta, er giftur gamalli kærustu Gomezar og hún heldur því fram aö hann sé hafftur fyrir rangri sök. Rannsókn félag- anna leiftir ýmislegt undarlegt í Ijós. john Schneider og Paul Rodriguez leika Gomez og Hardball. Leikstjóri er Bill Norton. 1990. 02.30 Fóstbræftralag (Blood In, Blood Out) Sagan gerist meftal mexíkóskra Bandaríkja- manna í austurhluta Los Angeles borgar. Hér segir af þremur ung- um mönnum, hálfbræftrunum Paco og Cruz og frænda þeirra Miklo, sem hafa alist upp eins og bræftur og tengjast sterkum bönd- um. Aftalhlutverk: Damian Chapa, jesse Borrego, Benjamin Bratt og Enrique Castillo. Leikstjóri: Taylor Hackford. 1993. 05.25 Dagskrárlok Föstudagur 1. desember .0^ 1 7:00 Taumlaus tónlist r | CÚn 19.30 Beavis og • 11 Butthead 20.00 Mannshvarf (3) 21.00 Blástrókur 22.30 Svipir fortíftar (3) 23.30 Kuldaský 01.15 Dagskrárlok Föstudagur 1. desember s t ö ð m 1 7.00 Læknamiö- M stöftin 17:50 Brimrót 1 | (HighTide) (1:23) f 18:35 Úr heimi stjarnanna 19.30 Simpson 19:55 Svalur prins (2:24) 20:20 Lögreglustöftin (2:7) 20.55 Heiöursskjöldur 22.30 Hálendingurinn (2:22) 23.20 Unaösdaufti 00.50 Háski í Beverly Hills 02.20 Dagskrárlok Stöftvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.