Tíminn - 01.12.1995, Blaðsíða 7
Föstudagur 1. desember 1995
7
íslendingar hasla sér œ meira völl á erlendum vettvangi meö verkefni, fjárfestingu og hugmyndir. Tíminn rœöir viö
Skafta Jónsson, starfsmann samráösnefndar, sem leggja á fram tillögur um hvernig hlúa má aö vaxtarbroddi í at-
vinnulífinu:
Goðar hugmyndir mega
ekki deyja og lognast út af
Skafti jónsson, starfsmabur samrábsnefndarinnar (til hœgri á myndinni) og Halldór). Kristjánsson formabur
nefndarinnar. Ríkib vill leggja sitt af mörkum til ab ýta undir áframhaldandi útflutning á íslenskri þekkingu af
ýmsu tagi. Tímamynd C5
íslendingar sækja í dag í eins-
konar víking til annarra
landa. Nú er sótt til framandi
þjóba með hugmyndir, verk-
og tækniþekkingu og annab
það sem Islendingar búa yfir,
þekkingu og þjónustu sem
offramboö kann ab vera á
hér á landi, en getur orbib
hin besta söluvara mebal
annarra þjóba. Dæmin sanna
ab oft hefur vel til tekist og
þab hefur líka komið í ljós ab
eitt leibir af öbru, því slík at-
vinnustarfsemi Islendinga er-
lendis hefur leitt tii sölu ibn-
fyrirtækja á Islandi á íslensk-
um varningi á erlendri
grund.
Samráðsnefnd þriggja rábu-
neyta, Iðnþróunarsjóðs, Þró-
unarsjóðs sjávarútvegsins og
Útflutningsráðs, sem utanríkis-
rábherra skipaði, vinnur nú
hörbum höndum að því að
skapa fyrirtækjum eðlilegan
grundvöll í slíkri sölu á þekk-
ingu í öbrum löndum. Hlut-
verk nefndarinnar er að móta
stefnu um þab hvernig stutt
verði best við bakið á þeim
vaxtarbroddi sem verkefnaút-
flutningur og fjárfestingar ís-
lenskra fyrirtækja erlendis er
þegar orðinn.
Tíminn ræddi vib Skafta
Jónsson, starfsmann nefndar-
innar.
„íslendingar hafa verið ab
sækja út í heim í ríkara mæli en
fyrr á ótrúlega mörgum svið-
um; við erum á Kamtsjatka, í
Mexíkó, Víetnam, Namibíu,
Chile, í Eystrasaltslöndunum,
Þýskalandi og víbar. Það eru
mörg verkefni í gangi þar sem
íslendingar koma við sögu. Vib
höfum þurft að sanna fyrir um-
heiminum að íslensk sérþekk-
ing er eiríhvers virði annars
staðar en á íslandi og hefur tek-
ist það," sagði Skafti Jónsson,
starfsmaður samráðsnefndar-
innar sem utanríkisrábherra
ákvað að skipa. Að nefndinni
koma utanríkisráðuneyti, við-
skiptaráðuneyti, ibnaðarrábu-
neyti og sjávarútvegsrábu-
neyti.
Skafti hefur unnib undan-
farnar vikur í iðnaðarráðuneyt-
inu ab undirbúa málið og mun
starfa fyrir nefndina, sem kem-
ur til funda nokkuð títt.
„Samkeppnisstaða íslend-
inga, sem hafa viijað fara út í
atvinnurekstur úti í heimi, hef-
ur verið afar bágborin. í ná-
grannalöndum okkar eru starf-
andi alls konar áhættusjóðir,
sem fyrirtækin geta nýtt sér.
Hér á landi er ekki slíku til að
dreifa. Erlendis býðst mönnum
líka ýmis önnur aðstoð, þar eru
aðilar sem kosta markaðsat-
huganir og ýmsar forathugan-
ir. Það er sorglegt ab vita til
þess að menn ganga um með
fínar hugmyndir, sem síðan
deyja vegna þess ab þeim hefur
ekki tekist að ganga úr skugga
um hvort þær væru raunhæfar
eða ekki. Það má að sjálfsögðu
ekki gerast. Það veröur meðal
annars verkefni okkar að skapa
einhvern farveg í þessa veruna
fyrir íslensk fyrirtæki, sem eru
með góðar hugmyndir sem
flytja mætti út," sagði Skafti
Jónsson. Hann segir að könn-
un á þessum þætti sé skammt á
veg komin, enda er starf nefnd-
arinnar nýlega hafib.
Skafti hóf starf sitt í haust
með því aö ræða við ýmsa þá,
sem hafa verið að hasla sér völl
á erlendum vettvangi, og aðra
sem sýnt hafa áhuga á slíkum
viðskiptum, og reyndi að fá
fram sem mest um það hvar
skórinn kreppir. Skafti segir ab
það sé ljóst að smærri fyrirtæk-
in eiga erfitt með að verba sér
úti um fjármagn. Hér sé um ab
ræba fyrirtæki í ýmsum at-
vinnugreinum og hugmyndir
þeirra oft áhugaverbar.
„Hér á íslandi hafa menn
verið að gera ýmsa merkilega
hluti í mörgum greinum, ekki
aðeins í sjávarútvegi. Þar mætti
nefna hugbúnaðarmenn ýmsa,
hugvitsmenn, lyfjafræbinga,
verkfræðinga og fleiri og fleiri,
sem sækja utan með þekkingu
sína og reynslu. Þab er aragrúi
af hugmyndum hér heima og
augljós vaxtarbroddur á þessu
sviði. Menn eru að átta sig á að
við getum átt erindi við aðrar
þjóðir í heimi þar sem fjar-
lægðir og heimsmynd breytast
í sífellu," sagði Skafti Jónsson.
Hann benti á að vestrænar
þjóðir, sem hvað best standa
sig í dag, hafi lagt mikinn
þunga í útflutning verkefna og
hugmynda af ýmsu tagi.
Vaxtarbrodda er víða að
finna í A- Evrópu, einnig í
mörgum Asíulöndum, í Afríku
og víðar. En hvaða erindi á
smáþjóbin ísland í viðskiptalífi
stórþjóða?
„Þab gengur eins og rauður
þráður í öllum samtölum mín-
um við þá, sem best þekkja til,
að einmitt fólksfæðin á íslandi
sé okkur í hag. Vib erum smá-
þjób. Það óttast enginn að ís-
lensk fyrirtæki ætli sér að
gleyþa viðkomandi fyrirtæki.
Við erum síli, en ekki hákarl.
Mörgum þykir þetta ákjósan-
legt. Vib höfum enga pólitíska
fortíð, höfum ekki gert öðrum
Tvær öldrunarlækningadeild-
ir voru formlega opnabar á
Landakotsspítala á miðviku-
dag. Húsnæbi deildanna var
gert upp sl. sumar og þar eru
nú rúm fyrir 42 sjúklinga. Auk
þess eru á Landakoti 22 rúm
fyrir aldraba á hjúkrunar-
deild.
Öldrunarlækningadeildirnar
voru báðar fluttar á Landakot í
haust, önnur frá Borgarspítala
og hin frá Hafnarbúbum. Flutn-
ingur þeirra er liður í samein-
ingu Landakots og Borgarspít-
ala.
Jóna Guömundsdóttir, deild-
arstjóri á öldrunarlækninga-
deild 3-B Landakoti, sem er end-
urhæfingar- og meöferðardeild,
segir marga kosti fylgja því að
hafa sérstakar deildir fyrir aldr-
aða sem þurfa að leggjast inn á
sjúkrahús.
„Fólk kemur til okkar, ef það
þjóðum grikk. Það er jákvætt
ab enginn óttast okkur hið
minnsta," sagði Skafti.
Skafti segir að íslendingar
hafi flestir hverjir alþjóðlegan
hugsunarhátt ekki síður en ger-
ist mebal annarra landa. Hér á
landi sé stór hópur fólks sem
hefur dvalist meira og minna í
þarf ekki ab leggjast inn á bráða-
deildir. Hér fær það viðeigandi
þjónustu, því hinn aldraði þarf
oft öðruvísi umönnun en þeir
sem yngri eru. Við reynum líka
að fylgja sjúklingunum eftir
þegar hinni eiginlegu endur-
hæfingu er lokið. Við metum
hvort hann getur farið heim aft-
ur og þá með viðeigandi hjálp,
eða hvort hann þarf að fara á
hjúkrunardeild."
Jóna segir starfsemina byggj-
ast á þverfaglegri teymisvinnu.
Að henni komi læknar, hjúkr-
unarfræðingar, félagsrábgjafar,
sjúkraþjálfarar og iðjuþjálfar.
„Vib förum gjarnan í vitjanir
heim og ef vibkomandi þarf að
fá hjálpartæki, eru þau sett upp
fyrir hann. Þetta er því miklu
meiri stuðningur fyrir hinn
aldraða en hægt er að veita á
öbrum deildum. Þetta er líka
ódýrara en að fólk liggi á dýrum
útlöndum. Fólk ráði yfir
tungumálum, líklega í meira
mæli en gerist í öðrum lönd-
um, og fjölmargir hafi ab baki
háskóla- og tækninám í öbrum
löndum. Þetta komi okkur til
góba.
Samráðsnefndin mun skila
tillögu til ráðuneytanna um
það hvernig best verður hlúð
að þessum nýja vaxtarbroddi í
atvinnulífinu. Það verður gert í
áföngum og fyrsta skýrsla,
áfangaálit, verður kynnt fyrir
áramótin, en lokaálit á næsta
ári.
Halldór J. Kristjánsson, skrif-
stofustjóri í iðnaðar- og við-
skiptaráðuneyti og formaður
samráðsnefndarinnar, hafnar
því ab útflutningur á verkefn-
um og hugviti dragi þróttinn
úr starfsemi hér heima fyrir.
„Ég held að þeir, Sem fara ut-
an til að vinna aö slíkum verk-
efnum, komi jafnt og þétt til
baka reynslunni ríkari. Eg held
að við byggjum upp þekkingu
og víbsýni. Það sýnir sig líka að
þetta leiðir til varanlegrar sölu
á vörum og þjónustu frá ís-
landi," sagbi Halldór J. Krist-
jánsson. Auk hans í nefndinni
eru þeir Kristinn F. Arnason,
skrifstofustjóri utanríkisráðu-
neytis, Stefán L. Stefánsson
sendiráðunautur, Arndís Stein-
þórsdóttir, skrifstofustjóri í
sjávarútvegsráðuneyti, Hinrik
Greipsson, framkvæmdastjóri
Þróunarsjóðs sjávarútvegsins,
Vilhjálmur Guðmundsson,
markaösstjóri útflutningsráðs,
og Þorvarður Alfonsson, fram-
kvæmdastjóri Iðnþróunar-
sjóðs. ■
bráðadeildum og um leið opn-
ast fleiri pláss fyrir bráðveikt
fólk."
Húsnæði deildanna var gert
upp sl. sumar og hefur vel tekist
til, að mati Jónu. Á þeim eru
bæði eins, tveggja og þriggja
manna stofur.
Þótt stutt sé síðan deildirnar
tóku til starfa á Landakoti, fer
ekki á milli mála ab mikil þörf er
fyrir starfsemi þeirra. Jóna segir
að það hafi komið sér á óvart
hvab starfsemi deildanna hafi
strax orðið mikil.
„Það er fullur biðlisti frá öðr-
um deildum og utan úr bæ. Þótt
okkur takist stundum að tæma
hann, er hann jafnóðum orðinn
fullur aftur," segir Jóna. Hún
segir ab alltaf séu einhverjir sem
ílengjast á deildunum í bið eftir
að komast í frekari vistun, þótt
markmibib sé ab endurhæfa
fólk og útskrifa. -GBK
Tvœr öldrunarlœkningadeildir formlega opnaöar á Landakotsspítala:
Þjónusta snibin að
þörfum aldraðra