Tíminn - 02.12.1995, Side 12

Tíminn - 02.12.1995, Side 12
12 Laugardagur 2. desember 1995 JONA RUNA á mannlegum nótum: Oft hefur því veriö haldiö fram aö þaö, sem viö höfum ástæöu til aö hræöast mest, sé óttinn sjálfur. Mögulega má þetta vera rétt sökum þess að ef við erum heltekin af ótta, þá eigum við á flestan hátt erfitt uppdráttar í okkar daglega lífi. Það, sem skelfir okkur, er margbreytilegt og þarf ekki að vera bundiö viö eitt tiltekiö fyr- irbæri eöa ástand. Viö, sem er- um t.d. hrædd við álit og mat annarra á manngildi okkar, er- um gjörn á þaö að þóknast öör- um óþarflega mikið. Ekki síst til að koma í veg fyrir aö fá slæma umfjöllun og vanmat viðkom- andi á persónu okkar og aö- stæöum. Viö getum sökum þannig viö- horfa ekki verið við sjálf. Viö hegðum okkur frekar eins og viö álítum aö gangi í augun á þeim sem við kjósum aö þókn- ast, af ótta við að vera hafnað freklega. Þessi tegund beygs er afleidd vegna þess aö hún gref- ur undan tiltrú okkar á eigið ágæti og gefur þeim, sem viö veljum að þóknast, færi á aö gera lítið úr persónu okkar og vilja. Agætt er að við gefum ekki hvert öðru þessa tegund valds og máttar yfir hugsunum okkar og athöfnum. Okkur á ekki aö standa ógn af áliti og viðhorf- um annarra, vegna þess aö viö getum ekki þó við vildum kom- iö í veg fyrir að öörum líki ekki viö okkur. Þaö þýöir ekki aö við séum lítils viröi eöa jafnvel einskis virði. Um er að ræöa álit og mat annarra, en ekki endi- lega raunverulegar staöreyndir um okkur sjálf. Viö verðum vegna hættu á viðlíka viðhorfum aö byggja upp með okkur, gegn óttanum, aukiö sjálfstraust og jágjarnt sjálfsmat. Ágætt er aö viö temj- um okkur ekki aö láta óviökom- andi komast upp meö það aö stjórna hugsunum okkar með þessum hætti. Sum okkar eru hrædd við hvers kyns skuld- bindingar og óttast fátt meira en aö einhverjum auðnist ómaklega aö stjórna lífi okkar og tilveru. Best er aö við komumst út úr þessari tegund ótta með því t.d. aö íhuga ástæöur þess að aðrir óska aö stjórna okkur. Viö erum flest hrædd viö hafnanir og viö eigum þaö til að leggja mikiö á okkur til þess að komast hjá því aö vera afneitað ómaklega. Allar sammannlegar frávísanir eru óþægilegar og venjulegast ómaklegar. Ástæöur brottvísana liggja iðulega í minnimáttar- kennd þess sem vísar öörum á bug. Þegar dýpra er skoöað, er sá sem hundsar okkur aö hafna sjálfum sér og þá venjulega ómeövitaö. Hyggilegt er aö við látum ekki þessa tegund framkomu buga okkur og skapa með okkur ótta við þaö aö aörir séu okkur fremri og færari auk þess aö vera yfir okkur hafnir. Þaö er jálægt og skynsamlegt aö bregðast viö geig og hræðslu með jásömu hugarfari. Eins er rétt aö við reynum aö efla meö okkur í kjölfariö staðfasta tiltrú á eigiö ágæti. Við ættum vegna þessara staðreynda að hafna hræöslu, en örva frekar af ákveöni og festu öryggiskennd okkar og ró- lyndi. Það er áríöandi að upp- ræta og vinna bug á beyg, því hann er neilægur áhrifaskað- valdur. ■ íMMfilM* KROSSGATAN NR. 48 FORVAL Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Sjálfseignarstofnunar- innar Skógarbæjar, óskar eftir umsóknum verktaka um aö fá að taka þátt í lokuðu útboöi vegna byggingar hjúkrunarheimilis að Árskógum 2 í Reykjavík. Væntanlegt útboö nær til uppsteypu og utanhússfrágangs. Helstu magntölur eru: Veggjamót: 8.500 m2 Plötumót: 4.500 m2 Steypa: 2.100 m’ Utanhússklæöning: 1.650 m2 Skógarbær er sjálfseignarstofnun um byggingu og rekstur hjúkr- unarheimilis. Stofnaöilar eru m.a. Reykjavíkurborg og Reykjavíkur- deild Rauða kross íslands. Forvalsgögn veröa seld á kr. 1.000,- á skrifstofu vorri, aö Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, frá og meb þriöjudeginum 5. desember 1995. Forvalsgögnum skal skila á sama staö fyrir kl. 16.00, þriöjudaginn 19. desember 1995. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Frikirkjuvegi 3 - Sími 5525800 LAUSN A GATU NR. 47 w,-11 /> (Lióúl 1 /\ u1 w '1 A w R/tr&JA rvtiiLO wt*sr, cötir feiuA 1 y SVlP DAMtí B LíHZ ■P tíl Mvvr K /? JJ tUOA KÁPA R V K A nvr- -JJM L 1 N A R £ N G L A t/ s?" F Ý L u* N A AfÍS HÁLA H A U ó £ y H L £ G P 1 SmuK. 6 P i L L A oP tí U N N » STK.IT £ T iSjo- uu P K J A H E 1 r A rt kÍAOuft •WCA& G t 1 P 0DO1 Flmck 1 K p A T A JSiMb- £áí*jS ÁUT s H / T T u F KtH uK HLAAA h R a fi til- KALL £ K A f T / ÁTT GÆfU H A ssr &JAKTI G A 5 S EKOiA MlTTut, L 0 K WT 'a K Ju*r Kinui ir E T L A SiOuR H L u T l R l«C/Á Krr K p A DUFT A 0r 1>KA HKcjíA L J ‘A ss: RlK P P I £ A 'AMAR, HOKIR ‘0 S K A R V P L s fh STlHG A H D L 1 r «JL— K 'A tA A þÓCuL TAIA F 'A exni A U A1 A SJW S £ 1 D SKOtT iH'I £ K L u Kuítíl HÍfuK F A T r *IKL £Y OA P 'A L M &TUU. Mui 1 D / H H V0TI KlKO Ci R G 1 77ZP Y/S/ T i H OCr fA U rV OP A a° G A Góe 'A G £ T KoKu- hafR £ A7 Al A | K L 'A P MAOK 0 P A 'A fi1 l R fAlKK ’t) R P H HESTut HVAti 'VERST R0SKH\ autíl m ru/vau- AVAL GiOGGuR miií. IÍ1IE1L1 KRot Sfe-TA- SMa-B Erio! SKAPUR JAPLÁ Fué; l FLAlV 'IL'AT GcA G,K lAtlrU baroma M'APué' UÍL filTI UPP' *-/'A Al/fi m Atti Rfi- íiíjlJ- MVW/ HERÖA- SKJ'oL þEKKT SLÆHlR VlT- SKERTRl KVER.K REVKIA KO/Vu- iVAfN KllRíAR. bVlTI H-I.UTI FROST- SKtMMO lioTrl- FALL 9 AFTufír AQI SiiOlK HAF Tit/ll StiuPR- UR SN J'o- K0/?/V SPIL umlar HAGC-AR ‘AHÆQA HÝLE&A S'lFELLT FdR- FA6lR ipfi'om- péLAGt II GcELT TK7T TO&AR.A- V 'iR FUGL SP'lRl ,5b7 HLioe- FÆR) LútíU- Rotí SP'lRI GR'o&iR WS- LtL JtHÍ SKEie 8ÉITA % DROHuR AuiR FÍKHI- EFrH 10 þRiHQSU Gvltu PfilL fUoTT SEH JU SKbLI STRAX 'A7T SKRAF KLAMP- A/V/V TRt 'oRSiöA OfFT Vf~Rtí- MÆTAR PlLA iHGrS II

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.