Tíminn - 02.12.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.12.1995, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 2. desember 1995 DAGBOK Laugardagur 2 desember 336. dagur ársins - 29 dagar eftir. 4 8.vika Sólris kl. 10.47 sólarlag kl. 15.47 Dagurinn styttist um 5 mínútur APOTEK Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 1. tll 7. desember er í Holts apótekl og Laugavegs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um lœknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Míðvangi 41. er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar i símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718." Aoótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. des. 1995 Mánaöargreiöslur Elli/örorVulífeyrir (grunnlJeyrir) 12.921 1 /2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjut/ygging ellilífeyrísþega 37.086 Full tekjutryqging örorkulífeyrisþega 38.125 Heimilisuppbót 10.606 Sérstök heimilisuppbót 8.672 Bensínstyrkur 4.317 Bamalífeyrir v/1 barns . 10.794 Meölagv/1 bams 10.794 Mæöralaun/febralaun v/1 bams 1.048 Mæöralaun/feöralaun v/ 2ja bama 5.240 Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja bama eöa fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbaetur 6 mánaöa 16.190 Ekkjubaetur/ekkilsbaetur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ stysa) • 16.190 Faebingarstyrkur 26.294 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratiygginga 10.658 Daggreiösliir Fullir fæöingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bam a framfæri 150,00 Slysadagpeningareinstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING STIORNU S P A Steingeitin 22. des.-19. jan. Þeij sem geta alls ekki sagt err eiga vondan dag fjamundan. Hjæðilegt. &i Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Gogmæltig í megkinu egu í jafnvondum málum og stein- geitug. Best að steinþegja í all- an dag. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Höggmæltir ráða ekki við sig í dag og berja mann og annan fram á nótt. Hroðalegt ástand. M Hrúturinn 21. mars-19. apríl Flámæltir drepa flögur í dag, enda óvenju milt veður. Tveir á Austfjörðum söða í börnum sínum. Nautið 20. apríl-20. maí Þmámæltir verða óvenju þlæm- ir og þuþþa og fruþþa út um allt. Þigurður í merkinu verður ekki barnanna beþtur. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Gamall maður úr Svarfaðardal saggði allt gott í gær, enda habbði hann hæggðir góðar. Eitthvað verður annað uppi á teningnum í dag. Krabbinn 22. júní-22. júlí Linmæltir nenna ekki einu sinni að að búa sígarettur í dag heldur gljást þeir við aba og skúnga, öllum til ama. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Harðmæltir akureyrskir töffarar fara í Sjallann og hitta mann- fýlu „úr bænum". Annar segir: A ég að vannka þig helvítis hunturinn þinn. Það væri hægt að bannka þig fram á morgun." Hinn lætur sér aftur nægja að segja: „Ég gæti ællt." Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þeir sem þjást af hv-framburði kringja sitt tal sem aldrei fyrr húvað sem þeir hafa upp úr því. Þulur á RÚV fer offari og húvelur hlustendur. Vogin 24. sept.-23. okt. Þágufallssjúkur unglingur rakar sér í fyrsta sinn í dag. SJfo* Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Lesblindir í merkinu halda áfram að vera það í dag, enda eftir að ráða bót á því. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Grafalvarlegur barnakennari í merkinu ákveður ab höfða mál á hendur stjörnuspámanni, enda ræðst hann tíðum á minnimáttar. Ætli hann taki vangefna fyrir á þriðjudaginn? DENNI DÆMALAUSi T"['l 11 IFTT „Vertu nú góóur drengur." „Seig er hún, aldrei gefst hún upp." KROSSGÁTA DAGSINS 449 Lárétt: 1 rakt 5 spóla 7 kvæði 9 reim 10 dufl 12 skurður 14 sál 16 óvild 17 lélegir 18 þrengsli 19 draup Lóbrétt: 1 löngun 2 traðkaði 3 loftop 4 skordýr 6 gamalt 8 ætíð 11 aumingja 13 meiða 15 atorku Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 þúst 5 kistu 7 ábót 9 óm 10 líkri 12 iðju 14 kíf 16 nón 17 feril 18 vit 19 ras Lóbrétt: 1 þjál 2 skók 3 titri 4 stó 6 laun 8 bílífi 11 iðnir 13 jóla 15 fet 7 l rw-* pr i Hpr~ 0 P = P L 4 P H L J ÉL 01. des. 1995 kl. 10,49 Oplnb. Kaup Bandarfkjadollar......65,50 Sterllngspund........100,04 Kanadadollar..........48,03 löm.gengl Gengl Sala akr.fundar 65,68 100,30 48,23 65,59 100,17 48,13 Dönsk króna ....11,669 11,707 11,688 Norsk króna ... 10,261 10,295 10,278 Ssensk króna 9,992 10,026 10,009 Flnnskt mark 15,254 15,229 Franskur Irankl ....13,062 13,106 13,084 Belgískur frankl ...2,1979 2,2055 2,2017 Svissneskur frankl. 55,58 55,76 55,67 Hollenskt gylllni 40,35 40,49 40,42 Þýsktmark 4520 45,32 45,26 ftölsk ifra »0,04082 0,04100 0,04001 Austurrískur sch ,...!.6,420 ' 6,444 ' 6,432 Portúg. escudo ....0,4310 0,4328 0,4319 Spánskur peseti ....0,5301 0,5323 0,5312 Japansktyen ....0,6446 0,6466 0,6456 (rsktpund ....103,52 103,94 103,73 Sérst. dráttarr.....96,96 ECU-Evrópumynt......83,36 Grlsk drakma.......0,2747 „Þér þóttl sæma, þó ég setti þig mikinn mann, ab hefta eða tólma þab er maour gerbist til ab færa mér gersemi og gaf fyrir aleigu sína, en Haraldur Ronungur let hann fara í friði og er hann vor óvinur." r = Maklegt væri ab þú værir drepinn. Þab mun ég eigi qera.„Braut skaltu fara úr landi og kom aldrei aftur mér í augsýn."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.