Tíminn - 02.12.1995, Qupperneq 17
Laugardagur 2. desember 1995
Wiwtiw
17
íslensk stuttmynd
Nautn *★*
Kvikmyndataka: Stephan Stephensen.
Framleibandi: Baldur Stefánsson.
Handrit, klipping og leikstjórn: Sigurbur
Kjartansson og Stefán Árni Þorgeirsson.
Abalhlutverk: Daníel Ágúst Haraldsson,
Emilíana Torrini, Magnús jónsson,
Heibrún Anna Björnsdóttir og Hafdís
Huld.
Sýnd í Bíóhöllinni á undan Klikkabri ást
(Mad Love).
Öllum leyfb.
Kvikmyndamógúlarnir í Kjól &
Anderson, sem hafa veriö
framarlega í gerð tónlistar-
myndbanda síðustu misserin,
færa sig hér upp á skaftið með
um fimmtán mínútna stutt-
mynd.
1-ylgst er með ungu pari, sem
Daníel Ágúst Haraldsson og
Emilíana Torrini leika, og ævin-
týrum þeirra yfir eina helgi.
Þau er mjög ástfangin hvort af
öðru, en samband þeirra telst
þó varla hefðbundið að neinu
leyti. Líf þeírra er tileinkað
nautninni og inn f það fléttast
ýjnsar pertónyr, *ern yerða á
vegi þcirra yflr héigiitá.
Sagan er í raun einföld og
skemmtileg, þótt efnistökin
verði að teljast nokkuð frum-
leg. Samband parsins og nautn-
in í lífi þeirra birtist í meðvit-
uðum leik þeirra með líf annars
fólks. Þetta fólk er af ýmsum
stæröum og geröum, bæöi
KVIKMYNDIR
ÖRN MARKÚSSON
andlega og líkamlega, en vel
tekst til með persónusköp-
unina, sem að sjálfsögðu er háð
tímalengd myndarinnar. í
þessu sambandi má nefna hinn
bráðfyndna Svavar Beinteins-
son handboltakappa, sem Bald-
ur Stefánsson leikur.
Nautn er tekin á Super 8-vél
og því eru myndgæðin öðruvísi
en maöur á að venjast. Það er
líkt og myndin sé kornóttari
eða jafnvel aðeins úr fókus. í
höndum Stephans Stephensens
hæfir þetta efniviðnum mjög
vel og í raun erfitt að ímynda
sér að venjuleg myndgæði
heföu „virkað" jafn vel.
Byrjunin lofar góðfi hjá þelm
félögum i KjóJ & Andersoif.
Náutn tt mjög frambærlfég
stuttmynd meb frumlegu efni,
góðum húmor og nokkrum
athyglisverðum persónum.
Með hana í huga verður það að
teljast gott mál að von er á
fleiri myndum frá þeim Sigurði
Kjartanssyni og Stefáni Árna
Þorgeirssyni. ■
felagsmalaraðuneytið
pjlf Húsaleiqubætur
1996
Eftirtalin sveitarfélög hafa ákveöiö aö
greiöa húsaleigubætur á árinu 1996:
Aðaldælahreppur Raufarhafnarhreppur
Bárðdælahreppur Reyðarfjarðarhreppur
Borgarfjarðarhreppur Reykholtsdalshreppur
Dalvíkurbær Reykjavík
Egilsstaðabær Sauðárkrókskaupstaður
Eyrarbakki Selfoss
Fellahreppur Seltjarnarnes
Garðabær Skaftárhreppur
Gnúpverjahreppur Stokkseyrarhreppur
Grindavíkúrbær Súðavík
Hafnarfjarðarbær Sveinsstaðahreppur
Hálsahreppur Tálknafjarðarhreppur
ísafjörður Torfalækjarhreppur
Kaldrananeshreppur Vopnafjarbarhreppur
Lýtingsstaðahreppur Öxarfjarbarhreppur
Mosfellsbær
Neskaupstaður
Félagsmálaráðuneytib
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræbings, er óskað eftir tilboð-
um í húsgögn í fjóra leikskóla Reykjavíkurborgar.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, að Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík, frá og meb þriöjudeginum 5. desember 1995, gegn
kr. 10.000,-skilatryggingu.
Tilbobin verba opnub á sama stab fimmtudaginn 28. desember
1995, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
(REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Simi 5525800
Pagskrá útvarps oq sjónvarps
Sunnudagur
3. desember
©
8.00 Fréttir
8.07 Morgunandakt
8.15 Tónlist á
sunnudagsmorgni
9.00 Fréttir
9.03 Stundarkorn í dúr og moll
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.20 Uglan hennar Mínervu
11.00 Messa f Neskirkju
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir, auglýsingar og
tónlist
13.00 Rás eitt klukkan eitt
14.00 Sunnudagsleikrit
Útvarpsleikhússins
15.00 Þú, dýra list
16.00 Fréttir
16.08 Konur og bókmenntir
17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá
Þorkels Sigurbjörnssonar
18.00 Ungt fólk og vísindi
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Veburfregnir
19.40 íslenskt mál
20.00 Hljómplöturabb
20.40 Tónlist
21.00 Endurflutt efni
22.00 Fréttir
22.10 Veburfregnlr
22.30 T* attr* átU
24.00 Fréttír
00.10 Stundarkom f dúr og moH
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veburspá
Sunnudagur
3. desember
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna
10.35 Morgunbíó
11.20 Hlé
13.20 Ungir norrænir einleikarar (5:5)
13.50 Kvikmyndir í eina öld (7:10)
14.45 Mariah Carey á tónleikum
15.45 jean-Claude Carriére
16.35 Þeytingur (e)
17.40 Hugvekja
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 jóladagatal Sjónvarpsins
18.30 Píla
19.00 Ceimskipib Voyager (3:22)
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.35 Ertu sannur?
Stuttmynd um ungt fólk á ferba-
lagi og dularfullan einsetumann
sem á vegi þess verbur. Myndin
var valin til sýninga á stuttmynda-
hátíbinni Nordisk panorama.
Handrit: jóakim Hlynur Reynisson
og Lýbur Árnason. Framleibandi: í
einni sæng.
21.10 Glermærin (3:3)
(Glass Virgin) Bresk framhalds-
mynd byggb á sögu eftir
Catherine Cookson. Myndin ger-
ist á síbari hluta 19. aldar og segir
frá ungri stúlku, sem elst upp vib
mikib ríkidæmi, en kemst ab því
þegar hún er orbin gjafvaxta ab
fabir hennar er ekki allur þar sem
hann er sébur. Leiksfjóri er Sarah
Hellings og abalhlutverk leika
Nigel Havers, Emily Mortimer,
Brendan Coyle og Christine
Kavanagh. Þýbandi: Kristrún
Þórbardóttir.
22.05 Helgarsportib
22.25 Sandra, svona er lífib
(Sandra, c’est la vie) Frönsk bíó-
mynd urn þroskaheftu unglings-
stúlkuna Söndru sem þarf ab yfir-
gefa hælib sem hún hefur dvalist
á og fara til móbur sinnar en hún
á f erfibleikum meb ab taka vib
henni. Leikstjóri er Dominique
Othenin-Girard og abalhlutverk
leika Lisa Fusco, Imogen Stubbs
og jean-Philippe Ecoffey. Þýbandi:
Þorsteinn Helgason.
23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur
3. desember
yS 09.00 Myrkfælnu draug-
w 09.15 í Vallaþorpi
09.20 Sögur úr biblíunni
09.45 %í Erilsborg
10.10 Himinn og jörb
10.30 Snar og Snöggur
10.55 Ungir eldhugar
11.10 Brakúla greifi
11.35 Listaspegill
12.00 Handlaginn heimilisfabir
12.30 ísland í dag
13.00 íþróttir á sunnudegi
16.30 Sjónvarpsmarkaburinn
17.00 Húsib á sléttunni
18.00 í svibsljósinu
18.45 Mörk dagsins
19.19 19:19
20.05 Chicago sjúkrahúsib
Chicago Hope (6:22)
21.00 Rofinn
(The Switch) Larry McAfee á allt
til alls. Hann er myndarlegur, mik-
ill iþróttamabur og nýtur hag-
sældar sem deildarstjóri í verk-
fræbifyrirtæki. En líf hans breytist í
harmleik þegar hann lendir í mót-
orhjólaslysi og lamast frá hálsi og
nibur. Nú verbur hann ab takast á
vib þá hræbilegu stabreynd ab
vera bundinn vib hjólastól og
öndunarvél til æviloka. Þar sem
hann horfist í augu vib þab þurfa
ab lifa ósjálfbjarga á hjúkrunar-
heimili, ákvebur Larry ab berjast
vib réttarkerfib og fá rétt til ab
binda endi á líf seitt meb því ab fá
rofa tengdan vib öndunarvélina.
Abalhlutverk: Craig T. Nelson og
Gary Cole. 1992.
22.40 60 Mínútur
(60 Minutes)
23.30 Útíbuskann
(Leaving Normal) Marianne john-
son er tvígift og nýlega fráskilin.
Þegar hún er ab yfirgefa smábæ-
inn Normal í Wyoming rekst hún
á gengilbeinuna Darly Peters sem
er hálfrótlaus og framúrskarandi
kaldhæbin. Eftir stutt kynni á-
kve&ftfcær stöllur ab halda sfiman
freisU gæfunnar þar.:
Christine Lahti, Meg
sýnfn*.
01.15 Dacsfcrfcfofc
i Dohlen. Leik- j
, 1992. Loka-i"
Sunnudagur
3. d<
^svn
3. desember
17.00 Taumlaus
i i cjvn tón|ist
18.00 NHL-Íshokkí
19.15 Italski fótboltinn
21.30 Evrópubolti
22.30 Ameríski fótboltinn
23.30 Sögur ab handan (3:26)
00.00 Dagskrárlok
Sunnudagur
3. desember
13:45 í blíbu og
stribu
15.20 Þýska knatt-
spyrnan
16.00 Enska knatt-
spyrnan
18.00 íþróttapakkinn
19.00 Benny Hill
19.30 Vísitölufjölskyldan
19.55 Emiliana Torrini á tónleikum
20.55 Murphy Brown
21.25 Vettvangur Wolffs
22.20 Penn og Teller
23.00 David Letterman
23.50 Náttuglan
01.15 Dagskrárlok Stöbvar 3
Mánudagur
4. desember
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit
8.00 Fréttir
8.10 Hér og nú
8.30 Fréttayfirlit
8.31 Pistill
8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur
áfram.
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.38 Segbu mér sögu, Ógæfuhúsib
9.50 Morgunleikfimi
meb Halldóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.15 Tónstiginn
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Ab utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Vebuifregnir
12.50 Aublindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan,
ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar
14.30 Gengib á lagib
15.00 Fréttir
15.03 Aldarlok
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Tónlist á síbdegi
17.00 Fréttir
1 7.03 Bókaþel
17.30 Tónaflób
18.00 Fréttir
18.03 Sibdegisþáttur Rásar 1
18.35 Um daginn og veginn
0
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt
20.00 Mánudagstónleikar
Atla Heimis Sveinssonar
21.00 Sunnudagsleikrit Útvarps-
leikhússins endurflutt. Öll sú þrá
22.00 Fréttir
22.10 Veburfregnir
22.20 Ungt fólk og vfsindi
23.00 Samfélagib í nærmynd
24.00 Fréttir
OO.IOTónstiginn
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veburspá
Mánudagur
4. desember
16.35 Helgarsportib
17.00 Fréttir
17.05 Leibarljós (285)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins:
Á babkari til Betlehem
18.05 Þytur í laufi (63:65)
18.30 Fjölskyldan á Fibrildaey (3:16)
18.55 Kyndugir klerkar (3:6)
19.20 jóladagatal Sjónvarpsins
19.30 Dagsljós
29.00 Fréttir
1.30 Vebur
is
plarrtna (4ró)
um Hfsgæbi (
myrtdaflokkur um jurtarl
ul þess eftir hlnn kunna s
mann David Attenborough. I _ _
andi og þulur: Óskar Ingimarsso
22.00 Hugur og hjarta (2:4)
(Hearts and Minds) Breskur mynda-
flokkur um um nýútskrifa&an kenn-
ara sem ræ&ur sig til starfa í gagn-
fræ&askóla í Liverpool. Leikstjóri:
Stephen Whittaker. A&alhlutverk:
Christopher Ecdeston, David
Harewood og Lynda Steadman.
Þý&andi: Gu&ni Kolbeinsson.
23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti
23.20 Dagskrárlok
Mánudagur
4. desember
16.45 Nágrannar
17.10 Glæstar vonir
.30 Regnboga Birta
'.55 Umhverfis jör&ina
í 80 draumum
18.20 Himinn og jörb
18.45 Sjónvarpsmarkaburinn
19.19 19:19
20.20 Eiríkur
20.45 A& hætti Sigga Hall
Spennandi og safaríkur þáttur a&
hætti Sigga Hall þar sem fjallab er
um mat og matargerb, víngerb og
vínmenningu.
21.20 Sekt og sakleysi
(Reasonable Doubt) (11:22)
22.10 Engirenglar
(Fallen Angels) (3:6)
22.40 Rolling Stones-órafmagnabir
(Rolling Stones-Acoustic)
23.35 Ungfrú Ameríka
Miss America:Behind the Crown
Carolyn Suzanne Sapp leikur sjálfa
sig f þessari mynd en stúlkan var
krýnd Ungfrú Amerika 1992. A&al-
hlutverk: Carolyn Suzanne Sapp,
Ray Bumatai og jack Blessing. Leik-
stjóri: Richard Michaels. 1992.
01.05 Dagskrárlok
Mánudagur
4. desember
17.00 Taumlaus
f j qún tónlist
1,1 19.30 Beavisog
Butthead
20.00 Har&jaxlar (3)
21.00 Lífsþorsti
23.00 Réttlæti í myrkri (3)
00.00 Dagskrárlok
Mánudagur
4. desember
1 7.00 Læknamib-
stö&in
17.50 Nærmynd
18.20 Spaenska
knattspyrnan
18:55 Tónlistár-
myndbönd
19.30 Simpson
19:55 Á tímamótum
00.25 Skaphundurinn
01.50 Verndarengill
21.40 Bobib til árbíts
22.10 Sakamál í Su&urhöfum
23.00 David Letterman
23.50 Einfarinn (2:22)
00.35 Dagskrárlok Stö&var 3
0S7ÚO2 17Í3
w 17.5
STÖt>
Símanúmerið er 5631631
Faxnúmeriber 5516270
mmmm