Tíminn - 09.12.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.12.1995, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 9. desember 1995 8£tK§t$t? /slendingar á Grafton- strceti í Dyfl- inni skiptu hundr- uöum í síöustu viku, og svo verö- ur einnig í þessari. írland er á tiltölu- lega stuttum tíma oröiö einskonar Mekka feröafólks í jólaskapi. Aöur fyrr lögöu fáir landar leiö sína til þessa nágranna- lands okkar, eöa allt þar til spuröist út um hagstœtt verö í írskum búö- um. Þaö, sem hvetur feröamenn nœr eingöngu til írlandsferöar, eru einmitt verslanir borgarinnar, sem skipta þúsundum. Og óneitanlega eru þar tilboö sem landinn á erfitt meö aö hafna. Dublin á sunnudaginn var. íslendingar bobnir velkomnir á abaiversiunargötunni, Grafton Street. í búbum þar hljómar íslenska oft og einatt, en líka sœnska og norska. Víkingaferöir landans til Dyflinnar— milljaröur sem fer fram hjá opinberri skattheimtu í jóla- versluninni: Tilboð sem landinn á erfitt meb ab hafna Mun lægra verölag Verðlag á írlandi er til muna lægra en hér á landi, um það verður ekki villst. Helst er það ýmis alþjóðleg merkjavara í fatnaði sem nálgast að vera á „íslensku verðlagi", en er þó mun ódýr- ari en hér. Það er einmitt fatnaður sem er langmest keyptur og hann kostar varla helming þess sem hann kost- ar hér á landi, sambærileg vara. Sagt er að fyrir þessi jól bregði meira en 20 þúsund manns sér utan til innkaupa- ferða. Dublin er í fyrsta sæti, en síðan koma Glasgow og Lond- on. Menn fara einnig til Amst- erdam, Hamborgar og Lúxem- borgar og þaðan yfir til Þýska- lands í búðir. Samvinnuferðir-Landsýn er stærsti aöilinn í sölu utanlands- feröa. Á vegum skrifstofunnar hafa verið farnar tugir ferða að undanförnu til borga sem tald- ar eru hagkvæmur kostur fyrir innkaup af ýmsu tagi. Mikib lif og fjör er á versiunargötum Dyflinnar. Hér er magnabur Dixie- land-kappi á ferb og safnabi ab sér fjölda fólks. Ferbafólk fer mikib í búbir í Dublin. En jafnframt er ferbin skemmtiferb og krár og fjölbreyttir matsölu- og skemmtistabir heimsóttir. Þá fara flestir í Dyflinnarkastala, þar sem Clinton Bandaríkjaforseti sat mikla veislu í síbustu viku. Þessi mynd er úr elsta hluta kastalans, hlebsla sem norrœnir víkingar gerbu á sínum tíma. Tómar töskur út, fullar heim Það er ekki að undra þótt ís- lenskir kaupmenn kvarti sár- an yfir aukinni umferð al- mennings til útlanda til jóla- gjafakaupa. Sagt er að hver meðal ferðamaður um þetta leyti árs fari með nær tómar töskur utan, en farangurinn síðan vaxið í stuttri ferð um rúm 20 kíló hjá hverjum. Þotuflugmenn á minnstu þot- unum segjast bera 3 tonnum meira heim en þeir gerðu á útleiðinni. Kaupmennskan í Dyflinni gengur glatt. Fólkið er mætt til leiks á verslunargötunum ótrúlega fljótt eftir að það.hef- ur komib sér fyrir á hótelum. Verðlagið freistar, og ljóst að margur maburinn, og þó einkanlega konurnar, fá glampa í augu. Lágt verö gert enn lægra Ofan á lágt almennt verðlag í landinu er boðið upp á sitt af hverju til að örva söluna. í fyrsta lagi eru öll krítarkort velkomin, sem gefur vissan gjaldfrest. í öðru lagi hefur ferðaskrifstofan unnib heima- vinnuna vel og samið vib ótalmargar búðir og veitinga- hús um afslátt til handa far- þegum sínum, allt frá 5-10%. Þetta er greitt með SL-pund- um svoköllubum, en hver far- þegi fær yfrið nægan skammt af slíkum gjaldmiðli. í þriðja lagi njóta Islendingar þess við innkaupin að landið er ekki í Evrópusambandinu. Það þýðir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.