Tíminn - 09.12.1995, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.12.1995, Blaðsíða 11
Laugardagur 9. desember 1995 11 Bræöiö síróp, sykur og smjör við vægan hita. Hræriö þar til sykurinn er alveg bráðnaður. Látið kólna aðeins. Bætið út í rjómanum, kryddi, lyftidufti og mestöllu hveitinu. Hrærið allt vel saman og látið deigið bíða á köldum stað til næsta dags. Deigið flatt út þunnt, stungnar út kökur með mis- munandi formum. Kökurnar eru svo bakaðar við 200° í ca. 7-8 mín. Kökurnar látnar kólna alveg áður en börnin fá að skreyta þær með flórsykurs- glassúr í mismunandi litum. éföfttééu aóð< 'Á p/ÓQj^- KsÖ&CL rnW' í&f(f(aK fnOfftfna. 125 gr smjör/smjörlíki 125 gr sykur 1 stórt egg 1 tsk. natron 1/2 tsk. engifer 3/4 tsk. kardemommur 3/4 tsk. kanill 1/4 tsk. pipar 275 gr hveiti Smjör og sykur er hrært létt og ljóst. Egginu er bætt út í og hrært vel. Kryddinu og hveit- inu blandað saman og hrært út í deigið og það hnoðað. Deigið látið bíöa á köldum stað í ca. (Jarðaré&fya. / , "O „ftMfftaz 8 matarlímsbiöð 5 egg 100 gr sykur 1 tsk. vanillusykur 1/2 1 rjómi (2 1/2 dl) 3 msk. jarðarberjasulta eða smátt skorin ný jarðarber 3 msk. púrtvín Matarlímiö er lagt í bleyti í kalt vatn. Egg, sykur og van- illusykur er þeytt saman í þykka eggjafroðu. Jarðarberj- unum eða sultunni hrært sam- an vib. Matarlímið tekiö úr vatninu og brætt í 2 msk. af púrtvíninu, haft ylvolgt þegar því er bætt út í eggjahræruna í mjórri bunu, hrært í á meðan. Þeyttum rjómanum er svo bætt varlega út í. Látib stífna í ca. 2 klst. Sett í skál eða form. ar fyllingu eftir smekk hvers og eins. Hafið pappírsformið 30x40 sm og brettiö upp 2 sm kant allt í kring. Rúllið kök- unni upp á meðan hún er volg. 3egg 125 gr sykur (1 1/2 dí) 60 gr hveiti 60 gr kartöflumjöl 1 tsk. lyftiduft Þeytiö eggin í létta eggja- froðu, bætið sykrinum í og þeytið áfram þar til froban er orðin ljós. Blandib saman hveiti, kartöflumjöli og lyfti- dufti og sigtið þab varlega sam- an við eggjahræruna. Deigið sett í pappírsformiö og bakað við 200° í 8-10 mín. Fylgist vel með á meðan. Þegar kakan er bökuð er henni hvolft á sykri stíáöan pappír. Vefjið kökuna saman með pappírnum á með- an hún er volg og þá er minni hætta á að hún brotni þegar henni er vafið upp utan um fyllinguna. Sfttáfcö&ur ftt/ú/ osftýölí ojj, söx,uðm . rásiftm 150 gr kókosmjöl 150 gr hveiti 150 gr smjör Tímarnir hafa breyst. Áður fyrr áttu foreldrar fjc nú eiga tvö börn oft fjóra foreldra. Drukkinn maður hringdi dyrabjöllu kl. fjögur Öskureið kona opnaði glugga og spurði: „Hvab viljið þér?" „Getið þér sagt mér hvar Einar Sveinsson á heima?" spurbi sá drukkni. Konan: „Hvað er að þér, maður, þú ert Einar Sveinsson." Sá drukkni: „Já, já, það veit ég vel, en hvar á ég heima?" „Nábu nú í kústinn og byrjaöu á að sópa gangana," sagði yfirmaöurinn við þann nýráðna. Ungi maðurinn svaraði undrandi: „En ég er nýútskrifaður úr Háskólanum." Yfirmaðurinn sagbi þá: „Nú, er það? Eg hafði alveg gleymt því. Þá skal ég sýna þér hvernig maður fer að meb kústinn." 30 mín. Rúllaðar lengjur úr deiginu, skerið litla bita ca. 1 1/2 sm, rúllið í kúlur og bakið við 200° í heitum ofni í ca. 10 (Toéa,,<jott“fyrir stóf°a éöf°nÍK 200 gr marsipan 200 gr mjúkt nougat 25 gr möndlur 25 gr hnetur 200 gr suðusúkkulaði smurt yfir og hnetum raðað á. Marsipanið flatt út, gott er að nota bökunarpappír undir og ofan á. Hafið það ca. 1 sm þykkt og aflangt. Farið eins að með nougatið. Leggið svo nougatið ofan á marsipan- lengjuna og stráið muldum möndlunum og hnetunum yf- ir. Rúllið svo saman eins og rúllutertu. Bræddu súkkulað- inu er svo smurt jafnt og vel yfir rúlluna og hún svo skreytt með hnetum og ef vill rauöum kokkteilberjum. Ráfflutwta Svona bökum við rúllutertu, C\7C\ or IvjQÍTf oN 'if'J »vi'>t>íTp1//sr\ t ' 1 ■ 150 gr sykur 1 stórt egg eba 2 lítil 1 dl saxaðar rúsínur Hnoðað deig. Smjör og hveiti mulið saman. Kókos- mjöli og sykri hnoðaö saman við, bætt við eggjum og síðast smátt söxuðum rúsínunum. Búnar til litlar kúlur, sem sett- ar eru á bökunarpappírsklædda plötu. Þrýst með gaffli ofan á kökurnar. Bakabar í 8-10 mín. í miðjum ofni við 210°. Látnar kólna vel áður en þær eru sett- ar í kökukassann. 150 gr möndlur 4 eggjahvítur 2 sléttfullar msk. hveiti 175 gr flórsykur Mokkakrem: 150 gr smjör 150 gr flórsykur 1 eggjarauba 1/2 dl sterkt kaffi Skraut: Möndluspænir, marsipanrós- ir og/eða ávextir, t.d. aprík- ósur. Möndlurnar eru malaðar og þeim blandað saman við flór- sykurinn og hveitið. Eggjahvít- urnar stífþeyttar og þeim blandab saman við. Teiknið 3 hringi (22 sm) á bökunarpapp- ír, sem settur er á ofnplötuna. fft Ef við eigum ekki til rasp á heimilinu, þá búum vib til okkar eigib rasp. Myljum smátt tvíbökur eða bara cornflakes. ‘mX ” Ef við vtljum taka hýðib utan af tómötunum, þá er gott ráð ab bregða þeim f sjóðheitt vatn smástund. ^ Það sýbur ekki upp úr pottinum t.d. grjóna- grautur, ef vib setjum smá smjörklípu út í vatnið. V J Marengsdeiginu smurt þar á. Botnarnir bakaðir við 130° í ca. 45-50 mín. Látnir kólna. Kremiö: Mjúkt smjörib er hrært vel saman við flórsykur- inn. Eggjarauðan og kaffið hrært saman vib. Kremið er svo sett á milli botnanna og þunnt lag á efsta botninn og möndluspónum stráb yfir. Gott er að setja kökuna í frysti í ca. 2 klst., eða yfir nótt, áður en á að bera hana fram. Skreytt með ávöxtum og marsipanr- ósum. Það líöur senn ab jólum Hér á myndunum má sjá fallegar og mjög auðveldar jóla- skreytingar. Þetta er jóladagatal með litl- um sprittkertum rabað á disk. Smávegis skraut sett með, allir eiga eitthvað síð- an frá síðustu jólum. skreyting, könglar með stórri rauðri slaufu. Hafið 2- 4 köngla eftir smekk. Jólastjarnan er orðin hefð- bundiö jólablóm hjá okkur. Áður fyrr kom hún ekki á markað fyrr en í desember- mánuði, nú er farið að selja hana strax í nóvember. Sjá- ið hve vel hún tekur sig út í körfunni með rauðri slaufu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.