Tíminn - 13.12.1995, Blaðsíða 12
12
8£mími
Mi&vikudagur 13. desember 1995
DACBOK
Mibvikudagur
13
desember
X
347. dagur ársins • 18 dagar eftir.
SO.vika
Sólris ki. 11.12
sólarlag kl. 15.32
Dagurinn styttist
um 2 mínútur
APOTEK_____________________________________________
Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá
8. til 14. desember er í Breidholts apótekl og Apóteki
Austurbœjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22.00 ad kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka
daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafólags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið
mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga
og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar i símsvara nr. 565 5550.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka
daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna
hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á
helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr-
um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 462 2444 og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug-
ard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á
laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en
laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
1. des. 1995 Mána&argrei&slur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlifeyrir) 12.921
1 /2 hjónalífeyrir 11.629
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 37.086
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 38.125
Heimilisuppbót 10.606
Sérstök heimilisuppbót 8.672
Bensínstyrkur 4.317
Bamalífeyrir v/1 barns 10.794
Meölag v/1 bams 10.794
Mæðralaun/fe&ralaun v/1 bams 1.048
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja bama 5.240
Mæbralaun/feöralaun v/ 3ja bama eöa fleiri 11.318
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139
Fullur ekkjulífeyrir 12.921
Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190
Fæöingarstyrkur 26.294
Vasapeningarvistmanna 10.658
Vasapeningarv/ sjúkratrygginga 10.658
Daggreiöslur
Fullir fæöingardagpeningar 1.102,00
Sjú kradagpeningar einstaklings 552,00
Sjúkradagp. fyrir hvert bam aframfæri 150,00
Slysadagpeningar einstaklings 698,00
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00
GENGISSKRÁNING
12. des. 1995 kl. 10,48
STIORNUSPA
Steingeitin
22. des.-19. jan.
Þú veröur skipulagður í dag og
snjall á sviði viðskipta. (Léttir
mínum lítillega að spá gærdags-
ins hafi verið gabb?)
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
l>ú verður jólakaka með rúsínum
í dag. I’að verður samt engin í
pylsuendanuni.
<04
Fiskarnir
19. febr.-20. mars
Þú ert náttúrlega Radíusfan og í
dag lendirðu í deilu við sam-
starfsmann hvort Radíusbræð-
urnir séu fyndnir eða ei. Borðaðu
þrumara með kæfu í morgunverð
og ef þú kemst í rðkþrot geturðu
blásið á viðmælanda úr neðra.
Bræðurnir yrðu stoltir af þér.
9—.. Hrúturinn
jtyl 21. mars-19. apríl
Þú verður krati í dag. Ertu hálf-
viti maður?
Nautið
20. apríl-20. maí
Kona í merkinu ornar manni sín-
um með áður ókunnum hætti í
kvöld. Desember er tími nýrra
tækifæra í ástarlífinu.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Fyrirgeföu, smámennið yðar. En
væri yður sama þótt þér færðuð
yður af frakkalafinu mínu, strax.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Munkur í merkinu flippar út í
dag, drekkur sig fullan og hamast
á kerlingum. Þetta er jólastressið.
Ljónið
23. júlí-22. ágúst
Þú verður brosmildur og ylhýr í
dag og svo virðist sem [)ú hafir
alla buröi til að verða gjörsam-
lega ójiolandi. Vertu fúll og nei-
kvæður eins og við hin.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Veiklundaðir í merkinu gleðjast
nú yfir jólabakstrinum, cnda
hæg heimatökin að nýta sér
kardimommu-, romm- og
möndludropana. Þetta er sælutíð.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Er Biggi veikur?
Sporödrekinn
24. okt.-21. nóv.
Monthani í merkinu slær fyrri
met og galar fram á kvöld. Hann
býr í Breiðholtinu. Þekkirðu
manninn?
Bogmaburinn
22. nóv.-21. des.
Bogmaður með bros á vör og vin-
ir hans elska hann fyrir að ætla
að minnast þeirra með skemmti-
legum hætti um helgina. Topp-
maður bogmaður.
DENNI DÆMALAUSI
„Þetta er öryggisnetið hans. Þegar hann sefur í því heldur hann
að hann losm við að þvo glugga, fara út með ruslið og fara í
sendiferðir."
KROSSGATA DAGSINS
r~ i— r- wnm
p *
p L
ro F p
L p
■
p " m
r ■ r
456
Lárétt: 1 hönd 5 heiðvirð 7
stjórni 9 eyða 10 þrábiöja 12
áflog 14 blað 16 sefi 17 lokiö 18
þykkni 19 hrygningarsvæði.
Ló&rétt: 1 skógur 2 friður 3 rek 4
ísskæni 6 galsi 8 hægöir 11 fé 13
óhreinki 15 þvinga
Lausn á sí&ustu krossgátu
Lárétt: 1 Lofn 5 laufs 7 kríu 9 næ
10 komma 12 trób 14 oks 16 iöu
17 náinn 18 bað 19 nið
Ló&rétt: 1 lakk 2 flím 3 naumt 4
ofn 6 ærðu 8 rosknu 11 arinn 13
O&ni 15 sáð
Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar
Bandaríkjadollar 65,50 65,68 65,59
Sterlingspund ....100,48 100,74 100,61
Kanadadollar 47,39 47,57 47,48
Dönsk króna ....11,708 11,744 11,725
Norsk króna ... 10,268 10,302 10,285
Sænsk króna 9,727 9,761 9,744
Finnsktmark ....15,054 15,104 15,079
Franskur franki ....13,138 13,182 13,160
Belgfskur frankl ....2,2050 2,2126 2,2088
Svissneskur franki. 55,91 56,09 56,00
Hollenskt gyllini 40,49 40,63 40,56
Þýsktmark 45,36 45,48 45,42
ítölsk llra ..0,04103 0,04121 0,04112
Austurrískur sch 6,443 6,467 6,455
Portúg. escudo ....0,4314 0,4332 0,4323
Spánskur pesetl ....0,5322 0,5344 0,5333
Japansktyen ....0,6443 0,6463 0,6453
irskt pund ....103,74 104,16 103,95
Sérst. dráttarr 97,12 97,50 97,31
ECU-Evrópumynt.... 83,25 83,53 83,39
Grlsk drakma ....0,2745 0,2753 0,2749