Tíminn - 13.12.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.12.1995, Blaðsíða 16
Vebrib (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Su&urland til Breiöafiar&ar: Su&vestan kaldi e&a stinningskaldi og súld e&a rigning. Hiti 0 tif 6 stig. • Vestfir&ir: Allhvass su&vestan og sunnan og rigning. Hiti 3 til 6 stig. • Strandir og Noröurland vestra og Nor&urland eystra: Su&vestan kaldi e&a stinnmgskaldi og skýjaö en urkomulaust. Hiti 0 til 6 stig. • AuSíúrland a& Clettingi og Austfir&ir: Suövestan og vestan kaldi e&a stinningskaldi og bjartvi&ri. Hiti 0 til 7 stig. • Su&austurland: Su&vestan kaldi e&a stinningskaldi og skýja& en aö mestu úrkomulaust. Hiti 1 til 7 stig. Samkeppnisráb hefur úrskur&ab, ab fengnu áliti Lagastofnunar HÍ, a& ákvæ&i fjór&u greinar laga um jöfnun flutningskostna&ar á olíu geti torveldab frjálsa samkeppni og samrýmist ekki meginreglu samkeppnislaga. A& mati Skelj- ungs hf., sem leita&i eftir áliti Samkeppnisstofnunar, hlýtur þessi ni&ursta&a a& lei&a til breyt- inga á gildandi lögum, þannig ab núverandi fyrirkomulag flutn- ingsjöfnunar ver&i af lagt og komib til móts vi& óskir félagsins um a& frjáls samkeppni fái notib sín í olíudreifingunni. Tildrög þessa máls eru þau, sam- kvæmt tilkynningu frá Skeljungi hf., að ágreiningur hefur verið uppi innan stjómar Flutningsjöfnunar- sjóðs um framkvæmd hennar. Sam- kvæmt lögum frá 1994 er þeim ol- íuvörum sem flutningsjöfnun tekur in greiða niður flutningskostnað á svartolíu, sem SD olían sé þó í beinni samkeppni við. Samkeppnis- ráð hafi fallist á að slík flutnings- jöfnun geti leitt til mismununar og torveldað frjálsa samkeppni. ■ sinnar tegundar vegna meintra brota á lögum um fjárfestingar erlendra aðila í sjávarútvegi, Foreldrasamtök fatlaöra: Dregið úr þjónustu fatlaðra Félagsfundur í Foreldrasam- tökum fatlaðra, haldinn í Hamragöröum, Reykjavík, 21. nóvember 1995, skorar á borg- arstjóra að tryggja nægjanlegt fjármagn til liðveislu fatlaðra í fjárhagsáætlun Reykjavíkur 1996. „Á síðustu mánuðum hefur verið dregið mjög úr þessari þjónustu. Liðveislan er mjög mikilvæg þar sem hún er per- sónulegur stuðningur og aöstoð við fatlaða sem miðar aö því að rjúfa félagslega einangrun þeirra og gera þeim kleift að njóta menningar og félagslífs", segir í ályktun foreldrasamtakanna. -BÞ Bingo Lotto að hætta? mótin. Ástæ&an mun vera lítil sala á Bingo Lotto miðum. Sigurður Ágúst Sigurðsson, for- stjóri Happdrættis DAS, staðfestir þetta ekki en segir að enn sé ekki komið á hreint hvort Bingo Lotto haldi áfram eftir áramót. Hann segir samning DAS og Stöðvar 2 renna út um áramótin en þeir hafi leyfi til að halda áfram til vorsins '96. Enn hafi ekki veriö ákveöiö hvort svo veröi gert. Sigurður segir að aukin sam- keppni m.a. við Happ í hendi hafi haft áhrif á sölu Bingo Lottó miða. ■ Samkvæmt heimildum Tímans verður hætt að senda út þáttinn Bingo Lotto á Stöð 2 um ára- dagar til jóla Fjórir einstaklingar ákœröir fyrir meint kvótamisferli til þýska fyrirtoeksins Lubbert, skjalafals og umboössvik: Brotið blað í sögu kvótans „Ég vil ekki tjá mig um þetta, ekki eitt einasta orð," sagði Ingimar Halldórsson, fram- kvæmdastjóri Frosta hf. í Súðavík. En hann ásamt tveimur forystumönnum út- geröarfyrirtækisins Ósvarar hf. í Bolungarvík auk útfiytj- enda í Reykjavík hafa verið ákærðir fyrir meint kvótamis- ferli sem tengist viðskiptum viö þýska fyrirtækið Lúbbert, auk skjalafals og umboðs- svika. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem ákæruvaldiö kærir í máli sem þessu á þeim rúma áratug sem kvótakerfið hefur veriö við lýði. Þarna er um að ræða við- skipti með hátt í 1000 tonn af karfa fyrir á þriðja tug milljóna króna. Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Vestfjarða í næstu viku, en ekki er búist við málflutningi fyrr en í lok janúar eða í byrjun febrúar nk. Þarna er um að ræða eitt stærsta mál Aöventistar styrkja Flateyringa: Gefa 1,3 milljónir Aðventusöfnuðurinn á íslandi vottar öllum Flateyringum dýpstu samúð og hluttekningu vegna snjóflóbanna 26. október. í fréttatilkynningu segir að þótt eignamissir sé léttvægur í sam- anburði við þann missi sem ekki veröi bættur hafi verið ákveðið að gefa 1,3 milljónir króna sem renni til byggingu nýs leikskóla á Flateyri. Peninganna var aflað með þátttöku Þróunar- og líkn- arsjóðs aðventista. -BÞ ákvæðum laga um stjórn fisk- veiða o.fl. Upphaflega beindist rann- sókn RLR að meintum skjala- fölsunum forráðamanna Ósvar- ar á undirskrift bæjarstjóra og formanns verkalýðsfélagsins í Bolungarvík vegna tilkynningar til Fiskistofu á tilfærslu á kvóta togarans Dagrúnar ÍS. í fram- haldi af þeirri rannsókn komst RLR á snoðir um kvótaviðskipt- in vib þýska fyrirtækiö Lúbbert, en þab mál komst í hámæli fyrr á þessu ári. Þá vakti einna mesta athygli að þýska fyrirtækið skyldi hafa fengið íslenskar út- gerðir til að veiða fyrir sig kvót- ann sem leiguliöar. Þá olli rannsókn málsins m.a. því ab útgerð togarans Bessa ÍS í Súðavík var sl. haust svipt tíma- bundið leyfi til veiða. Ennfrem- ur lét framkvæmdastjóri Frosta af embætti varaformanns LÍÚ á aðalfundi samtakanna í ár. -grh Giljagaur kom til byggöa í nótt og hefur vœntanlega fœrt öllum þœg- um börnum eitthvab fallegt eba gómsœtt í skóinn. Giljagaur verbur staddur á Þjóbminjasafninu klukkan 14 í dag en Stekkjastaur bróbir hans heimsótti safnib ígœr. Myndin var einmitt tekin af Stekkjastaur vib þab tilefni. Tímamynd: CS Forsetaframboö: Enginn skorab á Davíð „Það hefur enginn skorað á mig og því hefur ekki verið nokkur ástæða fyrir mig að útiloka eitt eöa neitt. Málið hefur ekkert verið til um- ræðu," segir Davíð Oddsson forsætisráöherra um hugsan- legt framboð sitt til embættis Forseta íslands nk. sumar. Þetta kemur m.a. fram í við- tali við ráðherrann í 1. tbl. Sjálf- stæbra kvenna sem konur í Sjálfstæöisflokknum gefa út. Þar kemur einnig fram að formaður Sjálfstæðisflokksins hefur ekki leitt hugann að hugsanlegu framboði „enda hefur ekki nokkur maður beint því til mín að ég skyldi gera það," segir Davíð. Þess í stað segist hann ein- beita sér að því að vinna að að- alverkefni sínu sem er að hafa forystu í stjórn landsins á „við- kvæmum tímum," eins og hann orðar það. Enginn hörgull er á bjartsýni hjá forsætisráðherra sem segist „sjá árangur á öllum sviðum ef vib höldum okkar striki." -grh Davíb Oddsson. Lóa þögnuð Loki& er sýningum á verkinu Taktu lagi&, Lóa! sem hefur veri& sýnt á Smí&averkstæ&i Þjóöleikhússins. Leigjandinn, breskt ver&launaverk eftir Simon Burke, tekur vi& og ver&ur væntanlega frumsýnd- ur um mi&jan janúar. Leigjandinn fjallar um unga konu sem kemur til ókunnrar borgar í leit að húsnæöi. Hún hyggst hefja nýtt líf en fortíðin eltir hana uppi. Æfingar á Leigj- andanum eru langt komnar. Leikstjóri Leigjandans er Hall- mar Sigurðsson og leikendur eru Tinna Gunnlaugsdóttir, Örn Árnason, Randver Þorláks- son, Pálmi Gestsson, Stefán Jónsson og Anna Kristín Arn- grímsson. ■ Skeljungur hf. fagnar úrskurbi Samkeppnisráös: Flutningsjöfnun getur leitt til mismununar til skipt í flokka og greinir menn á um hvort rétt sé að binda jöfnun flutningskostnaðar eingöngu við umrædda flokkaskiptingu eða hvort tegundagreina skuli jöfnunina inn- an flokkanna. Dreifing svokallaðr- ar SD skipaolíu, sem einungis hefur verið flutt inn af Skeljungi, varð til þess að félagið skaut málinu til Samkeppnisráðs. SD olía er milli- þykk og getur komið í stað hvort heldur er gasolíu eða svartolíu í skipum búnum sérstökum hitunar- búnaði. Með lagabreytingu 1994 var SD olían sett í flutningsjöfnun- arflokk með svartolíu. Vegna mun minni dreifingarkostnaður SD olíu, að sögn Skeljungs, sé hún í raun lát-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.