Tíminn - 13.12.1995, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 13. desember 1995
13
Framsóknarflokkurínn
Jólaalmanak SUF
Eftirtalin númer hafa hlotib vinning í jólaalmanaki SUF:
1. desember 4541 3602
2. desember 881 1950
3. desember 7326 3844
4. desember 4989 6408
5. desember 3105 6455
6. desember 4964 3401
7. desember 6236 4010
8. desember 19 1284
9. desernber 1776 7879
10. desember 2532 6046
11. desember 3595 117
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 562 4480.
Samband ungra framsóknarmanna
Halldór
Ásgrímsson
á hádegisveröarfundi
föstudaginn 15. desember
1995 kl. 12.00
Halldór
Halldór Ásgrímsson utanríkisráóherra ræðir stjórnmálavióhorfiö og verkefni ríkis-
stjórnarinnar á hádegisveröarfundi föstudaginn 15. desember n.k. frá kl. 12:00 til
13:30. Fundurinn veröur á Hótel Sögu f Skálanum, 2. hæö, og verður borinn fram
hádegisverður fyrir hóflegt verb. Fundarstjóri er Ólafur Örn Haraldsson alþingis-
maöur.
Málefnahópar
Starf nokkurra málefnahópa er hafiö, þó ab þab sé komib mislangt á veg. Umræb-
ur íhópunum hafa m.a. snúib ab þeim frumvörpum sem er verib ab leggja fyrir Al-
þingi á vibkomandi sviðum og hafa abstobarmenn rábherra Framsóknarflokksins
tekib þátt í fundunum. Einnig hafa verib ræddar abrar hlibar hvers málaflokks, þó
ab þær séu ekki í væntanlegum frumvörpum. Þá hefur sú hugmynd kviknab ab
hver málefnahópur haldi opib málþing á útmánubum. Slíkt eflir starfib og vekur at-
hygli á virku starfi framsóknarmanna.
Enda þótt fyrst hafi verib bobab til þessara málefnahópa f Reykjavík, er þátttaka öll-
um opin og hafa ýmsir úr Reykjaneskjördæmi tekið virkan þátt í starfinu. Áhugi er
fyrir ab auka þetta samstarf og ab ná til sem flestra framsóknarmanna, hvaðan sem
jáeir koma.
Þeir, sem hafa áhuga á þátttöku, vinsamlegast snúi sér til nebantalinna forystu-
manna hópanna:
Heilbrigbis- og tryggingamál Eyþór Björgvinsson læknir, s. 563 1000
Fíkniefna- og afbrotamál Arnþrúbur Karlsdóttir, s. 562 5103
Umhverfismál Gubjón Ólafur Jónsson, abstm. rábherra, s. 560 9600
Landbúnaðar- og neytendamál Gautur Gunnarsson, s. 587 5774
Utanríkismál Fribrik Jónsson, s. 552 6524
Þeir, sem hafa áhuga á ab starfa í öbrum hópum, vinsamlegast leggi nöfn sfn og
símanúmer inn hjá Viktoríu ritara, ÍVonarstræti 12, sími 563 0770 eba 563 0773.
UMFERÐAR
RAÐ
Aðsendar greinar
sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og
vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa
Macintosh umhverfi. Vélrit-
aöar eöa skrifaöar greinar
geta þurft aö bíöa oirtingar
vegna anna viö innslátt.
/-----------------------------\
Elskuleg mó&ir okkar, tengdamó&ir, amma og lang-
amma
Gubmunda Þóra Stefánsdóttir
Ceirakoti, Sandvíkurhreppi
verður jarðsungin frá Selfosskirkju föstudaginn 15.
desember kl. 1 3.30.
Börn, tengdabörn, barnabörn og
barnabarnabörn
í SPEGLI
TÍIVIANS
Victoria Principal og Harry Glass-
mann. Þau hafa veriö gift í 10 ar.
Dallas
Þó að dagar Dallas séu löngu tald-
ir, eru fyrrum stjömur þáttanna
enn í fullu fjöri og draga að sér at-
hygli hvert sem þær koma. Eink-
um eru það Ewing-hjónin, Pam og
Bobby, sem fanga athygli ljós-
myndara þegar þau láta sjá sig á
opinberum stöðum. Pam og Bob-
by áttu lengstum láni að fagna í
hjónabandi sínu á sjónvarpsskján-
um og sama má segja um Patrick
Duffy í einkalífinu, sem sést hér á
myndinni með eiginkonu sinni til
20 ára, Carolyn, á verðlaunaaf-
hendingu í Beverly Hills. Victoria
Principal var einnig að spóka sig í
Hollywood fyrir skömmu — með
gjörbreytta og stuttklippta ímynd
— ásamt eiginmanni sínum til tíu
ára, hinum alræmda lýtalækni
Harry Glassmann. ■
Patrick Duffy og Carolyn. Þau hafa
verib gift í 20 ár.
Tvíhöfba fallhlífarstökk.
Hákon kennir
kærustunni
fallhlífarstökk
Prins Hákon Magnús er svo
forfallinn íþróttaeðjót, að
hann reynir nú að æsa upp
ástríðu fyrir fallhlífarstökki hjá
kærustu sinni til þriggja ára.
Stúlkan heitir Cathrine,
starfar sem fyrirsæta og er 21s
árs gömul, ári yngri en krón-
prins Noregs. Hákon byrjaði
kennsluna á því að stökkva
einn, svo hún gæti fylgst með
tækninni sem til þarf, en því
næst tóku þau eitt sameigin-
legt stökk. Engum sögum fer af
því hvort áhugi kærustunnar á
fallhlífarstökki hafi vaknað
þennan eftirmiödag. ■ Hákon meb sýnikennslu.
i