Tíminn - 19.12.1995, Blaðsíða 12
12
Þriðjudagur 19. desember 1995
DAGBOK
IVAAAAJVAJUVAJVAJUI
Þribjudagur
19
desember
353. daqur ársins -12 daqar eftir.
Sl.vlka
Sólris kl. 11.20
sólarlag kl. 15.30
Dagurinn styttist
um 1 mínútu
APÓTEK
Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apóteka ( Reykjavík frá
15. tll 21. desember er ( Hraunbergs apóteki og Ingólfs
apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en
kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar (síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafólags islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Simsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið
mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga
og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka
daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna
hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á
helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr-
um timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 462 2444 og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug-
ard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á
laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en
laugardaga kl. 11.00-14.00.
AtMANNATRYGGINGAR
1. des. 1995 Mánatsargreíbslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlíeyrir) 12.921
1 /2 hjónalifeyrir 11.629
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 37.086
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 38.125
Heimilisuppbót 10.606
Sérstök heimilisuppbót 8.672
Bensínstyrkur 4.317
Bamalífeyrir v/1 barns 10.794
Meblag v/1 bams 10.794
Mæbralau n/f ebralaun v/1 bams 1.048
Mæöralaun/febralaun v/ 2ja bama 5.240
Mæðralaun/febralaun v/ 3ja bama eba fleiri 11.318
Ekkjubætur/ekkilsbæturómánaða 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 12.139
Fulíur ekkjulífeyrir 12.921
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 16.190
Fæðingarstyrkur 26.294
Vasapeningarvistmanna 10.658
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658
Fullirfæðingardagpeningar
Sjúkradagpeningar einstaklings
Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri
Slysadagpeningar einstaklings
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri
Ðaggredbdur
1.102,00
552,00
150,00
698,00
150,00
GENGISSKRÁNING
18. des. 1995 kl. 10,50
Opinb. Kaup vidnvgengl Gengi skr.fundar
Bandarlkjadallar Sterllngspund Kanadadollar 65,30 ....100,43 47,55 65,48 100,69 47,73 11,746 10,307 9,928 65,39 100,56 47,64 11,727 10,290 9,911
....11,708
Norsk króna Sænsk króna ... 10Í273 9,894
Finnskl mark ....15,134 15,184 15,159
Franskur franki ....13,196 13,240 13,218
Belglskur frankl Svissneskur franki. ....2,2062 56,38 2,2138 56,56 2,2100 56,47
Hollenskt gyllini Þýskt mark 40,50 45,37 40,64 45,49 0,04103 6,468 40,57 45,43 0,04094 6,456
ítölsk llra ..0,04085
Austurrískur sch '.6,444
Portúg. escudo Spánskur peseti Japanskt yen írskt pund ....0,4326 ....0,5320 ....0,6412 103,75 0,4344 0,5342 0,6432 104,17 97,33 0,4335 0,5331 0,6422 103,96 97,14
Sérst. dráttarr 96Í95
ECU-Evrópumynt.... Grfsk drakma 83,48 ....0,2747 83,76 0,2755 83,62 0,2751
STIÖRNUSPA
Steingeitin
22. des.-19. jan.
Hjg
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Þú verbur stressabur í dag, enda
allt of margt ógert fyrir hátíð
ljóss og friöar. Skipuleggðu tíma
þinn betur og slakaðu á. Heimil-
isfriðurinn er meira virði en
nokkub annað.
Þú verður akfeitur í dag. Ljótt,
ljótt sagði fuglinn.
Ljónib
23. júlí-22. ágúst
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Ökumaður í merkinu, sem enn er
á sumardekkjunum, gleöst yfir
því í dag að hann hafi sparað sér
nokkurt fé með því að skipta ekki
yfir á naglana í haust. Stjörnurn-
ar biðja hann samt að muna eftir
því að hann er enn á sumar-
dekkjum.
Fiskarnir
19. febr.-20. mars
Hér er ekkert að sjá sem er gott.
No news is good news, nema fyr-
ir fréttamenn.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Þú nærð þér á strik eftir nokkurra
daga geðlægð og átt frábær jól í
vændum. Áfram ísland.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Þú verður næstbestur í dag. Láttu
þér það nægja.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Strákurinn kemur stoltur heim
með vöðlur af frænda sínum og
stillir þeim út í glugga í kvöld.
Hann er kænn sá stutti og ætti
vel heima í viðskiptafræöinni í
framtíðinni.
Nautib
y~A 20. apríi-20. maí
íþróttamaður í merkinu snýr sig
á tá og fingri í dag og liggur af-
velta öll jólin og langt fram á
vor. Við hin hrósum happi yfir
að vera letingjar og heilsuhraust-
ir sem slíkir.
Sporbdrekinn
24. okt.-21. nóv.
Þú verður brosmildur í dag.
Bogmaburinn
22. nóv.-21. des.
Þú verður viðraður í dag. Snjallt.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Nú fara að verba síðustu forvöð
að gefa sjálfan sig í jólagjöf. Ef þú
átt eitthvað ósagt við hitt kynið,
þá er rétti tíminn núna.
Bogmaðurinn tröllvaxinn af
hamingju og ekki afgangur af því
að maðurinn springi úr ham-
ingju. Gakktu ekki svo langt, en
haltu áfram aö gera góða hluti.
Bogmenn eru langflottastir (einn
dag á ári).
DENNI DÆMALAUSI
KROSSGÁTA DAGSINS
460
Lárétt: 1 sarga 5 ótti 7 veiða 9
kusk 10 fikt 12 ferill 14 veggur
16 flökti 17 heiti 18 deila 19
hljóð
Lóbrétt: 1 naut 2 leikföng 3
bleytunnar 4 leynd 6 sefaði 8
burður 11 gangflötinn 13 vit-
lausir 15 háttur
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 völd 5 orsök 7 sýki 9 lú
10 trafs 12 sömu 14 und 16 kæn
17 getur 18 ess 19 mak
Lóbrétt: 1 víst 2 loka 3 drifs 4
böl 6 kúgun 8 ýrings 11 sökum
13 mæra 15 des
Dag einn aö vorlagi gekk Sveinn konungur niður á
bryagjur og þá vom menn að búa skip tíl ýmissa
lanaa í Austurveg eða Saxlands, tíl Svíþjóoa,r eða Nor-
egs. Þá komu þeir Auðunn aö skipi einu fögm og vom
menn að búa skipið.