Tíminn - 19.12.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.12.1995, Blaðsíða 16
 Þriðjudagur 19. desember 1995 Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: Austan og noröaustan kalid. Skýjab aö mestu og sums staöar él. Hiti +1 til -5 stig, mildast viö ströndina. • Faxaflói og Breiöafjöröur: Noröaustan kaldi og víöa léttskýjaö. Kólnandi veöur, frost 1 -6 stig. • Vestfiröir: Noröaustan kaldi eöa stinningskaldi, en gola síödegis. Víöa léttskýjaö og frost á bilinu 2- 7 stig. • Strandir og Noröurland vestra, Noröurland eystra: Noröaustan gola og skýjaö meö köflum. Frost 3-8 stig. • Austurland aö Clettingi og Austfiröir: Noröan kaldi, en stinnings- kaldi á annesjum og dálítil él. Frost 3-8 stig. • Suöausturland: Austan kaldi og e.t.v. él. Hiti +1 til -4 stig. Arni Bergmann blaöamaöur er einn helsti sérfrœö- ingur landsins um málefni Rússlands: Upphitun fyrir forsetakosningar Töluverb starfsemi er á gigtlcekningastöbinni, sem Gigtarfélag íslands rekur ab Ármúla 5, en á árinu komu þang- ab 5 98 manns í tœplega ellefu þúsund mebferbir. Hér má sjá Rósu Arnþórsdóttur í vaxmebferb hjá Önnu Svein- bjarnardóttur, ibjuþjálfa. Tímamynd: cs Sjö milljarba gigt „Málib er þab ab þessi komm- únistaflokkur er dálítib öbru vísi en pólski sósíalistaflokkur- inn og flokkurinn sem fékk flest atkvæbi í Ungverjalandi. En hlibstæban er sú ab stór hluti þjóbarinnar, sérstaklega eldra fólk, hefur farib illa út úr breytingunum, tapab lágmarks öryggi, sparifé og öbru slíku. Margir eru reibir og gramir vegna þess hvernig hefur geng- ib, þab sé búib ab stela öllu steini léttara, sem komib sé í hendurnar á þessu hyski, gömlu hyski og nýju hyski. Þetta eru ab verulegu leyti mót- mælaatkvæbi," sagbi Árni Berg- mann blabamabur, einn helsti sérfræbingurinn í rússneskri pólitík hér á landi, í samtali vib Tímann. Hótun Baldurs á ísafiröi um einhliöa hækkun kauptaxta. Hnífsdalur: Beðið línu frá VSÍ Konráb Jakobsson, framkvæmda- stjóri Hrabfrystihússins í Hnífs- dal, segist ekki lítast vel á þab ef verkalýbsfélagib Baldur ætlar ab ákveba einhliba hækkun á kaup- töxtum í framhaldi af niburstöbu Félagsdóms. Hann býst hinsvegar vib ab vibbrögb atvinnurekenda á Vestfjörbum muni rábast af því hvab samtök atvinnurekenda munu abhafast í þessu máli, ef af verbur. Sl. föstudag úrskurbaði Félags- dómur ab uppsögn Baldurs á ísa- firbi á kjarasamningum væri ógild og í framhaldi af því gaf Pétur Sig- urðsson formaður félagsins til kynna ab það væri hugsanlegt ab fé- lagib tilkynnti einhliða um breyt- ingar á kauptöxtum. Þrátt fyrir yfir- lýsingar um eitt og annað í fjöl- miðlum frá forystu verkalýðshreyf- ingarinnar á Vestfjörðum telur framkvæmdastjóri Hraðfrystihúss- ins í Hnífsdal ab það sé ekki ófrið- vænlegt á vinnumarkabi þar vestra. -grh Samkomulag nábist á milli skólastjóra og Reykjavíkur- borgar um launakjör skóla- stjóra í gær. Deilt hefur verib um laun og skyldur skóla- dagar til jóla Árni sagbi ab ekki þyrfti að ótt- ast að „Stalín væri kominn aftur". Hér væru á ferðinni allt annars konar menn. Hins vegar væru þessar kosningar ekki jafn mikil- vægar og forsetakosningarnar veröa á næsta ári. Völd forseta Rússlands yrðu mikil, hann gæti skipað sinn eiginn forsætisráð- herra, til dæmis Tsjernomyrdin þótt enginn meirihluti væri bak við hann, auk þess gæti Jeltsin sent þingið heim og sagt einfald- lega að hann vildi ekki þetta þing. ítrustu möguleikar byðu upp á þetta. Það séu stjórnarskrármögu- leikar á að forsetinn gerist ein- valdur. „Það er hægt að líta á þessar kosningar sem upphitun fyrir for- setakosningarnar. Jeltsin er heilsulaus og verður ekki forseti aftur. Það er aðalmálið hvernig þetta æxlast sem upplag fyrir þær kosningar og hver þar hefur mesta möguleika. Það yrði vænt- anlega ekki kommúnisti, en mað- ur sem hefði. stuðning þeirra, maður sem hefði gert samkomu- lag við kommúnistaflokkinn og almenningi litist vel á til að berja niður mafíurnar. Þetta tvennt tel ég tvö helstu trompin sem sigur- sæll forsetaframbjóbandi þyrfti að hafa í hendi," sagbi Ámi Berg- mann. -JBP Sjá bls. 7 „Ég lít nú bara á þetta sem þenn- an venjulega barlóm þessa ágæta manns. Ég held því ab hann eigi ab ræba vib sína félaga um þab hvernig fara skuli meb sölu á veibiheimildum," segir Hólmgeir Jónsson, framkvæmdastjóri Sjó- mannasambandsins, um þá skob- un Arnars Sigurmundssonar, for- manns Samtaka fiskvinnslu- stöbva, ab hráefnisverb í hefb- bundinni botnfiskvinnslu sé orbib of hátt og því þurfi ab stjóra vegna mála er varba heilsdagsskólann, en skóla- stjórar hafa bent á síaukin verkefni og ábyrgb vegna starfrækslu hans. Starfsmannastjóri Reykjvíkur- borgar, Jón. G. Kristjánsson, sagbi í samtali vib Tímann í gær að skv. sinni vitund væru báðir aðilar sáttir við samkomulagið, og ekki hefði verið bitist um há- ar fjárhæðir. Hann sagðist eiga eftir aö kynna niðurstööuna fyr- ir öðrum embættismönnum borgarinnar og því væri ekki tímabært aö segja nákvæmlega til um efni samkomulagsins fyrr en að því loknu. „í grófum dráttum var mæst á miöri leið Áætlub útgjöld hins opinbera vegna mebferbar gigtarsjúk- dóma eru um 7 milljarbar eba 20% af útgjöldum heilbrigbis- kerfisins, sem eru áætlub 49 milljarbar. Auk þess er um 20% örorku komin til vegna gigtar- sjúkdóma og alls voru greiddir Iækka þab hjá mörgum fyrirtækj- um á næsta ári. Þá útilokar Arnar ekki ab þab kunni ab leiba til stabbundinna átaka. Framkvæmdastjóri SSÍ segir að það verði bara að koma í ljós hvort átök séu framundan viö sjómenn, ef hefðbundin botnfiskvinnsla ætl- ar að reyna að knýja fram lækkun á hráefnisverði hér og þar á næsta ári. Hann telur að sú hækkun sem for- ráðamenn fiskvinnslu staðhæfa að hafi orðið á hráefniskostnabi grein- hvað varðar greiðslur — þar bar reyndar ekki mikið í milli — og svo var ákveðið aö setjast niður eftir áramót og skilgreina frekar starfskyldu skólastjórnenda er varða heilsdagsskólann. Þær hafa ekki alltaf verið Ijósar vegna þess að skólinn hefir ver- ið rekinn af tveimur aðilum og við þurfum m.a. að skoða hvort þessar vinnuskyldur eru breyti- legar eftir skólum, t.d. út frá samsetningu eða stærð." Jón sagði að lokum að ýmsar ástæður hefðu verið fyrir því aö afgreiðsla málsins tafðist en hann hefði alltaf verið viss um að lausn fyndist, ekki síðar en á hádegi í gær. sjúkradagpeningar vegna gigt- arsjúkdóma í ríflega 50.000 daga árib 1990. Ingibjörg Pálmadóttir, heil- brigðisráðherra, hefur nú lagt fram Landsáætlun um gigtarvarn- ir en hún var fyrsti flutningsmað- ur tillögu til þingsályktunar um arinnar á undanförnum mánuðum, sjáist ekki í hærri launum til sjó- manna. Af þeim sökum sé nær lagi að ætla að hækkun hráefniskostn- aður sé tilkominn vegna þess sem vinnslan greiðir öörum fyrir verð á kvóta. Þessvegna eigi fiskvinnslan m.a. að slást í hópinn með sjó- mönnum í baráttunni gegn kvóta- braskinu. Þótt mikið hafi áunnist í baráttunni gegn þátttöku sjómanna í kvótakaupum útgerða, þá sé enn töluvert í land í þeim efnum. -grh Vegna fréttar Tímans um þetta mál sl. laugardag er rétt að leiðrétta þá fullyrðingu blaðsins að rekja mætti upphaf málsins til handvammar á Skólaskrif- stofu sem láðst hafi að endur- nýja eldrí samning við skóla- stjóra og þar með hrundið mál- inu af stað. Það er ekki rétt. Hiö rétta er að Skólaskrifstofan hef- ur ekki samningsumboð í kjara- málum heldur starfsmanna- skrifstofa borgarinnar. Skóla- skrifstofan hafði því ekki ákvörðun um greiðslur til skóla- stjóra á sinni könu. Er beðist velviröingar á þessum mistök- um. -BÞ eflingu rannsóknar- og forvarnar- starfs vegna gigtarsjúkdóma árið 1993. Sjö manna gigtarráð sem skipað var í kjölfar áætlunarinnar er ætlað að vinna tillögum þar brautargengi og benti Guðjón Magnússon, formaður nefndar um landsáætlunina, á að nauðsyn væri á slíku ráði til að koma hug- myndum sem þessum í fram- kvæmd en ráðið fær fjárframlag á föstum fjárlögum fyrir 1996. Samkvæmt bandarískum arð- semisútreikningum skilar hver króna sem lögð er til gigtarlækn- inga sér fertugfalt til baka og því ættu þær forvarnir sem getið er um í landsáætluninni að vera þjóðhagslega hagkvæmar. í áætl- uninni er lagt til að stofnuð verði sérstök rannsóknarstofnun í gigt- arrannsóknum í tengslum við Há- skóla íslands og Landspítalann og stefnt er að því að hún muni taka til starfa á næsta ári. Nefndin leggur til að Gigtarfélag íslands verði með fjárframlagi gert kleift að auka upplýsinga- og fræðslu- starf. Brýnt sé að stytt biðtíma eft- ir bæklunaraðgerðum og að biðl- istum eftir endurhæfingu á legu- deildum verði eytt. Álitið er að rúmlega 50.000 ís- lendingar eigi við gigt að stríða en alls eru félagar í Gigtarfélagi ís- lands ríflega 2800. Af þeim sjúk- lingum sem komu til meðferðar á gigtlækningastöð Gigtarfélagsins á árinu voru 80% konur og hefur fólki í yngri aldurshópum nú fjölgað. 70% sjúklinganna voru á aldrinum 21-40 ára. -LÓA Samkomulag náöist á milli borgarinnar og skólastjóra / gœr: Starfsskylda skilgreind Hœkkun hráefniskostnaöar sér ekki merki í hœrri launum til sjómanna. SSÍ: Kvótabraskiö íþyngir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.