Tíminn - 19.12.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.12.1995, Blaðsíða 1
Veriö tímanlega með jóUpóstinn PÓSTUR 06 SÍMI 79. árgangur Þriðjudagur 19. desember 1995 239. tölublað 1995 Hjörleifur Guttormsson greiddi einn þingmanna atkvæöi gegn samningnum viö Alusuisse Lonsa um stækkun álversins í Straums- vík eftir aöra umræöu á Alþingi í gær. Hann greiddi einnig einn at- kvæöi gegn því aö vísa málinu til þriöju og síöustu umræöu. Hjör- leifur gagnrýndi samninginn harölega í löngu máli í umræöum á laugardag og viö atkvæöa- greiösluna í þinginu lýsti hann þeirri skoöun sinni aö um vond- an samning væri aö ræöa. -ÞI Verbi ekki komiö til móts viö brýnustu ósk Háskóla íslands um 70 milljón króna aukiö framlag til kennslu, í tengslum vib gerb fjárlaga 1996, er vibbú- ib ab skólinn verbi ab grípa til róttækra abgerba til ab komast hjá greibsluþroti. „Þær munu væntanlega fela í sér stöbvun allra nýmæla, niburfellingu námskeiba og stöbvun nýrábn- inga og endurrábninga í þær stöbur sem losna." Þetta kemur m.a. fram í erindi sem Háskól- inn hefur sent fjárlaganefnd Al- þingis. Þar er bent á ab vib abra umræbu fjárlaga hefur abeins verib tekib á launahækkunum vegna kjarasamninga, án þess ab komib hafi verib til móts vib framkomnar óskir um 70 millj- ón kr. aukib framlag til kennslu né 60 milljónir kr. til rannsókna og framhaldsnáms. Sömuleiðis hefur Stúdentaráð HÍ sent frá sér fréttatilkynningu þar sem vakin er athygli á bágbor- inni fjárhagsstöðu Háskólans sem var rekinn með 30 milljón kr. halla á síöasta ári og fyrir sömu upphæb á þessu ári. Þar er skoraö á þingið að auka framlag til skól- ans um 70 miljónir króna og minnt á að fjárveitingar á hvern nemenda í HÍ hefur lækkaö um fjóröung á átta árum. í erindi Háskólans til fjárlaga- nefndar er einnig bent á að yfir- vofandi ráöstafanir, sem að öllu óbreyttu veröur aö grípa til séu svipaöar þeim sem gripiö var til í framhaldi af niðurskuröi 1992. Jafnframt er minnt á að þá var fullyrt af hálfu stjórnvalda aö þetta væru skammtímaráöstafanir sem ættu rót sína að rekja til tíma- bundinna erfiöleika í þjóðhag. Háskólinn telur hinsvegar margt benda til þess aö öllu óbreyttu aö þær verði varanlegar án tillits til efnahags þjóöarinnar. í erindi sínu til fjárlaganefndar Alþingis kemur m.a. fram aö vegna stöðugrar fjölgunar nem- enda vex árlegur kennslukostnaö- ur um a.m.k. 20 milljónir kr. á ári. Þrátt fyrir mikla hagræöingu sé 30 milljón kr. halli á kennslunni og yfirdráttarskuld skólans í bönkum sé um 20 milljónir kr. Háskólinn minnir einnig á í er- indi sínu ab skólinn getur ekki rábib þeim fjölda sem þarf ab sinna hverju sinni, auk þess sem fjölgunin á síðustu árum hefur verið mest í ódýrustu kennslu- greinunum. í þessum greinum nemur fjárveiting á hvern nem- anda um 100 þús. krónum en samsvarandi tala fyrir framhalds- skóla er aö meðaltali um 250 þús- und krónur. -grh Neyðarlínan gagnrýnd á „Engin rök eru fyrir því ab ís- lendingar séu misjafnir til þess ab gæta trúnabar eftir því í hvaba stéttarfélagi þeir séu," sagbi Þorsteinn Pálsson, dóms- málarábherra, í umræbum ut- an dagskrár á Alþingi í gær um neybarsímsvörun sem taka á gildi í landinu um áramót. Ögmundur Jónasson, þing- maður Reykvíkinga, hóf umræb- una og gagnrýndi framkvæmd laga um neyöarsímsvörun harö- lega. Hann sagbi aö afhenda ætti þremur einkafyrirtækjum þessa þjónustu og þar á meðal upptök- ur af trúnaðarsamtölum milli fólks og lögreglu. Ögmundur sagöi ab Samkeppnisstofnun heföi gert athugasemdir vib tengsl þeirra aöila sem taka ættu þjónustuna ab sér og meö ólík- indum væri á hvern hátt staðið væri aö vali þeirra. Lúbvík Berg- vinsson sagði eitt fyrirtækjanna, Securitas, hafa keypt meirihluta í ööru þeirra, Vara, og þar sé því um mjög tengda aðila aö ræöa auk þess sem þriöja fyrirtækiö, Sívald, hafi ekki stjórnstöö en bjóbi þess í stab upp á afnot af stjórnstöö Securitas. Ögmundur Jónasson sagöi málið vera í upp- námi og spurning um hvort ver- iö væri aö afhenda þessum þremur einkafyrirtækjunum, Securitas, Vara og Sívaka, alla neyöarþjónustu í landinu jafn- framt því sem verið sé að svipta þá aðila er sinnt hafi þessari þjónustu hingað til, lögreglu og slökkviliöi, því hlutverki. Þor- steinn Pálsson sagöi ástæðu þess ab samib hafi verið viö þessi þrjú einkafyrirtæki vera þá aö vib þau Alþingi hafi veriö samiö aö undan- gengnu útbobi. Með því sé ein- ungis veriö aö fylgja eftir lögum frá Alþingi og að öll þessi fyrir- tæki hafi áöur sinnt vaktþjón- ustu auk þess sem Slysavarnarfé- lag íslands og Póstur og sími komi ab þessu máli. Engum dyr- úm hafi verið lokað um aö aörir aðilar geti komið þarna til starfa í framtíbinni. Þá veröi samkæmt lögum ráðiö fólk til þessara starfa sem hlotið hafi til þess þjálfun. -ÞI Aœtlabur ársafli úr Smugunni um 32 þús- und tonn. LÍÚ: Verðmæti Smuguafla 3 milljaröar Áætlabur ársafli íslenskra tog- ara úr Smugunni í Barentshafi er um 32 þúsund tonn og afla- verbmæti upp úr sjó er metib á rúmlega 3 milljarba króna. Pétur Sverrisson hjá LÍÚ segir að útgerðarmenn séu þokkalega ánægðir með árangurinn í Smug- unni í Barentshafi í ár og þá kannski sérstaklega vegna þess að allur þessi afli fékkst án veiða á Svalbaröasvæöinu. í fyrra fiskaöi flotinn eitthvað um 36 þúsund tonn í Barentshafinu og þá fékkst töluverður hluti hans á svo- nefndu fiskverndarsvæði Norð- manna við Svalbarða. En vegna hertra reglna Norðmanna viö veiöum á því svæði treysti enginn íslenskur skipstjóri sér til aö bleyta trollið þar í ár. Fáum sögum fer af íslenskum skipum í Smugunni þessa dagana, en síðustu skipin sem hafa verið þar nyðra eru ýmist komin til hafnar eöa eru á heimleiö. Þó munu tvö hentifánaskip vera þar við veiðar, en hluti áhafna þeirra er íslenskur. Miöaö við ganginn í samninga- viöræöum íslendinga, Norð- manna og Rússa um veiðar í Bar- entshafi, sem ekki hafa gengið alltof vel til þessa, eru líkindi til þess að hægt verði aö stunda óbreytta sókn í Smuguna á næsta ári. -grh Háskóla íslands vantar 70 milljónir kr. til aö hœgt sé tryggja viöunandi kennslu á nœsta ári: Vopnabasta bankarán Islandssögunnar? Þrír menn frömdu bankarán ígcer í útibúi Búnabarbankans, Vesturgötu 54. Mennirnir eruwldir hafa notab bœbi haglabyssu og svebjur vib verknabinn og lágu felmtri slegnir vibskiptavinir og starfsmenn á gólfinu á meban rœningjarnir athöfnubu sig. Ránib er talib hafa verib mjög vel skipulagt og höfbu ræningjarnir allt ab 1,5 milljónir í peningaseblum upp úr krafsinu. Myndin er tekin í Vesturbœnum af sérsveitarmönnum lögreglunnar sem reyndi m.a. ab finna slób rœningjanna meb abstob leitarhunda. SJá ítarlega umfjöllun á bls. 3 Tímamynd: bc Hjörleifur einn á móti álsamn- ingnum Háskólinn örvæntir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.