Tíminn - 26.01.1996, Blaðsíða 6

Tíminn - 26.01.1996, Blaðsíða 6
6 BÍLAR Föstudagur 26. janúar 1996 Skráningar nýrra fólksbíla hér á landi á síöasta ári: Toyota langsöluhæsti bíllinn á síöasta ári Toyota Corolla. Toyota er sem fyrr söluhæsta fólks- bifreibin hér á landi og er þá mib- ab vib fólksbifreibar sem taka 1-8 farþega. Sala nýrra bíla hér á landi hefur farib minnkandi meb hverju árinu, en svo virbist sem botninum hafi verib náb árib 1994 og ab leib- in iiggi upp á vib á ný. Hér á eftir kíkjum vib lítillega á tölur yfir ný- skráningar á síbasta ári og sjáum hvab stendur þar upp úr. Þá berum vib þær saman vib afskráningar. Fólksbílar jan.-des. 1995 (jeppar innifaidir) Toyota ......1379 Nissan........887 Volkswagen....835 Hyundai .......566 Opel ..........346 Mitsubishi....330 Subaru........290 Renault.......260 Volvo.........246 Suzuki........229 Chrysler......143 Lada..........140 Skoda.........142 Ford .........137 Mazda.........112 Honda ........106 Peugeot........97 Daihatsu.......72 KIA ...........56 Fiat ..........37 BMW .........17 SAAB..........8 GM............6 Saturn.......1 Isuzu........1 Hummer....1 Samtals ....6.458 Nýskráningar bifreiba eru flestar á höfubborgarsvæbinu, eba 4.360, en næst á eftir koma nýskráningar á Norburlandi eystra eba 525 og á Suburnesjum voru þær 411. Á Suburlandi voru 335 nýskráning- ar, 300 á Vesturlandi, 220 á Aust- urlandi, 151 á Norburlandi eystra og 147 á Vestfjörbum. Níu bifreib- ar voru skrábar á óþekkt heimilis- fang. Ab auki voru skrábar um 800 hóp-, sendi- og vörubifreibar á Skoda Felicia 1300 Combi: Aðeins kr. 959.000,- Jöfur kynnir nýjan fjölskyldubíl - Skoda Felicia Combi skutbílinn, sem skýtur keppinautunum ref fyrir rass í verði# öryggi og rými. r»AMTt»m arccisr A hstbinni Þessi nýi og vandaði skutbíll býður upp á ótrúlegt farangursrými, frá 447 lítrum upp í 1366 lítra, með aftursætin niðurfelld. Felicia Combi hefur komið mjög vel út úr árekstursprófunum í Þýskalandi og ertalinn með öruggustu bílum í sínum stærðarflokki. Tryggðu þér nýjan fjölskyldubíl núna. Þýsk gæði á ótrúlega lágu verði. Loksins getum við nú einnig boðið Skoda Felicia 1300 LX, 5 dyra bílinn sem seldist upp með látum á síðasta ári. Ný sending er á leiðinni og því er um að gera að tryggja sér Skoda Felicia 1300 LX á aðeins 849.000 kr. Skelltu þér á Skoda og farðu með fjölskylduna í heimsreisu fyrir peningana sem þú sparar. Sýning á Felicia '96 árgerðunum laugardag og sunnudag frá kl. 13-17. Nýbýlavegur 2 Sími: 554 2600 landinu á síbasta ári. Af söluhæstu bílunum, þá má nefna ab 832 Toyotur af þeim 1.378 sem nýskrábar voru eru skrábar á höfubborgarsvæbinu, af 836 Volkswagen voru 682 ný- skrábir á höfubborgarsvæbinu og af 887 Nissan bílum voru 600 ný- skrábir á höfubborgarsvæbinu. Alls eru 4.361 nýskráning af þeim 6.458 sem gerbar voru á síbasta ári, á höfubborgarsvæbinu, eba 67%. AIls voru fluttir inn 470 notabir bílar hingab til lands á næsta ári og voru þeir flestir af Mercedes Benz-gerb, eba 104 talsins. Notabir Nissan bílar voru 54, Chrysler-bíl- arnir voru 53, Toyotur voru 44 talsins og BMW 33. Af öbrum teg- undum má nefna ab einn notabur Austin Healey var fluttur inn, einn De Soto og þab sama má segja um Oldsmobile, Winnebago, Rolls Royce, Fiat og Alfa Romeo Spider. 2,3 íbúar á hvern fólksbíl Heildarbílaeign landsmanna í árslok ársins 1994 var 131.840 bíl- ar og þar af voru fólksbílar 116.243 talsins, sem þýbir ab á hverja þúsund íbúa eru 436 bílar, eba ab 2,3 íbúar eru um hvern fólksbíl. Alls hafa verib fluttir inn um 181 þúsund fólksbílar á árabilinu 1971- 1994, sem eru um 7.500 bíl- ar ab mebaltali á ári. Ef tekib er mebaltal áranna 1980-1994 hækk- ar mebaltalib upp í um 8.300 bíla og ef tekin eru árin 1987-1994 hækkar þaö enn upp í 8.800 fólks- bifreiöar. Þetta má einkum rekja til mikillar bílasölu áriö 1987 en þá voru seldir um 18.000 bílar. Þab var vegna þess aö í kjarasamn- ingum var samib um lækkuö gjöld á nýjum bifreiöum og algjör sprengja varb í sölu nýrra bifreiba. Hvorki fyrr né síöar hefur salan veriö slík, en árib áöur voru þeir rúmlega 13.000 og áriö eftir um 12.000. Síöan hefur salan farib allt ofan í 5.391 nýjan fólksbíl, en þab var árib 1994, en nú viröist línurit yfir sölu nýrra bílar liggja lítillega upp á viö. Flotinn ab úreldast Þegar tölur yfir afskráningar fólksbifreiba eru skoöaöar þá sést ab talsvert bil er á milli nýskrán- inga og notaöra bíla og eru ný- skráningar tæplega tvö þúsund fleiri en afskráningar. Þetta gefur til kynna ab bílafloti landsmanna er ab eldast og endurnýjun er ekki nægiieg, reyndar eins og forystu- menn bílgreinasambandsins hafa bent á og kenna því um ab of háar álögur séu lagöar á nýja bíla. Alls voru afskráöar um 4.800 bifreiöar hér á landi á síöasta ári, þar af rúmlega 2.900 á höfuöborg- arsvæöinu, eöa um 60% og því virbist sem úrelding bílaflotans gangi hraöar fyrir á landsbyggö- inni. Töluvert fleiri bílar voru afskráb- ir áriö 1994 eöa um 6.500 talsins og enn má sjá ab úreldingin er meiri á landsbyggöinni því um helmingur afskráöra bíla er á landsbyggöinni. Enn athyglisverö- ara er aö líta á tölur frá því árib 1993, en þá voru afskráöir um 10.100 bílar og enn er þab aöeins rúmlega helmingur á höfuöborg- arsvæbinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.