Tíminn - 26.01.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.01.1996, Blaðsíða 7
Föstudagur 26. janúar 1996 Wmim bílar ■i irlar* 7 Notkun fjölsviðsmæla (AVO) Markmiöiö er aö gera þátttakendur hæfa til aö finna bilanir í raf- magns- og rafeindakerfum, þar sem miöað er við að þeir geti nýtt sér rafmagnsteikningar, flæðirit, fjöl- sviðsmæla og bilanagreina við bil- analeit. Lengd: 16 klst. PC-grunnur Um er að ræða námskeið fyrir byrj- endur í notkun tölva og hugbún- aðar, en um er aö ræða lágmark- sundirstöðu fyrir flest önnur nám- skeið. Windows-fjölnotendaforritið Þetta námskeið er nauðsynlegt fyrir þá sem ætla að nota Windowsfor- rit, t.d. Word, Excel, MS Pub og fleira, og er í raun grunmuinn aö öðrum námskeiðum. Word 1 Farið yfir grunnatriðin í notkun á ritvinnslunni Word. Farið yfir helstu atriði ritvinnslu, s.s. inn- drátt, dálka, töflur og myndir, svo eitthvað sé nefnt. Æskilegt er að hafa lokið Windows-námskeiðinu. Word 2 Beint framhald af Word 1, þar sem farið er í gerð formbréfa og ýmsar sjálfvirkar aögerðir sem forritið býður uppá. Excel 1 Kennd eru grunnatriði töflureiknis- ins Excel. Farið yfir töflunotkunar- möguleika, t.d. gerö formúla, út- litsaðgerðir, útprentanir og fleira. Æskilegt er að hafa lokið Windows- námskeiöinu eöa hafa góða þekk- ingu á Windows. Excel 2 Framhald af Excel 2. Öryggispúbinn — Air bag Þetta námskeið fjallar um öryggis- búnað bifreiða, einkum loftpúð- ann, sem stundum er kallaður líkn- arbelgur, og sjálfstrekkingu örygg- isbelta. Lengd: 16 klst. ^ Rafeindatækni 1 Til að auka þekkingu á virkni íhluta rafeindabúnaöar, uppbygg- ingu rafeindastýröra kerfa og virkni stjórntækja kerfanna. Lengd: 16 klst. Terrano II 4x4 Kr. 2.781.000,- SLX 2,4 7 manna 5 gíra vökva- og veltistýri bein fjölinnsprautun 12 ventla hátt og lágt drif 75% driflæsing sjálfvirkar driflokur að framan rafdrifnar rúður samlæsing hiti í framsætum rafstýrðir útispeglar bílbeltastrekkjarar Nats þjófavörn útvarp og segulband brettakantar álfelgur stærri dekk fjarstýrðar læsingar Settu markið hærra á Terrano II 4x4 alvöru 7 manna jeppa Frœöslumiöstöð bílgreina: Fjöldi fræðslunámskeiða Fræbslumibstöð bílgreina, sem starfrækt er í Reykjavík, hefur undanfarin ár bobib upp á fjöida námskeiba og hefur fjöldi þeirra aldrei verib jafn mikill og á síb- asta ári. Námskeibin hafa verib unnin í samstarfi vib abila í lög- giltum bílgreinum, en auk þess hefur verib hafib samstarf vib abrar starfsgreinar, svo sem starfs- fólk á bensín- og smurstöbvum og h jólbarbaverkstæbum. Á því ári, sem nú er nýgengið í garð, verður byrjað á stjórnunar- og rekstrarnámskeiðum, tölvunám- skeiöum þar sem Ieiðbeint er varö- andi einstök forrit sem geta komið að gagni, auk annarra námskeiða varðandi bílinn sjálfan, viðhald og viðgerðir. Námskeib sem boðiö verbur uppá á árinu Notkun fjölsvibsmæla (AVO) Lengd 8 klst. Samskipti og þjónusta Markmið þessa námskeiðs er að auka skilning þátttakenda á mikil- vægi góðra samskipta á vinnustað, auk þess að þjálfa þá í að koma til móts við þarfir og væntingar við- skiptavina. Lengd: 16 klst. Notkun mótorstillistækja Námskeiðið á að gera þátttakand- ann hæfan í notkun mótorstilli- tækja og í að nýta sér þá möguleika sem tækin hafa upp á að bjóða. Lengd: 8 klst. H.V.L.P.-spraututækni Markmið námskeiðsins er að gera þátttakendur færa um að beita „High Volume Low Pressure"- tækni, auk þess að velja réttu efnin og velja og setja upp nauðsynlegan búnað. Lengd: 8 klst. Bensíninnsprautun — Grunnur Á að auka þekkingu á uppbyggingu og virkni allra helstu innsprautun- arkerfa fólksbíla. Lengd: 16 klst. Sjálfskiptingar — Grunnur Markmið að auka þekkingu á upp- byggingu og virkni á öllum helstu þáttum sjálfskiptingar og að nám- skeiði loknu séu þeir færir um að framkvæma bilanagreiningu og viðgerðir á sjálfskiptingum. Evrópskir bílar: Eftirspurn eykst Talið er að eftirspurn eftir evrópskum bílum aukist um 3% á yfirstandandi ári, en á síðasta ári jókst hún ekkert. Þetta er álit samtaka bílaframleiðenda í Evrópu og það byggja þeir á tölum sem sýna lítilsháttar efna- hagsbata í Evrópu, öfugt á við síðari ár. -PS NI5BAN Komið og reynsluakið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.