Tíminn - 07.03.1996, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 7. mars 1996
Framsóknarflokkurinn
Selfoss — Framsóknarvist
Spilum félagsvist ab Eyrarvegi 1S, Selfossi, fjóra næstu þribjudaga þann 12., 19. og
26. mars og 2. apríl kl. 20.30. Kvöldverblaun og heildarverblaun. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss
Fundur um
nýskipan nátt-
úruverndar-
mála
Föstudaginn 8. mars verbur haldinn hádegisverbarfundur um nýskipan náttúru-
verndarmála, en þar eru i' undirbúningi veigamiklar breytingar. Gubmundur Bjarna-
son umhverfisrábherra og Abalheibur jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Náttúru-
verndarrábs, flytja erindi á fundinum, en ab þeim loknum svara þau spurningum.
Fundarstjóri er Olafur Örn Haraldsson alþingismabur.
Fundurinn verbur í Skála (tengibygging) á 2. hæb á Hótel Sögu kl. 12.00-13.30.
Borinn verbur fram hádegisverbur á hóflegu verbi.
Fundurinn er öllum opinn og vonandi ab sem flestir mæti.
Absendar greinar
sem birtast eiga í blaðinu þurfa aö vera tölvusettar og
vistaðar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eða
Macintosh umhverfi. Vélrit-
aðar eða skrifaðar greinar
geta þurft aö bíða birtingar
vegna anna við innslátt.
m
mm
Keflavík — Njarðvík
Nýr umbo&smaður Tímans er
Halldór Ingl Stefánsson, Garðavegi 13,
sími 421 1682.
m istex .
1SLENSKUR TEXTILIÐNAOUR H.F.
Aðalfundur
A&alfundur ÍSTEX hf. ver&ur haldinn föstudaginn 15. mars
1996, kl. 16:00, í húsnæ&i félagsins í Mosfellsbæ.
Dagskrá:
1. Venjuleg a&alfundarstörf samkvæmt 16. grein samþykkta
félagsins.
2. Tillaga um heimild til handa stjórn til kaupa á eigin hluta-
bréfum, samkvæmt 11. grein samþykkta félagsins.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Dagskrá, endanlegar tillögur, ársreikningur og skýrsla stjórnar
munu liggja frammi á skrifstofu félagsins í Mosfellsbæ viku fyrir
a&alfund, hluthöfum til sýnis.
Aögöngumi&ar og fundargögn veröa afhent á fundarstaö að
Álafossvegi 40A, Mosfellsbæ, á fundardag.
Mosfellsbæ 6. mars 1996,
Stjórn ÍSTEX hf.
------------------------------------------------------------\
Hjartkær bróöir minn
Hallgrímur Pálsson
Kirkjuhvoli, Hvolsvelll
anda&ist á Borgarspítalanum 6. mars.
Ingibjörg Pálsdóttir
n
Gala-
kvöld-
veröur
Taliö er aö jennifer Flavin, sam-
býliskona Sylvesters Stallone,
þurfi nú aö boröa fyrir tvo eins
og sagt er um þungaöar konur.
Stallone lét eins og hann sæi
ekki samlokuna sem jennifer
var á leiö meö aö innbyröa í
búöarrápi á Fimmtu breiögötu í
New York fyrir skömmu.
Nicole Kidman lét slétta liöaöa lokka sína fyrir skemmstu þegar
hún og karl hennar, Tom Cruise, mœttu á frumsýningu í Sydney.
Útkoman varö dálítiö nornarlegt hárstrý, en Tom virtist láta sér
þaö vel líka. Frumsýnd var myndin To Die For, sem Nicole leikur í,
en hún hefur hlotiö mikla aösókn í Ástralíu.
Þaö er ekki á hverjum degi sem
upplýst kvenfólk í heimi Holl-
ívúdd lœtur sjá sig á tyllikvöld-
um meö ófrískubumbu innan
klæöa. Hún lét sig hafa þaö, jill
Goodacre, eiginkona Harrys
Connicks jr. Þau mættu saman
á árlega verölaunaveitingu
Tískuhönnuöaráös Ameríku j
Lincoln Center í New York. í til-
efni kvöldsins klœddist jill fatn-
aöi frá hinum virta hönnuöi
Donnu Karan.
Demi Moore fór á gala-kvöld-
veröinn Brúöur hafa sál sem
haldinn var til styrktar AmFar,
en þau samtök stofnuöu sjóö til
styrktar rannsóknum á alncemi.
Hún mœtti aö sjálfsögöu í fylgd
fyrirmyndareiginmannsins
Bruce Willis, en Demi, sem sjálf
er brúöusafnari, var einn af
skipuleggjendum þessa kvöltfs.
Hápunktur kvöldsins var svo
uppboö á 70 brúöum sem
klœddar voru hátískufatnaöL