Tíminn - 07.03.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.03.1996, Blaðsíða 12
12 fSfímiim Fimmtudagur 7. mars 1996 DAGBOK IVAAAAAAJ\AJVAJ\AJ| Fimmtudagur 7 mars 67. dagur ársins - 299 dagar eftir. lO.vlka Sólris kl. 8.13 sólarlag kl. 19.06 Dagurinn lengist um 7 mínútur APÓTEK Kvöld-, nœtur- og helgidaaavarsla apóteka í Reykja- vík frá 1. tll 7. mars er ( Garðs apóteki og Reykja- víkur apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sfma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátióum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upptýsingar i símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvökJ-, nætur- og helgidagavðrslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öór- um timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið vifka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. mars 1996 Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 1/2 hjónalífeyrir Full tekjutrygging ellilífeyrisþega Full tekjutrygging örorkulífeyrisþeqa Heimilisuppbót Sérstök heimilisuppbót Bensínstyrkur Barnalífeyrir v/1 barns Meilag v/1 barns Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna Maebralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri Ekkjubætu r/ekki Isbaetu r 6 mánaba Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba Fullur ekkjulífeyrir Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) Fæbingarstyrkur Vasapeningar vistmanna Vasapeningar v/ sjúkratrygginga Mánatargreiðslur 13.373 12.036 24.605 25.294 8.364 5.754 4.317 10.794 10.794 3.144 8.174 16.190 12.139 13.373 16.190 27.214 10.658 10.658 STIORNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Þetta verbur frábær dagur fyrir flesta í merkinu, en þó mun gor- mæltum verða strítt sem fyrr. Þab er nú einu sinni þab sem vib var ab búast. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Fimmtudagur, fínt vebur, tilbob á hrossabjúgum hjá kaupmann- inum á horninu og allt. Stub. Fiskarnir 19. febr.-20. mars b. Þú ert búinn ab vera latur innan veggja heimilisins nú um hríb og er þörf ab gera bragarbót á. Mörg smá atriði gera eitt stórt og margur hjónaskilnaburinn hefur orbib vegna svona mála. Habbðu þab hugfast, væni. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú verbur vorlaukur í dag. Nautib 20. apríl-20. maí Nautin eru bullandi hamingju- söm þessa dagana, enda er lífið eitt stórt blómahaf. Verulegar líkur eru á að hægt sé ab finna býflugur á kaffihúsunum í kvöld. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður matvandur í dag. -98 Krabbinn 22. júní-22. júlí I dag er rétti dagurinn til ab borga gamlar skuldir. Léttirinn sem fylgir því er engu líkur, en þab verbur þó að viburkennast að glatabur er greiddur eyrir. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú kyssir eyrnasneplana á maka þínum af krafti í kvöld og bregst hann harla glaður vib. Sviti mun renna ábur en allt verbur hljótt. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Mannkerti í merkinu verbur merkikerti í dag og fer í taugarn- ar á vinnufélögum. Það er ekki nýtt. Vogin 24. sept.-23. okt. Pókerspilari í merkinu leggur mikib undir í kvöld, dregur aug- ab í pung, en tapar síban aleig- unni eins og vanalega. Ekki gott. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporbdreki er flottastur, en í dag verbur hann svolítib ólíkur sjálf- um sér og skortir sjálfstraust. Kemur á morgun. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmabur hámar í sig útrunna kotasælu í dag og verbur kotrosk- inn fyrir vikib. (Þetta er senni- lega versti orbaleikur sem komib hefur fram í þessum dálki). DENNI DÆMALAUSI ©KFS/Oistr. BULLS „Þab besta vib Wilson er að hann hegðar sér næstum aldrei eins og fullorðinn maður." KROSSGATA DAGSINS fo r n ra J- 1 1 V - 1 512 Lárétt: 1 starf 5 vanþrif 7 heiðra 9 þegar 10 bindis 12 hárknippi 14 svip 16 löbur 17 ástundunar- samur 18 fífl 19 léleg Lóbrétt: 1 dvöl 2 hrósa 3 rót 4 henda 6 næðing 8 ólætin 11 blunda 13 kvenmann 15 lát- bragb Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 þúst 5 ærnar 7 geta 9 ká 10 Skuld 12 líku 14 hug 16 lág 17 nötur 18 mat 19 mið Lóbrétt: 1 þægs 2 sætu 3 trall 4 mak 6 rábug 8 ekluna 11 dílum 13 kári 15 göt Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRANING 6. mars 1996 kl. 10,55 Opinb. viðm.g Kaup Sala Bandarfkjadollar...66,21 66,57 Sterllngspund.....101,20 101,74 Kanadadollar.......48,24 48,56 Dönsk kröna.......11,591 11,657 Norsk króna...... 10,287 10,347 Sænsk króna.........9,690 9,748 Finnskl mark......14,414 14,500 Franskur franki...13,076 13,152 Belgfskur franki..2,1775 2,1915 Svlssneskur trankl..55,02 55,32 Hollenskt gylllni..39,99 40,23 Þýsktmark..........44,79 45,03 ítölsk llra.......0,04267 0,04295 Austurrfskur sch....6,367 6,407 Portúg. escudo....0,4315 0,4343 Spánskur peseti....0,5295 0,5329 Japanskt yen.......0,6287 0,6327 írsktpund..........104,04 104,70 Sérst. dráttarr.....96,84 97,44 ECU-Evrópumynr......83,19 83,71 Grfsk drakma.......0,2745 0,2763 Gengl skr.fundar 66.39 101,47 48.40 11,624 10,317 9,719 14,457 13,114 2,1845 55,17 40,11 44,91 0,04281 6,387 0,4329 0,5312 0,6307 104,37 97,14 83,45 0,2754 HmtmAÐ jmAwm?; U uu § vy X * av I •- 1 c .___

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.